Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Blaðsíða 17
16
ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990.
ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990.
17
Iþróttir
KR á grasi?
- Gunnar og Ragnar ekki með gegn Víkingi?
„Ég tel aö þaö séu nokkrar líkur á því að við leikum á grasi þegar viö
mætum Víkingum í fyrstu umferö 1. deildarinnar annan laugardag," sagði
Pétur Pétursson, fyrirliði KR-inga í knattspymu, í samtaii við DV í gær.
„Grasvöllurinn okkar hefur tekið við sér síðustu daga og ef veðráttan
verður í lagi á næstunni ætti hann að verða tilbúinn í tæka tíð. Þaö yrði
mjög mikilvægt að geta byrjað á grasi og vonandi verða sem flestir leikir
spilaðir við slíkar aðstæður i byrjun íslandsmótsins,“ sagði Pétur.
• Nokkur meiðsli hafa hrjáð KR-inga að undanfómu. Jóhann Lapas
verður frá þegar íslandsmótið, hefst eins og áður hefur komið fram, en
Þorsteixm Halldórsson verður væntanlega orðinn heill heilsu. Hins vegar
eiga Gunnar Oddsson og Ragnar Margeirsson báöir við meiðsli að stríða,
þeir léku hvorugur með KR gegn ÞróttL í Reykjavíkurmótinu á laugardag-
inn og það getur bmgöið til beggja vona um hvort þeir verða orðnir leik-
færir í tæka tið.
-VS
• KR-völiurinn - verður hann tilbúinn í tæka tíð?
Sportstúfar
Ægir Már Káraaan, DV, Suðumesjum;
Grindvíkingar unnu
stórsigur á Reynis-
• I mönnum, 6-0, í Suður-
nesjamótinu í knatt-
spymu um helgina. Víðismenn
unnu Hafhir, 3-0, en .áður hafði
Víöir sigrað Reyni naumlega, 1-0.
Árni Þór þjalfar
í Kefiavík
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjunr
Arni Þór Hallgrímsson,
hinn kunni badminton-
maöur úr TBR, mun
næstu tvær vikumar
þjálfa hjá badmintondeild UMFK í
Keflavík. Að sögn Viöars Guðjóns-
sonar, forráðamanns deildarinnar,
em Keflvíkingar mjög þakklátír
TBR og Badmintonsamþandi ís-
lands fyrir stuðning við hina ungu
deild, en hjá UMFK æfa nú 25-30
manns reglulega. Keppnisfólkþað-
an tekur þátt í íþróttahátíð ISÍ í
sumar og stefnir á að vera með á
íslandsmótum næsta vetur.
Þrjú geta unnið
stóra bikarinn
Grótta sigraði Grinda-
vík, 2-4, í stóra bikar-
keppninni í knattspyrau
um helgina. Þá vann ÍK
sigur í Njarðvlk, 1-3. Þegar tveimur
leikjum er ólokið eiga þrjú hð sig-
urmöguleika í keppninni, Selfoss,
Grindavík og ÍK, en staöan er
þannig;
IK..............5 4
Grindavík.......4 3
Selfoss.........3 2
Aftureld........4 l
Grótta..........5 l
Njarðvfk..:.....5 o
0 1 18-9 8
0 l 12-6 6
0 1 9-7
1 2 7-9
1 3 6-12 3
3 4-13 2
4
3
Afturelding og Selfoss leika á
fimmtudagskvöldið og Selfoss og
Grindavík mætast síðan á sunnu-
daginn.
Rauða stjarnan
júgósiavenskur meistari
Rauöa stjarnan varð um helgina
júgóslavneskur meistari 1 knatt-
spyrnu. Rauða stjarnan sigraði
Velez Mostar, 3-0, en á sama tíma
töpuðu helstu andstæðíngar þeirra,
Dinamo Zagreh, 0-3, tyrir OJimpija
Lubljana. Tveimur umferðum er
ólokið í l. deild og hefur Rauða
sljarnan fimm stiga forystu. Liðiö
vann síðast meistaratitilinn 1988.
Sparta Prag
öruggur meistari
Sparta Prag hefur þegar unniö sig-
ur i 1. deildinni í Tékkóslóvakíu en
einni umferð er ólokiö í deildinni.
Um helgnia var næstsíöasta um-
ferðin leikin og urðu úrslit leikj-
anna sem hér segir:
Dukla-Sigma.............. 3-0
Vitkovice-Streda...........2-2
Brao-Sparta Prag...........2-4
Bohemians-Nitra............2-1
Cheb-Slavia Prag...........1-0
Tmava-Ostrava..............1-3
Bratisiava-Bystrica........1-1
Zovazska-Slovan Bratislava.0-2
VormótUMFA
í frjálsum íþróttum
Vormót UMFA í frjálsum íþróttum
verður haldið á Varraávelli í Mos-
feilsbæ á laugardaginn kemur kl.
14. Mótið er iiður í stigamótum
FRÍ. í karlaflokki verður keppt í
100, 1500 og 5000 metra hlaupum,
langstökki, hástökki og kúiuvarpi.
í kvennagreinum verður keppt í
100, 800 og 3000 metra hlaupum og
langstökki. Skráningar eru til
þriðjudagskvölds í símum 666837
og 666647.
ÍBR ______________________KRR
REYKJAVÍKURMÓT
MEISTARAFLOKKUR KARLA
ÍR-VALUR
5. sæti
kl. 20.30.
Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL
• Sigurður Sveinsson skoraði mörg glæsileg mörk með Valsliðinu þegar hann lék síðast með liðinu á keppnistimabilinu 1988-1989. Hér er eitt þeirra að verða
staðreynd. Sigurður hafnaði tilboði frá vestur-þýska félaginu Dormagen og hefur ákveðið að leika með Val á næsta keppnistímabili. DV-mynd Brynjar Gauti
Ballesteros hafnaði
í neðsta sætinu
Hinn þekkti spánski kylfingur,
Severiano Ballesteros, geröi ekki
neinar rósir á hinu sterka Benson
og Hedges móti sem fram fór í Eng-
landi um síðustu helgi. Ballesteros
er þekktur fyrir að verma toppsæt-
in á mótum sterkustu kylfmganna
en á umræddu móti varö hann að
gera sér neðsta sætið aö góðu og
munu vera ár og dagar frá því að
það hefur gerst.
Landi hans, Jose Maria Olazabal,
stóð sig mun betur því hann sigraöi
á mótinu á 279 höggum. Ian Woos-
nam varð annar á 280 höggum og
Bernhard Langer þriðji á 282 högg-
um. Bailesteros lék hins vegar á 294
höggum. -SK
„Við eram ekki
alveg lausir við
falldrauginn“
- Atli og félagar unnu í Tyrklandi
Atíi Eðvaldsson og félagar
hans í Genclerbirligi unnu
um helgina lið Samsun-
spor, 1-0, í tyrkensku 1.
deildinni í knattspymu og er liðið
• Atli Eðvaldsson og félagar eru
enn í fallbaráttu i Tyrklandi.
nú í 6. sæti með 44 stig þegar tvær
umferðir eru eftir.
„Þetta var mjög erfiður leikur og
sigurmarkið kom þegar 10 mínútur
vom eftir en þá fengum við dæmda
vítaspymu. Við erum ekki alveg
lausir við falldrauginn því nú falla 5
lið í 2. deild en eitt stig úr tveimur
síöustu leikjunum nægir okkur til
að halda sætinu,“ sagði Atli Eðvalds-
son í samtali við DV.
• Besiktas er í efsta sæti en á dög-
unum varð liðið bikarmeistari og er
með þriggja stiga forskot á Fenerbah-
ce og Galatasaray er í þriðja sæti.
„Ég kem heim til íslands laugar-
daginn 26. maí og þá tekur alvaran
við eða landsleikurinn gegn Albaníu
30. maí. Þessi leikur er mjög mikil-
vægur fyrir okkur og með góöum
stuðningi áhorfenda eigum við góða
möguleika á að vinna leikinn," sagði
Atli Eðvaldsson. Þess má geta að
Atli veröur eitt ár til viðbótar í Tyrkl-
andi og sagði hann í samtalinu við
DV að dvöhn þar heföi verið betri
enhannhefðiáttvoná. -GH
Loftur áfram hjá KB
- leikur ekki meö Fyiki í sumar í 2. deild
Loftur Ólafsson, leikmaður með danska 1. deildar hðinu KB, gat ekki leikið meö
félaginu um helgina þegar KB vann Næstved á útivelli, 0-1. Loftur meiddist í leik
með KB um síðustu helgi eftir að hafa fengið spark aftan í kálfa.
„Ég ætlaði mér að leika um helgina gegn Næstved en í upphituninni fyrir leikinn
fann ég það mikið til í fætinum að ég treysti mér ekki til að spila. Þetta var mikilvæg-
ur sigur hjá okkur enda er deildin mjög jöfn og mikil barátta á toppi og botni. Eg
mun leika með liðinu út þetta keppnistímabil en óráðið er með framhaldiö. Ég var
með hugmyndir um að koma heim til íslands og leika meö Fylki í 2. deildinni í
sumar en ekkert verður að því að svo stöddu," sagði Loftur.
-GH
íþróttir
„Vil Ijúka
ferHnum
á íslandi“
- Sigurður Sveinsson aftur í Val
Sigurður Sveinsson, landsliðsmaður
í handknattleik, hefur tekið þá
ákvörðun að leika á nýjan leik með
Val í 1. deild á næsta keppnistíma-
bili. Sigurður lék með Val keppnistímabilið,
1988-89, en í vetur hefur hann leikið í Vestur-
Þýskalandi með 2. deildar liðinu Dortmund
og staðið sig mjög vel með liðinu.
Sigurður fékk tilboð frá Dormagen eftir keppnis-
vestur-þýska Uðinu tímabilið í Þýskalandi og
eftir nokkra umhugsun
hafnaði hann tilboði fé-
lagsins.
Það þarf ekki að fara
mörgum orðum um hve
gífurlegur styrkur Sigurð-
ur er fyrir Valsmenn sem
á dögunum urðu bikar-
meistarar og höfnuðu í
2. sæti í 1. deildar keppn-
inni.
„Það verður mjög gaman
aö koma heim aftur qg
leika að nýju með Val. Ég
var orðinn frekar þreyttur
á að leika erlendis og vil
ljúka ferlinum hér heima
og þá að sjálsögðu með
Val,“ sagði Sigurður
Sveinsson í samtali við DV
í gærkvöldi.
-GH
Handboltaskóli
Geirs og Viðars
Guðjón fer til
Bandaríkjanna
- Leikur David Grissom með ÍBK?
Fyrirsjáanlegar eru nokkrar breytingar á hði Keflvíkinga í körfuknatt-
leik fyrir næsta keppnistimabil. Ljóst er að sterkasti leikmaður liðsins á
nýafstöðnu keppnistímabili, Guðjón Skúlason, mun leika með bandarisku
háskólaliöi næsta vetur.
þjóst er að Sandy Anderson leikur ekki með liðinu næsta vetur en
miklar líkur eru á því að David Grissom, sem lék með Reyni, Sandgerði,
sl. vetur, leiki með Keflavík næsta vetur. ÆMK/-SK
Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfuknattleik:
Einstakt afrek Knicks
og Boston er úr leik
- NY Knicks vann 1 Boston 1 fyrsta skipti síðan árið 1984
Boston Celtics er úr leik um banda-
ríska meistaratitilinn í körfuknatt-
leik. Boston tapaði á heimavelli sín-
um, Boston Garden, fyrir New York
Knicks, 114-121, í fimmta leik liðanna
og er New York Knicks komið í átta
liöa úrslit. Þetta var fyrsti sigur New
York-liðsins í Boston í 26 leikjum eða
allar götur frá 1984.
Það sem gerir sigur New York
einnig merkilegan er að Boston
Celics vann fyrstu tvær viðureignir
liðanna en New York Knicks næstu
þrjár. Það hefur aðeins tvisvar sinn-
um gerst áður að lið sem er undir,
0-2, vinni næstu þrjá og komist
áfram. Wayne Pistons afrekaði þetta
1956 og Golden State Warrios í síðara
skiptið 1987.
New York Knicks getur þakkað
Patrick Ewing að liðið er komið í
átta liða úrslit. Ewing lék frábærlega
gegn Boston í fyrrinótt og skoraði 31
stig, hirti átta fráköst og var með 10
stoðsendingar. Charles Oakley átti
mjög góðan leik, skoraði 26 stig og
hirti 17 fráköst. Maurice Cheeks
skoraði 21 stig og sautján af þeim í
síðari hálfleik. Ewing var í strangri
gæslu í síðari hálfleik og þá losnaði
um Cheeks.
