Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1990, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1990, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1990. 21 Smáauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11 Tveir góöir fjölskyldubilar, engin út- borgun. Mazda 626 ’82,2000 vél, 5 gíra, útvarp, segulband, einnig Mazda 929 ’82, ekinn 95 þús. km, útvarp, segul- band, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 652013 e.kl. 18. Range Rover + Chevelle. Range Rover ’77, þarfnast lagfæringar, verð 280 þús., einnig Chevelle ’71, 2ja dyra, hard top, góður bíll, verð 280 þús. Ath. skipti og góð kjör. Sími 657322. Citroen Axel ’86 til sölu, nýyfirfarin vél órg. ’87, aðeins ekin 15 þús. km. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 36847 e.kl. 18._______________________ Daihatsu Charade TX '88, lítið ekinn, sem nýr, svartur, þaklúga, sportsæti og -stýri, stereoútvarp/segulb., sílsa- listar, álfelgur. S. 75907 e.kl. 18 í kv. Daihatsu Chardade CS '88, til sölu, grásanseraður, ekinn 20 þús. km, verð kr. ,420 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-678349 og 985-23882. Fiat Uno 45 ’84, mjög vel með farinn og sætur, selst á mjög góðu stað- greiðsluverði vegna utanfarar, er skoðaður ’90. Uppl. í s. 37811 e.kl. 16. Lítil eöa engin útborgun. Falleg Toyota Carina, árg. ’81, sjálfskipt, góður bíll. Einnig Daihatsu Charade, árg. ’80. Uppl. í síma 657322. Oldsmobile Cuttlass Supreme, árg. '74 til sölu. Verðhugmynd 100 þús. Góður bíll. Skipti/skuldabréf athugandi. Uppl. í síma 75973 e.kl. 17. Skoda Rapid '86 til sölu, ekinn 28 þús., skoðaður ’90, vetrardekk, útvarp, verðhugmynd 100 þús. Uppl. í síma 91-681775. Þorbjörn. Suzuki jeppi, árg. '81, upphækkaður á 33" dekkjum, Volvo B20 vél, toppbíll. Alls konar skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 41416. Til sölu Honda Civic station árg. '83, ekinn 72 þús. km, fallegur og góður bíll. Uppl. á bílasölu Ragnars Bjama- sonar, sími 673434. Til sölu M. Benz 280 SE '84, ek. 118 þús., sóllúga, centrallæsingar, raf- magn í rúðum, ABS bremsukerfi, skipti möguleg á ódýrari. S. 92-12040. Til sölu Nissan Cherry ’83, góður bíll, vel með farinn, selst á kr. 180 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-37297 eftir kl. 18. Til sölu Peugeot 405 GL '89, ekinn 3 þús. km, mjög fallegur bíll, einnig Ford Sierra 2000 GL ’83, skipti mögul. á ódýrari. Uppl. í síma 91-78110. BMW 518, árg. '82 til sölu á góðu verði. Einnig 3ja hjóla moto cross kerra. Uppl. í síma 73474 og 36837. Daihatsu Charade TS ’87 til sölu, hvít- ur, ekinn 53 þús. km, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-18597._______________ Mazda 929 '82 til sölu, er með úr- bræddri vél en í mjög góðu ástandi að öðru leyti. Uppl. í síma 667687. Pontiac. Til sölu Pontiac LeMans '66, vel gangfær. Er að rífa Mazda 323. Uppl. í síma 94-3026. Siggi. Talbot Horizon ’80 til sölu til niðurrifs. Á sama stað er notaður svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 30876. Toyota Corolla, árg. '80 til sölu. Ekinn 70 þús. km, ný vetrar- og sumardekk. Verð 150 þús. stgr. Uppl. í síma 46963. Ford Escort 1100 '86 til sölu. Uppl. í síma 91-611562. Lada station '88 til sölu, 5 gíra. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 673599. Nissan Sunny ’87 til sölu. Uppl. í síma 91-77836 eftir kl. 19. Til sölu Trabant station ’87, verð ca 40 þús. Uppl. í síma 91-51733. Tjónabíll. Colt '85 1500 GLX. Uppl. í síma 98-33657 eftir kl. 19. Ágúst. ■ Husnæói í boði Til leigu i miðborgínni, lítil sæt íbúð fyrir ástfangið par sem ætlar ekki að eignast barn á næstunni og er til í að klifra niður hanabjálkastiga til að komast í sturtu. Spuming hvað ég geri við húsgögnin. Verðhugmynd 30 35 þús. á mónuði. