Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990.
■ Fyrirtæki
Góð sólbaðsstofa. Til sölu sólbaðsstofa með gufu- og nuddaðstöðu í Reykja- vík. Gott fyrirtæki. Verð kr. 4 millj. Til greina kemur að lána allt kaup- verð til 5 ára gegn tryggingu í fas- teign. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9619.
Af heilsufarsástæðum er litið en gott fyrirtæki til sölu, hentar húsmóður eða aðila með skerta starfsorku. Verð- hugmynd 1—1,2 millj. Greiðslukjör. Uppl. í síma 91-54176.
Meðeigandi óskast að litlu iðnaðar- og verslunarfyrirtæki með mjög bjarta framtíð, þarf að geta séð um bókhald og fjármál. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9614.
■ Bátar
Bátavélar. 30 og 45 ha. BMW bátavél- ar og 90 hestafla Sabre-Lehman vélar til afgreiðslu strax ásamt skrúfubún- aði ef óskað er. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460.
Conrad 900 plastfiskibátar, lengd 9,0 m, breidd 3,0 m, 5,9 tonn. Frábær vinnuaðstaða og sjóhæfni, hægt að afgreiða fyrir vorið ef pantað er strax. Ótrúlega hagstætt verð. Uppl. í síma 91-73512. Ispóll.
Rúmlega 4 tonna trébátur með Volvo Penta vél til sölu ásamt helstu tækj- um, nýtt rafmagn, línu/netaspil, neta- leyfi, veiðarfæri. Einnig 3 handfæra- vindur, þar af ein DNG. Uppl. í s. 9246660 og 92-15838.
6-12 tonna dekkaður bátur óskast á leigu, um kaup getur verið að ræða. Vanir menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9610.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt í mörgum stærðum, allir einangraðir. Einnig startarar fyrir bátavélar. Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700.
Bátur og bill. Vil skipta á Chevrolet pickup ’88, ekinn 24 þús., og á bát, ca 4-6 tonna. Uppl. í síma 91-72596 eftir kl. 17.
Óska eftir góðum jeppa, ’87 eða yngri, sem greiðast má m/færeyingi, 2/i tonns trillu m/öllu. Milligjöf staðgr. S. 985-25155 á daginn og 91-11357 á kv.
Óska eftir netateinum, 12-14 mm, og netaafdragara frá Hafspili. Hringið í síma 91-51491 eftir kl. 19.
Óska eftir PRM 301 bátagir, niðurgírum 1 á móti 3, innvali úr gír dugar. Uppl. í síma 97-58819 eða 985-23319.
Óska eftir 8-10 tonna linubát á leigu strax. Uppl. í síma 91-641871.
■ yídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426.
Færum 8 mm og 16 mm á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tón- bönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733.
Rúmlega 1200 myndbönd til sölu, einnig myndbandahillur. Uppl. í síma 92-68721, 92-68722 eftir kl. 18.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, MMC Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tre- dia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728 323i, 320,316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76, Lada Sport ’84 o.fl. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir. Sendingarþjónusta.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan, sími 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að,rífa: Subaru E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan- cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’87, Colt ’86, Galant ’80, ’81 st., ’82-’83, Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80, MMC Lancer '81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford Fairmont ’79, Charmant ’82. Sendum um land allt. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugardaga 10-16.
Erum að rifa Escort XR3I, árg. '87, Es- cort ’84, Charade ’87, Uno ’84-'88, BMW 735i '80, Citroen BX19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Subaru st. ’81, Subaru E 700 4x4 ’84. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Bíla- partasalan, Drangahrauni 6, s. 54940.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 1]
Óska eftir að kaupa tölvu með prent-
ara, einhverjum forritum og leikjum
íyrir kr. 40 þús. sem greiðast má með
2 öruggum víslum. S. 92-46660 e.kl. 17.
