Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Side 8
8
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
Sjúkrahúsið í Hólmavík
Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliði óskast til sumaraf-
leysinga og/eða áframhaldandi starfa.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í símum
95-13395 og 95-13132.
Aðalfundur
Taflfélags Reykjavíkur
verður haldinn að Faxafeni 12 föstudaginn 4. maí
nk. kl. 19.20.
Cagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
KAUPMENN - HEILDSALAR
Vormarkaður
er að hefjast. Þeir sem
ætla að vera með láti vita
frá kl. 12-18 í síma 11981
Vörumarkaðurinn JL-húsinu
TONLISTARSKOLM A AKUREYRI
HAFXARSTRÆTI 81 ■ PÓSTIIÓLF 593 ■ 602 AKUREYR! ■ SlMI (96)21788
Tónlistarkennarar
Tvo píanókennara, fiðlukennara, básúnukennara og
trompetkennara vantar til starfa næsta vetur. Einnig
eru lausar til umsóknar stöður klarinett-, flautu- og
píanókennara. Umsóknarfrestur er til 10. maí.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í
síma (96) 2 17 88.
Uflönd
Litháen hvatt
til að fresta
sjátfstæðistöku
Helmut Kohl kanslari og Francois Mitterand Frakklandsforseti hafa hvatt
Litháen til að fresta sjálfstæðistöku. Simamynd Reuter
Francois Mitterand Frakklands-
forseti og Helmut Kohl, kanslari
Vestur-Þýskalands, hafa sameigin-
lega skrifað Vytautas Landsbergis,
forseta Litháen, bréf þar sem þeir
hvetja hann til aö setjast sem fyrst
að samningaborðinu við yfirvöld i
Moskvu til að ræða sjálfstæðisyfir-
lýsingu Litháens.
í bréfmu segir m.a. að það myndi
auðvelda byrjun viðræðnanna ef Lit-
háen myndi fresta sjálfstæðis-
tökunni um tíma og aö í gegnum tíð-
ina hafi skapast flókið ástand sem
samanstæði af fjölda stjórnmála-
legra- og efnahagslegra þátta og það
tæki bæði tíma og þolinmæði að
greiða úr flækjunni. Nauðsynlegt
væri því að hefja starfið með viðræð-
um.
Landsbergis mun hafa tekið bréf-
inu vel og sagði að ráðamenn í Lithá-
en myndu íhuga vandlega efni þess.
Bréfið, sem einnig var sent til
Gorbjatsjov Sovétleiðtoga, var enda-
punktur fundar Mitterand og Kohl,
og tákn betra samstarfs milh forset-
ans og kanslarans. í bréfinu gengu
þeir heldur lengra en George Bush,
forseti Bandaríkjanna, sem enn hef-
ur ekki ákveðið hvort eitthvað verði
gert gegn yfirvöldum í Moskvu fyrir
að hafa beitt Litháen efnahagsþving-
unum. Kohl sagði að hann væri sam-
mála Bush um að ekkert mætti gera
sem hindraði eða hefði áhrif á per-
estrojku og glasnost stefnur Gor-
batsjovs.
Landsbergis hefur óbeint sakað
Bush um að svíkja fólk sitt með því
að neita að beita Moskvu þvingunum
eða refsiaðgerðum. Bæði Kohl og
Mitterand hafa neitaö að Vesturlönd
væru að svíkja Litháen. Reuter
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Akrasel 16, þingl. eig. Erla Haralds-
dóttir, mánud. 30. apríl ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Alftamýri 38, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Erlendur Ó. Ólafsson, mánud. 30. apríl
’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Jón
Hjaltason hrl.
Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bílds-
höfði 16 hf., mánud. 30. aprfl ’90 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ingólfur Frið-
jónsson hdl., Landsbanki íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík. s
Bfldshöfði 16, kjallari, þingl. eig.
Steintak hf., mánud. 30. aprfl ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlána-
sjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík og
Hafsteinn Hafsteinsson hrl.