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Strax 8730”. Mjög góð 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi til leigu, glæsilegt útsýni, leigist með húsg., laus strax. Verð kr. 33 þús. ó mán. Engin fyrirframgr., en 2ja mán. trygging. Tilboð sendist DV, merkt „Hólahverfi 8724“. Meðleigjandi óskast. Rúmg. herb. í fall- egri 5 herb. íbúð miðsv. í Rvík. Öll aðstaða f. hendi. Einnig upph. bílskúr til leigu og IBM Quietwriter prentari til sölu gegn vægu verði. S. 91-31963. Meðleigjandi. Kvenstúdent í HÍ óskar eftir stúlku, 20 25 ára, helst nema í HI, til að leigja með sér góða 3 herb. íbúð í miðb. fró 15. jan. Greiðsla 15 þús. á mán. Tilb. send. DV, m. „C 87“. Lítil kjallaraibúð til leigu við Njálsgötu. Uppl. í síma 17138. Til leigu i Hanarf. Falleg 2ja herb. íbúð m/eldhúskr„ sérinng., og sameiginl. baðherb. Leigist reglus. reykl. ein- stakl., til 1.9. ’90. Engin fyrirfrgr. Til- boð sendist DV, merkt „R 8727“, f. 8.1. 2ja herb. íbúð i Hamraborg, Kópavogi, til leigu. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð sendist í pósthólf 1236, 121 Reykjavík. 3 herb. 100 mJ ný ibúð á 5. hæð til leigu á Seltjamarnesi frá 15. jan. Frábært útsýni. Bílskýli fylgir. Tilboð sendist DV, merkt „ S-8734", fyrir 6. jan. Einstaklingsíbúð til leigu i Breiðholti. Leiga 25 þús. á mán. með hita og raf- magni. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „8722“. Herbergi til leigu í Kópavogi, sérinn- gangur og sérbaðherbergi, í mjög ró- legu umhverfi. Uppl. í síma 41412 á kvöldin. Mjög vönduð 3ja-4ra herb. ibúð til leigu við Ofanleiti. Tilboð, er greini fjölskyldu, aldur, atvinnu og leigu- upphæð, sendist DV, merkt „0-8713“. Rúmgott herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði og setustofu, rafmagn og hiti innifalið í verði. Uppl. í síma 91-79721.____________ Stór 3ja herb. íbúð til leigu í Hafnar- firði. Uppl. um fjölskyldustærð, greiðslugetu o.fl. sendist DV, merkt „X-8728“, fyrir kl. 22 á mánudag. Til leigu stór 2 herb. ibúð i Grafarvogi, ísskápur o.fl. getur fylgt. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „8716“. Til leigu 3 herb. u.þ.b. 65 m2 kjallara- íbúð í Norðurmýri. Tilboð sendist DV með uppl. um fjölskyldustærð, merkt „N-8738", fyrir 8. jan. Til leigu nú þegar 2 samliggjandi her- bergi með eða á húsgagna, miðsvæðis í Reykjavík. Aðgangur að eldhúsi, baði og setustofu. Uppl. í síma 621797. Hafnarfj. Til leigu notaleg ein- stakl.íbúð m/eldhúskr. Sérinngangur. Leigist til lengri tíma. Tilboð sendist DV, merkt „Hafnarfj. 8726“, fyrir 8.1. 2 herbergja ibúð í Háaleitishverli, fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Á-8715“, fyrir 5. jan. 3ja herb. ibúð til leigu i Malmö í 6 mánuði. Uppl. í síma 91-19433 eftir kl. 19. Gott herbergi með sérinngangi og að- gangi að snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 622938 eftir kl. 14. Herbergi til leigu með hreinlætisað- stöðu f neðra Breiðholti. Uppl. í vinn- us. 29440 til kl. 16. Herbergi til leigu, með eða án eldunar- aðstöðu, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-34430. Til leigu einstaklingsibúð í miðbænum, fyrirframgreiðsla óskast. Uppl. í síma 611986. Til leigu huggulegt, eldra einbýlishús í Grindavík. Uppl. í síma 678088 milli kl. 13 og 18 á daginn. Tvö herbergi til leigu, annað á hæð og hitt í kjallara, sérsnyrting, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 36611 eftir kl. 17. 2 herbergja ibúð i Skerjafirði til leigu, er laus nú þegar. Uppl. í síma 16941. 