Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Síða 22
30 FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvirina óskast ^Væplega 30 ára fjölskyldumaður óskar eftir starfi, hefur reynslu í viðg., þjón- ustustörfum, ýmsum jarðvegsfram- kvæmdum o.fl. Getur byrjað strax. Sími 622773 frá kl. 16 20 næstu daga. 35 ára kona óskar eftir atvinnu í sér- verslun eða í sölumennsku í Reykja- vík, hefur mikla hæfileika á því sviði. Uppl. í síma 96-42138 allan daginn. Atvinnumiðlun námsmanna hefur hafið störf. Urval starfskr. er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifst. SHÍ, s. 621080,621081. Hjálp! Eg er 18 ára og mig bráðvantar skemmtilega vinnu. Flest kemur til _<greina, get bvrjað strax. Hafið sam- ^band við DV í síma 27022. H-1733. Tvitugan mann vantar vinnu strax í óákveðinn tíma, er .vanur ýmsu. Helst skattfría vinnu. Uppl. í síma 91-672716. Rúnar._____________________ 2 ungir menn 21 árs og 25 ára óska eftir vel launaðri vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-72186. Ungur og mjög laghentur maður óskar eftir góðri vinnu, hefur góða reynslu í trésmíðum. Uppl. í síma 678227. ■ Kennsla Námskeið fyrir verðandi radióamatöra hefst á næstunni. Innritun í síma ■ Skemmtanir Disk-O-Dolly! Siml 46666. Ferðadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenn- ingu og stemmingu iandsmanna. Bjóð- um aðeins það besta í tónlist og tækj- um. „Ljósashow", leikir og sprell. Út- skriftarárgangar, við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Deild. Viltu rétta tónlist fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjónustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem ailir þekkja. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 1&-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Simirm er 27022._________________ Greiðsluerfiðleikar - afborgunarvanda- mál. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyr- irtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 mánud. laug. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. ■ Bókhald Skilvis hf. sérhæfir sig í framtalsþj., tölvubókhaldi, árs- og vsk-uppgjöri, gerð greiðsluáætl., fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Bíldshöfði 14, s. 671840. ■ Þjónusta Trésmiður, eldri maður, óskar eftir verkefnum eða starfi. Reglusemi, snyrtimennska. Á sama stað tröppur yfir girðingar. Sími 91-40379. -Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Aðalstræti 39, efri hæð, Patreksfirði, þingl. eign Sigríðar Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs Garðarssonar hdl. og Byggingasjóðs ríkisins mið- vikud. 2. maí 1990 kl. 15.30. Grænibakki 7, Bíldudal, þingl. eign Jóns Brands Theodórs, fer fram eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins, Bruna- bótafélags Islands, Gunnars Sæ- mundssonar hrl., Innheimtustofunnai' s/f og innheimtu ríkissjóðs miðvikud. 2. maí 1990 kl. 16.00. Sigtún 67, neðri hæð, þingl. eign Guð- rúnar Halldórsdóttur, fer fram eftir kröfu Ama Einarssonar hdl. mið- vikud. 2. maí 1990 kl. 13.30. Balar 4, l.h.v., Patreksfirði, þingl. eign Guðmundar Olaíssonar, fer fram eftir kröíu Hróbjarts Jónatanssonar hdl. miðvikud. 2. maí 1990 kl. 15.00. Iðnaðarhús v/Strandveg, Tálknafirði, þingl. eign Sigmundar Hávarðarson- ar, fer fram eftir kröfti Iðnlánasjóðs miðvikud. 2. maí 1990 kl. 17.00. Stálgrindarhús á Krossholtum, '^Karðaströnd, þingl. eign Torfa Steins- sonar, fer fram eftir kröfu Lögheimt- unnai' h/f, Guðríðar Guðmundsdóttur hdl. og Byggðastofnunar fimmtudag- inn 3. maí 1990 kl. 9.00. Þórsgata 9, Patreksfirði, þingl. eign Iðnverks h/f, fer fram eftir kröfu Eyra- sparisjóðs, Brunabótafélags íslands, Byggðastofnunar, Patrekshrepps og innheimtu ríkissjóðs miðvikud. 2. maí 1990 kl. 17.30. Balar 4, l.h.h., Patreksfirði, þingl. eign Orlygs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtustofunnar s/f fimmtud. 