Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990. Föstudagur 27. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Fjörkálfar (2) (Alvin and the Chipmunks). Bandarískurteikni- myndaflokkur í þrettán þáttum úr smiðju Jims Henson. Leik- raddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. 18.20 Hvutti (10) (Woof). Ensk barna- mynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýð- andi Bergdís Ellertsdóttir. 18 50 Táknmálsfréttir. 18 55 Svefn er ráögáta (The Riddle of Sleep). Heimildarmynd um svefn og svefnvenjur fólks. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 19 20 Reimleikar á Fáfnishóli. Fyrsti þáttur. (The Ghost of Faffner Hall). Bresk/bandariskur brúðu- myndaflokkur I 13 þáttum úr smiðju Jims Henson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Teiknimynd umfélagana Abb- ott og Costello. 20 00 Fréttir og veður. 20 35 Söngvakeppni sjónvarps- stöóva Evrópu 1990. Kynning á lögum frá Júgóslavíu, Portúgal, Irlandiog Svíþjóð. (Evróvision). 20.50 Keppni i „frjálsum dansi" 1990. Síðari þáttur - einstakling- ar. Nýlega var haldin danskeppni fyrir unglinga i Tónabæ. Kynnir Guðrún Helga Arnarsdóttir. Dag- skrárgerð Eggert Gunnarsson. 21.20 Úlfurinn (Wolf). Bandariskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.10 Ferdans (Square Dance). Bandarísk bíómynd frá árinu 1987. Leikstjóri Daniel Petrie. 00.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 15.20 Heragl. Grínmynd. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warr- en Oates, P.J. Soles og Sean Young. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. Teiknimynd fyrir börn. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Lassí. Leikinn framhaldsmynda- flokkur. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Líf i tuskunum. Gamanmynda- flokkur. 21.25 Á grænni grein. Landgræðslu- skógar1990. 23.55 Herskyldan. Spennumynda- flokkur. 0.45 Hundrað rlfflar. Bandarískur vestri sem gerist í Mexíkó í kring- um 1912. Lögreglustjóri hefur elt útlaga suður fyrir landamærin og flækist I stríðserjur milli heimamanna og herstjórnar gráðugs herforingja. Mikilvæg öfl hyggja á hefndir gegn herfor- ingjanum þar sem hann er valdur að dauða föður Yagui indíána- stúlku. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jim Brown, Raquel Welch og Fernando Lamas. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórarinn Eldjárn flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - I heimsókn á vinnustaði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn- ing eftir Helle Stangerup, Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóðmenning. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardónir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og gaman. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Dittersdorf og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Krakkarnir við Laugaveginn eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur lýkur lestrin- um (10). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. Y 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 i kvöldskugga. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ómur að utan - A Streetcar Named Desire (Sporvagninn Girnd) eftir Tennessee Williams. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni Holl- a.nd með The Beach Boys. 21.00 Á djasstónleikum - Blús og framúrstefna. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu íslensku dæg- urlögin. (Endurtekinn frá laugar- degi á Rás 2.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir væröarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlaga- tónlist. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 7.00 Úrsmiðjunni-Gengiðummeð Genesis. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi.) Utvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir i spariföt- unum í tilefni dagsins. Haldið upp á föstudaginn með pompi og prakt. Föstudagstónlistin og nú á að hjala pínulítið enda að koma mánaðamót. 15.00 Ágúst Héðinsson og fín tónlist. Valtýr Björn með íþróttapistil kl. 15,30. Farið verður yfir hvað er að gerast i íþróttaheiminum um helgina. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson og vettvangur hlust- enda. Láttu heyra hvað þér liggur á hjarta þegar helgin er framund- an? Fólk með ákveðnar skoðanir boðið sérstaklega velkomið. Síminn er 611111. 18.00 Kvöldfréttir. 18,15 íslenskir tónar.... Agúst Héð- insson með allt á hreinu. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á kvöldvaktinni. Hlý og skemmti- leg tónlist. Undirbúningurinn fyr- ir kvöldið I algleymingi. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendirföstudagsstemmning- una beint heim I stofu... Opin lina og óskalögin þín. Skemmti- legt rólegt föstudagskvöld sem enginn má missa af! 02.00 Freymóöur T. Sigurðsson. Leiðir fólk inn í nóttina. toa m. 13.00 Kristófer Helgason. Góð, ný og fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrífa? Það skiptir ekki máli, hér færðu það sem þú þarft. Kvikmyndaget- raunin á sínum stað og íþrótta- fréttir klukkan 16.00. Afmælis- kveðjur milli 13.30 og 14.00. 17.00 Á baklnu með Bjarna. Athyglis- verður útvarpsþáttur. Milli klukk- an 17 og 18 er leikin ný tónlist I bland við eldri. Upplýsingar um hvað er aö gerast I bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vanga- veltur um hitt og þetta. Milli klukkan 18 og 19 er síminn op- inn og hlustendurgeta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Síminn er 679102. Umsjón: Barni Haukur Þórsson. Stjarnan 1990. 19.00 Arnar Alberfsson. Addi hitar upp fyrir kvöldið. Hringdu og láttu leika óskalagið þitt, síminn er 679102. 22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvakt- in, fyrri hluti. 3.00 Selnnl hluti næturvaktar. FM#957 14.00 Siguröur Ragnarsson. Ef þú vilt vita hvað er að gerast I popp- heiminum skaltu hlusta vel því þessi drengur er forvitinn rétt eins og þú. 17.00 Hvað stendur til hjá Ivarl Guö- mundssyni? Ivar fylgir þér heim og á leiðinni kemur I Ijós hvernig þú getur best eytt kvöldinu fram- undan. 20.00 Arnar Bjarnason hitar upp fyrir helgina. FM er með á nótunum og skellir sér snemma í spari- stemninguna. 00.00 Páll Sævar Guðjónsson. Hann sér um að öll skemmtilega tón- listin komist til þín og sendir að auki kveðjur frá hlustendum. FM 104,8 12.00 Hlustendum Útrásar hellsað á lönskóladögum. 16.00 Sverrir Tryggvason. 18.00 Nafnlausi þátturinn. Umsjón: Guðmundur Steinn. 20.00 Á hraðbergl. Hilmar Kári sér um tónlist að hætti kokksins. 22.00 Með hvitan trefil. Jón Óli og Helgi búnir að skila húfunum. 24.00 Næturvaktin. 04.00 Dagskrárlok. 14.00 Tvö til fimm með Friðrik K. Jóns- syni. 17.00 í upphafi helgar... með Guð- laugl Júliussyni. 19.00 Þú og ég. Unglingaþáttur i umsjá Gullu. 21.00 Dansfónlist með Ými og Arnóri. 24.00 Næturvakt með Baldri Bragasyni. FMf9(>9 AÐALSTÖÐIN 12,00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Lögln við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins með dyggri aðstoð hlustenda. Klukkan 14.00 er „málefni" dagsins rætt. Klukkan 15.00 „Rós í hnappagatið", ein- hver einstaklingur, sem hefur lá- tið gott af sér leiða, verðlaunaður. 16.00 i dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrímur Ólafs- son. Fréttaþáttur með tónlistarí- vafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni, sem I brennidepli eru hverju sinni. 17.00 Undir Regnboganum. Ingólfur Guðbrandsson kynnir og skýrir Mattheusarpassíu Bachs. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Halldór Backman. Ljúfir tónar í bland við fróðleik um flytj- endur. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Kolbeinn Skriðjökull Gíslason. Nú er kominn tími til þess að slaka vel á og njóta góðrar tón- listar á Aðalstöðinni. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 11.50 As the World Turns. Sápuóp- era, 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. Ráðlegg- ingar. 13.45 Heres* Lucy. Gamanmynda- flokkur. 14.15 Beverley Hills Teens. Ungl- ingaþættir. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 The Adams Family. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragðaglima. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. EUROSPORT 11.00 Heimsmeistarmótiö f íshokki. Sovétrikin gegn Kanada. 13.00 Opna golfmótiö i Madrid á Spáni. 15.00 Heimsmeistarmótið í knatt- spyrnu.Myndirfrá undirbúningi. 16.00 Heimsmeistarmótið i ishokki. 18.00 Fjölbragðaglima. 19.30Trax. Sprennandi iþróttagreinar. 20.00 Heimsmeistarmótið i íshokkí. 22.00 Opna golfmótið í Madrid á Spáni. SCREENSPORT 10.45 Bandariski körfuboltinn. Keppni atvinnumanna. 12.15 Keila. Keppni atvinnumanna i Florida. 13.30 Rugby. 15.00 Ralli.Frá móti i Kenýa. 16.00 Powersports International. 17.00 Tennis. Frá móti í Frakklandi. 18.30 Yflrlit íþróttafrétta. 19.00 ishokkí. 20.30 Kappakstur.Frá Norður-Karol- ínu. 22.30 Kappakstur.Mót á Donnington Park. Sjónvarpið kl. 20.50: Keppt í fljáls- um dansi í Þetta er frarahald af þætti sera sýndur var síöasta föstu- dagskvöld. Þá var sýnt frá keppni hópa í fijálsum dansi í Tónabæ fyrir skömmu. Nú er komið að keppni einstakling- anna. Þetta er úrslitakeppni en áður hefur farið fram undan- keppni um allt land. Sigurvegararnir þar leiða nú saman hesta sína. Töluverð hefð er komin á þessa keppni sem haldin hefur verið ár hvert i Tónabæ undanfarin vor. Kynn- ir er Guðrún Heiga Arnarsdóttir en dagskrárgerð var 1 höndum Eggerts Gunnarssonar. Söfnun til landgræðsluskóga fer fram á Stöð 2 i kvöld. Stöð 2 kl. 21.25: Ágrænni grein Þetta er þáttur sýndur í tilefni af átakinu Land- græðsluskógar 1990 og á að vera undanfari almennar landssöfnunar til styrktar átakinu. Það eru þeir Helgi Pétursson og Ómar Ragn- arsson sem stjórna. í þættinum verður fjallað um gróðurvernd frá ýmsum hhðum og slegið á létta strengi með hjálp fjölda listamanna sem lagt hafa átakinu hð. Meðan á sýn- ingu þáttarins stendur gefst áhorfendum kostur á að hringja í þáttinn og leggja fram fé. Útsendingin er styrkt af Eimskipafélaginu sem gaf 7,5 milljónir í tilefni af 75 ára afmæli sínu í ár. Stjórnandi útsendingar er Maríanna Friðjónsdóttir. Utvarp Rót kl. 24.00: Skugga-Baldur aftur á Rótinni Gömlu þáttagcrðarmcnn- irnir, sem settu svip sinn á dagskrá Rótarínnar í fyrra hfi hennar, eru nú að snúa aftur einn af öðrum. Baldur Bragason, sem hefur lista- mannsnafniö Skugga-Bald- ur á Rótinni, er einn þessara ljósvíkinga. R'idd Skugga-Baldurs hef- ur ekki heyrst á öldum ljós- vakans í 36 vikur og er orðin langþreytt á biðinni. Skugga-Baldur verður með næturvakt Rótarinnar í nótt. Þrátt fyrir tímann ætl- ar hann að hafa sóhna fyrir þema í þættinum og leika lög þar sem sólin er yrkis- efníð. Jason Robards og Wyona Ryder fara með aðalhlutverkin í mynd kvöldins. Sjónvarpið kl. 22.10: Stúlka í leit að móður sinni Mynd kvöldsins hjá Sjón- varpinu heitir Ferdans á ís- lensku en Square Dance á frummálinu. Þetta er bandarísk mynd frá árinu 1987 og því með nýrri mynd- um sem hér sjást yfirleitt í sjónvarpi. Myndin segir frá ungri stúlku sem hefur ahst upp hjá afa sínum á búgaröi í Texas. Móður sína þekkir hún ekki en ákveður að hafa uppi á henni þar sem hún nýtur hins ljúfa lífs í her- stöðinni Fort Worth. Myndin hefur fengið all- góða dóma og í kvikmynda- handbók Maltins fær hún tvær og hálfa stjömu. Jane Alexander leikur móðurina og gerir það afburðavel. Ja- son Robards leikur afann og Wyona Ryder stúlkuna. Þá fer Rob Lowe með hlutverk þroskahefts vinar hennar og hefur fengið lof fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.