Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Page 11
MÁNUDAGUR15. JANÚAR'1990. Utlönd > Rúmenar vonast eftir aðstoð erlendis frá Leiðtogar Rúmeníu, sem sættu mikilli gagnrýni landa sinna um helgina, vonast til aö fá næga aðstoð erlendis frá til að reisa við efnahag landsins en hann er í rúst eftir aldar- fjórðungs óstjóm og einræði Ceau- sescus. Þeir hafa þegar farið fram á aðstoð frá aðiidarríkjum Evrópu- bandalagsins og í gær sagði háttsett- ur embættismaður bandalagsins að aðildarríkin myndu leggja sitt af mörkum til að Rúmenía, Tékkósló- vakía og Búlgaría næðu fótfestu á vegi lýðræðisumbóta og efnahags- legra breytinga. Vestur-þýski utanríkisráðherrann, Hans-Dietrich Genscher, mun eiga fund með leiðtogum bráðabirgða- stjórnar Þjóðfrelsishreyfingarinnar sem farið hefur með völd síðan Ceau- sescu var sviptur völdum og tekinn af lífi í desember. Ceuasescu greiddi upp allar erlendar skuldir landsins á valdatíma sínum með því að svelta þjóðina og flytja nær alla matvæla- framleiðsluna úr landi. Stjórnvalda bíður því erfitt verkefni. En það er meira en efnahagsleg óreiða sem bráðabirgðastj órnin þarí að leysa úr. í kjölfar mikilla og fjöl- mennra mótmæla í miðborg Búkar- est um helgina, þar sem þúsundir manna söfnuðust saman fyrir fram- an höfuðstöðvar stjórnar Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar, tilkynnti forseti Rúmeníu, Ion Biescu, að kommún- istaflokkurinn væri ólöglegur. Hann breytti þó ákvörðun sinni sólarhring síðar eftir gagnrýni um að hann hefði tekið ákvörðunina í fljótfærni og lát- ið undan mannfjöldanum og til- kynnti að það yrði undir þjóðinni komið hvort flokkurinn ýrði bannaö- ur, frumvarp um slíkt yrði lagt fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu 28. janúar næstkomandi. Þann dag verður einnig kosið um hvort banna eigi dauðarefsingu en margir þeir sem þátt tóku 1 mótmælunum um helgina kröfðust þess að þeir sem ábyrgð bæru á dauða þúsunda manna í bylt- ingunni gegn Ceausescu yrðu teknir af lífi. Talsmaður hreyfingarinnar sagði í gær að réttað yrði yfir leið- togum Ceausescu stjórnarinnar og liðsmönnum Securitate, hinnar ill- ræmdu öryggislögreglu, fyrir opnum tjöldum. Réttarhöldin hefjast í þess- ari viku. Meðal þeirra sem réttað verður yfir eru börn Ceausescu- hjónanna. Reuter I JAPIS BRAUTARHOLTI 2 Viö veitum allt aö 5095 afslátt af heimsþekktum vörumerkjum Panasonic SAMSUMG Útlitsgallaöar vörur á sprenghlægilegu veröi Veitumeinnig 12% st.gr. afslátt af nýjum vörum JAPISð • BRAUTARHOLT 2 ■ i JEEP The American Legend Eígtim þessa bíla tíl afgreíðslu strax á hagstæðu verðí: Vf 1989 Jeep Comanche pallbíll, 4WD BÚNAÐUR M.A.: 4.0 lítra vél, sjálfskipting, vökvastýrí, útvarp, Off Road pakkí, tröppustuðarí, lengri pallurínn. Verð kr. 1.550.000 JÖFUR — þegab Þú KAUP'R B\U Cherokee Pioneer, 4 dyra, 4WD Wí BÚNAÐUR 4.0 lítra vél, sjálfskipting, vökvastýri, útvarp, Off Road pakki, veltistýri, þakgrind, litað gler. 1.990.000 Verð kr. JÖFUR hf NÝBÝLAVEGI 2, KÓPAVOGI, SlMI 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.