Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Reglusamur 28 ára maður óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. S. 91-82731 e. kl. 18. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi á leigu með aðgangi að baði. Uppl. í síma 93-12405 og 91-37355 til kl. 18.______________________________ Óska eftir 2 herb. ibúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-71584. Óskum eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða stórri íbúð til leigu í Árbæjar- eða Seláshverfi. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-75706 eða 656520. t herb. ibúð i Hafnarfirði óskast á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 52008 allan daginn. I herb. íbúð óskast, helst miðsvæðis eða vesturbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9599. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. 'Jngt par með 2 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík eða nágrenni í ca 2 ír, frá 1. júni. Uppl. í síma 93-81094. ■ Atviimuhúsnæöi Til sölu 200 mJ (8x25) atvinnuhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði. Stórar innkeyrsludyr, lofthæð mest 6-7 m, malbikað útisvæði. Laust nú þegar. Uppl. í síma 685966. Skrífstofupláss, ca 130 m2, til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111 í vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. fll leigu ca 220 m' iðnaðar- eða skrif- stofuhúsnæði á annarri hæð (óinn- réttað). Laust nú þegar. Uppl. í síma 385966. Óska eftir ódýru húsnæði, ca 60 m2, n/aðkeyrsludyrum í Rvík eða nágr. tafm. og hiti þarf að vera til staðar. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-9598. óska eftir iðnaðarhúsnæði fyrir tré- smið, ca 30-70 fm. Uppl. í síma 18125 og 985-29661. ■ Atviima i boði Fóstra, uppeldismenntaður eða vanur itarfskraftur óskast. Við á Völvuborg óskum eftir starfsmanni til að hafa umsjón með 16 bama deild, 3-6 ára. Um er að ræða 100% starf. Hugsan- lega hægt að útvega pláss fyrir barn starfsmanns. Góð vinnuaðstaða og góður starfsandi. Uppl. gefur for- stöðumaður í s. 91-73040 og hs. 77466. Framtiðarstarf. Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir vönum mönnum til keyrslu á iðnaðarvélum, réttindi ekki áskilin, v’ngri en 30 ára koma ekki til greina. Haftð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9606. hðstoöarkona við smurbrauð óskast á veitingastað í Kringlunni, ekki yngri an 30 ára. Uppl. hjá veitingastjóra í ;íma 91-689140. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax, ekki yngri en 20 ára. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9612. Hefur þú áhuga? Óskum eftir starfs- krafti til aðstoðar á norskum bóndabæ. Góð laun í boði, bílpróf æskilegt. Uppl. í síma 680913 e.kl. 21. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast tvo til þrjá eftirmiðdaga á hár- greiðslustofu í Breiðholti. Uppl. í sím- um 75077 og 73317. Iðnfyrirtæki i Kópavogi óskar eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa. Hálfs- og heilsdagsstörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9601. Byggingaverkamenn óskast til starfa. Duglegir og stundvísir. Uppl. gefur Stefán í síma 91-53443. Bilamálari. Góður bílamálari óskast. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12, sími 77333. Vanan beitningarmann vantar á Jón Gunnlaugs. Uppl. í símum 92-11085 og 985-22236. Starfskraftur óskast i skóverslun í 60% starf. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Skóverslun 9607“. Vantar beitningarmenn við línubát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-12516 á kvöldin. Vantar vanan flatningsmann á komandi vertíð í Kópavogi. Uppl. í síma 91-46617 á vinnutíma. Óska eftir vanri aðstoðarmanneskju á skyndibitastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9617. M Atvinna óskast Atvinna óskast. 21 árs karlmaður óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma. 75297. Heildsala-bilasala. Vanur sölumaður óskar eftir góðu framtíðarstarfi sem fyrst, helst við heildsölu eða bílasölu, hefur meirapróf. S. 91-30392 eftir kl. 19. Vantar þig starfskraft? Ég er 21 árs skrifstofutæknir og með verslunar- próf, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-31828. Ég er að leita að vinnu (framtíðar- starfi) í Hafnarfírði eða nágrenni, hef stúdentspróf, er 26 ára, margt kemur til greina. Uppl. í síma 653024. Vanir menn. Tveir samhentir trésmiðir með öll réttindi óska eftir verkefnum. Uppl. í símum 91-79453 og 19284. ■ Bamagæsla Get tekið að mér börn fyrir hádegi á aldrinum 3-5 ára. Er í vesturbænum. Uppl. í síma 91-622202. ■ Tapað fundið Tapast hefur litil svört handtaska fyrir utan eða við lögreglust. við Hlemm um kl. 16,19/2. Finnandi vinsaml. skili henni á lögreglust. gegn fundarl. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sunna sólstúdíó, Laufásvegl 17, s. 25280 býður 20% afsl. fyrir hádegi, einnig 10% afsl. eftir hádegi út febr., sérstak- ur skólaafsl. Góðir bekkir, Silver sól- arium og original dr. Muller. Sjáumst. Alltaf gott í skálinni. 10. hver frítt. Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trún- aður. Fyrirgreiðslan. Uppl. í síma 91-12506 milli kl. 14 og 19 v. daga. Maður með góð sambönd í viðskipta- lífinu tekur að sér aðstoð í íjárreiðum og skuldaskilum. Uppl. í síma 642217. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 79192. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunn- ar. Spámaðurinn í síma 91-13642. M Skemmtanir Diskótekið Dísa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekiö Deild, 54087. Viltu rétta tón- list fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. M Framtalsaðstoð • Framtalsaðstoð 1990. •Aðstoðum einstakl. við skattaframtöl. *Erum viðskiptafr. vanir skattaframtölum. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 42142 og 73977 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. • Framtalsþjónustan*. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166. Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr, s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga. Er skattskýrslan að angra þig? Við hjá Skilvísum göngum frá skattskýrsl- unni fyrir þig á skjótan og öruggan hátt. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og góða þjónustu á sann- gjömu verði. Skilvís hf., bókhalds- og framtalsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. ■ Bókhald Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Starfa í samvinnu við löggiltan endurskoð- anda. Viðtalstímar samkvæmt sam- komulagi. Björn Þórhallsson við- skiptafræðingur, Síðumúla 12, sími 681660 og hs. 84484. Er erfitt að vera skilvis? Áttu í erfiðleik- um með bókhaldið? Við hjá Skilvísum veitum faglega og góða bókhaldsþj. á sanngj. verði. Skilvís hf., bókhalds- og framtalsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840. Tölvubókhald. Tek að mér færslu bók- halds fyrir fyrirtæki og rekstraraðila, tek einnig að mér innheimtustörf fyrir smærri fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9608. M Þjónusta Blæbrigði, málningarþjónusta og sandspörslun. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina eða skrifstofuna? Öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178 og 985-29123. Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni - lekaþéttingar - þakviðgerðir - glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum við nýsmíði og endurbæt- ur. Tilboð. Tímavinna. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-16235. Húsasmíðameistarar geta bætt við sig verkefnum, vanir breytingum og við- haldsvinnu. Uppl. í símum 91-14022 og 73356 eftir kl. 19. Húseignaþjónustan, s. 23611,985-21565, fax 624299. Þakviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, múrbrot og allt sem viðkemur viðh. húseigna. Múrvinna og sprunguviðgerðir. Múrar- ar geta bætt við sig almennri múr- vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn um húseignina. S. 83327 allan daginn. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækj um. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742.________ Trésmiður tekur að sér uppsetningar á hurðum, innréttingum, milliveggjum, glerísetningar, parketlagnir o.fl., úti sem inni. Uppl. í síma 666652. Tökum að okkur að rifa utan af ein- býlishúsum og raðhúsum. Uppl. gefur Georg í síma 91-18713 og Siggi í síma 24515. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX '88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40,105. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142, bílas. 985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Þau eru komin aftur Barber-lykkjuteppin í þrenT' litum, gráu, Ijósbeige og beige, og kosta aðeins kr. m2 stgr. Hagstæð kjör Ef ykkur vantar teppi-þá hefur enginn efni á aðsleppa þessu tækifæri. Dæmi urr i verð: miðað vié i staðgr. 10 m2 kr. 6.950,- 20 m2 kr. 13.900,- 30 m2 kr. 20.850,- 40 m2 kr. 27.800,- Oplð laugardaga kl. 9-14 BYGGINGAMARKAÐUR VESTURBÆJAR Hringbraut 120, sími 28600. Teppadeild, s. 28605 I>V Ökukennarafélag íslands auglýsir. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertss., Honda Prelude '90, s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnboga- son, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann G. Guðjónss., Galant GLSi ’89, s. 21924, 985-27801. Finnbogi G. Sig- urðss., Nissan Sunny, s. 51868, 985- 28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142, 985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, 985-21422. Hallfriður Stefánsdóttir.-Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vs. 985-20042 hs. 675868/ 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - vetrarúðun. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231. ■ Parket Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. ■ Dulspeki Hugrækt - heilun - líföndun. Námskeið verður haldið 10. og 11. mars n.k. Þetta námskeið hefur verið haldið víðs vegar um landið og fengið frábær- ar viðtökur. Leiðbeinandi er Friðrik Páll Ágústsson. Skráning og nánari uppl. hjá Lífsafl, sími 91-622199. ■ Til sölu Vetrarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. ■ Verslun Kays ’90, sími 52866. Nýjasta sumartískan á fjölskylduna, yfir 1000 síður, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. Verð kr. 190 + bgj. B. Magnússon. Rossignol skíðapakkar. Skíði, skíða- skór, stafir, bindingar. Barnapakki, 80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800, staðgr. 12.000. Unglingapakki 1, 130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr. 15.200. Unglingapakki 2, 130-170 cm, Visa/Euro 14.200, staðgr. 13.500. Full- orðinspakki, Visa/Euro 20.600, staðgr- verð 19.500. Vesturröst hf., Laugavegi 178, s. 16770, 84455. Póstsendum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.