Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990. Viðskipti Dúndurharka á trygglngamarkaðnum: Hótti frá VíS til Sióvá? - Sjóvámenn segja Vátryggingafélagið hafa notað ýmis „meðuT til varnar í fréttabréfi Sjóvá-Almennra, sem kom út í gær, segir að tæplega 3500 tryggingatakar, sem áður voru hjá Vátryggingafélagi íslands, hafi sagt þar upp tryggingum sínum fyrir 1. desember síðastliöinn og snúið sér til Sjóvá-Almennra trygginga. Ennfremur segir í fréttabréfinu að Vátryggingafélagið hafi tekið þessu mjög illa og hafið umfangsmikla her- ferð til að telja mönnum hughvarf og hafi ýmis „meðul“ verið notuð. „Hringt var í eða þeir heimsóttir sem sagt höfðu upp og virti félagið þar með ekki samningsbundinn upp- sagnarfrest viðskiptavina þess. Ár- angur þessarar herferðar varð sá að valda nokkrum viðskiptavinum, þ.e.a.s. þeim sem hættu við að hætta, ákveðnum óþægindum, en þeir fá nú iðgjaldsreikning frá báðum félögun- um því afturkallanir uppsagnanna komu of seint og eru þær enn að berast allt of seint.“ Þá segir í fréttabréfmu:„Uppsagnir þessar hafa verið óverulegar og í nokkru jafnvægi á milli ára en nú varð veruleg breyting á, eins og bú- ast mátti við vegna þeirra miklu breytinga sem áttu sér stað á liðnu ári. Heildarniðurstöður allra féláganna liggja ekki á lausu, en með því að SlQmÍPALIVlENNAR _h_|*Jublað, 2. árgangur, iamiar i990 Samkeppm vátrygglngarfélaganna Siöastliðiö ár hefur vafalaust verlö paö viöburöaríkasta á vátrygginqa- ' 'an9an ,ima- Þaö sem markaö hefur dýpstu sporin á árinu veröur aö teljast sameining Sjóvá og Almennra Trygginga annars vegar og sameining Brunabótafélagsins og Samvinnutrygginga hins vegar. Gera má ráö fyrir því í nánustu t framtiö aö samkeppni félaganna eigi K'fraö aukast viö breytingar þessar. PFyrstu merki þessarar samkeppni ma sjá í flutningi vátrygginga á milli felaga, en flutningur þessi varð li, “ir 1^jesember sl„ en þaö, ^ |gagnir en félaganna. Má því með öörum oröum segja aö 5 sinnum fleiri vátryggingar komu til SJÓVÁ- ALMENNRA en fóru frá því Straumurinn virðist því greinilega vera til SJÓVÁ-ALMENNRA. Eitt felaganna, þ.e. Vátryggingafélag Islands, sem fengið haföi bróöurpartinn af uppsögnunum fra SJOVÁ-ALMENNUM eöa tæplega 3500, undi þessu illa. Félagiö hóf umfangsmikla herferö tii að teljajBaaapm huqhy voru ýmis meöul notuö. Hringt var i eöa þeir heimsóttir sem sagt höföu upp og virti félagiö þar með ekki samningsbundinn uppsagnar- frest viöskiptavina þess. Árangur þessarar herferöar varö sá að valda nokkrum viðskipavinum, Þ-e.a.s. þeim sem hættu viö aö hætta, ákveönum óþægindum, en þeir fá nú iðgjaldsreikning frá báöum félögunum, því afturkallanir Jppsagnanna komu of seint og eru Þær enn qð berasLam-^.„;„, Fréttabréf Sjóvá-Almennra, sem kom út i gær, en þar segir að 3500 viðskiptavinir hafi snúið sér frá Vátryggingafé- laginu yfir til Sjóvá. „Vátryggingafélagið hóf umfangsmikla herferð til að telja mönnum hughvarf og voru ýmis meðul notuð. Hringt var í eða þeir heimsóttir sem sagt höfðu upp og virti félagið þar með ekki samningsbundinn uppsagnarfrest viðskiptavina þess.“ Öm Gústafsson, markaösstjóri Vátryggingafélagsins: Rangt að Vátryggingafélagið hafi tapað mörgum tryggingum „gáfum út 10 þúsund ný skírteini“ Öm Gústafsson, markaösstjóri Vátryggingafélagsins hf„ segir að þaö sé rangt aö Vátryggingafélagið hafi tapað mörgum viöskiptavinum og tryggingum á síðasta ári. „Auövit- að er alltaf eitthvað um að menn flytji sig á milli félaga. En það var um enga stórbreytingu að ræða hjá okkur,“ segir Örn. Hann segir ennfremur að almennt séð uni Vátryggingafélagið hag sín- um vel og sé ánægt með árangurinn eftir að félagið var stofnað við sam- einingu Samvinnutrygginga og Brunabótarfélagsins. „Sem dæmi get ég nefnt að viö gáf- um út 10 þúsund ný skírteini á síð- asta ári,“ segir Örn Gústafsson. -JGH Akranes: Aðstöðugjald útgerðar og fiskvinnslu tvöfaldað Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: Deilur urðu um álagningu gjalda Akranesbæjar fyrir þetta ár og grein- ir menn á um hvort um raunhækkun á álögum er aö ræða milli ára. Sjálf- stæðismenn í bæjarstjóm greiddu atkvæði gegn tiÚögu meirihluta- flokkanna og Alþýðuflokksins um álagningu gjalda. Bæjarstjóm hefur samþykkt að hækka útsvarið úr 7,2 í 7,5 af hundr- aði. Aðstöðugjald verður óbreytt á verslun og iðnað, en aðstöðugjald útgerðar og fiskvinnslu hækkar úr 0,33 í 0,67 prósent. Vegna samræmingar fasteigna- mats um land allt hækka