Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Qupperneq 18
26
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
Smáauglýsingar - Sírni 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Skeifan, húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og h'eimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Vegna breytinga er til sölu hjónarúm,
180x200 cm. Rúmið er frá Ingvari og
sonum og er dökkt á lit, með háum
höfðagafli, hillum og lesljósum, mjög
góðar svampdýnur. Sófaborð og horn-
borð (sett), frekar dökk eik, keramik
í borðplötum. Eldhúsborð frá Steinari
á krómuðum stálfæti og fjórir eld-
hússtólar. Hvítt w.c, og vaskur á fæti
(Ifö). S. 91-83672 e.kl. 13 í dag.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Vegna brotttlutnings, hornsófi, sófa-
borð, teikniborð og stóll, kommóður,
barnarimlarúm, Silver Cross kerra og
barnavagn, svalavagn, amerísk
þvottavél o.fl., allt vel með farið á
góðu verði. Uppl. í síma 91-31998.
Drapplitað leðursófasett, þarfnast við-
gerðar. Verð 35 þús. Einnig gamal-
dags, lítið sófasett, verð 20 þús., strau-
vél, 5000 kr., og svart/hvítur ljósmynd-
astækkari, 5000 kr. Sími 673456.
Gullkrómað borðstofuborð með gler-
plötu og 6 stólum, Nordmende video-
tæki með fjarstýringu og 300 1 Philips
frystikysta á góðu verði. Uppl. í síma
686928.___________________________
• Krónur 20 þús. afsláttur.
Combac sturtuklefar með vönduðum
blöndunartækjum og sturtubotni nú
kr. 55 þús. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuvegi 6 c, s. 77560.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Afruglari til sölu. Uppl. í síma 15860.
Peningaskápur, hæð 160 cm, breidd 72
cm, til sölu, traustur skápur. Stað-
greiðsluverð 35 þús. Uppl. í símum
91- 75020 og 91-74116.
Seglbátar úr trefjapl. til sölu, 1. 4,50 m,
2 segl, 3 geta verið í áhöfn. Skúturnar
henta mjög vel sem skemtib. S. 96-
23118/96-25121/91-686618 (Jón) á kv.
Sófasett, 3 + 1+1, úr antikhvitu leðri,
mjög gott leður, einnig til sölu bað-
kar, vaskur, klósett og tvær lager-
hurðir, br. 1,05. S. 35895 e.kl. 18.
Ljósabekkur til sölu með nýlegum per-
um. Uppl. í síma 91-666063 og 91-
666044._______________________________
Til sölu sem nýr Combi Camp Family
tjaldvagn með fortjaldi o.fl., verð 260
þús. Uppl. í síma 75083.
Tvöföld Taylor isvél með dælum til
sölu, öll nýyfirfarin. Uppl. í síma
92- 14442 eða 92-13812. Smári.________
Saumavél og örbylgjuofn til sölu. Uppl.
í síma 624487 e.kl. 19.
Vatnsdýna 1,50x2 m á stærð, verð 8
þús. kr. Uppl. í síma 689490.
■ Oskast keypt
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óskum eftir mjög ódýrum ísskáp, helst
gefins og einnig ódýrri þvottavél.
Uppl. í síma 652028 eftir kl. 20.30.
Kaupum svartfugla, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 91-40354.
Óskum eftir góðri mjólkurísvél. Uppl. í
síma 97-51298.
■ Fyiir ungböm
Litið notaður, stór Silver Cross barna-
vagn, hvítur og blár, til sölu, einnig
Simo baðborð, Chicco göngugrind og
hopprólur. Uppl. í síma 91-25795.
■ Heiinilistæki
Vantar eldavél. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1736.
■ Hljóöfæri
Gitarinn, hljóöfærav., Laugav. 45, s.
22125. Trommus. 36.990, barnag. frá
2.990, fullorðinsg. frá 7.990, rafmpíanó,
strengir, ólar. Opið laugard. 11-15.
Pearl trommusett, ný sending Paiste
cymbalar, mikið úrval. Vic Firth og
Pro Mark kjuðar. Remo skinn.
Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Vorum að fá sendingu af hinum vin-
sælu Samick píanóum. Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, sími 91-688611.
Trommusett. Óska eftir ódýru trommu-
setti fyrir 7 ára strák. Úppl. í síma
92-37694.
Hyundai flygill 185 CM S/9381106 til
sölu. U.ppl. í síma 93-81106.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Flóamarkaður. Kaupum og tökum í
umboðssölu búslóðir, notuð húsgögn,
skrifstofuhúsgögn, heimilistæki,
íþróttavörur, reiðhjól, útileguvörur,
tjöld, tjaldvagna, barnavörur, vagna,
kerrur og allt mögulegt. Verslunin
sem vantaði, sími 91-679067.
Tökum í sölu allar gerðir húsgagna og
heimilistækja. Stórt og bjart húsnæði
tryggir meiri sölumöguleika. Upplýs-
ingar í síma 91-686070.
2-4ra manna vinbar til sölu, útskorin
eik. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma
91-13227. Örn Ragnarsson.
Borðstofurborð og 6 stólar til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-52142.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-79627 eftir kl. 17.
■ Antik
Antik. Er með kaupendur að flestum
gerðum eldri húsgagna, komum og
verðmetum yður að kostnaðarlausu.
Betri kaup, Ármúla 15, s. 686070.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Visa -
Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76,
sími 91-15102,
■ Tölvur
Höfum úrval af notuðum tölvum. T.d.
Amstrad PC 1512, 1640, Victor VPC
2, Macintosh Plus, Apple 2c, Loki,
Lingo, Ericsson o.fl., prentarar og jað-
artæki. Sölumiðl. Amtec hf„ s. 621133.
AutoCad notandi: Finnst þér óþarflega
tímafrekt að „Hatch-a"? Ef svo er
hafðu þá samband í síma 91-82919,
seinnipartinn,_____________________
Gerum við flestar gerðir tölva og tölvu-
búnaðar, leysiprentun fyrir Dos. Öll
hugbúnaðargerð. Tölvuþjónusta
Kópavogs hf., Hamraborg 12, s. 46654.
■ Sjónvörp
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endurnýjað tækin-sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tækjum upp
í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai
og Orion. Á sama stað viðgerðaþj. á
öllum gerðum af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í
síma 91-16139, Hagamelur 8.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
netskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
■ Dýrahald
Gustur-firmakeppni. Firmakeppni
Gusts verður haldin laugardaginn 28
apríl og hefst kl. 13.15 með hópreið.
Byrjað verður að afhenda númer kl.
11 í félagsheimilinu. Firmaball verður
um kvöldið í félagsheimili Kópavogs,
efri sal.
Hesta-vitamín. Magnum, magna víta-
mínbætirinn kominn aftur. Gerðu
hestinum þínum gott og gefðu honum
Magnum. Póstsendum. Astund, sér-
verslun hestamannsins, Háaleitis-
braut 68, sími 91-84240.
Hvitur, átta vetra, stór, háhreistur og
viljugur, alhliða. Jarpskjóttur 5. v. lít-
ið taminn, þægur. Rauður, glófextur
á 4. v., ótaminn, móálóttur, 5. v. tam-
inn. Uppl. í síma 93-12287 og 93-12675.
Setterfólk. Síðasta gangan verður farin
29. apríl kl. 13. Hittumst við kirkju-
garðinn í Hafnarfirði. Gengið frá
Kaldárseli. Kynnt verður sumarhátíð
ÍSK. Nýir félagar velkomnir.
7 vetra, rauðblesóttur alhliða hestur
fyrir hestvana, einnig 5 tamin hross á
aldrinum 4-7 vetra. Uppl. í síma
95-37402 eftir kl. 22.
6 gullfallegir angórablandaðir kettling-
ar fást gefins á góð heimili. Uppl. í
síma 675622.
6 vetra, viljugur og skemmtilegur, mós-
óttur hestur, frá Hrafnagili, til sölu.
Uppl. í síma 91-78695.
8 vetra hestur til sölu, fangreistur og
viljugur, einnig 2 hryssur, 4 og 8 vetra.
Uppl. í síma 93-38810 á kvöldin.
Hvitur disarpáfagaukur til sölu, verð 12
þús., einnig 5 stk. 29" jeppadekk á 15"
felgum, verð 15 þús. Uppl. í síma 14487.
Til sölu 2 góðir hestar. Uppl. í síma
91-71260 eftir kl. 18.
Vil kaupa 6 bása hesthús i Víðidal.
Uppl. í síma 91-681813.
Þjónustuauglýsingar
^ FYLLIN GAREFNI •
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
vel.
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
STEINSTEYPUSÖGUN
Hs. 15414
Steinsteypusögun
lcö - kjarnaborun
STEINTÆICNI
Verktakar hf.,
£- símar 686820, 618531
Js. og 985-29666. mv
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
681228 stórhöfða' 9
skrifstofa - verslun
674610 Bi|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Lóðavinna - húsgrunnar
ogöllalmenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar.
SMÁAUGLÝSINGAR
Mánudaga - fostudaga.
9 00 - 22 00
Laugardaga, 9.00 14.00
Sunnudaga. 18 00 - 22.00
0PIB!
s: 27022
ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast
fyrir kl. 17.00 á föstudag.
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr voskum, WC, baðkerum og mðurfollum
Nota ný og fullkomm tæki, háþrýstitæki.
loftþrýstitæki og rafmagnssnlgla.
Dæli vatm úr kjollurum o.fl. Vamr menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 ~ Bílasími
985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
^ Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
^ sími 43879.
Bílasími 985-27760.