Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Síða 16
16
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
íþróttir
Luzern, lið Sigurðar
Grétarssonar, vann í
fyrrakvöld liö Lugano,
2-0, í úrslitakeppni 1.
deildarinnar í knattspyrnu í
Sviss. Önnur úrslit urðu þessi:
St Gallen-Grasshoppers 0-1, Yo-
ung Boys-Sion 1-0, Lausenne-
Neuchatel Xaxnax 0-0. Xamax er
í efsta sæti með 24 stig, Grass-
hoppers hefur 23, Lausanne 21,
Luzem 20 og Lugano 20 stig.
Fyrsta opna golfmót
sumarsins í Grindavík
f , /) Fyrsta go'fmót sum-
arsins verður haidið á
J) sunnudaginn þegar
1 opna Atlantik mótið
fer fram á golfvellinum í Grinda-
vik. Að sögn aöstandenda móts-
ins þá er völlurinn í sæmilegu
ástandi og án efa þá munu marg-
ir golfarar bregða sér til Grínda-
vjkur, Þátttákendur eru béðnir
að skrá sig í síma 92-68720 á laug-
ardaginn roilli kl, 15 og 17.
Nýlr menn tii Hauka
Liði Hauka sem leikur í 3. deild-
ínni í knattspyrnu í sumar er enn
að berast iiðsauki. Nú hafa Þór
Hinriksson og Samúel Grytvik
báðir skipt yflr í Hauka en þeir
léku með liði Aftureldingar á síð-
asta ári.
Reynismenn styrkjast
Reynir frá Árskógsströnd, sem
einnig leikur í 3. deild, hefur feng-
ið til sín þijá nýja leikmenn. Það
eru Páll Gíslason, fyrrum ungl-
ingalandsliösraaður, og Jóharm
Jóhannsson úr Þór og Rósberg
Óttarsson úr Leiftri. Reynir hefur
hins vegar raisst raesta raarka-
skorara sinn, Ágúst Sigurðsson,
yfir til nágrannanna í Dalvík,
sem einnig leika í 3. deild.
Steve Davis stendur
nú höilum fæti
Hinn þrefaldi heimsmelstari
Steve Ilavis stendur höllum fæti
í undanúrslitaeinvígi sínu viö
Jimray White í heirasmeistara-
keppninni í snóker sem nú stend-
ur yfir í Sheffield í Englandi. Þeg-
ar keppni lauk í gær hafði White
náð öruggri forystu, 13-9, en sá
sera fyrr vinnur 16 ramma kemst
i urslitin. Stephen Hendry hefur
hins vegar náö undirtökunum
gegn John Parrott og leiðir 9-6.
Leikjunum lýkur í dag og þá kem-
ur í Jjós hveijir leika tii úrslita
ura beimsmeistaratitilinn.
Barnes bestur
hjá blaöamönnum
Enskir knattspyrnufréttamenn
útnefndu í gær John Banies frá
Liverpool knattspyrnumann árs-
ins í Englandi. Hann Llaut einu
atkvæði meira en félagi hans úr
liði liverpool, Alan Hansen. Gary
Linekér, framherji frá Totten-
hám, varð þriðji. Á dögunum
varð Barnes annar í kjöri knatt-
spyrnumannanna sjálfra. á eftir
David Platt frá Aston Villa.
Fiorentina ekki
heima i úrslitunum
B’iorentina getur ekki leikið
heimaleik sinn gegn Juventus í
úrslitum UEFA-bikarsins í knatt-
spyrnu á heimavelli sinum i Plór-
ens. Knattspymusamband Evr-
ópu úrskuröaði í gær að félagið
yrði að leika í minnst 300 km fiar-
lægð frá heimaborginni vegna
óeirða áhorfenda á heimaleik
liðsins gegn Werder Bremen í
undanúrslitum keppninnar.
Valur byrjar
án Ingvars
- gæti misst af fyrstu leikjunum
Ingvar Guðmundsson, miðjumað-
urinn öflugi úr Val, gæti misst af
fyrstu umferðum 1. deildarkeppn-
innar í knattspyrnu sem hefst þann
19. næsta mánaðar.
Ingvar, sem lék í stöðu hægri bak-
varðar með landsliðinu gegn
Bermúda og Bandaríkjunum fyrr í
þessum mánuði, þarf að gangast und-
ir aðgerð á hné og verður tæplega
orðinn leikfær þegar íslandsmótið
byrjar.
Mikil meiðsh hafa hrjáð Valsliðið,
marga af fastamönnum þess vantaði
þegar það tapaði fyrir Þrótti í Reykja-
vikurmótinu á sunnudagskvöldið, en
aðrir en Ingvar eru á skjótum bata-
vegi.
Fjórir Valsmenn
á heimleið
Fjórir leikmenn Vals, sem spiluðu
erlendis í vetur, eru komnir heim og
verða löglegir með Hlíðarendaliðinu
þegar íslandsmótið hefst. Það eru
Sigurjón Kristjánsson, sem lék með
FC Boom í belgísku 2. deildinni, og
þeir Einar Páll Tómasson, Þórður
Bogason og Baldur Bragason sem
léku með Paderborn-Neuhaus í vest-
.ur-þýsku 3. deildinni.