3. maí 1990 kl. 11.00. Lækjarbakki, Tálknafirði, þingl. eign Herberts Guðbrandssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs og Lands- banka íslands miðvikud. 2. maí 1990 kl. 18.00. Balar 6,2.h.v. Patreksfirði, þingl. eign Patrekshrepps, fer fram eftir kröfti Byggingasjóðs ríkisins fimmtud. 3. maí 1990 kl. 11.30. Miðgarður, Rauðasandshreppi, þingl. eign Valdimars Össurarsonar, fer fram eftir kröfu Byggingasjóðs ríkis- ins miðvikudaginn 2. maí 1990 kl. 18.30. Balar 6,2.h.h., Patreksfirði, þingl. eign Patrekshrepps, fer fram eftir kröíu Byggingasjóðs ríkisins fimmtud. 3. maí 1990 kl. 13.00. Aðalstræti 23, efri hæð, Patreksfirði, þingl. eign Sólveigar Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfti Sigurbergs Guð- jónssonar hdl., Ólafs Garðarssonar hdl., Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Pat> rekshrepps fimmtud. 3. maí 1990 kl. 9.30. Nauðungaruppboð annað og síðásta á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Ingibjörg B. BA402, þingl. eign Gunn- ars Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Fjárheimtunnar h/f og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga miðvikud. 2. maí 1990 kl. 16.30. Geir BA-326, þingl. eign íshafs s/f fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Byggðastofhunar, innheimtu rík- issjóðs, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Vélbátaábyrgðarfélags ísfirðinga fostud. 4. maí 1990 kl. 9.00. Vélsmiðja á Vatneyri, Patreksfirði, þingl. eign Haraldar Aðalsteinssonar, fer fram eftir kröfu Byggðastofiiunar, _^Iðnlánasjóðs og Patrekshrepps mið- vikud. 2. maí 1990 kl. 14.00. Engihlíð, Tálknafirði, þingl. eign Bjama Frans Viggóssonar og Jó- hönnu G. Þórðardóttur, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs ' Vestfirðinga, Garðars Briem hdl. og Byggingasjoðs ríkisins miðvikud. 2. maí 1990 kl. 14.30. Sýslumaður Barðastrandarsýslu - Timi viðhalds og vlðgerða. Tökum að okkur steypuviðgerðir, há- þrýstiþv., múrverk, ílisalagnir o.fl. Múraram. Erum aðilar innan MVB. Tölum saman. það skilar árangri. Steypuviðgerðir hf„ Skúlagötu 63 Rvík, s. 91-624426. Húseigendur. Vorið er komið. Við hjá Stoð gerum við tröppur, þakrennur, glugga, sprungur og allar múr- skemmdir, stórt og.smátt. Háþrýsti- þvottur húsa og gangstíga. Verktaka- fyrirtækið Stoð, s. 50205 og 21608. íslenskur staðall. Tökum að okkur all- ar sprungu- og steypuviðgerðir, há- þrýstiþvott og sílanúðun. Einnig al- hliða málningarvinnu, utanhúss og innan. Stuðst er við staðal frá RB. Gerum föst tilb. S. 91-45380. Málun hf. Þrifum og pólerum marmara og flisar, leysum upp gamall bón. Létt og lipur vél, mjög hreinleg. Vinnum hvenær sem er. Uppl. í símum 91-621238 á kv. og á daginn 91-41000. Flísadeild. Byggingarverktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í sumar. Nýbygging- ar viðhald breytingar. Uppl. e.kl. 19 í síma 671623 og 621868. Förðunarmeistari. Tek að mér leið- beiningar, litgreiningu, t.d. í heima- húsum, tískuvöruversl. og snyrtivöru- versl. Sveinbjörg í s. 91-678084. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112. Tökum að okkur alla gröfuvinnu og snjómokstur. JCB grafa m/opnanlegri framskóílu, skotbómu og framdrifi. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum í sumar. Nýsmíði, breyt- ingar og viðgerðir. Uppl. í síma 689232, Sveinn og 678706, Engilbert. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Breytingar, viðgerðir, hönnun og nýlagnir. Uppl. í s. 676062.. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Sólbekkir, borðpl., vaska- og eldhúsborð, gosbrunnar, legsteinar o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kóp., sími 91-79955. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, Alhliða garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Trjá- klippingar, lóðaviðhald, garðsláttur, nýbyggingar lóða eftir teikningum, hellulagnir, snjóbræðslukerfi, vegg- hleðslur, grassáning og þakning lóða. Tilboð eða tímavinna. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk s. 91-11969. Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Uppl. í síma 12003, 30573, 985-31132. Róbert og Gísli. Húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn til að sinna gróðrinum og fá áburðinum dreift ef óskað er, 1000 kr. á m3. Hreinsa einnig lóðir. Upplýsingar í síma 91-686754 eftir kl. 16. Trjáklippingar eru nauðsynlegt viðhald, verið ekki of sein. Látið fagmenn yfir- fara garðinn. Uppl. í símum 91-16787 og 91-625264. Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarsson garðyrkjufr. Danskur skrúðgarðamelstari og teiknari teiknar garða, hannar garða, klippir til tré og runna. Uppl. í símum 34595 og 985-28340. Trjáklippingar, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-688572 á kvöldin og 91-34122 á daginn. Guðjón Gunnarsson garð- y rkj ufræðingur. Vor i bæ: Skrúðgarðyrkjuþjónusta. Trjáklippingar, vorúðun, húsdýraá- burður o.fl. Halldór Guðfinnsson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. ■ Húsaviðgerðir Smiður og pípari. Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, múr og Smíða- vinnu og pípulagnir. Sími: 12578. ■ Sveit Sumardvalarheimiiið Kjarnholtum, Bisk. Reiðnámskeið, íþróttir, ferðalög, sveitastörf o.fl. Innritun fyrir 6-12 ára börn á skrifstofu S.H. verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 91-652221. 12 ára drengur vill komast i sveit í sumar. Hefur verið í sveit áður. Uppl. í síma 72105. ■ Parket Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. S. 653027 og 985-31094. Stigar og handrið, úti sem inni. Stiga- maðurinn, Sandgerði, s. 92-37631 og 92-37779. Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. .. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Steyptir hitapottar, garðbekkir og blómaker til sölu. Steinsmíði hf„ símar 92-12500 og 92-11753. ■ Verslun bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Sæberg Þórðarson, VW Jetta, s. 666157.___________________________ Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. .Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106.____________________________ R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið íljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Iirnrömmun Úrval trélista, állista, sýrufr. karton, smellu- og álramma, margar stærðir. Op. á laug. kl. 10-15. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur og verktakar. Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla að fegra lóðina í sumar að fara að huga að þeim málum. Við hjá Valverk tökum að okkur hellu- og hitalagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fagmenn vinna verkið. Pantið tímanlega. Valverk, simi 651366 og 985-24411. Tveir garðyrkjunemar taka að sér lim- gerðisklippingar, gróðursetningu, viðhald o.fl. Birgir, sími 671817. ■ Til sölu Húsfélög, leikskólar, fyrirtæki, stofnanir! KOMPAN, úti- og innileiktæki. Mikið úrval, mikið veðrunarþol, viðhaldsfrí. 10 ára reynsla á íslandi. Á. Óskarsson, sími 666600. Rekstrarvörur, Réttar- hálsi 2, sími 685554. Átt þú örbylgjuofn? Er hann lítið not- aður? Þessi bók leysir vandann. Hand- hæg og falleg bók um hámarksnýtingu allra teg. örbylgjuofna. Fjöldi freist- andi uppskrifta. Greiðslukortaþjón- usta. Heimsend. á höfuðborgarsvæð- inu, í pósti um allt land. Nánari uppl. í s. 91-75444 alla daga frá kl. 10-20. Þessi söluvagn er til sölu. Vagninum fylgir m.a. kæliskápur, pylsupottur, ísvél, örbylgjuofn, peningakassi o.fl. Upplýsingar í sima 93-71399 og 93-71499 eftir kl. 18. Brjóstahaldarar í öllum stærðum, marg- ar gerðir. Verslunin Karen sf„ Kringl- unni 4, sími 91-686814. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. PouIsen,_ Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, Isafirði, flest kaupfélög um land allt. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.