Sjónvörp
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endurnýjað tækin sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tækjum upp
í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai
og Orion. Settu gamla tækið sem út-
borgun og eftirstöðvarnar getur þú
samið um á Visa, Euro eða skulda-
bréfi. Á sama stað viðgerðaþjónusta á
öllum gerðum af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, sími 679067.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Kaupum og seljum notuð og ný litasjón-
vörp og video með ábyrgð. Lofnets-
og viðgerðarþjónusta. Góðkaup,
Hverfisgötu 72, sími 91-21215 og 21216.
Condec stereo sjónvarpstæki, 21" og
26", til sölu. Lækkað verð. Lampar
hf., Skeifunni 3B, s. 84481.
Dýrahald
Fræöslutundur verður haldinn i dag,
þriðjudag 20.2., kl. 20.30 í Glaðheimum
hjá Gusti. Erindi flytur Sigurður Sæ-
mundsson og fjallar um fætur og um-
hirðu hófa. Sýnd verður mynd frá
Evrópumótinu ’89 sem hann einnig
skýrir. Kaffiveitingar. Fræðslunefnd.
Labrador retriever er af sérstökum
ástæðum til sölu. Ættartala fylgir. Vel
vaninn. Uppl. í síma 641501.
Rúmlega 2 mánaða síamslæða til sölu.
Uppl. í síma 96-21593 eftir kl. 20.
■ Vetrarvörur
Fjölskyldudagur kattafélagsins.
Fjölskyldudagur kattafélagsins - fé-
lags Arctic Cat vélsleðaeigenda, verð-
ur haldinn laugardaginn 24. febrúar
nk. við Kolviðarhól. Dagskrá eftirfar-
andi: kl. 11 mæting við Kolvjðarhól.
kl. 11.30 hópferð um Hengilssvæðið
og til Nesjavalla undir leiðsögn
Magnúsar Jónssonar, sem gjörþekkir
svæðið, kl. 16 klóku kettirnir kætast.
Grillveisla, pylsur, samlokur, kakó
o.fl. í boði Bifreiða & Landbúnaðar-
véla hf. Mætum öll vel búin.
Polaris Indy 500 Classic ’89 til sölu,
með farangursgrind og 2ja manna
sæti, einnig Ski-doo MX LT ’89. Uppl.
í sífna 666833 og 985-22032.
Tveir nýir Yamaha XLV vélsleöar til
sölu, ásamt nýrri, vandaðri yfir-
byggðri, 2ja sleða kerru. Uppl. í síma
91-25625 eftir kl. 19.
Polaris Indi 400 '88 til sölu, einnig
Skidoo formula MX ’86. Uppl. í símum
96-21705 og 96-31144.
Polaris Indy 500 ’89 til sölu, ekinn 800
km. Uppl. í síma 91-71990 eftir kl.
18.30.
Kawasaki Invider vélsleði, árg. '81, til
sölu. Uppl. í síma 91-666609.
Polaris Indy 400 ’85 til sölu. Uppl. í
síma 91-71626.
Yamaha ET 340 T/R ’88 til sölu. Uppl.
í síma 91-38900 og 93-51380.
Hjól
Fyrir vélsleða- og bifhjólafólk:
Leðurlúffur, leðurhanskar, leður-
smekkbuxur, lambhúshettur. Tökum
allar gerðir bifhjóla á söluskrá.
Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47,
sími 91-10220.
■ Til bygginga
Óska eftir að kaupa verulegt magn af
1 x 6 og mótasetur. Uppl. í síma
98-21541.
Byssur
Skotfélag Reykjavikur. Mánaðark. með
22 cal. markrifflum verður haldin í
Baldurshaga laugardaginn 24. nk. kl.
13.00, mæting kl. 12.30. Nefndin.
■ Sumarbústaðir
Seljum norsk heilsárshús, stærðir 31,
45, 50, 57, 72 m2, með eða án svefn-
lofts. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl.
í síma 670470. R.C. & Co hf.
■ Pyrir veiðimenn
Fúllorðinsbogi. Til sölu Bear veiði-
bogi, doblaður, öflugur og fallegur
bogi, örvastatíf fylgir. Fæst ekki hér
á landi. Uppl. í síma 93-81071 á kv.
