Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 20.: FBBRÚAR 1990. 7 i3 v Sandkom Hér er gott að búa NokkirGræn- icndingar voru áferðhérá landiíyrir sköramu, í tengslumvið kaupá31þús- undtonnumaf loðnu.Komu þeirmcöalann- arsviðausturá Eskiörði. Að sögn heimiidarmanns Sandkoms víldu Grænlendingamir kynna sér loðnuveiðar íslendinga sem þcir og gerðu, að minnsta kosti sumir þeirra. Fóru þeír með loðnu- bátunum á miðin og fylgdust með því hvemig veíðamar gengur fyrir sig. Segir ekki meir af ferðum þeirra á miðin nema h vað haft var eftir einum þeirra, þar sem hann var staddur um ÍM>rð i Júpíter RE, að sér litist afar vel á sig í Bolungarvík. Þar væri ttliög byggílegt og þar gæti hann vel hugsaö sér að búa. Þar væri líka meiraennógaf byggingarefnif!). Eins og kunnugt erer allt á kafl í snjó þar vestra. eftir hring JúlíusSólnes . ekurenn uma iúxusjeppttnum sínumþóhann hafl gen þvi skónaiDVá dögunumað réttast væri að sldla gripnum. Hinsvegar gengursúsaga á göngum ráðuneytanna að Júlíus noti bilinn tíl að keyra umhverfis ráðuneytið, eða umhverfisráðuneyt- ið umhverfis ráðuneytið. Nágrannar á Söl vhólsgötunni eru því famir að tala um hverfisbílinn og um hverfis- ráðherrann. Ekki bætir úr skák að Július er ekki enn orðinn umhverfis- ráðherra og vérður víst að sætta sig að vera umhverfis ráðherra um sinn. Hvenam þessu hringsóli iýkur er ekki gottaðsegja. 100-kall á haus Smástrákarfrá „meginland- ínu“ voruí iþróttaferði Vcstmannaeyj- uni um helgina. Þó ekki séu miklarvega- lengdir.i Heimaey fengu strákamírsér leigubíl tii að keyra sig spölkorn, eða um oitt þúsund metra. Þeir fengu einn „týpiskan" Benzleigubílogtróð- us't einir tíu inn í hann. Bílstjórinn setti strax upp gjaid: 100-kall á haus. Á leiðarenda var gert upp og ein- hvem veginn siapp einn strákanna við að borga. Uppskera leigubílstjór- ans varð þó 900-kall sem verður aö teljast dágott eftir ekki lengri akstur. Vegna vegalengdanna er startgjaldið kannski fiórum sinnum hærra en á „meginlandinu“ eöa að nefskattur sé þegar farþegatalan hækkar verulega. rrAtvinnuleysil# sjónvarpsstjóra Þau tíðindi liafagerstað fjórirnýirhlut- hafarhata konnðinniSvn hf.ogþriðja sjónvanisstöð- mþvívæntan- legeinhvern timaáhaust- dögum-ifréttí DV í gær sagði frá þvi að sjónvarps- stjóri Sýnar hefði ekki veriö ráðinn. Þó má búast viö ráðningu hans ein- hvern tíma á næstunni. Það leiðir okkur að þeirri staðreynd að nokkurs „atvinnuleysis" hefurgættmeðal sjónvarpssijóra á íslandi. Þaö er nú 33,33 prósent þar scm Þorvarður og Markús eru í vínnu sem sjónvarps- stjórar en Jón ekki. Með nýrri sjón- varpsstöð eru bjartari dagar fram- undan þjá stétt sjónvarpssfióra. Sandkomsritari finnur þaö einhvem veginnásér.þó hann hafi akkúrat ekkert fyrir sér í þeim efnum, aö „at- vinnuleysi" í þeirri stétt vcrði brátt ekkinema25prósent, Umsjón: Haukur L Hauksson Fréttir Gvendarbrunnahús Vatnsveitu Reykjavíkur, arkitekt Magnús Skúlason. DV-mynd GVA Setbergsskóli, Hafnarfirði, arkitekt Björn Stefán Hallsson. DV-mynd GVA w Menmngarverðlaunin 1990: Urval bygginga Störf hinna ýmsu dómnefnda vegna Menningarverðlauna DV eru misjafnlega tímafrek. Á engan er hallað þótt fullyrt sé að yfirleitt mæði mest á þeim aðilum sem sitja í dómnefnd um byggingarlist. Sú nefnd þarf jafnan að gera sér ferðir vitt og breitt um höfuðborgina og næsta nágrenni hennar til að skoða byggingar utan og innan. Auk þess ber nefndin sig eftir upp- lýsingum um byggingar sem risið hafa annars staðar á landinu á síð- astliðnu ári, vegur þær, metur og fer á staðinn að skoða þær ef þurfa þyk- ir. í ár voru störf dómnefndar með hefðbundnu sniði. í nefndinni sitja Hróbjartur Hróbjartsson, arkitekt og handhafi Menningarverðlauna fyrir byggingarlist árið 1987 (ásamt Sig- urði Björgúlfssyni), Guðrún Guð- mundsdóttir arkitekt og Sigurjón Jóhannsson, myndlistarmaður og leikmyndateiknari. Eins og verfiulega tók dómnefndin sér góðan tima til að meta útlit bygg- inga, notagiidi, efnismeðferð, frá- gang þeirra og umhverfissins. í öll- um tilfellum var miðað við að bygg- ingarnar heíðu verið vigðar eða teknar í notkun á síðasta ári. Frá brunnahúsum til skóla Að lokum varð nefndin ásátt um að eftirtaldar fimm byggingar skyldu tilnefndar til Menningarverðlauna DV fyrir byggingarlist í ár: Gvendarbrunnahús Vatnsveitu Reykjavíkur ofan við Reykjavík. Arkitekt Magnús Skúlason. íbúðir aldraðra, Þorlákshöfn. Arki- tekt Geirharður Þorsteinsson. Kringlan 5, hús Sjóvá-Almenna hf. og Kaupþings hf. Arkitekt Ingimund- ur Sveinsson. Setbergsskóii, Hlíðargötu 2, Hafn- arfirði. Arkitekt Björn Stefán Halls- son. Þjónustuíbúðir aldraðra, Vestur- götu 7, Reykjavík. Arkitektar Hjör- leifur Stefánsson, Stefán örn Stef- DV-mynd GVA Kringlan 5, hús Sjóvá-Almenna hf. og Kaupþings hf., arkitekt Ingimundur Sveinsson. ánsson og Grétar Markússon. Á þessum lista eru nöfn þriggja arkitekta sem áður hafa fengið þessa viðurkenningu, þaö eru Stefán Örn Stefánsson og Grétar Markússon, sem ásamt Einari Sæmundsen fengu verðlaunin árið 1985, og Hjörleifur Stefánsson sem hlaut þau árið eftir ásamt Finni Birgissyni. Eftir tvo daga verður svo tilkynnt um endanlegan úrskurö dómnefndar og verðlaunin aíhent við „menning- arlegan“ málsverö í Þingholti, Hótel Holti. -ai. Þjónustuibúðir aldraðra, Vesturgötu 7, Reykjavík, arkitektar Hjörleifur Stef- Vistgata í ibúðum aldraðra, Þorlákshöfn, arkitekt Geirharður Þorsteinsson. ánsson, Stefán Örn Stefánsson og Grétar Markússon. DV-mynd KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.