Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðsiukjör. S. 40594, 985-32060. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226. ■ Húsaviðgerðir Husaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir. viðhald og brevtingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. Sími 670766. ■ Sveit Norsk stúlka óskar eftir að komast í sveit, er vön hrossum. Uppl. í síma 96-52241. ■ Parket Vlðhald á parketi og viðargólfum. Slípun og lökkun. Lagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 79694. Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 653027. ■ Nudd Hugsaðu vel um líkamann þinn. Láttu ekki streitu og þreytu fara illa með hann. Komdu í nudd og láttu þér líða vel. Viðurkenndir nuddarar sjá um þig. Tímapant. í g. 28170 frá kl. 13-19. ■ DuJspeki Hugrækt, heilun (huglækningar), önd- un. Helgarnámskeið þann 20. og 21. janúar nk. Fáið nánari upplýsingar í síma 622273. Friðrik Páll Agústsson. Árulestur og áran teiknuð upp. Uppl. í síma 622273. ■ Til sölu Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 91-671130 og 91-667418. Vetrarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaUp. Sendum um allt land. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. ■ Verslun Frottéslopparnir komnir aftur. Barna- frá 890, dömu- og herrastærðir frá 2.200. Náttfatnaður. pils, blússur o.m.fl. á frábæru verði. Sendum í póst- kröfu. S. 44433, Nýbýlavegi 12. Opið laugardaga frá kl. 11. Grísaból sf., svínaeldi og svínaslátrun, Eirhöfða 12, 112 Rvk. Nokkrir grísa- skrokkar verða seldir alla fimmtud. kl. 13 18. Gerið góð kaup án milliliða beint við sláturhúsið og framleiðand- ann, það- borgar sig. Grísaból sf. Þrekhjól. Vönduð þrekhjól á mjög góðu verði, aðeins kr. 15.300. Póst- sendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Dömu- og herrasloppar. Stórglæsilegt úrval af dömu- og herrasloppum. Snyrtivöruverslunin Gullbrá, Nóa- túni 17, sími 624217. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrúm og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. ■ Ýmislegt Ármúla 20, simi 678-120. Opið mánud.-föstud. kl. 16-23. Um helgar kl. 14- 23. Opna Coca Cola mótið verður í mars, öllum opið. Ertu að selj a? - Viltu kaupa? - eða viltu skipta? Bílamarkaður 10X31 á laugardögum og smáauglýsingar daglega. Fjöldi bílasala, bílaumboóa og einstaklinga auglýsa (jölbreytt úrual bíla aföllumgerðum og í öllum ueróflokkum meógóðum árangri. Athugió að auglýsingar i DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast í síð■ astalagifýrirkl. 17.00 áfimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins uegar opi n alla daga frá kl. 9-22 nema laugardaga kl. 9-14 og sunnudaga frá kl. 18-22. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður að berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum. Auglýsingadeild 133 Sími 27022 ■ BOar til sölu ■ Ferðalög Daihatsu Charade CS, árg. '88, til sölu, grásanseraður, ekinn 20 þús. km. Verð 410 þúsund staðgreitt. Úppl. í símum 91-678349 og 985-23882. Wagon XLT ’85, 6,9 L dísil, með gluggum og sætum fyrir 12, tvílitur, grár/blár, rútuskoðun, ný negld dekk o.fl. Uppl. í s. 624945 e. kl. 17. Ferðamenn athugið! Ódýrasta íslenska bílaleigan í hjarta Evrópu. Hjá okkur fáið þið úrval Fordbíla og Mitsubishi minibus. Islenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg 433412,, telex 1845 og 60610, fax 348565. Á íslandi Ford í Framtíð við Skeifuna, Rvík, s. 685100. Fréttir Símsmiðadeilan: Astandið langt frá því að vera gott - segir aðstoðarpóst- og símamálastjóri Enn hefur ekkert gerst í máli þeirra 70 símsmiða sem hættu störf- um hjá Pósti og síma um áramótin. Þeir sögðu sig þá úr Félagi síma- manna, stofnuðu Félag símsmiða og gengu í Rafiðnaðarsambandið. Eftir það viU fjármálaráðuneytið ekki viö þá ræða né viðurkenna nýja félagið. Að sögn Guðmundar Björnssonar, aðstoðarpóst- og símamálastjóra, eru erfiðleikar hjá stofnuninni vegna þessa máls. „Ástandið er langt frá því að vera gott, án þess að hægt sé að fala um stórvandræði," sagði Guðmundur. Það eru fyrst og fremst símaflutn- ingar og viögerðir sem líða vegna uppsagna símsmiða. Guðmundur sagði að það versta væri að Póstur og sími gæti ekkert gert í málinu því deilan stæði á milli Félags símsmiða og fjármálaráðu- neytisins. „Við erum því bara þolendur í mábnu,“ sagði Guðmundur. Óskar Ingimundarson hjá Félagi símsmiða sagði að ekkert hefði gerst í deilunni síðan símsmiðir lögðu nið- ur vinnu. í dag munu talsmenn sím- smiða eiga fund með samgönguráð- herra um deiluna. Sá fundur er til- kominn vegna óska símsmiða. -S.dór Þjóðleikhúsið: Hugsanlegt að hætta við segir menntamálaráðherra Að sögn Svavars Gestssonar menntamálaráðherra þá er hugsan- legt að engar breytingar verði gerðar á Þjóðleikhúsinu og að jafnvel verði hætt við þær framkvæmdir sem framundan eru. Sagðist ráðherra undrast þá óeiningu sem væri um málið og sagði hann að ákvörðun um að hefja framkvæmdirnar þyrfti að liggja fyrir innan tveggja vikna. Þetta kom fram á fundi mennta- málaráðherra með starfsmönnum Þjóðleikhússins í fyrradag en þar voru rædd þau ágreiningsefni sem risið hafa vegna fyrirhugaöra fram- kvæmda. Sem fyrr voru það breytingarnar í sal húsins sem sköpuðu heitustu umræðumar. Var þó greinilegt að fleiri voru hlynntir þeim en andvígir en bygginganefnd hússins er búin að ákveða að rífa svalirnar. -SMJ Akureyri: Ný símstöð - nú byrja ekki öll númer lengur á tveimur Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Ný rafeindasímstöð hefur verið tekin í notkun á Akureyri við hlið gömlu stöðvarinnar sem er orðin fullnýtt. Nýja símstööin, sem í dag hefur 256 númer og hægt er að stækka án mik- illar fyrirhafnar, markar m.a. að því leyti tímamót í bænum að númer, sem tengjast stöðinni, byrja á tölu- stafnum 1 en til þessa hafa öll síma- númer á Akureyri byrjað á tölustafn- um 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.