Nýtt. Veiðikennsla á myndböndum,
flugukast og flugunýtingar frá Scient-
ific Anglers til leigu og sölu. Veiði-
maðurinn, Hafnarstræti 5, s. 91-16760.
Fluguhnýtinganámskeið. Uppl. í síma
91-687090. Veiðivon.
• Bilapartasalan Lyngás 17, Garðabæ,
s. 652759/54816. Audi 100 ’79-’86 Paj-
ero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85,
Cherry ’81, Charade ’79-’87, Honda
Accord ’81-’86, Quintet ’82, Civic ’82,
Galant ’85 b., ’86 d., Mazda 323 ’81-’85,
626, ’81, 929 ’83, 1800 pallbíll ’80, 2200
dísil ’86, BMW 320 ’78, 4 cyl., Renault
11-18, Escort ’86, Fiesta ’79-’83, Cort-
ína ’79, MMC Colt turbo ’87-’88, Colt
’81-’83, Saab 900 GLE ’82, 99 ’76, Lan-
cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Toyota Carina
1.8 ’82, Corolla ’85, Cresida ’80, Golf
’85, ’86, Alto ’81, Fiat Panda ’83, Uno
’84-’87,127 ’84, Lada st. ’85, Sport ’79,
Lux ’84, Volvo 244 GL ’82,343 ’78, o.fl.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover '78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Abyrgð.
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW
Jetta ’82, Galant ’80-’82, Corsa ’86,
Camaro ’83, Charade TX ’84, Daihatsu
skutla ’84, Charmant ’84, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’80, Sam-
ara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic ’84, Áccord '80, Subaru J10 4x4
’85, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Dats-
un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Kreditþj.
Erum áð rífa: Toyota LandCruiser,
TD STW ’88, Range Rover ’72-’80,
Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer,
Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki
Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323,
626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83,
Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re-
gata, Fiat Uno, Toyota Cressida,
Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot
205 GTi '87, Tredia ’84. Sími 96-26512,
96-27954 og 985-24126. Akureyri.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rifa: Charade ’89, Corolla
’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88,
Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86,
Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318
og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929,
Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200.
Eigum 8 cyl. vélar og skiptingar.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83,
Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal-
ant '77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82,
Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626
’82. Viðgarðarþjónusta. Arnljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
360 Dodge vél með öllu nema startara,
Dana 60 afturhásing, 14 bolta Chevro-
let afturhásing með fljótandi öxlum,.
Einnig Audi og Uno varahlutir. S.
91-688497 eftir kl. 18.
54057, Aðalpartasalan. Varahlutir í
margar gerðir bíla, t.d. Volvo, Escort,
Daihatsu, Skoda, Mazda o.íl. Aðal-
partasalan, Kaplahrauni 8, s. 54057.
Bronco hásingar '74, hlutföll 4,56, og
ýmislegt fleira úr Bronco ’74 til sölu.
Uppl. gefur Gestur í síma 98-66515 eft-
ir kl. 19.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’86-’87, Fiat ’83-’85, Mazda
323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82,
Colt ’81, L 300 ’83, Suzuki skutla o.fl.
Cortina '79 til sölu í heilu lagi eða
pörtum, góð 1600 vél og tvö nýleg
nagladekk. Uppl. í síma 98-33665 eftir
kl. 19 á kvöldin.
Til sölu AMC 360 kúpic ásamt fleiri
varahlutum úr Wagoneer. Uppl. í síma
91-75927 eftir kl. 20 og 91-642275 á
daginn.
Til sölu varahlutir í Bronco ’74, fram-
og afturhásing, kassar o.m.fl. Uppl. í
vinnusíma 98-71117 og heimasíma
98-71122: Sæmundur.
Tökum að okkur að útvega varahluti i
alla sænska vörubíla, hraðþjónusta.
Thor-S. Service. Uppl. í síma
90-46-4-220758, símsvari.
4 ný dekk og 4 nýjar felgur, 215x15, til
sölu, fæst á góðu verði. Uppl. í síma
92-68704.
40" dekk. Til sölu 40" dekk á álfelgum,
5 gata, einnig vökvastýri úr Che-
rokee. Uppl. í síma 667363 og 667731.