Bjargarstígur 5, ris, þingl. eig. Stef-
anía Skúladóttir, mánud. 30. apríl ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Axelsson hrl.
Bogahlíð 8, 1. hæð, suðurendi, þingl.
eig. Jón Kristjánsson.Tnánud. 30. apríl
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ólaf-
ur Gústafsson hrl.
Brautarholt 26, neðri hæð, þingl. eig.
Hagprent hf., mánud. 30. aprfl ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð-
ur.
Furugerði 21, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Helga Kemp Stefansdóttir, mánud. 30.
aprfl ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík og
Landsbanki íslands.
Gijótagata 9, þingl. eig. Egill Baldurs-
son og Halla Amardóttir, mánud. 30.
aprfl ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
eru Ólafur Axelsson hrL, Fjárheimtan
hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnað-
arbanki íslands, Bjöm Ólafur Hall-
grímsson hrl., Ólafiir Bjömsson lögfr.,
Atli Gíslason hrl., íslandsbanki hf. og
Valgeir Pálsson hdl.
Háaleitisbraut 37, 1. hæð t.h., þingl.
eig. Jóhanna Þórðardóttir, mánud. 30.
aprfl ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Tryggingastofhun ríkisins og Ól-
afur Bjömsson lögfr.
Heiðarsel 4, hluti, þingl. eig. Gunnar
Þór Jónsson, mánud. 30. aprfl ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki Islands.
Hjalteyri EA-310, áður Arinbjöm,
þingl. eig. Samheiji hf., mánud. 30.
aprfl ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi
er Guðmundur Jónsson hdl.
Hraunbær 61, þingl. eig. Sverrir
Sveinsson, mánud. 30. aprfl ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður.
Hraunteigur 30, kjallari, þingl. eig.
Alma Þorláksdóttir, mánud. 30. aprfl
’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Hvassaleiti 12,1. hæð t.v., þingl. eig.
Stefán V. Pálsson, mánud. 30. apríl ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Jóhann-
es L.L. Helgason hrl.
Krummahólar 6, 6. hæð, þingl. eig.
Sævar Sveinsson og Kristín Óskars-
dóttir, mánud. 30. apríl ’90 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Veðdeild Lands-
banka íslands, Tryggingastofhun rík-
isins, Borgarsjóður Reykjavíkur og
Ólafur Axelsson hrl.
Langholtsvegur 10, þingl. eig. Guð-
laugur S. Magnúss. og Sigr. Bjömsd.,
mánud. 30. aprfl ’90 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er ójaldheimtan í Reykjavík.
Langholtsvegur 69, hluti, þingl. eig.
Þuríður Hjartardóttir, mánud. 30.
aprfl ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Langholtsvegur 105, hluti, þingl. eig.
Lára Þórsdóttir og Skúli Guðmunds-
son, mánud. 30. aprfl ’90 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Guðjón ÁrmannJónsson
hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Laugamesvegur 64, 2. hæð t.v., þingl.
eig. Jóna S. Gísladóttir, mánud. 30.
apríl ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Óskar Magnússon hdl.
Laugavegur 34b, efri hæð, þingl. eig.
Oddur Guðnason og Dýrfinna Sigurð-
aid., mánud. 30. aprfl ’90 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Ei-
ríksson hdl.
Laugavegur 54, hluti, þingl. eig. Finn-
ur Gíslason og Anna Björgvinsdóttir,
mánud. 30. apríl ’90 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Guðjón Armann Jónsson hdl.
Laugavegur 118, hluti, þingl. eig. Þór-
arinn Jakobsson og Hallgrímur Ein-
arss., mánud. 30. apríl ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Ei-
ríksson hdl.
Miðleiti 10, íb. 2-1, þingl. eig. Ólafur
Kr. Sigurðsson, mánud. 30. apríl ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands-
banki og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Mjölnisholt 4, þingl. eig. Pétur Hans-
son, mánud. 30. aprfl ’90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Jón Egilsson hdl. og
Eggert B. Ólafsson hdl.
