Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Page 17
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
25
Iþróttir
slandsbikarnum sem var afhentur Hafnfirð-
lokaleik 1. deildar íslandsmótsins í hand-
ustu leiki sína í deildinni og fengu 33 stig af
enn. DV-mynd GS
ijöunda
í röð“
unnudagskvöld
og veikinda. Mig langar að eiga eitt
gott tímabil enn og jafnvel að kveðja
með meistaratitli.“
Sigurður Sveinsson gegn
landsliðsþjálfaranum
Um klukkan 20 á sunnudagskvöldið
verður sprell á dagskrá til skemmtun-
ar áhorfendum sem hyggjast sjá bikar-
úrslitaleikinn. Þar má nefna að stór-
skyttan Sigurður Sveinsson mun
mæta landsliðsþjálfaranum Þorbergi
Aðalsteinssyni í vítakeppni og í mark-
inu verður landsliðsmarkvörðurinn og
íslandsmeistarinn Guðmundur Hrafn-
kelsson.
Hörkuleikur í
Höllinni klukkan fjögur
Klukkan 16 á sunnudag leika Fram og
Stjaman til úrslita í bikarkeppni
kvenna. Stjarnan er núverandi bikar-
meistari en Framstúlkur eru nýbakaðir
íslandsmeistarar. Búast má við hörku-
leik en það voru einmitt Stjömustúlkur
sem veittu stöllum sínum í Fram hvað
mestakeppniívetur. -SK
Bo skoðar
mótherjana
á Ítalíu
Bo Johansson, þjálfari íslenska
landsliðsins í knattspyrnu, verður í
sérstakri þjálfaranefnd sem fer á
vegum sænska knattspyrnusam-
bandsins á heimsmeistarakeppnina
á Ítalíu í sumar.
Svíar hafa sent slíka nefnd á úrsht
HM frá árinu 1970 og hún vinnur ít-
arlegar skýrslur um hana sem gefnar
eru út í bókarformi, auk þess sem
■þjálfararnir ferðast um Svíþjóð og
miðla reynslu sinni af keppninni.
KSÍ fær þetta efni ókeypis frá Svíum
að keppninni lokinni.
Johansson mun nýta sér dvölina á
Ítalíu til að fylgjast með liðum Spán-
veqa og Tékka, sem þar keppa bæði,
en ísland leikur gegn báðum í Evr-
ópukeppni landsliða í haust. Hann
fylgist með um hálfri keppninni en
viðkomandi þjálfarar taka ákveðið
tímabil hver.
Bo Johansson kom alkominn til
íslands í gær en hann mun dvelja
hér meginpart keppnistímabilsins.
-VS
|%h m u x
Sicmii aIcIci mAð
ISICU
gegn jybaníu
- má byrja að sparka í bolta eftir tíu daga
meistarana að vellí og félagið hefur
einfaldlega ekki staðist þá pressu
sem fylgir því að vera meistari.
George Graham, frænkvæmda-
stjóri Arsenal, hefur veriö með
yfirlýsingar í blöðum aö breyting
verði á leikmannahópi liðsins á
næsta keppnistímabili. Hann er
sagður hafa mikinn áhuga á Gary
McAllister hjá Leicester og Dennis
Wíse hjá Wimbledon og liann liefur
ekki sagt skilið vúð kaup á David
mikið og mun ég að sjálfsögðu fara • Sigurður Jónsson. .. Seaman, markverði QPR. Ég hef
að hans fyrirmælum. Það er alveg þá trú að Brian Marwood og Kevin
ljóst að ég mun ekki leika með ís- ingu fyrir næsta keppnistímabil. Richardson fari báðir frá félaginu
lenska landsliðinu gegn Albönum Það ríkir ekki mikil gleði í her- en annars skýrast þesi mál ekki
30. maí þar sem ég mun allan maí búðum okkar eftir þetta keppnis- fyrr en líður á sumariö," sagði Sig-
mánuð einbeita mér að léttum æf- tímabil sem er á enda. Þaö var vit- urður Jónsson í samtali viö DV í
ingum og ætla ég mér að nota sum- að fjrir timabilið að flest lið kæmu gær.
arið til að komast í sem besta æf- tO leiks með þvi hugarfari aö leggja -GH
„Eg byrjaði í vikunni í léttum
æfmgum og reikna með að fara aö
sparka í bolta eftir 10 daga,“ sagði
Sigurður Jónsson, knattspyrnu-
maður hjá Arsenal, en hann hefur
veríð frá æfmgum og keppni vegna
meiðsla í baki sem hann hlaut í
leik með varalíði Arsenal í janúar-
mánuði.
„Ég fékk þau fyrirmæli hjá lækn-
inum, sem hefur annast mig, að
fara rólega af stað, skokka og hjóla
Sparisjódur
Hafnarfjardar
- góðnr t sóktt
ið óskum FH til
hamitigju með íslands-
meistaratitilinn og erum
stoltir af því að hafa átt gott
samstarf við þá undanfarin
ár. Sóknarleikur með spari-
sjóðnum skilar sannarlega
árangri.
Fram til sigurs - með
Sparisjóði Hafnarjjarðar.
SAMST
SEM BER ÁR
n f
ANGUR