Boddivarahlutir í Audi 80, árg. ’79-’83,
felgur, dekk, gírkassi o.fl. Uppl. í síma
91-675733 eftir kl. 20.
Er aö rifa Daihatsu Charade '82, sjálf-
skiptur og Corolla station ’79. Uppl. í
símum 92-15915 og 92-13106.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Til sölu Nissan Patrol hásingar með
ffamdrifslokum, drifhlutföll 4:56.
Uppl. í síma 95-24950.
Vantar varahluti i gírkassa eða gírkassa
í Suzuki LJ80 jeppa eða ódýra Volvo
B18 eða B20 vél með öllu. Uppl. í síma
91-24888 eftir kl. 17.
Óska eftir húddi á Nissan Cherry
’83-’86, helst blátt. Uppl. í síma
98-21457 allan daginn.
Viðgerðir
M.S. jeppahlutir, Skemmuvegi 34 N,
s. 79920, 985-31657. C6-skipting og
millik. í Econoline. önnumst jeppa-
viðgerðir. Varahlutir í USA-jeppa.
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 689675.
Bflaþjónusta
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin
Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á endurvinnslunni, s. 678830.
Bónstöð Bílasölu Hafnarfjarðar auglýs-
ir. Nú bjóðum við upp á bónþvott og
djúphreinsun, háþrýsti- og vélaþvott.
Pantið tíma í síma 652930 og 652931.
Ykkar bíll er hreinn frá okkur.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Handbón, tjöruþvottur og djúphreinsun
á sætum og teppum, vélaþvottur og
slípimössun á lakki. Bónstöðin Bíla-
þrif, Skeifunni 11, s. 678130.
Tökum að okkur alhliða blettanir og
heilmálningu, vönduð vinna tryggir
gæðin. Bílamálunin Háglans, Súðar-
vogi 36 Kænuvogsmegin, s. 91-686037.
VörubDar
Takið eftir! Vantar framdrifsbíl með
búkka eða bíl til að setja búkka undir
eða stellara, Scania 112,142, Man eða
Benz með samsvarandi vél, árg.
’81-’85. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9602.
Kistill, símar 46005, 46577. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og MAN, einnig hjólkoppar, plast-
bretti, fjaðrir, ryðfrí púströr og fl.
Sturtuvagn, Kaessbohrer, loftpúða,
sturtukerra, 2ja öxla, og Effer krani,
15 metrar/tonn, 2ja öxla hjólastell og
5,40 pallur. S. 91-31575 og 985-32300.
Varahlutir. Vörubílskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 /i tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Varahlutir. Vörubílskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 /i tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Sendibflar
Ford Econoline, árg. ’87, dísil 6,9,
sjálfskiptur, aukahlutir. Uppl. á
Bílasölunni Braut, Nóatúni.
Stöðvarleyfi (hlutabréf) til sölu
á Nýju sendibílastöðinni, spottprís.
Uppl. í síma 91-680998 eftir kl. 18.
Lyftarar
Nýir og notaðir rafmagns- og dísillyft-
arar, lyftigeta frá 1200 kg upp í 3500
kg. Vélav. Sigurjóns Jónssonar hf.,
Bygggarði 1, sími 91-625835.
Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot
205. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
A.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíia, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
Bflar óskast
Staðgreitt. Óska eftir að kaupa góðan
japanskan eða þýskan bíl á kr. 350.000
stgr. Uppl. í síma 91-32553 eftir kl. 19.
Vil kaupa bil aö hámarkl 100 þús.
staðgreitt. Eingöngu gott eintak. Sími
91-22606.
Óska eftir góðum bil á verðbilinu
150-200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-76023.
Óska eftir Lödu Sport með góðri vél ti'
niðurrifs eða ódýrri vél í Lödu Sport.
Uppl. í síma 91-13664.
■ Bflar tfl sölu
Trans Am - Mazda. Trans Am ’86, ek
inn 45 þús. mílur, 305 cub. vél, bein
innspýting, 4 gíra sjálfskiptur, raf-
magn í öllu, Mazda 323 1500 GLX,
sjálfskiptur, ’86, ekinn 52 þús. km
Úppl. í símum 674305 og 672188.