4ra herb. ibúð í Breiðholti til leigu frá 10. jan. til 1. ágúst. Sími 77136. Herbergi til ieigu á góðum stað í mið- bænum. Uppl. í síma 18385. Herbergi til leigu við Skólavörðuholt. Uppl. í síma 15041 eftir kl. 18. mmmm^^*m~^mmm—^rmmm‘^“ ■ Husnæði oskast 3-4 herb. ibúð eða einbýlishús óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla möguleg ef óskað er. Vinsaml. hafið samband við Áma í síma 680483 (til kl. 17) eða 657262 (e.kl. 17). Guðný í síma 98-12511 (allan daginn). Rúmlega tvítugan mann, sem er að hefja nám við Tækniskólann, vantar herbergi eða einstaklingsíbúð. helst nálægt Hlemmi. Drekkur hvorki né reykir. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-14005 e. kl. 17. H|ón með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, helst nálægt Fossvögs- skóla, frá 1. mars. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 91-79182 eftir kl. 18. Við erum 2 og okkur vantar 2 herb. íbúð á leigu, frá 1. feb. Greiðslug. 25 30 þús. á mán„ 1 mán. fyrirfr. Skilv. greiðslum. reglus. og góðri umgengni heitið. S. 91-17864 e.kl. 19. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð til leigu, helst í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Erum reglusöm og lofum góðri um- gengni, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 611185. Óska eftir að taka á leigu góða 3 herb. íbúð í vesturbænum. Uppl. í síma 37373 e.kl, 20.30.__________________ 23 ára maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 673918. 2 ungar stúlkur óska eftir 2-3 herb. ibúð frá 1. feb„ engin fyrirframgr., en skil- vísum greiðslum og reglusemi heitið. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8735. Einstæða móður bráðv. 3 herb. íbúð strax. Er á götunni. Algjör reglusemi, snyrtimennska og öruggar greiðslur. (Ath. reyklaust heimili).S. 91-651756. Garðabær og nágrenni. 4ra-5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast á leigu nú þegar. Helst í Garðabæ. Uppl. í síma 91-50480 og 46111. Hafnarfjörður. 25 ára einhleypur karl- maður óskar eftir ódýru húsnæði. Uppl. í símum 674418 og 53733. Þröstur. Par óskar eftir lítiili ibúð eða rúmgóðu herbergi með aðgangi að VC og eld- húsi, nú þegar, sem næst miðbænum. Símar 91-656086 og 16174 e.kl. 17. Vantar herbergi eða einstaklingsibúð á sanngjörnu verði. Er með 6 ára barn. Er reglusöm og reyki ekki.V Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-8725. Þritug kona óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helst í Þingholtunum eða nágrenni. Uppl. í símum 91-622270 eða 91-622408 eftir kl. 17. Gerður. 27 ára gamall maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 670172 e.kl. 18. Herbergi óskast. Fertugur, reglusamur maður óskar eftir herbergi í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 91-12337. ■ Atviimuhusnæði Til leigu á Krókhálsi 3 ca 450 fm versl- unar- eða iðnaðarhúsnæði á götuhæð. Góðar innkeyrsludyr, mikil lofthæð, rúmgóð lóð. Mjög sanngjöm leiga fyr- ir traustan og góðan leigjanda. Laust strax. S. 98-34388 og 985-20388. Iðnaðarhúsnæði. Til leigu 100 ferm húsnæði undir léttan iðnað, við Bæj- arhraun í Hafnarfirði. Uppl. á kvöldin í síma 91-656340. Ca 85 fm iðnaðarhúsnæði í Siðumúlan- um til leigu. Uppl. í síma 31332 á vinnutíma. Til leígu i austurborginni atvinnuhús- næði á 1. og 2. hæð. Símar 39820 og 30505. ■ Atvinna i boði Matsölustaður. Óskum eftir að ráða duglegt, reglusamt, snyrtilegt og heið- arlegt starfsfólk. Sértu eldri en 20 ára og uppfyllir framangreind skilyrði, áttu möguleika á góðri vinnu, ef þú reykir ekki og kannt að brosa eru möguleikarnir