Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Page 29
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
37
Skák
Jón L. Árnason
Sovéski stórmeistarinn Tsjemín sigr-
aði á alþjóöamótinu í Dortmund fyrr í
mánuðinum, eftir haröa keppni við landa
sinn Gelfand. Tsjemin hlaut 9 v., Gelfand
8,5 v., síðan komu Zsuzsa Polgar og Wahls
með 6 v. og Azmaiparashvili hlaut 5,5 v.
Góðkunningi okkar íslendinga, Walter
Browne, hlaut 4,5 v. ásamt fleiri skák-
mönnum. í meðfylgjandi stöðu frá mót-
inu hefur hann svart og á leik gegn
Bönsch:
8 7 W # A
6 1
5 A W r
4 A iAi
3 2 A á
, S
A B C D
F G H
33. - Kf7! Hótar 34. - g6 og „máta“ drottn-
inguna. Gegn því er fátt til varnar. 35.
Hd5 g6 36. De5 Dxe5! 37. Hxe5 Ke7! Kóng-
urinn snýr til baka og nú er hótunin 38.
- Kd6 og „máta“ hrókinn óviðráðanleg.
Hvítrn- gafst upp.
ísak Sigurðsson
Norður og suður segja sig upp í slemmu
sem er mjög góð, en ekki er vist að spilin
hggi vel. Ef þú, lesandi góöur, vilt spreyta
þig á úrspilinu, feldu þá hendur austurs
og vesturs og spilaðu spilið með spaða-
drottningu út. Fram kemur aö vestur á
þrílit í spaða og laufln liggja illa. Sagnir
gengu þannig:
♦ K32
♦ Á53
♦ ÁD
+ KD643
♦ DGIO
V D108
♦ K97532
+ 10
N
V A
S
* 9
V 976
♦ 10864
+ G9875
* Á87654
V KG42
♦ G
+ Á2
Suður Vestur Norður Austur
1* Pass 2+ Pass
2* Pass 34 Pass
3 G Pass 4» Pass
5+ Pass 5 G Pass
64 p/h
Þú tekur laufás í þriðja slag og spilar
lágu laufi og vestur hendir tígli í annað
laufið, og augijóst að lauflð verður ekki
fríað. Slemman stendur ef önnur hvor
svíningin í rauðu Utunum heppnast, en
hvora leiðina á að velja? Það er hægt að
sameina möguleikana. Drepa á lauikóng
í blindum, og henda tígiilgosa í lauf-
drottningu. Ef vestur trompar verður
hann að spUa tigU, þú svínar án áhættu
og stendur þitt spU. Ef vestur trompar
ekki spUar þú þig út á trompi og vestur
lendir í sömu stöðu.
Krossgáta
Lárétt: 1 háls, 6 húð, 8 ávöxtur, 9 vökva,
10 spýja, 11 komumann, 13 heitin, 16
röggnar, 18 óánægja, 19 bleytu, 21 söng-
rödd, 22 mælamir.
Lóðrétt: 1 tungumál, 2 ágætlega, 3 óða-
got, 4 bölv, 5 sting, 6 bygging, 7 spU, 12
mannsnafn, 14 dugleg, 15 kroppi, 17 dygg,
20 flas. '
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 höfugt, 8 ása, 9 mein, 10 spratt,
12 kúgun, 14 tt, 15 al, 16 smaU, 18 æfi, 19
aðan, 21 rann, 22 ýsa.
Lóðrétt: 1 háska, 2 ösp, 3 farg, 4 um, 5
getnað, 6 titt, 7 snati, 11 auman, 13 úlfa,
16 sin, 17 las, 18 ær, 20 na.
988 King Features Syndicate Inc Worid ngrits reserved
Það erað koma maðurfá heilbrigðisdeildinni ..
... feldu kjötfarsið.
Lallí og Lína
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
j 3 V- s" 6 y-
1 L
IO I r
13 n
Uo
j ZD
V \
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 27. aprfl - 3. maí er í
Breiðholtsapóteki og Austurbæjarapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. '22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsmgar eru gefnar í snna
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
flörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjaivsími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt Iækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
27. apríl:
Bretland og Bandaríkin viðurkenna
sjálfstæði íslands.
Sendiherrar væntanlegir hingað fyrir
bæði þessi stórveldi.
Spakmæli
Kjóstu þann sem fæstu lofar, hann
svíkur minnst.
R.W. Emerson.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.,
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, simi 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Selfiamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi v
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Lifiínan. Ef þú hefur áhyggjur eða •
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. april
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Leitaðu til þér fróðari manna ef þú lendir í vandræðum.
Myndaðu þér þínar eigin skoðanir. Láttu aðra ekki hafa of
mikil áhrif á þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Gerðu ekki of miklar kröfur tíl annarra. Taktu gagnrýni
ekki of nærri þér og varastu að gagnrýna annað fólk.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þér gengur vel í dag og þú kemst yfir meira en þú bjóst við.
Bjartsýni þín er ótakmörkuð. Stutt ferð kæmi sér vel í tengsl-
um við vinnuna.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Gerðu eitthvað í dag sem þú hefur ekki gert áður. Slíkt reyn-
ir á þig en undirbúðu aUt mjög vel áður en þú framkvæmir.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vertu opinn fyrir nýjungum og jákvæður gagnvart öðrum.
Breytingar eru af hinu góða. Hresstuþig við og bjóddu vinum
þínum til þín.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú sinnir skapandi verkefnum og fæst við eitthvað Ustrænt.
Árangur erfiðisins lætur ekki á sér standa.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Láttu allt líkamlegt erfiði eiga sig. Hresstu þig við og gerðu
eitthvað skemmtflegt. Lánið leikur við þig í dag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ef þú ætlar að hafa tíma til aUs sem gera þarf í dag skaltu
skipuleggja daginn vel. ÁstarmáUn taka mikinn tíma.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fjárhagur þinn batnár tU muna. Þú ert mjög bjartsýnn en
mættir vera heldur viljugri. Hugsaðu vel um ástvin þinn.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Leitaðu þér rólegs félagsskapar. Reyndu að slaka á og hafa
það náðugt. Það hefur verið nóg af rifrildi í kringum þig að
undanfómu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú mátt búast við óvæntri gestakomu. Reyndu að hafa ró í
kringum þig. Notfærðu þér áhuga annarra á hugmynd þinni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Veldu auðveldustu leiðina út úr vandanum. Þú átt mikið af
óleystiun verkefnum. Það er því betra að bæta ekki neinu
nýju við.