Ford Bronco '77 til sölu, silfurgrár, 351
Windsor, 4ra gíra, 5,38 drif, læstur
framan og aftan, ný 44" Mudder, einn-
ig Nissan Sunny sedan 4x4 ’87, ekinn
58.000, ljósgrár. Uppl. í síma 96-41921.
MMC Pajero, stuttur, bensin, '85 til sölu,
ekinn 57 þús., ný dekk og krómfelgur,
rauður, toppbíll. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. á Bílasölu Brynleifs í Keflavík,
sími 92-14888 og 92-15488.
Nissan Sunny sedan 1600 4x4, ’87, ek.
48 þús. km, silfurgrár, útvarp/segulb.,
sumar- og vetrard. Mjög vel með far-
inn bíll. Verð 720 þús. Skipti ath. á
200-400 þús. kr. bíl. S. 44386 og 622865.
Bedford '74, með kassa og lyftu, til sölu,
vél 302, CV 403 sjálfskipting, boddí
af Ford Ltd. ’74. Uppl. í síma 93-47815
eftir kl. 19.
Bronco árg. '66 (’74) til sölu, mikið
breyttur og endurbættur, 8 cyl. (302)
beinskiptur, verð 250.000. Uppl. í síma
91-32836 eftir kl. 19.
Chevrolet Concourse ’78 til sölu, V8,
2ja dyra, rafmagn í rúðum og læsing-
um, verð 120 þús. staðgreitt. Uppl.
91-37355 til kl. 18.
Citroen GSA Pallas '84 til sölu, ekinn
63 þús. km, verð 250.000, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-77196 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade '83 til sölu, ný-
sprautaður, tvílitur, allur yfirfarinn,
mjög fallegur bíll, skoð. ’91, verð 230
þús., 180 þús. staðgr. S. 642109,50190.
Ford F250 76 til sölu, 5,7 dísil, 38"
mudder, þarfnast smávægilegrar lag-
færingar fyrir endurskoðun, verð 450
þús. Uppl. í síma 91-52459 eftir kl. 18.
Galant GLS 2000 ’85, hvítur, með digit-
al mælaborði, rafm. í öllu, sjálfskipt.,
overdrive, einnig BMW 323i ’78, þarfn.
viðg. á vél. S. 92-12506 e.kl. 19.
Honda Civic ’86 til sölu, ekinn 28 þús.
km, verð 490 þús., staðgreiðsluverð
380 þús. Uppl. í síma 91-44892 eftir kl.
19.
Mazda 323 ’81 til sölu, ekinn 81 þús.,
góður bíll. Verð 120-150 þús., hugsan-
leg skipti á 3040 þús. kr. bíl. Uppl. í
síma 91-622395 eftir kl. 18.
Scout 76 til sölu, mikið breyttur, skipti
á ódýrari eða á svipuðu verði mögu-
leg. Verð ca 550 þús. Uppl. í síma
91-10108.
Skoda 120 L, árg. '85, ekinn 50 þús.,
nýskoðaður, ný snjódekk, gott ástand
og útlit. Verð aðeins kr. 130.000. Sími
28870 á daginn og 39197 á kvöldin.
Stórglæsilegur M. Benz 280 SE '83 til
sölu, ekinn 50 þús á vél. Alvörubíll
með öllu. Verð 1485 þús. Góð kjör
möguleg. Uppl. í s. 91-675588 e.kl. 20.
er framtíðin
Lærið að fljúga hjá
fullkomnum flugskóla.
+ Bjóðum kennslu til
einka- og atvinnuflug-
mannsprófs.
* Fullkomin 2 hreyfla
flugvél til blindflugs-
kennslu.
* Flughermir.
Greiðsluskilmálar og
fyrirgreiðsla.
Gamla Flugtumlnum
Reykjavíkurflugvelll
101 Reyk/avík
Slml 91-28122
Kl. 651174-0239