meiri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8732. Gamli miðbærinn. Ef þú ert hinn já- kvæði og félagslyndi einstaklingur í leit að skemmtilegri og gefandi vinnu þá ert þú einmitt starfskrafturinn sem við leitum að á dagheimilinu Laufás- borg. Hafðu samband við Sigrúnu í síma 17219. „Au-pair“ óskast strax á vesturströnd USA, ekki yngri en 20 ára, til að gæta tveggja barna, aðeins reglusamar og barngóðar manneskjur koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8740. Fóstra, fóstrur. Okkur á dagheimilinu Austurborg vantar fóstru til að starfa með okkur í skemmtilegu uppeldis- starfi. Komið í heimsókn að Háaleitis- braut 70 eða hringið í s. 38545 og kynn- ið ykkur málin. Handslökkvitæki. Óskum eftir að ráða röskan starfsmann í þjónustu á hand- slökkvitækjum, þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist DV, merkt „Hleðsla 8729“. Matar- og kaffistofu vantar aðstoð í eldhús strax, frá kl. 9-13. Leitum að röskri manneskju, gjarnan búsettri í Hafnaríirði, á aldrinum 35-50 ára. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8712. Sölumenn, athugiö. Vantar sölumenn til að selja reiknivélar af ýmsum gerð- um. Fyrirmyndarvinnuaðstaða. Lág- marksaldur 20 ár. Hafið samband við ,auglþj. DV í síma 27022. H-8719. Óskum eftir barngóðri manneskju til að sækja 4 ára dreng kl. 15 á leik- skóla við Hábraut í Kóp. og annast hann á heimili okkar við Þverbr. til kl. 18, þriðjucL-föstud. S. 642032. Atvinna i sveit. Starfsk©ft vantar á sveitaheimili norður í landi við al- menn landbst. Æskilegt að viðk. sé hestafær. Sími 95-12568 e.kl. 20. Elías. Er ekki einhvers staöar ráðskona sem vill breyta til og koma á lítið heimili í kaupstað? Fæði, húsnæði og kaup eftír samkomul. Sími 93-81393 e.kl. 18. Matreiöslumaður, dyravörður og starfs- fólk óskast á veitingahús. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 8721. Röskt og reglusamt fólk óskast til salt- fiskverkunar í Reykjavík, vinnutími frá 08-19 og 20-04. Umsóknir sendist DV, merkt „Reglusamt 8739“. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Um er að ræða framtíðarstörf. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafriarf. Starfsfólk óskast til afgreiösiustarfa strax. Um er að ræða framtíðarstörf Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19. Skalli, Laugalæk 8, 105 Rvík. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa á veitingahús. Vinnutími frá kl. 9-14. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.‘H-8720. Stýrimaður. Stýrimann vanan neta- veiðum vantar á MB Hrungni GK 50 frá Grindavík. Sími 92-68755 og um borð hjá skipstjóra 985-22350. Veitingastaðurinn American Style óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu o.fl. Upp- lýsingar á staðnum í Skipholt 70 m. kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Óska eftir að ráöa matacgerðarmann strax til að sjá um skyndibitastað, þarf ekki að vera lærður. Uppl. í síma 91-74702 eftir kl, 18._________________ Óskum eftir aö ráða starfskraft í vakta- vinnu í ísbúð í miðbænum, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 16311 og 16300 milli kl. 12 og 18. Öryggisvöröur. Öryggisvörður óskast, unnið í viku, frí í viku. Umsóknir með meðmælum og sakavottorði sendist DV, merkt „Öryggisvörður 8731“. Garðabær. Starfsmaður óskast. Dagvinna. Uppl. á staðnum. Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgi 1. