Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÖAR 1990.
Fréttir
Bílamál ráðherra:
Ráðherrar sleppa
áfram við staðgreiðslu
„Viö erum í góðu sambandi viö
f] ármálaráöuneytið og þeir vita vel
afstöðu okkar í þessu máli og hafa
gert lengi. Þetta er ekki ný afstaða
hjá okkur. Við höfum haft hana frá
upphafi staðgreiðslunnar," sagði
Garðar Valdimarsson ríkisskatt-
stjóri.
Eins og fram hefur komið í fréttum
tekur launadeild fjármálaráðuneyt-
isins ekki staðgreiðslu af ráðherrun-
um vegna bifreiðahlunninda þeirra
þrátt fyrir skýra afstöðu ríkisskatt-
stjóra.
Að sögn Birgis Guðjónssonar,
skrifstofustjóra launadeildar fjár-
málaráðherra, hefur ekki verið
ákveðið að innheimta staðgreiðslu
vegna bifreiðahlunninda ráðherra
vegna launa um næstu mánaðamót.
Launadeildin telur sig ekki geta gert
slíkt nema fá upplýsingar um bif-
reiðahlunnindin frá einstökum ráðu-
neytum. Slíkar upplýsingar hafa
ekki borist.
Samkvæmt staðgreiðslulögum er
heimilt að áætla staðgreiðslu á
launagreiðanda ef hann skilar henni
ekki og reikna 1 prósent álag á hverj-
um degi sem þessi staðgreiðsla er í
vanskilum. Þegar álagið er orðið 10
prósent taka dráttarvextir við.
- Hefur það komið til tals að beita
launadeildina þessum ákvæðum?
„Við erum í góðu sambandi viö
ráðuneytið og þessi mál hafa að sjálf-
sögðu verið rædd. Fjármálaráðu-
neytið fer með yflrstjóm skattamála
í landinu og ég geri því ráð fyrir að
það leysi þessi mál,“ sagði Garðar.
Önnur hlið á þessu máli snýr að
geymslur
sókna á ölv-
Óvenjumargh- einstaklingar
sátu í fangageymslum lögregl-
unnar í Reykjavík um heígina
vegna rannsókna á óhöppum og
fleiri atburðum sem tengdust ölv-
unarakstrí. Aðfaranótt laugar-
dagsins þurfti einnig að setja
íjóra ölvaða karlmenn i fanga-
geymslur vegna heimiliserja.
Að sögn Magnúsar Einarssonar
aðstoðaryfirlögregluþjóns þurfti
að setja sjö manns í fangageymsl-
ur aöfaranótt laugardagsins
vegna rannsókna á málum sem
tengdust ölvunarakstri. Nokkur
umferðáfóhöpp tengdust þéssum
einstaklingum og voru brögð að
því að aðiiar bentu hver á annan
þegar spurt var við yfirheyrslur
hver verið hefði ökumaður í við-
komandi tilvikum. Magnús sagði
viö DV í morgun að mjög óvenju-
legt væri að svo margir gistu
fangageymslur vegna rannsókna
á ölvunarakstri.
i miðborg Reykjavíkur var
frekar rólegt um helgina. Þó
þurfti að handtaka nokkra menn
í fyrrinótt þegar kom til stimp-
inga og óláta í Lækjargötu. Voru
mennimir settir i fangageymslur
og þeir dæmdir af sakadómara
að morgni. Þeim var gert aö
greiöa peníngasektir.
-ÓTT
launþeganum sjálfum; það er ráð-
herrunum. Ef þeir hafa ekki talið
tekjur sínar vegna bifreiöahlunn-
inda fram er heimilt að hækka gjald-
stofninn um 25 prósent auk fullra
verðtrygginga við álagningu í ágúst
næstkomandi. Með slíku álagi yrði
skattur af þriggja milljóna króna
ráðherrabíl um 298 þúsund krónur á
ári í stað 238 þúsund króna ef skatt-
urinn er greiddur i staðgreiðslu.
-gse
ru þau kóngur og drcmning f ríki
iu sitja i Ijómandi fallegum stól-
í kallaðir eru hásæti. Og þau eru
;a hamingjusöm.
Ilt var þetta þvl að þakka, að
limm var svo góð og þ»g stúlka.
Ævintýrið um Dimmalimm
er ein fallegasta barnasaga setn
samin hefur verið á íslenska
tungu. Málaritin Muggur
(Guðmundur Thorsteinsson,
1891-1924) skrifaði Dimma-
limm og myndskreytti um borð
t saltskipi á leið til Ítalíu.
Sagan var gjöf hatis til lítillar
frœnku sinnar i Barcelona.
Myndin er af 6. útgáfu
bókarinnar sem kom út hjá
Helgafelli 1982.
ISLENDINGAR
LÆRA UNGIR A Ð META
GOÐAR BÆKUR
LANDSBOK
er sannarlega góð bókfyrir unga
sem aldna. Landsbók er ný verðtryggð 15 tnánaða bók setn
ber 5,75% vexti og tryggirþví mjöggóða raunávöxtun sparifjár.
Allir íslendingar œttu að eignast Landsbók. Þvífyrr, því betra.
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna