Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Peugeot 205 GTi ’85 til sölu, ekinn 76
þús. Verð 550 þús. Til sýnis hjá Bíla-
miðstöðinni. Skeifunni. Frekari uppl.
í síma 672322 eftir ki. 18.
Volvo 244 GL ’81 til sölu. ekinn 100
þús.. sjálfskiptur. vökvastýri. Stað-
fjreiðsluverð 260 þús. Uppl. í síma
91-42440.
Álfelgur á heildsöluverði. Til sölu 15"
álfeplur undir M. Benz. Hondu. Audi,
VW ofj BMW.
Bonitas. sími 91-686291.
BMW 728i ’82, ekinn 100 þús. km. dökk-
urivnn. í einkaeifjn. í toppstandi. skoð.
'90. Uppl. í síma 41300 eða 72830.
Cherokee '79 til solu. 8 evl.. sjálfskipt-
ur. Öll skipti athuftandi. Uppl. í síma
93-51125.
" Chevrolet Monsa '87 til sölu. ek. 30
þtis.. skipti a útlýrari möpulef;. Uppl.
í síma 92-68635.
Citroen BX 14 RE '88 til sölu. ek. 33
þús.. skipti á údvrari japönskum.
Uppl. i síma 93-12233 op 93-12738.
Daihatsu Charmant ’79 til sölu. þarfn-
ast smá lafjfæringar, verð 25 þús. Uppl.
í síma 641436 e.kl. 19.
Daihatsu Charmant ’83 til sölu, smá-
skemmdur eftir umferðaróhapp. Sann-
fjjarnt verð. Uppl. í símu 92-15674.
Fiat Uno ’85 til sölu í skiptum fyrir
dýrari bíl, milligjöf staðgreidd. Uppl.
í síma 653167 e.kl. 17.
Mazda 626 2000 GLX '85, góður og vel
með farinn bíll, bein sala eða skipti á
ódýrari. Uppl. í sírna 43731 e.kl. 19.
Porsche 944 '85 til sölu, verð 1650 þús.,
skipti möguleg á dýrari. Uppl. í síma
91-654870 eða 92-13081.
Seat Ibiza ’85, rauður, verð 270 þús.,
220 þús. stgr, vetrardekk, útvarp.
Uppl. í síma 91-23228 eftir kl. 18.
Volvo 343 '78, skoðaður 9ð, sumar- og
vetrardekk, útvarp og segulband
fylgja. Uppl. í síma 91-15789.
Benz 220 disilvél 73, allt fylgir. Uppl.
í síma 26908.
Blazer 77, 6,2 disil, og Lada Samara
8ð til sölu. Uppl. í síma 92-12426.
MMC Lancer '87 til sölu, skemmdur
eftir árekstur. Uppl. í síma 91-686915.
Toyota Tercel ’85, tvílit, ek., 76 þús. til
sölu. Uppl. í síma 98-21059.
VW Golf L ’81 til sölu. Upplýsingar í
síma 91-84371.
■ Húsnæöi í boöi
2 herb. ibúð til leigu frá 8. maí til 1.
sept. Leigist að hluta með húsgögnum.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í
síma 672893.
2 herb. ibúð til leigu i Hafnarfiröi til 15.
sept., laus fljótlega, fyrirframgreiðsla
og meðmæli óskast. Uppl. í síma 91-
653102.
Herbergi til leigu. Til leigu herbergi í
Hafnarfirði með aðgangi að eldhúsi
, og baði, laust 1. maí. Upplýsingar í
símum 91-53322 og 91-51975. Ólafur.
2-3 herb. ibúð i Þingholtunum til leigu
frá 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt
„Skemmtileg 13773“, fyrir 5. maí.
Nett 2ja herb ibúö 3 til leigu í Hólahverfi
í Breiðholti, laus strax. Uppl. í síma
74306.
■ Húsnæöi óskast
5 manna fjölsk. óskar eftir 5 herb. íbúð,
raðhúsi eða einbýlishúsi m/bílskúr í
ca 2 ár frá 1. ágúst. Meðmæli frá nú-
verandi leigusala varðandi umgengni
og skilvísi. Uppl. í síma 666488.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Nótt í MANOR-húsi.
Hjúkrunarkonurnar eru
læstar inni. ..
Kannski kemst ég
út um gluggann?
I hlöðu Tarrants.
Ekki fyrr en
landstjórinn kemur
og færir okkur /
fréttir!
Útvarpið er í lagi! \
Hvenær borðum >
^ við? <
Hann er rammlæstur, Sophie, og auk^
þess eru menn á verði fyrir utan! Við
k verðum að bíða átekta og vona það/
besta!
RipKirby
Óska eftir 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði
eða Garðabæ í eitt ár, frá 1. júní. Einn-
ig er einbýlishús á Akureyri til leigu
frá 1. júní í eitt ár. Uppl. í síma
96-24607.
4-5 herb. ibúð óskast frá 1. júni til lengri
tíma, helst á Seltjarnarnesi eða í
Hafnarfirði. Góðri umgengni og skil-
vísum mánaðargr. heitið. Sími 611796.
Einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð óskast
í Reykjavík eða Kópavogi, reglusemi
og skilvísar greiðslur. Úppl. í síma
42080.
Einstaklingsíbúð. Ungur, einhleypur
maður óskar eftir einstaklingsíbúð til
leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1710.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúö til leigu, frá
1. maí til eins árs. Erum alveg hús-
næðislaus, hjón með 2 lítil börn. Uppl.
í símá 91-37065.
Óskum eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð
á leigu frá 1. maí. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið, meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 91-657758.
23 ára matreiðslumaður óskar að taka
herbergi á leigu, helst ekki í úthverfi.
Uppl. í símum 91-16178 eða 91-42361.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 91-30639 milli kl. 17 og 20.