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Vin- samlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8703. Ráöskona - Suðurnes. Sjómaður með 4 stálpuð börn óskar eftir ráðskonu, má hafa böm. Uppl. í síma 92-27246. Sendibilstjóri. Óska eftir manni á greiðabíl. Kaupleiga hugsanleg. Uppl. í síma 50433. Starfskraftar óskast við framreiðslu- störf. Uppl. hjá verkstjóra á milli kl. 10 og 14 í síma 680133. Starfskraftur óskast til starfa i kjörbúð. Verslunin Herjólfur, Skipholti 70, sími 91-33645. Starfskraftur óskast i hálfsdagsstarf i efnalaug. Efnalaugin Glæsir, sími 538954. Söluturn i vesturbæ óskar eftir starfs- fólki, vaktavinna. Umsóknir sendist DV, merkt „V 8718“. Óskum eftir að ráða manneskju til að ræsta stigagang í fjölbýlishúsi í Hlíð- unum. Uppl. í síma 36866. 9 ■ Atvinna oskast Tveir vanir beitingarmenn óska eftir beitingum, helst á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. í síma 75631 frá kl. 19. 31 árs karlmaður óskar eftir atvinnu, er vanur bókhalds-, verslunar- og lag- erstörfum, menntaður skrifstofutækn- ir og hefur meirapróf, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-38613. 21 árs stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Hefur reynslu af skrifstofu- og tölvuvinnu. Uppl. í síma 19890 e.kl. 17. 24 ára stúlka, hárgreiðslusveinn óskar eftir að komast á stofu í Rvík. Óska einnig eftir kvöld og/eða helgarvinnu. Margt kemur til greina: Sími 91-23628. 43 ára fjölskyldum. utan af landi óskar eftir vinnu strax. Hefur VS III vél- stjórapróf, er vanur ýmiss konar smíð- um. Flest kemur til greina. S. 91-24095. Tveir bræður, 21 og 23 ára, óska eftir vel launaðri næturvinnu, t.d. ræsting- um. Eru heiðarlegir og ábyggilegir. — meðmæli, hafa bíl. S. 671625. Tvituga stúlku vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-22725 eða 656099 á kvöldin. Inga. 21 árs stúlku, viðskiptastúdent, bráð- vantar vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-642081. Harðduglegur 27 ára maður óskar eftir vinnu aðra hverja viku, flest kemur til greina. Uppl. í síma 75154. 25 ára maður, sem er helgarpabbi öðru hverju, óskar eftir að leigja herb. með aðstöðu eða leigja í íbúð m/öðrum, t.d. einstæðu foreldri. S. 91-671284 á kv. ■ Bamagæsla Dagmamma á Langholtsvegi. Get tekið börn í gæslu á öllum aldri, allan dag- inn, er með góða aðstöðu og leyfi. Uppl. í síma 91-37586. Dagmamma i Hólahverfi. Get bætt við mig börnum, hef leyfi. Uppl. í síma 91-74165. Get tekið 2-3 börn, á aldrinum 1 'A-2 ára, í pössun frá kl. 8-13 eða 14, jafn- vel lengur. Uppl. í síma 673823. ■ Ymislegt Eru greiösluerfiðleikar hjá þér? Að- stoða við að koma skipan á fjármálin fyrir einstaklinga. Er viðskiptafr. Trúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14 19. ■ Spakonur Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Ragnar Aðalsteinsson hrl. Sigurður Helgi Guðjónsson hrl. Viðar Már Matthíasson hrl. tilkynnir að TRYGGVI GUNNARSSON hefur gerst meðeigandi í málflutningsskrifstofunni frá 1. janúar 1990 að telja og er heiti skrifstofunnar frá þeim degi MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Ragnar Aðalsteinsson hrl. Sigurður Helgi Guðjónsson hrl. Viðar Már Matthíasson hrl. Tryggvi Gunnarsson hdl. Borgartúni 24, sími 27611 Pósthólf 399, Telefax 27186 121 Reykjavík, Telex (051)-94014175 BORG G. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stööur viö framhaldsskóia: Við Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, vantar kennara til að kenna eftirtaldar greinar: Ferðamálagreinar (hlutastarf) og uppeldis- og sálar- fræði (hlutastarf). Þá vantar námsráðgjafa í hlutastarf og bókasafns- fræðing í 3/4 hluta starfs. Nánari upplýsingar veitir skólameistari. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4,150 Reykja- vík, fyrir 5. janúar nk. Menntamálaráðuneytið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.