Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990. 9 >v____________Útlönd Carlsson reynir stjórnarmyndun Fráfarandi forsætisráöherra Sví- þjóðar, Ingvar Carlsson, fékk í gær umboð til stjórnarmyndunar. Veitti þingforseti, Thage G. Peterson, frest til stjórnarmyndunar þar til á mið- vikudagskvöld. Ingvar Carlsson var þó ekki fyrsti flokksformaðurinn sem þingforseti bað um að mynda stjórn. Þegar á laugardag var formaöur Hægri flokksins, Carl BOdt, spurður að því hvort hann gæti myndað borgara- lega stjórn. Bildt kveðst hafa afþakk- að þar sem ekki væri grundvöllur fyrir myndun borgaralegrar stjóm- ar. Jafnaðarmenn væru í meirihluta á þingi. Bengt Westerberg, formaður Þjóðarflokksins, var sama sinnis. Olof Johansson, formaður Mið- flokksins, sem komið hefur á fram- færi hugmyndinni um fjögurra flokka stjórn borgaralegu flokkanna og Jafnaðarmannaflokksins, vísar á bug hugmyndinni um stjórn Mið- flokksins og Jafnaðarmannaflokks- ins eingöngu. Carlsson neitaði í gær að segja hvaða möguleika hann teldi að hann hefði en útilokaði samstjórn margra flokka. Sagði hann að slík stjórn væri réttlætanleg þegar ástand eins og stríð ríkti. Carlsson kvaðst vilja vera viss um að þær aögerðir, sem teknar yrðu í efnahagsmálum, nytu stuðnings þingmeirihluta. Miðflokkurinn og Þjóðarflokkur- inn vilja kosningar til að geta mynd- að nýja þriggja flokka stjórn. Ásamt Þjóðarflokknum halda þeir nú áfram viðræðum um efnahagsmál til að reyna að koma sér saman um sam- Ingvar Carlsson, fráfarandi forsætis- ráðherra Svíþjóðar. eiginlega stefnu. Orkumál munu þá einnig verða á dagskrá. Miðflokkur- inn er á móti kjarnorku en hinum flokkunum tveimur liggur ekki jafn- mikið á að leggja niður kjarnorku- verin. Og Carl Bildt, formaður Hægri flokksins, hefur viðurkennt að stefn- an í orkumálum geti valdið ýmsum vandræðum. Carlsson segir að stjórn borgaralegu flokkanna þriggja muni ekki verða stöðug vegna ýmissa ágreiningsmála. Sérfræðingar segja að ef jafnaðar- menn vilji njóta stuðnings kommún- ista verði þeir að breyta tillögum sín- um í efnahagsmálum. TT harein og bein UTSALA Auk þessa er ótrúlegt úrval af baðherbergisvörum á útsölunni hjá okkur. Líttu við og gerðu góð kaup. 14.900 Frá 3.950 700 HANDBRUSUR Frá kr. 750 m2 FLISAR & /l&NORMANN ■■■■■■■■■ J.þorláksson & Norðmann hf. ftUl A3ADÍ« Suðurlandsbraut 20: Sími 83833. ER SMÁAUGLÝSINGA BLADID SÍMINNER Búnaður m.a.: 2.5 litra vél með beinni innspýtingu, sjálfskipting, vökvastýri, , .cruisecontrof', rafdrifnar rúður og úti- speglar, samlæsing, veltistýri o.fl. Stýri og mælaborð Cruisecontrol Farangursrými Alfelgur Sjálfskipting Okkur tókst að útvega nokkra rikulega útbúna Dodge Shadow SE, árgerð 1989, á frábæru verði, eða nýjan bíl frá b. 1.160.000. Víð erum að sjálfsögðu reiðubúnir til að taka þínn bíl sem greiðslu upp í þann nýja og getum iánað þér mismunínn allt að 30 mánuðí. Það er einfalt mál að semja við okkur. JÖFUR - ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600 Opið mánud.-föstud. 9-12 og 13-18, laugard. 13-17. 240.000 króna afsláttur Dodge Shadow SE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.