Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990.
25
Afmæli
Guðjón Einarsson Long
Guðjón Einarsson Long prentari,
Álfhólsvegi 52, Kópavogi, verður
áttatíu og fimm ára á morgun.
Guðjón fæddist á Seyðisflrði og
ólst þar upp. Hann hóf prentnám á
Seyðisfirði 1923 og lauk því þar vor-
ið 1928. Um páskaleytið það ár fór
hann til Reykjavíkur og stundaði
það sjómennsku um sumarið. Guð-
jón varð síðan prentari í Vest-
mannaeyjum eitt ár og annað í ísa-
foldarprentsmiðju en hann stundaði
prentstörf á árunum 1930-35. Árið
1935 stofnaði hann Víkingsprent
með mági sínum, Birni Jónssyni
prentara, og Stefáni Björnssyni
prentara. Starfaði Guðjón þar til
1941 en fór þá til Morgunblaðsins
og var vélsetjari þar 1941-44. Þá
gerðist hann vélsetjari í Prent-
smiðju Þjóðviljans og starfaði þar
til 1949 en síðan í Ingólfsprenti í eitt
ár. Réðst Guðjón síðan tn Prent-
smiðju Austurlands og vann þar uns
hún var seld Félagsprentsmiðjunni
en þar starfaði hann áfram til
haustsins 1964. Upp frá því starfaði
hann í eigin prentsmiðju, Litla-
prenti, sem hann stofnaði 21.1.1964.
Guðjón kvæntist 4.10.1930, Sigur-
björgulngunni Guðmundsdóttur, f.
8.9.1906, dóttur Guðmundar Guð-
mundssonar, trésmiðs í Reykjavík,
f. 25.8.1859, d. 25.1.1950, og konu
hans, Sigurlaugar Þórðardóttur, f.
31.1.1873, d. 10.5.1957.
Börn Guðjóns og Ingunnar: Jón-
Elín Elíasdóttir.
Elín
Elías-
dóttir
Elín Elíasdóttir húsmóðir,
Höfðagrund 11, Akranesi, er sjö-
tugídag.
Elín er fædd á Akranesi, ólst þar
upp og hefur búið allan sinn bú-
skapþaríbæ.
Árið 1940 giftist hún Einari
Magnússyni frá Flateyri og hófu
þau sinn búskap á Akranesi það
ár. Einar lést árið 1971.
Elín og Einar eignuðust fimm
börn. Þau eru: Georg, kvæntur
Aðalbjörgu Níelsdóttur og eiga
þau þrjú börn; Viðar, kvæntur
Ólöfu Gunnarsdóttur og eiga þau
fimm börn; Bjarnéy, gift Páli
Helgasyni og eiga þau þijú börn;
Einar, kvæntur Hrafnhildi Pálma-
dóttur og eiga þau þrjú börn, og
Dröfn, gift Elíasi Jóhannessyni og
eigaþaueittbam.
Elín er dóttir Elíasar Níelssonar
og Klöru Sigurbjargar Sigurðar-
dóttur, kennd við Sandfell. Elín
ólst upp hjá móðurbróður sínum,
Georg Sigurðssyni, og Vilborgu
Ólafsdóttur, sem kennd er við
Melstað.
Elín mun taka á móti gestum á
heimili sonar síns, Jaðarsbraut 27,
laugardaginn 24. febrúar eftir kl.
15.
ína Sigurbjörg, f. 11.6.1932; Sigurður
Ríkarður, f. 16.6.1933; Georg, f. 3.3.
1947, og fóstursonur og dóttursonur
Guðjóns, Guðjón Ingi Sverrisson, f.
14.10.1953.
Jónína Sigurbjörg er gift Benny
Jensen kjötvinnslumeistara og
slátrara og reka þau sláturhúsið
Lón og kjötvinnslu og verslun á
Lóni við Akureyri en þau eiga þrjú
böm: Albert, f. 10.11.1956, var
kvæntur og á einn son; Erik kjöt-
vinnslumeistara, f. 11.9.1961,
kvæntur Ingibjörgu Stellu Bjarna-
dóttur sjúkraliða, f. 7.1.1961 og eiga
þau þrjú börn, og Rigmor, f. 8.4.1965,
gift Friðþóri Harðarsyni sjómanni á
eigin báti, f. 15.2.1964, en þau eru
búsett á Höfn í Homafirði og eiga
tvöbörn.