Þorsteinn ekki
alvarlega meiddur
Þorsteinn Halldórsson, miðjumaður
KR-inga, var borinn af velli þegar
KR lék við Leikni um síðustu helgi.
Óttast var að liðbönd væru slitin, en
svo reyndist ekki, um tognun var að
ræða, og Þorsteinn ætti að geta farið
að leika með KR á ný áður en Reykja-
víkurmótinu lýkur.
-VS
Brann byrjar í
beinni útsendingu
- norska knattspyman í gang á morgun
Hermundur Sigmundsson, DV, Noregi:
Brann, hð Skagabræðranna Teits og
Ólafs Þórðarsona, leikur á morgun
opnunarleik norsku 1. deildar
keppninnar í knattspyrnu. Brann
sækir þá heim nýliöana Strömgodset
og verður leikurinn sýndur beint í
norska sjónvarpinu.
Brann er spáð góðu gengi í sumar
og liðinu hefur gengið ágætlega á
undirbúningstímabilinu. Fimm út-
lendingar leika nú með Brann, tveir
Pólveijar, Alsírbúi, Svíi og Ólafur,
og hefur félagið verið gagnrýnt nokk-
uð í heimabænum, Bergen, því aö-
eins einn „innfæddur“ er í byrjunar-
liðinu. Aftur á móti er lið Býllingen
frá Bergen, sem nú leikur í fyrsta
skipti í 1. deild, einungis skipað
heimamönnum!
Teitur er að heíja sitt þriðja tíma-
bil sem þjálfari Brann og Ólafur sitt
annað sem leikmaður með félaginu.
Brann er enn komið í sviðsljósið
því nú hefur veriö gert opinbert að
félagið skuldar um 25 milljónir ís-
lenskra króna í skatta. Leitt hefur
verið getum að því í norskum blöðum
að það eina sem Brann geti gert til
að losa sig við þá stóru skuld sé að
selja leikvang félagsins.
Víkingar í undanúrslit
- þegar ÍR mistókst að ná í aukastig gegn Leikni
Vonir ÍR-inga um að komast í und-
anúrsht Reykjavíkurmótsins í knatt-
spymu urðu að engu þegar þeir unnu
Leikni aðeins 2-1 á gervigrasinu í
Laugardal í gærkvöldi. ÍR-ingar
þurftu aukastig til að eiga möguleika
á að komast upp fyrir Víkinga og í
annað sætið.
Tryggvi Gunnarsson og Njáll Eiðs-
son skoruðu fyrir ÍR en Kjartan Guð-
mundsson fyrir Leikni í þessu fyrsta
einvígi Breiðholtsliðanna í Reykja-
vikurmóti meistaraflokks.
KR og Víkingur komast áfram úr
A-riðli, KR hefur 6 stig en Víkingur
5, en þessi lið eiga eftir að mætast í
lokaleik riðiisins. ÍR náði þriðja sæti
með 4 stig, Fylkir fékk 3 og Leiknir
rak lestina með 2 stig.
Tactic-mótið á Sana-
vellinum um helgina
Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri:
Knattspymumenn á Norðurlandi
hafa átt í erfiðleikum með að und-
irbúa sig fyrir keppnistímabilið, en
eru þó að berjast um í snjó og vetrar-
veðri þessa dagana í þeim tilgangi.
Tactic-mótið, sem er einn liöur í
þessum undirbúningi fer fram um
helgina, og verður leikið á Sanavelii
á Akureyri. í því taka þátt 1. deildar
liðin KA og Þór og Tindastóll og
Leiftur úr 2. deiid.
Fyrstu leikimir verða í dag, kl.
17.30 leika KA og Tindastóll og kl.
19.30 Þór og Leiftur. Á morgun leika
KA og Leiftur kl. 13 og Þór og Tinda-
stóll kl. 17. Mótinu lýkur síðan á
sunnudag með leikjum Leifturs og
Tindastóls kl. 11 og leik KA og Þórs
kl. 17.
Fræðslufulltrúi
Tækninefnd KSÍ hyggst ráða fræðslufulltrúa í
fullt starf í sumar. Skriflegar umsóknir berist DV
merkt „Fræðslufulltrúi 5544" fyrir 6. maí nk.
Tækninefnd KSÍ
Heppnis-
sigur FH í
lokaleik
FH-ingar sigruðu Eyjamenn
28-26 í Iokaleik Íslandsmótsíns í
Kaplakrika 1 gærkvöldi. FH-ingar
tóku á móti íslandsbikarnum í
leikslok en sýndu enga meistara-
takta í leiknum sjálfum og voru
raunar heppnir að sigra.
Eyjameim höfðu forystu allt
þar til 5 mínútur voru eftir en þá
tóku FH-ingar við sér og náðu að
tryggja sér sigur undir lokin.
