Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990.
31
KviJmiyndir
Spilltar löggur leiða saklausan mann í fangelsi.
Bíóhöllin - Saklausi maðurinn: ★ ★ /2
Sakleysið uppmálað
Jimmie Rainwood er saklaus smáborgari sem gerir við flugvélar á dag-
inn og dútlar heima við á kvöldin. Heimur hans hrynur til grunna þegar
harðsvíraðar fíkniefnalöggur fara húsaviUt og skjóta hann í misgripum
fyrir dópsala. Þeir ljúga upp sögum og planta sönnunargögnum til þess
að bjarga sér úr khpunni og áður en flugvirkinn hreinhjartaði nær að
segja United Airlines er hann kominn bakvið lás og slá með sex ára dóm.
Fangelsið er harður heimur en með aðstoð þrautþjálfaðs refsifanga
kemst Jimmy af en ekki án þess að blettur falli á sakleysi hans. Þegar
hann er náðaður eftir 3 ára vist ákveður hann að grípa til róttækra að-
gerða til þess að réttlætið nái fram aö ganga.
Söguefnið kann að þykja dálítiö kunnuglegt og khsjukennt en tvennt
bjargar myndinni frá því að verða rútínukennd. Annars vegar góður leik-
ur Sehecks og hins vegar eftirminnilegar senur úr fangelsinu sem virka
hrollvekjandi raunverulegar enda mun handritshöfundurinn Larry
Brothers hafa setið inni í eigin persónu. Fjöldi fanga úr Nevada State
Prison leikur aukahlutverk og eykur það enn á raunveruleikablæinn sem
sýnir fangelsið sem sjálfstæða veröld með sín eigin grimmu siðalögmál.
Seheck kemst mjög vel frá hlutverki Rainwoods sem fer inn í fangelsiö
með hreinan skjöld en neyðist til að lúta lögmálum þess og kemur út
breyttur maður fyir lífstíð. Laila Robins er ágæt í hlutverki eiginkonunn-
ar og David Rasche er skrambi góður sem verri löggan af tveimur slæm-
um.
Peter Yates leikstjóri hefur stýrt íjölda góðra mynda þó The Dresser
eða Búningameistarinn sé trúlega fremst þeirra. Hann bregst ekki hér
og stýrir fimlega framhjá flestum gryfjum sem á vegi sögunnar verða.
EftirminnUeg mynd sem er klassa ofan við hina daglegu afþreyingu.
An Innocent Man - amerísk
Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Lalla Robins, David Rasche, Ric-
hard Young og Badja Djola.
Leikstjóri: Peter Yates
Páll Ásgeirsson
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ
LÍTEE)
FJÖLSKYLDU -
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Mið. 21. febr. kl. 20.00.
Laug. 24. febr. kl. 20.00.
Síðasta sýning vegna lokunar stóra
sviðsins.
eftir Václav Havel.
Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir.
Þýðing: Jón R. Gunnarsson.
Leikmyrid og bún.: Sigurjón Jóhanns-
son.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikarar: Erlingur Gislason, Helga E.
Jónsdóttir. Þór Tulinius, Sigurður Sig-
urjónsson, Jón Símon Gunnarsson,
Þórunn Magnea Magnúsdóttir, María
Ellingsen, Jóhann Sigurðarson, Örn
Árnason, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson, Hákon Waage, Edda Þór-
arinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir.
Fiðluleikur: Sigurður Rúnar Jónsson.
Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð.
Þrið. 20. febr. kl. 20.00, 2. sýning.
Fimmt. 22. febr. kl. 20.00, 3. sýning.
Föst. 23. febr. kl. 20.00, 4. sýning.
Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning.
Fimmt. 1. mars kl. 20.00, 6. sýning.
Laug. 3. mars kl. 20.00, 7. sýning.
Munið leikhúsveisluna:
máltið og miði á gjafverði.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að
svninqu. Simapantanir einnig virka daga frá
kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort
í Bæjarbiói
Frumsýning laug. 24.2. kl. 20, uppselt.
2. sýn. þri. 27.2. kl. 17, fáir miðar eftir.
3. sýn. lau. 3.3. kl. 17, fáir miðar eftir.
4. sýn. sun. 4.3. kl. 14.
5. sýn. sun. 4.3. kl. 17.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
50184.
unun
ISLENSKA OPERAN
CARMINA BURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
Hljómsveitarstjórn: David Ang-
us/Robin Stapleton.
Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman.
Leikstjóri Carmina Burana og dans-
höfundur: Terence Etheridge.
Leikmyndir: Nicolai Dragan.
Búningar: Alexander Vassiliev og Nic
olai Dragan.
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns-
dóttir.
Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed,
Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðar-
dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurð-
ur Björnsson, Simon Keenlyside og
Þorgeir J. Andrésson.
Kór og hljómsveit islensku óperunnar.
Dansarar úr Íslenska dansflokknum.
Frumsýning föstud. 23. febrúar kl. 20.00.
2. sýning laugard. 24. febrúar kl. 20.00.
3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00.
4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00.
5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00.
6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00.
VISA - EURO - SAMKORT
<Má<B
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
i BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
fá
Laugard. 24. febr. kl. 20.
Föstud. 2. mars kl. 20.
Siðustu sýningar.
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 24. febr. kl. 14.
Sunnud. 25. febr. kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
KÚOI
Föstud. 23. febr. kl. 20.
Sunnud. 25. febr. kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miöasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG MH
sýnir:
ANTÍGÓNU
eftir SÓFÓKLES
í þýðingu Jóns Gíslasonar.
4. sýn. þriðjud. 20/2 kl. 21.00.
5. sýn. fimmtud. 22/2 kl. 21.00.
6. sýn. laugard. 24/2 kl. 21.00.
7. sýn. sunnud. 25/2 kl. 21.00.
400 kr. nem. og starfsfólk MH.
600 kr. aðrir.
Aðgöngumiðar seldir á staðnum.
Sýnt i hátiðarsal MH.
LiKilrj ium*á 0 aii^Ti iidliLiu
[iiiilfTi ffl ffilllil
. Lí ’« bl“ 5. ít.i''
fill H iBlftiSll
Leikfélag Akureyrar
Heill sé þér, þorskur
Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra
í leikgerð Guðrúnar Asmundsdóttur.
Föstud. 23. febr. kl. 20.30.
Laugard. 24. febr. kl. 20.30.
Leiksýning á léttum nótum með fjölda
söngva.
Eymalangir og annað fólk
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni
og Kristlnu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
I kvöld kl. 18, uppselt.
Aukasýning sunoud. 25. febr. kl. 15.
Allra síðasta sýning.
Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6
og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
MÓÐIR ÁKÆRÐ
Sýnd kl. 5 og 9.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 7 og 11.
Bíóböllin
frumsýnir toppmyndina
SAKLAUSI MAÐURINN
Hún er hér komin, toppmyndin Innocent
Man, sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra
Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og
F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á
kostum í þessari frábæru mynd. Þetta er
grín-spennumynd í sama flokki og Die Hard
og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom
Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins,
Richard Young. Framleiðendur: Ted
Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yat-
es. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LÆKNANEMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
BOÐBERI DAUÐANS
Leikstj.: J. Lee Thompson.
Aðalhlutv.: Charles Bronson, Trish Van De-
vere, Laurence Luckinbill, Daniel Benzau.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HEIMKOMAN
Sýnd kl. 9 og 11.
INNAN FJÖLSKYLDUNNAR
Sýnd sunnud. kl. 5 og 7.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5 vegna fjölda áskorana.
Laugarásbíó
Þriöjudagstilboð
í bíó
Aðgöngumiði kr. 200,-
1 stór Coke og
stór popp kr. 200,-
1 litil Coke og
lítill oqpp kr, 10Q,-
A-SALUR
BUCK FRÆNDI
Frábær gamanmynd um feita, lata svolann
sem fenginn var til þess að sjá um heimili
bróður sins í smátíma og passa tvö börn
og táningsstúlku sem vildi fara sinu fram.
Aðalhlutverk: John Candy, Amy Madigan.
Leikstjóri, framleiðandi og handritshöf.:
John Huges.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-SALUR
LOSTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
C-SALUR
AFTUR TIL FRAMTiÐAR II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 400.
Regnboginn
FULLT TUNGL
Leikstj.: Peter Masterson.
Aðaihlutv.: Gene Hackman, Teri Garr, Burg-
ess Meredith.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞEIR LIFA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KÖLD ERU KVENNARÁÐ
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
NEÐANSJÁVARSTÖÐIN
Sýnd kl. 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
HRYLLINGSBÓKIN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
CASUALTIES OF WAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SKOLLALEIKUR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
FACO FACD
FACOFACC
FACOFACO
LISTINN Á HVERJÚM
MÁNUDEGI
Veður
Norðan- og norðaustanátt, allhvöss
vestan- og norðanlands en mun hæg-
ari um sunnanvert landið í fyrstu,
en lægir mikið_ um allt land þegar
líður á daginn. í fyrstu verða él norð-
an- og austanlands en úrkomulaust
suðvestanlands. í kvöld og nótt verð-
ur hægviðri og viða él.