Sigurður Ríkharð er rafvirkja-
meistari, framkvæmdastjóri og eig-
andi S. Guðjónsson heildverslunar
og Rafbúðar Kópavogs, kvæntur
Sigríði Andrésdóttur, f. 3.10.1933 og
eiga þau fjögur böm: Áslaug, f. 18.8.
1953, gjaldkeri S. Guðjónsson heild-
verslun, gift Árna Sveinbjömssyni
trésmíðameistara, f. 7.10.1952 og
eiga þau þrjú börn; Andrés, f. 7.10.
1957, d. 14.8.1976; Ríkharð, f. 9.1.
1962, forstjóri S. Guðjónsson hf.,
kvæntur Kolbrúnu Engilbertsdótt-
ur snyrtifræðingi, f. 16.7.1962, og
eiga þau eina dóttur; Sigurjón, f.
21.10.1967, verslunarstjóri Rafbúðar
Kópavogs, en sambýliskona hans er
Ásdís Fanney Baldvinsdóttir, f. 6.3.
1967, háskólanemi og eiga þau einn
son.
Georg er prentsmiðjustjóri og eig-
andi Litlaprents hf., kvæntur
Hrafnhildi Helgadóttur, f. 3.2.1947,
gjaldkera Helga Fihppussonar hf.
og eiga þau tvo syni: Birgi Má, f.
15.5.1971, nema í prentiðn og Helga
Val,f. 13.10.1974.
Guðjón Ingi er setjari hjá DV,
kvæntur Guðbjörgu Hauksdóttur,
f. 5.6.1956, starfsmanni hjá Flugleið-
um og eiga þau einn son, Ófeig Jó-
hann, f. 21.3.1980.
Foreldrar Guðjóns E. Long voru
Einar Páll Long á Seyðisfirði, f. 15.2.
1879, d. 19.5.1964, og fyrri kona hans,
Jónína Guðlaug Jónsdóttir, f. 21.6.
1873, d. 24.8.1913. Einar Páll ól mest-
an sinn aldur á Seyðisfirði en dvald-
ist um tíma á Fljótsdalshéraði. Hann
stundaði ýmis störf og ferðalög, var
t.d. árum saman fylgdarmaður
ferðamanna á hestbaki víða um
Austurland.
Einar Long var sonur Jóhanns
Long, þurrabúðarmanns á Seyðis-
firði, Matthíassonar, Long á Reyðar-
firði, bróður Maríu, ömmu Sigríðar,
móður Eysteins, fyrrv. ráðherra, og
Jakobs, sóknarprests og rithöfund-
ar, Jónssona. María var einnig
amma Þórólfs Beck, afa Þórólfs
Beck, fyrrv. knattspyrnumanns, en
hálfbróðir Þórólfs eldri og Sigríðar
var Unnsteinn Beck borgarfógeti.
Þá var María langamma Ríkarðs
Beck prófessors. Hálfbróðir Maríu
var Þórarinn, afi Finns listmálara
og Ríkarðs myndskera Jónssona.
Matthias var sonur Richard Long,
verslunarstjóra á Eskifirði. Móðir
Jóhanns Long var Jófríður Jóns-
dóttir.
Móðir Einars Long var Jóhanna
Jóhannesdóttir, b. á Fjallsseh Jóns-
sonar, b. á Lýtingsstööum Sæ-
mundssonar. Móöir Jóhönnu var
Katrín Ófeigsdóttir, b. í Hafnarnesi
í Nesjum, Þórðarsonar. Móðir Katr-
ínar var Sigríður Pálsdóttir, b. í
Krossbæjargerði í Nesjum Jónsson-
ar. Móðir Sigríðar var Þórunn Þor-
láksdóttir, Sigurðssonar, sýslu-
manns í Skaftafellssýslu, Stefáns-
sonar.
Jónína Guðlaug var dóttir Jóns,
b. í Setbergi í Fehum, Bjarnasonar,
b. á Staffelli, Jónssonar eldra, b. á
Bessastöðum, Þorsteinssonar, b. á
Melum í Fljótsdal, ættfoður Mela-
ættarinnar. Móðir Jóns á Setbergi
var Björg Benediktsdóttir, b. á Staf-
fehi Hjörleifssonar, b. þar Árnason-
ar.
Móðir Jónínu Guðlaugar var Sól-
veig Oddsdóttir, b. á Brekku í Tungu
Tunissonar. Móðir Sólveigar var
Guðrún Hallsdóttir, b. á Sleöbrjót,
Sigurðssonar, b. á Sleðbijót, Halls-
sonar, b. í Njarðvík, Einarssonar,
lögréttumanns í Njarövík, Magnús-
sonar. Móðir Guðrúnar var Guðný
Guðjón Einarsson Long.
eldri Sigfúsdóttir, prests í Ási, Guð-
mundssonar. Móðir Sigfúsar var
Ragnhildur Hákonardóttir, sýslu-
manns á Skammbeinsstöðum í Holt-
um, Hannessonar, og konu hans,
Þrúðar Björnsdóttur, sýslumanns á
Espihóli, Pálssonar, sýslumanns á
Þingeyrum, Guðbrandssonar, bisk-
ups á Hólum, Þorlákssonar.
Þau hjónin, Guðjón og Ingunn
taka á móti gestum á afmæhsdag-
inn, miðvikudaginn 21.2. í veitinga-
sal Goheima, Sigtúni 3, klukkan
20-23:30.
Halldór Karl Karlsson
Hahdór Karl Karlsson, deildarstjóri
bifreiðadeildar KEA á Akureyri,
Byggðavegi 140, Akureyri, er sex-
tugurídag.
Hahdór fæddist að Bakkagerði í
Borgarfirði eystri en fluttist með
foreldrum sínum til Þórshafnar á
Langanesi þriggja ára gamah. Þar
ólst hann upp og gekk í barnaskóla
staðarins, en árið 1945 flyst hann
ásamt foreldrum sínum og systkin-
um til Akureyrar þar sem hann
hefur búið síðan. Halldór lauk gagn-
fræðaprófi 1948. Hann var við ýmis
störf framan af á Akureyri, þó lengst
af sem flutningabifreiöarstjóri hjá
KE A og síðustu fimmtán árin deild-
arstjóri bifreiðadehdarinnar.
Hahdór kvæntist þann 19.5.1956
Höhu S. Guðmundsdóttur húsmóð-
ur, f. 21.4.1936. Hún er dóttir Guð-
mundar Magnússonar, múrara-
meistara og síðast húsvörður Iðnað-
arbanka íslands, en hann er nú lát-
inn, og konu hans, Kristínar Magn-
úsdóttur húsmóður. Þau bjuggu
framan af á Akureyri.
Böm HaUdórs og Höllu eru:
Guðmundur Karl, f. 27.11.1955,
brunavörður í Reykjavík, kvæntur
Þórdísi Þórisdóttur kennara, og eiga
þaueittbarn.
KarlÁsgrímur, f. 16.5.1957, skrif-
stofustjóri á Akureyri, kvæntur
Þórunni Jónsdóttur afgreiðslu-
manni, og eiga þau þrjár dætur.
Þórhalla, f. 10.3.1960, sjúkraliði á
Akureyri, gift Svavari Tuhníus raf-
virkja, og eiga þau tvo drengi.
Kristín Guðbjörg, nemi í iðjuþjálf-
un í Svíþjóð, býr með Hrólfi Brypj-
arssyni líffræðinema.
SystkiniHahdórs:
Steinn Þór, f. 16.1.1939, fyrrum
lögreglumaður í Reykjavík og nú b.
að Fjósatungu í Fnjóskadal, býr með
Þórunni Jónsdóttur, og á hann þijár
dætur af fyrra hj ónabandi.
Katrín Helga, f. 27.12.1939, hús-
móðir á Selfossi, gift Andrési Valdi-
marssyni, sýslumanni Árnessýslu,
og eiga þau fjögur börn.
Ágúst Birgir, f. 7.12.1941, aðstoð-
arskólameistari Iðnskólans í
Reykjavík, kvæntur Svanhildi Alex-
andersdóttur hjúkrunarfræðingi og
eiga þau fjögur börn.
Þórhallur, f. 20.10.1943, d. 8.11.
1983, flugstjóri í Kópavogi, var
kvæntur Aðalheiöi Ingvadóttur, og
eignuðust þau þijú börn.
Anna Halldóra, f. 16.11.1944, af-
greiðslumaður í Garðabæ, gift Birni
Axelssyni kaupmanni, og eiga þau
þijúböm.
Ásgrímur, f. 24.10.1947, bifreiðar-
stjóri á Akureyri, kvæntur Guð-
laugu Gunnarsdóttur, og eiga þau
tvö börn.
Þórhildur, f. 21.8.1949, snyrtifræð-
ingur og kaupmaður á Selfossi, gift
Matthíasi Garðarssyni, hehbrigðis-
fuhtrúa Suðurlands, og eiga þau tvö
böm.
Guðmundur, f. 12.1.1956, mjólkur-
eftirhtsmaður á Akureyri, kvæntur
Valgerði Sigfúsdóttur kennara, og
eigaþauþrjúbörn.
Foreldrar Halldórs em Karl Ás-
grímur Ágústsson, f. 7.12.1910,
fyrrv. afgreiðslumaður, ogÞórhalla
Steinsdóttir, f. 10.3.1916, húsmóðir.
Karl Ásgrímur er sonur Ágústs,
b. að Ásgrímsstöðum í Hjaltastaða-
þinghá, Ásgrímssonar, b. á Gmnd í
Borgarfirði eystra, Guðmundsson-
ar, b. í Snotrunesi í Borgarfirði
eystra, Ásgrímssonar.
Ágúst var bróðir Halldórs Ás-
grímssonar, fyrrv. alþingismanns,
afa Hahdórs Asgrímssonar ráð-
herra.
Móðir Ásgríms á Gmnd var Ingi-
björg Sveinsdóttir. Móðir Ágústar
var Vilhelmína Þórðardóttir, b. á
Sævarenda í Loðmundarfirði, Jóns-
sonar, ogMaríu Guðmundsdóttur.
Móðir Karls Ásgríms var Guð-
björg Alexandersdóttir, b. í Ámes-
sýslu, Amórssonar.
Þórhalla, móðir Halldórs, er dóttir
Steins, vegaverkstjóra og b. í Bakka-
gerði í Borgarfirði eystra, Ármanns-
sonar, Þorleifssonar, b. á Hrjót,
Amfinnssonar.
Móðir Ármanns var Sigríður Sig-
urðardóttir. Móðir Steins var Þór-
halla Steinsdóttir, b. á Borg í Njarð-
Halldór Karl Karlsson.
vík, Sigurðssonar, og Guðnýjar
Árnadóttur frá Hólalandi.
Móðir Þórhöllu var Þórhildur
Sveinsdóttir, b. á Árnastöðum í Loð-
mundarfirði, Bjarnasonar, b. á
Stórabakka og Heykohsstöðum,
Jónssonar.
Þórhildur var systir Jóns Sveins-
sonar, sem var bæjarstjóri á Akur-
eyri.
Móöir Sveins var Bóthhdur
Sveinsdóttir. Móðir Þórhildar var
Sigríður Ámadóttir, b. á Árnastöð-
um, Jónssonar, og Þorbjargar Páls-
dóttur.
Geir Austmann
Bj
Geir Austmann Björnsson frá
Hnjúkum við Blönduós, Víðimel 32,
Reykjavík, er sjötugur í dag.
Geir hefur um áratuga skeið rekið
fyrirtækið Raftækjastöðina, Lauga-
vegi 64 (á homi Vitastíg), smásölu-
og innflutningsfyrirtæki ásamt raf-
tækjavinnustofu í samvinnu við
bróður sinn, Jón K. Björnsson. Geir
starfar nú sem umsjónarmaður við
Þjóðminjasafn íslands.
Eiginkona Geirs er Arnheiður
Lilja Guðmundsdóttir frá Efra-
Apavatni í Laugardal. Þau eiga íjög-
urbörn.
Þau hjónin dvelja erlendis um
þessarmundir.
Geir Austmann Björnsson
Mánudaga - föstudaga,
9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00