Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1990, Síða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Einkamal
Aromatherapy Massage. Ilmmeðferd.
Nudd með hinum viðurkenndu ilmol-
íum, yfir 30 mism. ilmtegundir. Blanda
eftir þínum þörfum, einnig til heima-
notkunar, t.d. í baðið, handáburð eða
í rakakrem. Einnig lausir tímar í
svæðameðferð. Sigurður Guðleifsson,
sérfr. í svæðameðferð. Tímapantanir í
síma 626466 e.kl. 19.
Kermsla
.ærið vélritun. Ný námskeið heíjast
11. og 12. jan. Morgun- og kvöldnám-
ikeið. Engin heimavinna. Innritun í
>. 36112 og 76728. Vélritunarskólinn.
Þjonusta
3eymið auglýsinguna. Erum tvær
íörkuduglegar. Tökum að okkur þrif
heimahúsum, jafnt stórum sem
imáum. Vönduð vinna. S. 79629.
lafþjónusta. Breytingar og viðhald.
4ýlagnir og teikniþjónusta. Tilboð
•ða tímavinna. Uppl. í síma 91-39049.
Dulspeki
!ja daga námskeið í hugrækt, heilun
)g liföndun hefst þann 20. janúar.
Ikráning og nánari uppl. í síma
>22273. Friðrik Páll Ágústsson.
Til sölu
v/áBb
Vetrarhjóibarðar.
Hágæðahjólbarðar, Hankook,
frá Kóreu á mjög lágu verði.
Gerið kjarakaup.
•Sendum um allt land.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
■ Verslun
Dráttarbeísli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
* sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
Nýársgjöf elskunnar þinnarl Gullfall-
egur undirfatnaður, s.s. korselett, bol-
ir m/án sokkabanda, buxur/toppar í
settum, úrval af sokkum og sokkabelt-
um, nærbuxur o.m.fl. Einnig glæsileg-
ar herranærbuxur. Sjón er sögu rík-
ari. Póstkr. dulnefnd. Opið virka daga
10-18, laugard. 10-18. Rómeó og Júlía,
Grundarstígur 2 (gengið inn Spítala-
stígsmegin), sími 14448.
Nýársgjöfin sem kemur þægilega á
óvart!
Fjölbreytt úrval af hjálpartækjum ást-
arlífsins f. dömur og herra, s.s. stakir
titrarar, sett, krem, olíur o.m.fl.
Póstkr. dulnefnd. Opið virka daga
10-18, laugard. 10-18. Rómeó og Júlía.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONREU.
Irm ky MMCM
Alex Gant vaknar
hægt og rólega af
dásvefninum.
Hann heldur aö
hann hafi oröiö
vitni aö þvi er
Emma hvarf aftur
til framtíðarinnar.
^Hvers konar galdramaður
vi N ertu eiginlega?