Larry Bird var stigahæstur Bost-
on-liðsins, skoraði 31 stig, Parish
skoraði 22 stig og Dennis Johnson
skoraði 21 stig. New York Knicks
mætir meisturunum, Detroit Pist-
ons, í átta liða úrslitum.
Phoenix Suns sigraði Utah Jazz,
104-102, í fimmta leik félaganna og
mætir Utah liði Los Angeles Lakers
í átta liða úrslitum. Tom Chambers
var stigahæstur í liði Suns og skor-
aði 32 stig, Kevin Johnson skoraði
26 og Eddie Johnson 22. Kevin John-
son skoraði úrslitakörfuna þegar
innan við ein sekúnda var til leiks-
loka. Malone var stigahæstur í liði
UtahJazzogskoraði26stig. -JKS
Sport-
stúfar
Síðasti leikurinn í 2. deild ensku
knattspyrnunnar var háður í
gær. Oldham sótti þá Bradford
heim og skildu liðin jöfn, 1-1. Lið
Bradford var fyrir leikinn þegar
fallið í 3. deild en lið Oldham
skorti aðeins tvö stig til að kom-
ast í úrslitakeppnina um eitt laust
sæti í 1. deild.
KB vann á útivelli
Loftur Ólafsson og félagar hans í
KB unnu sinn fyrsta útisigur í 1.
deild dönsku knattspyrnunnar
um helgina. KB heimsótti þá
Næstved og sigraði, 0-1. Önnur
úrslit í deildinni urðu þessi:
B1903-Lyngby..........2-0
AGF-OB................0-0
Frem-Herfölge.........3-3
Ikast-Vejle...,.......1-0
Viborg-Bröndby........0-2
AaB-Silkeborg........1-1
• Silkeborg er í efsta sæti með 9
stig, Bröndby, Næstved og Frem
hafa öll 8 stig. KB er um miðja
deild með 6 stig.
Sanchez skoraði þrjú mörk
Mexíkanski leikmaðurinn Hugo
Sanchez skoraði þrjú mörk í sigri
Real Madrid, 5-2, á Oviedo í 1.
deild spænsku knattspyrnunnar
um helgina. Sanchez varð marka-
hæsti leikmaöurinn í deildinni og
skoraði alls 38 mörk í 38 leikjum
og jafnaöi hann met sem sett var
fyrir tæpum 40 árum. í Hollandi
varð Brasilíumaðurinn Romaro
sem leikur með PSV markahæst-
ur með 23 mörk þó svo aö hann ,
hafl ekki leikið með síðustu 5 vik-
urnar þar sem hann ökklabrotn-
aði í leik með PSV. Félagi Rom-
ario Wim Kieft og Harry van der
Laan komu næstir með 21 mark.
Heimsmeistarar Svía
unnu Japani
Svíar og Japanir léku
til úrslita á þriggja liöa
handknattleiksmóti
sem fram fór í Japan
um helgina. Svíar sigruðu í
spennandi leik, 23-25, eftir að
hafa verið einu marki undir í
hálfleik, 13-12. Staffan Olsson var
markahæstur í liði heimsmeist-
arana með 6 mörk og Ola Lind-
gren skoraði 5 mörk. Svíar og
Japanir höfðu áður bæði unnið
lið Bandaríkjanna.
Norrköping í efsta sæti
Norrköping er í efsta sæti í Alls-
venskan deildinni í knattspyrnu
eftir sigur á Malmö FF á heima-
velli, 1-0, á sunnudaginn. Úrslit í
öðrum leikjum urðu þessi:
Öster-IFK Gautaborg.....2-0
Hammarby-Djurgarden.....3-0
Brage-Halmstadt.........1-1
GAIS-Örebro.............0-1
• Eftir fimm umferðir er
Norrköping í efsta sæti með 12
stig, AIK 9, GAIS 8, Örebro 8.
Úrslitaleikirnirá
Reykjavíkurmótinu
í kvöld leika Valur og ÍR til úr-
slita um 5. sætið á Reykjavíkur-
mótinu í knattspyrnu og hefst
leikurinn kl. 20.30 á gervigras-
vellinum á Laugardal. Á fimmtu-
dag fer fram úrslitaleikurinn í
mótinu þegar KR og Fram leika
á gervigrasvellinum í Laugardal
kl. 20.30.
12 síðna aukablað um íslandsmótið
í knattspyrnu fylgir DV á morgun