Mörk FH: Héðinn 8/2, Gunnar
8, Guðjón 4, Óskar 4/1, Þorgils
Óttar 3 og Jón Erling 1.
Mörk IBV: Sigurður G. 10/2,
Þorsteinn 5, Sigurður F. 4, Hilmar
2, Guöfmnur 2, Da\úð 2 og Jóhann
Lokastaðaníl.deild
FH.......18 16 1 1 475-402 33
Valur....18 13 1 4 473-408 27
Stjarnan.... 18 12 2 4 422-391 26
KR........18 9 3 6 404-386 21
KA........18 7 1 10 397-423 15
ÍR........18 6 2 10 386-401 14
Víkingur... 18 5 3 10 405-425 13
ÍBV.......18 5 3 10 421-431 13
Grótta....18 5 1 12 392-444 11
HK........18 2 3 13 372-436 7
Sigurðskorti
aöeins tvÖ mörk
Litlu munaði að Sigurður Gunn-
arsson, ÍBV, næði að skjótast
uppfyrir Brypjar Harðarson, Val,
og verða markakóngur 1. deildar.
Sigurður skoraði 10 mörk gegn
FH í gærkvöldi en hefði þurft 12
til að ná Brynjari!
Markahæstir í 1. deíld urðu eft-
irtaldir Qórtáu leikmenn:
BrynjarHarðarson, Val...126/35
Sígurður Gunnarsson, ÍBV ...124/32
Magnús Sigurðsson, HK........ 119/57
Halldór Ingólfsson, Gróttu....107/43
HéðinnGilsson, FH.......104/11
Gylfi Bírgisson, Stjörnunni ..101/16
PáUÓlafsson.KR..........101/26
Erlingur Kristjánsson, KA....101/34
Sigurðm- Bjamason, Stjörn ..100/13
Óskar Ármannsson, FH.... 99/44
BirgirSigurðsson.Vík....97/19
Valdimar Grímsson, Val..94/9
Bjarki Si.gurðsson, Vik. 93/10
GuðjónÁmason.FH.........90/1
-RR/VS
• Guðjón Arnason, fyrirliði FH-inga, lyftir I
ingum eftir sigur þeirra á Eyjamönnum í
knattleik í gærkvöldi. FH-ingar unnu tíu síð
36 mögulegum, sex stigum meira en Valsm
Úrslit í bikarkeppni ¥
„Stefnum að s
sigurieiknum
- Víkingur mætir Val úrslitum á s
„Ég vona að þetta verði skemmtileg-
ur leikur og það er kominn tími til að
Víkingur vinni bikarinn," sagði Guð-
mundur Guðmundsson, þjálfari Vík-
ings í handknattleik, en á sunnudag fer
fram úrshtaleikurinn í bikarkeppni
HSÍ og jafnframt síðasti stórleikur
tímabilsins í handknattleiknum. Vík-
ingar mæta Val í úrslitum klukkan
20.30 í Laugardalshöll. Víkingar urðu
síðast bikarmeistarar 1986 og hafa
unnið titilinn oftast allra liða eða sex
sinnum.
Valsmenn urðu bikarmeistarar 1987
og eiga möguleika á að bæta þriðja
bikarmeistaratitlinum í safnið á
sunnudagskvöld. Klukkan 16 á sunnu-
dag leika Fram og Stjaman til úrshta
í kvennaflokki.
„Viö hlökkum til þessa leiks. Miðað
við árangurinn á keppnistímabilinu
yrði það skemmtilegur bónus að vinna
bikarinn. Valsmenn eru auðvitað
álitnir sigurstranglegri fyrirfram en
við munum berjast af krafti. Við höfum
unnið sigur í síðustu sex leikjum ef
bikarinn er meðtahnn og stefnum auð-
vitað að sjöunda sigrinum í röð,“ sagði
Guðmundur ennfremur.
„Verður dæmigerður
bikarúrslitaleikur“
Einar Þorvarðarson, markvörður
Valsmanna, haföi þetta að segja um
bikarúrslitaleikinn á sunnudag: „Ég
bjartsýnn og ekki bjartsýnn. Þetta
verður að öllum líkindum dæmigerður
bikarúrslitaleikur og við Valsmenn
stöndum ekkert betur fyrir hann en
Víkingar. Þrátt fyrir að árangur okkar
hafl verið mun betri í deildarkeppn-
inni segir það ekkert þegar bikarinn
er annars vegar. Sigurinn getur lent
hvorum megin sem er,“ sagði Einar.
Sögusagnir hafa verið á kreiki þess
efnis að Einar hygðist leggja skóna á
hilluna. Um þetta sagði Einar í gær:
„Þetta er einfaldlega ekki rétt. Ég hef
hugsað mér að láta íslenskan hand-
knattleik njóta krafta minna á næsta
keppnistímabili,“ sagði Einar brosandi
og bætti við: „Þetta keppnistímabil
hefur að miklu leyti farið fyrir ofan
garð og neðan hjá mér vegna meiðsla