Akureyrí snjókoma -1
Egilsstaöir snjókoma -1
maröames alskýjað 1
Galtarviti snjókoma -3
Keílavíkurílugvöllur skýjað -1
Kirkjubæjarkla ustursnj ókoma -1
Raufarhöfn alskýjað 0
Reykjavík alskýjað -1
Sauðárkrókur sjókoma -1
Vestmannaeyjar snjóél 1
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen alskýjað 7
Helsinki slydda 2
I(aupmannahöfn súld 9
Osló léttskýjað 5
Stokkhólmur þokumóða 7
Þórshöfn skúr 4
Amsterdam alskýjað 12
Barcelona þokumóða 9
Berlin rigning 10
Chicago heiðskírt -9
Feneyjar þokumóða 0
Frankfurt léttskýjað 9
Glasgow rigning 11
Hamborg skýjað 12
London rign/súld 12
LosAngeles heiðskírt 9
Lúxemborg heiðskírt 7
Madríd þoka 3
Malaga þoka 11
Mallorca alskýjað 12
Montreal skafrenn- ingur -10
New York léttskýjað 1
Nuuk snjókoma -8
Oríando heiðskírt 20
París léttskýjað 9
Róm þokuruðn. 3
Gengið
Gengisskráning nr. 35 - 20. febr. 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,850 60,010 60,270
Puud 102,403 102,677 102,005
Kan.dollar 49,915 50,048 52,636
Dönsk kr. 9,2928 9,3176 9,3045
Norsk kr. 9,2819 9,3068 9,2981
Sænskkr. 9,7994 9.8256 9,8440
Fi.mark 15,2193 15,2600 15.2486
Fra.franki 10,5472 10,5764 10,5885
Belg. franki 1,7156 1,7202 1,7202
Sviss. franki 40,3846 40,4926 40,5722
Holl. gyllini 31,8055 31,8905 31,9438
Vþ. mark 35,8448 35,9406 35.9821
it. lira 0,04830 0,04843 0,04837
Aust. sch. 5,0917 5,1053 5,1120
Port. escudo 0,4066 0,4077 0,4083
Spá. peseti 0,5544 0,5559 0,5551
Jap.yen 0,41377 0,41488 0,42113
Irskt pund 95,111 95.365 95,212
SDR 79,6651 79,8781 80,0970
ECU 73,1666 73,3622 73,2913
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
20. febrúar seldust alls 10,342 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Gellur 0,020 260,00 260,00 260,00
Hrogmn 0,021 136,00 135,00 135,00
Keila 0,955 27,00 27,00 27,00
Langa 0,140 65,00 65,00 65,00
Lúöa 0,158 327,06 315,00 330,00
Rauðmagi 0,375 105.00 105,00 105,00
Skarkoli 0,012 80.00 80,00 80.00
Skötuselur 0,100 250,00 250,00 250,00
Sólkoli 0,022 80,00 80,00 80,00
Steinbitur 0,921 37,63 37,00 41,00
Þorskur, sl. 4,932 74,03 48,00 79,00
Þorskur, ósl. 1,200 82,78 70,00 85,00
Udirmál 0,332 53,32 35,00 59,00
Ýsa, sl. 0,650 92,82 89,00 94,00
Vsa, ósl. 0,591 110,97 97,00 116.00
Á morgun verður selt úr Ottó N. Þorlákssyni og ýmsum
bátum, aðallega ufsi, ýsa og fleira.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
19. febrúar seldust alls 43,025 tonn.
Koli 0,060 35,00 35.00 35.00
Keila 0,269 26,60 26.00 31,00
Saltflök 0,150 250,00 250,00 250.00
Rauðmagi 0,026 100,00 100,00 too.oo
Smáýsa, ósl. 0,049 61.00 61,00 61.00
Smáþorskur 0,197 40,72 40,00 42,00
Steinbitur, ósl. 4,115 40,78 30,00 45,00
Þorskur, sl. 19,893 83,39 53,00 87,00
Steinbitur 4,824 44,83 30,00 74,00
Skata 0,032 23,91 5,00 60.00
Lúða 0,139 280,45 210,00 355,00
Langa 0,298 49,80 45,00 50,00
Keila, ósl. 0,942 30,92 26,00 31,00
Hrogn 0,231 233,50 229,00 239.00
Ýsa 9,791 103,31 89,00 109,00
Á morgun verða seld 30-40 tonn af karfa úr Hjalteyri,
eitthvað úr Þórunni Sveinsdóttur og bátum.
Fiskmarkaður Suðurnesja
19. febrúar seldust alls 83,746 tonn.___
Þorskur 22,474 87,72 65,00 96,00
Þorskut, 3 n. 32,206 71,66 60,00 92,00
Ýsa 2,424 94,46 73,00 97,00
Kaifi 7,343 41,72 30,00 42,00
Ufsi, 3 n. 13,053 35,89 21,00 36,00