fasteigna- gjöld í sumum tilvikum verulega, en til þess að draga úr áhrifum þess var ákveðið að veita 30 prósent afslátt af holræsagjaldi. Þá verður tekinn upp að nýju 5 prósent staðgreiðsluaf- sláttur til þeirra sem greiða fast- eignagjöld fyrir 15 febrúar. Samkvæmt nýjum lögum eru þess- ar hækkanir forsenda þess að Akra- nes fái úthlutun úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga. í bókun Alþýðubandalags, Fram- sóknarflokks og Alþýðuflokks um þessar ákvaröanir segir að hófs sé gætt í álagningu „án þess þó að möguleiki bæjarins til að veita eðli- lega þjónustu og halda uppi hæfileg- um framkvæmdum sé skertur". Sjálfstæðismenn bókuðu hins veg- ar mótmæli gegn álagningu hinna flokkanna og telja aö of langt sé geng- ið í skattheimtu. „Við núverandi þjóðfélagsaðstæð- ur getum við sjálfstæöismenn ekki staðið að slíkri skattahækkun", segir í bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins. Leiðrétting: Fyrstu húsbréfin seld til Landsbréfa í desember Sigurbjöm Gunnarsson, deildar- bréfamarkaðnum. Öll verðbréfafyrirtækin á mark- stjóri hjá Landsbréfúm hf„ segir Að sögn Sigurbjöms hafa Lands- aönum kaupa húsbréf og er greini- að fyrirtækið hafi keypt fyrstu hús- bréf keypt húsbréfin með 6,55 pró- lega hin skemmtilegasta sam- bréfin, sem komu út, á verðbréfa- senta ávöxtunarkröfú eins og gert keppniíuppsiglinguumþessibréf. markaöinn um miðjan desember. er ráð fyrir í samningi Landsbréfa Aö sögn Agnars Kofoed-Hansen, Síöan þá séu Landsbréf búin að og Húsnæðisstofnunar. deildarstjóra verðbréfadeildar kaupa húsbréf fyrir hátt í 30 millj- Sígurbjöm segir Landsbréfin Kaupþings, voru bréfin, sem Kaup- ónir króna. Þaö sé því rangt sem bjóða bréfin aftur á 6,5 prósenta þing keypti og DV greindi frá, staðiö hafi í DV í gær Kaupþing vöxtum, það sé sú ávöxtun sem fyrstu húsbréfin sem keypt eru á hafi keypt fyrstu húsbréfin á verö- kaupendur þeirra fái fijá þeim. Verðbréfaþingi íslands. -JGH skoða tölur þær sem liggja fyrir hjá Sjóvá-Almennum kemur ýmislegt í ljós. Til Sjóvá-Almennra bárust 800 uppsagnir frá öðrum félögum en frá Sjóvá-Almennum voru sendar 4000 uppsagnir til hinna félaganna. Má því með öðrum orðum segja að 5 sinnum fleiri vátryggingar komu til Sjóvá-Almennra en fóru frá þvi,“ segir í fréttabréfinu. Ennfremur segir að bróðurpartur uppsagnanna, 3500 talsins, hafi kom- ið frá þeim sem tryggðu hjá Vátrygg- ingafélaginu en hafi snúið sér að Sjóvá-Almennum. -JGH Periingamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 9-10 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 9,5-10 Allir 6mán. uppsögn 11 nema Lb Allir 12mán. uppsogn 10-12 Ib 18mán. uppsögn 21 Ib Tékkareikningar.alm. 1-3 Sb Sértékkareikningar 8-10 Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 nema Sp Lb.Bb,- Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Sb Sp Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,5 Sb Sterlingspund 13-13,75 Ib.Bb Vestur-þýskmörk 6,5-7 Ib Danskarkrónur 9-11,0 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 24,5-26,5 Bb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 28.5-32 Bb ' Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb.Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb Utlán til framleiðslu ísl. krónur 25,5-31 Bb SDR 10,75 Allir Bandarikjadalir 10,25-10,5 Allir Sterlingspund 16,75 nema Ib Allir Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Allir nema Húsnæðislán 3,5 Lb Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,8 MEÐALVEXTIR Overðtr. jan. 90 31,8 Verðtr. jan. 90 7.8 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajan. 2771 stig Byggingavísitala jan. 510 stig Byggingavisitala jan. 159,6 stig Húsaleiguvisitala 2,5% hækkað 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,596 Einingabréf 2 2,528 Einingabréf 3 3,024 Skammtímabréf 1,569 Lífeyrisbréf 2,311 Gengisbréf . 2,029 Kjarabréf 4,540 Markbréf 2.413 Tekjubréf 1,896 Skyndibréf 1,370 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,217 Sjóósbréf 2 1,693 Sjóðsbréf 3 1,554 Sjóðsbréf 4 1,307 Vaxtasjóðsbréf 1,5640 Valsjóðsbréf 1.4685 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 415 kr. Eimskip 415 kr. Flugleiðir 162 kr. Hampiðjan 174 kr. Hlutabréfasjóður 168 kr. Iðnaðarbankinn 180 kr. Skagstrendingur hf. 320 kr. Útvegsbankinn hf. 155 kr. Verslunarbankinn 153 kr. Oliufélagið hf. 328 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 114 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.