Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1990, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1990, Side 29
29 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1990. Skák Jón L. Árnason Ekki fer á milli mála að meðfylgjandi staða er unnin á hvítt en hvemig hagar hann best úrvinnslunni? Staðan er úr unglingaflokki á opna sænska meistara- mótinu á nýhðnu ári. Jepson hafði hvítt og átti leik gegn Aronsson: 8 7 6 5 4 3 2 1 Hvítur lék 51. Helog eftir 51. - Hxel 52. Bxel gafst svartur upp. Hann getur aðeins hreyft hrókinn og eftir 52. - Hb8 53. Bd2 Hd8 54. Bf4 Hb8 55. Bd7 Ke7 56. Be6 vinnur hvítur létt. Það er smekksatriði hvemig hvítur ber sig að við að innbyrða vinninginn. Öllu glæsflegri leið var 51. Hlh7 Hb8Eða 51. - Hdd7 52. Bh6! gxh6 53. Bxd7 og vinnur. 52. Bh6! Hd8Eða 52. - gxh6 53. Hxe7 Kxe7 54. Hxg8 og vinnur. 53. Bxe8! Hdxe8 54. Bxg7+ Hxg7 55. Hxg7 Kxg7 56. Hh7 + Kf8 57. Hf7 mát. I ***B A - 1 A A él A A A A A A r & & A. 1 á t s ABCDEFGH Bridge ísak Sigurðsson Heimsmeistaramótið í parakeppni 1986 fór fram í Flórída í Bandaríkjunum og þá sigmðu hjón sem aldrei áður höfðu unnið sigur í stórri bridgekeppni. Það vom hjónin Pam og Jon Wittes frá KaU- fomíu. Þau höfðu eitt beitt vopn í fórum sínum í keppninni en það var veik opnun á einu gpandi sem lofaöi 10-12 punktum. Þau skomðu töluvert á þeirri sagnvenju í keppninni. Auk þess þóttu þau skora mikið á að spila góða vöm, eins og í þessu spiU úr keppninni. Norður gefur, enginn á hættu: ♦ ÁD732 ♦ KD93 ♦ 72 + 87 ♦ K4 V ÁG6 ♦ K1085 + KG109 ♦ G65 V 1084 ♦ ÁDG6 + 653 Norður Austur Suður Vestur 1* Dobl 2* Pass Pass Dobl Pass 3+ 3* P/h Jon og Pam sátu í A/V og gáfu ekki eftir samninginn fyrr en þau vom búin aö pína N/S upp í þrjá spaða. Jon, sem sat í austur, spÚaði út laufi í byrjun sem Pam átti á drottninguna. Hún sá strax nauð- syn þess aö spila hjarta, sagnhafi setti kónginn, Jon drap á ás og spUaði aftur laufi. Pam spUaði síðan hjarta aftur og ■ tryggði þar með vöminni tvo slagi á Utinn sem hún gat tekið þegar trompinu var svinað. Ef Pam hefði ekki spUað hjarta gat sagnhafi annað hvort endaspilað austur"eða þvingað hann í hjarta og tígU. V 1U9Ö V 752 ♦ 943 Á TA ,10 HVÍTUR STAFUR l TAKN BLINDRA UMFERÐ 1 FATLADRA VIÐ EIGUM ^ i SAMLEIÐ ^ Sími: 694100 fÖJGBJQRGUNARSVEITINi Reykiavík Hvers vegna ætti ég að fara með þig út? Þú kemur alltaf inn aftur. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkráhúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 22222. IsaQörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- aima í Reykjavík 29. desember 1989 - 4. jan- úar 1990 er í Borgarapóteki og Reykjavík- urapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnartjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, simi 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum alian sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um hélgar, sími 51100. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efdr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá' kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagurinn 3. jan: Rússar hóta Afganistan, íran og írak - bresk-franskur hernaðarleiðangur undir stjórn Weygands herforingja ver þessi lönd ___________Spakmæli_______________ Sá sem hugsar aldrei um annað en sjálfan sig gerir heiminum greiða þegar hann deyr. Tertullian. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Qpið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, Iaugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og surrnud. kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími " 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Liflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eyddu deginum í faðmi fjölskyldunnar. Gerðu tilraunir með áhugamál þín. Gerðu hlutina öðmvisi en venjulega. Happa- tölur em 12, 24 og 34. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Geföu þér tima til að spá í hvemig þú gerir hlutina. Vertu viss um að gera rétt áður en þú breytir einhveiju. Aðstæð- urnar em ekki endilega eins og þær virðast vera. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): Þú ættir að hugsa þig um varðandi tilboð sem einhver telur þig ekki geta hafnað. Láttu ekki hlunnfara þig. Útkoma úr viðkvæmu verkefni verður góð. Nautið (20. april-20. maí): Allt bendir til að það verði einhver leiðindi milli kynja eða kynslóða. Þegar úr greiðist standa eftir sterkari bönd. Það er bjart yfir ástföngnu fólki. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Sýndu ekki of mikla þráhyggju í mikilvægu máli. Sýndu höföingsskap og þér verður svarað með höföingsskap. Ein- hver skemmtun er fyrirsjáanleg. Krabbinn (22. júní-22. júli): Ef þú hefur verið með mikilvægar breytingar á lífi þínu á pijónunum er rétti tíminn til að taka fyrsta skrefið núna. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Áhugi þinn beinist að einhverju skapandi. Fyrir andlegu hliðina ér góð bók eða tónhst mjög góð. Þú mátt búast við aö ákveðiö samband sem staðið hefur í stað fari að hreyfast. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að nýta þér tækifæri sem býðst fyrir persónulegar fjárfestingar. íhugaðu ákveðið tilboð. Happatölur em 8, 21 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Persónuleg málefni þarfnast náinnar athygU. Þú kemur auga á mjög hvetjandi úrlausn fyrr en varir. Ástarmál ganga mjög vel. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð ánægjulegar fféttir sennilega langt að. Beinar eða óbeinar ráðleggingar hjálpa þér tU að taka ákvörðun varö- andi mikUvægt mál. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að taka að þér meira en þú getur með góðu móti annað. Ný kynni ganga sérstaklega vel í dag. Rómantíkin blómstrar í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur vel að uppræta deUumál. Reyndu að halda and- rúmsloftinu afslöppuðu. Leggðu þig fram viö að halda vin- skap við ákveðna persónu. «r' %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.