Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1990, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1990, Qupperneq 29
37 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1990. Skák Jón L. Arnason Hvítur á leikinn í meðfylgjandi stöðu og á að máta í þriðja leik. Þrautin er eft- ir V. Korolkov. Kemur þú auga á lausn- ina? Jú, hvítur nær settu marki með því að vekja upp tvo hróka. Lausnin er 1. c8 = H! Kd7 2. f8 = H! Ke7 3. Hf7 mát. Að sjálf- sögðu ber að varast 1. c8 = D, því að þá er svartur patt og skákin er jafntefli. Bridge Isak Sigurðsson Sveit Flugleiða bar sigur úr býtum í sveitakeppni Bridgehátíðar sem haldin var um helgina. í sveitinni eru Jón Bald- ursson, Aðalsteinn Jörgensen, Ragnar Magnússon, Rúnar Magnússon, Ragnar Hermannsson og Matthías Þorvaldsson. Sveitir Polowan, Icelandair Sweden og Modem Iceland veittu þeim harða keppni framan af en sveit Flugleiða hafði tryggt sér góða stöðu strax í 9. umferð og inn- byrti sigurinn af nokkru öryggi. Páll Valdimarsson og Magnús Ólafsson í sveit Modern Iceland náðu þunnum samningi með hjálp andstæðinganna í spili dagsins sem kom fyrir í sveitakeppninni. Suður gefur, allir á hættu: * D V 10763 ♦ DG105 + Á1076 * 1043 V G854 ♦ Á 4» DG952 N V A S * KG965 V K9 ♦ 743 + K84 ♦ Á872 V ÁD2 ♦ K9862 4» 3 Suður Vestur Norður Austur 1* Pass IV IV 2» 2* 3V Pass 5» P/h Magnús Ólafsson sat í suður og opnaöi á einum tígli. Eftir hjartasögn félaga kom austm- inn á einum spaða og þegar vestur gat stutt spaðann og félagi tekið undir tigulinn var skiptingin nánast sem opin bók og greinilegt að spihn lágu'einstak- lega vel saman fyrir víxltrompun. Útspil varnarinnar var spaðafjarki sem Magnús átti á ás. Hann trompaði spaða, svínaði hjarta, inn á laufás, spilaði hjarta að ás (ef ske kynni að hjartað lægi 5-1) og þurfti síðan ekki að hugsa um neitt nema trompa með háu trompunum til að inn- byrða 11 slagi. Andstæðingarnir létu sér nægja tígulbút. Krossgáta T~ ’l T~ W~ 8 í T~ 8 1 * )D )l 1Z )3 | )S lú> i£ )8 18 ÍD 2i I 22~ Lárétt. 1 laglegt, 5 spíra, 8 yflrbót, 9 ut- an, 10 kona, 11 odd, 13 viðbrenndur, 15 klunnar, 18 tala, 20 þykkni, 21 kapp, 22 íþróttafélag. _ Lóðrétt: 1 Ásypja, 2 ótti, 3 hollustu, 4 mál, 5 fljótið, 7 sál, 12 saup, 13 listi, 14 fiskur, 16 sytru, 17 lélegur, 19 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 snúra, 6 fá, 8 víf, 9 ölið, 10 æs- ir, 11 dró, 13 knáir, 15 lausn, 17 AA, 18 agg, 20 anar, 22 rá, 23 grikk. Lóðrétt: 1 svæflar, 2 níska, 3 úftn, 4 rör, 5 aldinn, 6 firra, 7 áð, 12 ómark, 14 ásar, 16 ugg, 19 gá, 21 AK. v-/9 Þú hefur rétt fyrir þér. Það er fullt af frægu fólki semer líka með rautt nef, t.d. Steingrímur og fleiri. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, siökkt'iliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lógreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótelj og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidöguní er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heiisuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomuiagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl.. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 16. febrúar. Hlé á orustunni við Summa. Finnarfá nokkra hvíld... næstu viku er „árshátíð Rauða hersins" og þá ætla Rússar sér að brjótast í gegnum víggirðingarnará Kyrjálanesi. Spakmæli Sá sem hugsar aldrei um annað en sjálfan sig gerir heiminum greiða þegar hann deyr. Tertullian. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Op\ð dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. , Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn'Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., flmmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaitjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Liflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú vilt gleðja einhvern skaltu vera viss um að allar áætlan- ir standist. Ákveðinn vinskapur ermjögá reiki eins og er. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú mátt búast við mótvindi og spennu í dag þótt þér takist að komast á leiðarenda. Þú þarft að hafa mikið fyrir öllu í dag. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): Ferðalag getur skapað vandamál og sett allt á annan endann heima fyrir. Reyndu að skemmta fólki sem þú vilt hafa áhrif á. Nautið (20. apríl-20. mai): Haltu ótrauður áfram þótt á móti blási. Eitthvað kemur þér sérlega á óvart síðdegis. Sláöu ekki hendinni á móti ein- hveiju skemmtilegu í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þetta verður hefðbundinn dagur hjá þér. Þú ættir að hreinsa upp ókláruð verkefni. Gættu sérstaklega að í hvað þú eyðir peningum. Happatölur eru 2, 19 og 26. Krabbinn (22. júni-22. júli): Fréttir sem þú færð af fjölskyldunni eru afar áhugaverðar og upplifgandi. Allar líkur eru á því að þú verðir innan um ný andlit í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fjármálin lita betur út núna en í langan tíma og þú getur veitt þér að leika þér til tilbreytingar. Gefðu þér tíma til að klára eitthvað sem hefur setið á hakanum þjá þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákafi þinn að byija á nýjum hugmyndum er mjög mikill, en slokknar jafiiharðan. Reyndu að koma einhveiju jafn- vægi á í huga þínum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Heimilislífið gefur tækifæri til að gera eitthvað alveg sér- stakt. Mundu að hugsa um sjálfan þig og láttu ekki aðra fá heiðurinn af öllu sem gert er. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hikaðu ekki við að spyma við fótum ef þér líkar ekki sem ákveðin samvinna. Jafnvel þótt það kosti spennu. Happatöl- ur eru 4, 15 og 34. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu á gömlu vandamáli ef þaö kemur upp en ýttu því ekki til hliðar. Það getur haft veruleg áhrif á áætlun seinna á árinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver náinn gæti þurft á ráðgjöf þinni að halda. Það geta verið einhverjir erfiðleikar heima fyrir að sjá mikilvægt mál með sömu augum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.