Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Blaðsíða 29
29
MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990.
Skák
Jón L. Árnason
Ein jólaskákþrautanna var eftir dæma-
höfundinn fræga Henri Rinck en hann
hefði orðið hundrað og tuttugu ára í dag
hefði hann lifað. Verk hans „1414 enda-
taflsstöður" var gefið út í Barcelona 1950
og Rinck lést tveimur árum síöar.
Hér er önnur þraut eftir Rinck, ff á 1907.
Hvítur leikur og vinnur:
Svarta jaðarpeðið er að verða að drottn-
ingu en hvítur afstýrir því með snoturri
tilfærslu: 1. d3+ Kd5 2. RfB+ Ke5 3.
Rd7+ Kd5 4. Rb6+ Ke5 5. Bh6 KfBEf 5.
- al = D 6. Bg7+ og drottningin fellur
strax. 6. Bd2! al = D 7. Bc3+ Dxc3 8.
Rd5+ og næst 9. Rxc3 og vinnur.
Bridge
Isak Sigurðsson
í undanúrslitum heimsmeistarakeppn-
innar í sveitakeppni árið 1986, áttust við
í öðrum leiknum sterk sveit Bandaríkja-
manna (Becker, Rubin, Meckstroth, Rod-
well, Lawrence og Weichsel) og pakist-
önsk sveit skipuð Zia Mahmood, Fazli,
Ahmed og Abedi. Fyrir síðasta spilið í
leiknum stóðu leikar 143-141 Bandarikja-
mönnum í vil. í síðasta spilinu létu Pak-
istanamir sér nægja tvo spaða í lokaða
herberginu en Rodwell og Meckstroth
lögðu heldur meira á spilin og fóru alla
leið í fjórða spaða:
* KG2
? D10
♦ Á962
+ Á632
* 7
V ÁK8753
♦ K105
+ D95
N
v A
s
* 9854
V G
♦ D843
+ G1074
♦ ÁD1063
V 9642
♦ G7
+ K8
Norður Austur Suður Vestur
14 Pass 24 Pass
4* p/h
Tveir spaðar var gervisögn og lýsti áskor-
unarhendi í geim með 5 spaöa og fjögur
þjörtu. Zia, sem sat í vestur bjóst ekki
við að þjartaútspil væri gott, þar eð hann
vissi af fjórspili h)á sagnhafa. Hann valdi
þess í stað mun betra útspil, laufFunmu.
Meckstroth drap á kóng, tók ás og tromp-
aði lauf og spilaði næst hjarta. Zia drap
á kóng og skipti yflr í tromp. Kóngur í
blindum átti slaginn og enn kom hjarta
og Fazli í austur var vakandi og tromp-
aði þann slag og spilaði aftur trompi (ef
hann hefði hleypt hjartanu, hefði Meckst-
roth getað fríað hjartaníuna og trompað
sexuna). Sagnhafi átti nú tvo tapslagi eft-
ir í hjarta og gat ekki trompað nema ann-
an þeirra og fór því einn niður. Þar með
komust Pakistanamir í úrslitin, með
skorinu 148 impar gegn 143.
Krossgáta
Lárétt: 1 mánuður, 8 duglegu, 9 ekki, 10
fugl, 12 hópur, 13 duttum, 14 eins, 16
tijónur, 17 blæju, 19 slá, 21 óvægið.
Lóðrétt: 1 hestur, 2 lengd, 3 skjálfti, 4
innan, 5 kjánunum, 6 ólar, 7 fjaörir, 11
kámaði, 13 fák, 15 krap, 18 kind, 20 borð-
aði.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 benda, 6 ló, 8 árar, 9 rek, 10
stráði, 12 karpaði, 14 lóa, 16 unir, 17
skraut, 20 kk, 21 garma.
Lóðrétt: 1 bás, 2 erta, 3 narra, 4 drápur,
5 arð, 6 leiði, 7 ók, 11 birta, 12 klók, 13
anar, 15 ósk, 18 kg, 19 um.
Læknir
io i\ | Iqe-sI u |
Læknirinn setti mig í megrun, ég má ekki borða neitt ©
sem þú eldar.
LaHi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísaflörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 5. janúar - 11. janúar er
í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga tO fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apóteldn hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugar daga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heiisuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á hélgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 10. janúar
Rússar hafa misst 50.000 menn
í þremur stórorrustum á tímabilinu 24. des-
ember til 7. janúar.
Spakmæli
Að lesa er sama og að fá lánað.
Lictenberg.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. frá kl. 14—17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. klr 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aila
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: ReyKjavik, Kópavogur og*
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17'*'"
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Liflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða_i _
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Liflinan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Samskipti þín við fólk með sömu áhugamál og þú ganga
sérstaklega vel. Þér gengur vel aö fá samþykki fyrir hug-
myndum þínum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert ákveðinn og það ver þig ágangi annarra. Forðastu að
gera eitthvað sem þú vilt ekki. Þú hagnast á heppni ann-
arra. Happatölur eru 11,13 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú sérð eitthvað í réttu ljósi. Framkvæmdu í samræmi við
það. Lofaðu hæfileikum þínum að rýóta sín og útkoman verð-
ur ómæld ánægja.
t
Nautið (20. apriI-20. maí):
Vertu ekki með of miklar væntingar í dag. Vertu raunsær
og taktu ekki of mikið að þér en þú kemst yfir með góöu
móti. Það getur orðið um einhvern misskilning að ræða.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Þú gætir lenti í erfiðleikum með eitthvað sem þú þarft að
einbeita þér við. Þér gengur betur með verkleg verkefni.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Sjálfstraust þitt vex við að vera í sambandi við hvetjandi
fólk. Það verður mjög mikið að gera hjá þér á næstunni.
Happatölur eru 3,15 og 29.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Fólk þarf að leita til hvað til annars eftir stuðningi. Lokaðu
ekki á aðra þótt þú hafir harða skel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Hlutimir gerast hratt hjá þér í dag. Þér getur reynst erfitt
að fylgja málum eftir. Gerðu það sem þú getur, slakaðu síð-
an á og byggðu þig upp.
Vogin (23. sept. 23. okt.):
Þér líður best einum og sér út af fyrir þig. Þaö er hætta á að
þú lendir á milli vina í deilumáli. Það yrði ekki þér í hag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það reynir á hæfni þína í ákveðinni þolraun. Velgengni eyk-
ur sjálfsálit þitt. Eitthvað óvænt gerist hjá þér í dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú skalt ekki treysta rnn of á loforð né gefa loforð sem þú
getur ekki staðið við. Fjármálin eru mjög hagstæð hjá þér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert í frekar sinnulaus og veldur það því aö þú verður
frekar óöruggur í ákveðnum málum. Þér gengur betur seinni
hluta dags en þú þarft að vinna mikið upp.