Njálsgata 43, hluti, þingl. eig. Þor-
steinn Öm Þorsteinsson, mánud. 30.
apríl ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Kristinn Hallgrímsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Gísli Baldur
Garðarsson hrl.
Njálsgata 104, kjallari, þingl. eig. Þór-
ólfur Aðalsteinsson, mánud. 30. apríl
’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em
Tryggingastofnun ríkisins og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Ofanleiti 29, 2. hæð, talinn eig. Ragn-
ar Ingólfsson, mánud. 30. aprfl ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur
Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Ólafiir Gústafsson hrl., Trygg-
ingastofnun ríkisins og Landsbanki
íslands.
Seljabraut 54, hl. 01-01, þingl. eig.
Verslunarfélag íslands og Spánar hf.,
mánud. 30. aprfl ’90 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur em Othar Öm Petersen
hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Seljabraut 38,2.t.v., þingl. eig. Jóhann
Erlendsson, mánud. 30. aprfl ’90 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki íslands.
Seljavegur 33, 1. hæð B, þingl. eig.
Sveinbjörg Steingrímsdóttir, mánud.
30. apríl ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdeild Landsbanka Islands
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skeifan 5, nyrðri hluti, þingl. eig.
Baldur S. Þorleifsson, mánud. 30. apríl
’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Jteykjavík, Iðnlána-
sjóður, Guðjón Ármann Jónsson hdl.
og Landsbanki íslands.
Skútuvogur 10, hl. 01-03, þingl. eig.
Forval bf., heildverslun, mánud. 30.
apríl ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Jón Egilsson hdl., Gjaldheimtan
í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl.
Sóleyjargata 27, risíbúð, þingl. eig.
Vilhjálmur Ragnarss. og Ástríður
Hannesd., mánud. 30. apríl ’90 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em Iðnlána-
sjóður og Guðjón Armann Jónsson
hdL______________________________
Sólheimar 25, 8. hæð C, tahnn eig.
Guðrún S. Magnúsdóttir, mánud. 30.
apríl ’90 kl. 14.45. Upphoðsbeiðandi
er Ólafúr Gústafsson hrl.
Tómasarhagi 9, ris, þingl. eig. Hólm-
frí'ður Hulda Mariasdóttir, niánud. 30.
apríl ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og
Landsbanki íslands.
Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor-
leifsson, mánud. 30. aprfl ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
íslands og Baldur Guðlaugsson hrl.
Vesturgata 17, þingl. eig. Guðni Þórð-
arson, mánud. 30. apríl ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Ragnar Aðal-
steinsson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Víkurbakki 8, þingl. eig. Bjami Zop-
honíasson, mánud. 30. apríl ’90 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavflí, Skúli J. Pálma-
son hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ölaf-
ur Sigurgeirsson hdl. og Lögmenn
Hamraborg 12.
Vorsabær 7, þingl. eig. Stefán Aðal-
bjömsson, mánud. 30. apríl ’90 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Þórður
Þórðarson hdl.
Þórufell 6, 2.t.v., þingl. eig. Lárus
Róbertsson, mánud. 30. apríl ’90 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ólafúr Gú-
stafsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) 1REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Drápuhlíð 33, efri hæð, þingl. eig.
Guðmundur J. Axelsson, fer fram á
eigninni sjálfrí mánud. 30. apríl ’90
kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Val-
geir Pálsson hdl., Helgi V. Jónsson
hrl., Landsbanki Islands og íslands-
banki.
Freyjugata 27,2. hæð, þingl. eig. Þor-
valdur Ari Arason, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 30. aprfl ’90 kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur em Reynir Karls-
son hdl., íslandsbanki, Ólafúr Axels-
son hrl., Guðni Haraldsson hdl„ Fjár-
heimtan hf. og Veðdeild Landsbanka
Islands.
Ránargata 51, þingl. eig. Sigríður H.
Sigurbjömsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfrí mánud. 30. aprfl ’90 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan
hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK