Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 8. MÁÍ ísféo’
3M
dv________________________Kvikmyndir
Stjömubíó - Blind reiði ★★
Höggvlð
i myrkri
Nick Parker er amerískur hermaður sem særist í bardögum í Víetnam
og missir sjónina. Þorpsbúar sem hjúkra honum kenna honum að skylm-
ast og hann verður fljótt þeim flestum fremri þrátt fyrir blinduna.
Þegar heim kemur flækist hann í átök glæpamanna við fyrrverandi
félaga Nicks og áður en varir finnur hann sig á ferö þvert yfir Bandarík-
in ásamt ungum syni vinarins. Þeir lenda í ótal ævintýrum en bera
ávallt sigur af hólmi.
Því verður ekki á móti mælt aö handritið er afar heimskulegt enda
mun það vera byggt á vinsælum japönskum sjónvarpsþáttum. Hinsvegar
vottar víða fyrir tilraunum til heiðarlegrar kvikmyndagerðar og leikstjór-
inn, Rick Overton, sýnir víða að hann hefur gott vald á forminu. Margt
er harla fyndið t.d. þegar Nick rakar augnabrúnirnar af höfuðpaur óvin-
anna með eldsnöggu sverðslagi og segir síðan pollrólegur: "Ég tek einnig
að mér umskurði".
Rutger Hauer er skrambi góður leikari þótt honum fari ekki vel að leika
blint góðmenni. Hann lék í myndinni The Hitcher eitt magnaðasta ill-
menni sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Honum tekst auðveldlega aö bera
myndina uppi og fleyta henni yfir verstu pyttina í handritinu.
Það er hægt að gera margt vitlausara en að bregða sér í Stjörnubíó og
hlæja að uppátækjum Parkers og dásamlega klisjukenndum og væmnum
senum sem bregður fyrir .
Blind Fury - amerisk
LeikstjórhRíck Overton
Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Terence O.Connor og Lisa Blount.
Páll Ásgeirsson
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
VALHÖLL,
HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ
SÍMAR: 679053, 679054 og 679036.
Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla alla daga frá
kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18.
Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur
að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur.
Sjálfstæðisfólk! Vinsamiegast látið skrifstofuna vita um alla
kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi 26. maí nk.
SANNKÖLLUÐ
KRÁARSTE MMNIN G
með írsku þjóðlagahljómsveitinni
Stockton’s Wing,
fimmtudag, föstudag og laugardag
í danshúsinu Glæsibæ.
Forsala aðgöngumiða er í Ölveri.
Ölver, Glæsibæ, Álfheimum 74 s: 686220
Leikhús
______ , , ,___________
|iTi»i[iij 111 HlBIBíffll
L”bL“ 5- ítTlT “ InJi “JmÍ
Leikfélag Akureyrar
Miðasöluslmi 96-24073
[FÍM
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emilssonar,'
Fátæku fólki og Baráttunni um brauð-
ið.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
15. sýn. fös. 11. mai kl. 20.30.
16. sýn. lau. 12. mai kl. 20.30.
17. sýn. sun. 13. maí kl. 17.00.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
<&<*
LEIKFÉLAG fpl/ál
REYKjAVtKUR
Sýningar i Borgarleikhúsi
SIGRÚN ÁSTRÓS
(Shirley Valentine)
eftir Willy Russel
Fimmtud. 10. maí kl. 20.00, uppselt.
Föstud. 11. maí kl. 20.00, uppselt.
Laugard. 12. maí kl. 20.00.
Fimmtud. 17. maí kl. 20.00.
Föstud. 18. mai kl. 20.00.
Laugard. 19. maí kl. 20.00.
Sunnud. 20. maí kl. 20.00.
-HÖTEL-
ÞINGVELLIR
Laugard. 12. maí kl. 20.00.
Allra siðustu sýningar.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Rakarastofa
Vinsæl rakarastofa
til sölu á mjög góð-
um stað í Reykjavík.
Áhugasamir leggi
inn nafn og síma-
númer til DV fyir
12.5. merkt
„Rakarastofa 42”.
FACOFACD
FACOFACO
FACDFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND
Myndin, sem þeðið hefur verið eftir, er kom-
in. Hún hefur fengið hreint frábærar við-
tökur og aðsókn erlendis.
Aðalhlutv.: James Spader, Andie Mac-
dowell, Peter Gallhager og Laura San
Giacomo.
Leikstj: Steven Soderbergh.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára
i BLÍÐU OG STRÍÐU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Bíóböllin
frumsýnir ævintýragrínmyndina
ViKINGURINN ERIK
Þeir Monty Python-félagar eru hér komnir
með ævintýragrinmyndina Erik the Viking.
Allir muna eftir myndum þeirra Holy Grail,
Life of Brian og Meaning of Life sem voru
stórkostlegar.
Aðalhlutv.: Tim Robbins, John Cleese. Terry
Jones, Mickey Rooney.
Framleiðandi: John Goldstone.
Leikstj.: Terry Jones.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
STÓRMYNDIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
A BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SAKLAUSI MAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Háskólabíó
SHIRLEY VALENTINE
Frábær gamanmynd með Pauline Collins í
aðalhlutverki en hún var einmitt tilnefnd til
óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Leikstj.: Lewis Gilbert.
Aðalhlutv.: Pauline Collins, Tom Conti.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
BAKER-BRÆÐURNIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 9 og 11.10.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 5. 7 og 11.
TARZAN MAMA MIA
Sýnd kl. 5 og 7.
Laugarásbíó
Þriðjudagstilboð í bíó
Aðgöngumiði kr. 200,-
popp og Coke kr. 100,-
A-salur
PABBI
Þau fara á kostum i þessari stórgóðu og
mannlegu kvikmynd, Jack Lemmon, Ted
Danson, Olympia Dukakisog Ethan Hawke.
Pabbi gamli er ofverndaður af mömmu, son-
urinn fráskilinn, önnum kafinn kaupsýslu-
maðurog sonarsonurinn reikandi unglingur.
Sýnd kl. 4.55. 7, 9 og 11.10.
B-salur
BREYTTU RÉTT
Sýnd kl. 4.55, 6.55 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
C-salur
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd kl. 5 og 7.
FÆDDUR 4. JÚLÍ
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
HELGARFRl MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKÍÐAVAKTIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUS I RÁSINNI
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
INNILOKAÐUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
FJÓRÐA STRÍÐIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stjörnubíó
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
BLIND REIÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HJÚLBARÐAR
þurfa að vera með góðu mynstri allt árið.
Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip
og geta verið hættulegir - ekki sist
i hálku og bleytu.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
U
UMFERÐAR
RÁÐ
Vedur
Hæg breytileg átt þokuloft við suð-
vestur- og vesturströndina í fyrstu
en annars víða léttskýjað. Hiti 2-15
stig.
Akureyrí léttskýjað 4
Egilsstaðir heiðskírt 4
Hjarðames alskýjað 5
Galtarviti alskýjað 5
Ketla víkurílugvöliur þoka 3
Kirkjubæjarklaustur aiskýiað 3
Raufarhöfn þokumóða 2
Reykjavík þoka 3
Sauðárkrókur léttskýjað 6
Vestmannaeyjar þoka 5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
heiðskírt
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
skýjaö
alskýjað
skýjað
þokumóða 11
þokumóða 14
léttskýjað 16
heiðskirt 18
þoka
þokumóða 15
skýjað
þoka
léttskýjað
alskýjað
léttskýjað 13
léttskýjað 10
þokumóða 11
Mallorca þoka 12
Gengið
Gengisskráning nr. 85. - 3.. mai 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Oollar 60.010 60.170 60.950
Pund 100,196 100.463 99.409
Kan. dollar 51,619 51,757 52,356
Dönsk kr. 9,5383 9.5637 9,5272
Norskkr. 9.3118 9.3366 9,3267
Sænsk kr. 9.9338 9.9603 9.9853
Fi. mark 15.2794 15.3202 16,3275
Fra.franki 10.7912 10.8200 10,7991
Belg. franki 1,7569 1,7615 1,7552
Sviss. franki 41.8874 41.9991 41,7666
Holl. gyllini 32.2452 32,3312 32,2265
Vþ. mark 35,2653 36.3620 36,2474
lt. lira 0.04941 0.04954 0.04946
Aust. sch. 5.1531 5.1668 5.1506
Port. escudo 0.4093 0.4104 0,4093
Spá. peseti 0.5793 0.5808 0.5737
Jap.yen 0.37985 0.38086 0.38285
irskt pund 97,279 97,539 97.163
SDR 78,8777 79,0881 79,3313
ECU 74,2594 74,4574 74,1243
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
7. april seldust alls 94,719 tonn.
Magn i
Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,164 26.40 11.00 31.00
Karfi 0.620 17,12 16.00 20.00
Kcila 3,202 12.00 12.00 12.00
Langa 1.217 25.92 20.00 70.00
Lúða 0.018 270.00 270.00 270,00
Rauðmagi 0.205 43,79 13.00 110.00
Skata 0,133 85.00 85.00 85,00
Skarkoli 0.140 27.86 24.00 29.00
Skötuselur 0.013 130.00 130.00 130.00
Steinbitur 8.505 25,03 20.00 29.00
Þorskur, sl. 15,017 42,12 30,00 66.00
Þorskur, ósl. 15,507 45,06 30,00 70.00
Ufsi 35.480 33,04 20,00 37,00
Undirmál 1,076 13.08 11,00 16.00
Ýsa, sl. 8,051 70,10 50.00 86.00
Ýsa.ósl. 5,371 67,71 50,00 79,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
7. mai seldust alls 116,382 tonn
Ufsi.ósl. 0,078 15.00 15.00 15.00
Kinnar 0,037 50.00 50.00 60,00
Gellur 0.021 163,72 130.00 180.00
Blandaó 0.209 20.00 20.00 20.00
Hrogn 0.025 59.00 59.00 59.00
Þorsk/stó 1,133 68,00 68.00 68,00
Steinbitur 4,029 29,87 27,00 31,00
Smáþorskur 0.241 30.00 30.00 30.00
ósl.
Ýsa, ósl. 4.025 62.48 40.00 68.00
Smáufsi 0,212 10.00 10.00 10.00
Steinbitur, ósl. 0,244 26.00 26.00 26.00
Smáþorskur 2,255 30,00 30.00 30.00
Koli 1,422 32,70 32.00 33.00
Keila. ósl. 0.790 23,00 23.00 23.00
Hlýri 0,148 33,00 33.00 33.00
Ýsa 17,002 60,16 40.00 78.00
Ufsi 3.501 19,23 10.00 20.00
Þorskur, ósl. 35,404 52,80 48.00 63.00
Þorskur 43,355 59,76 30.00 64.00
Lúða 0,373 156.83 100,00 200.00
Langa 1,153 35.00 35.00 35.00
Karfi 0,719 20,00 20.00 20.00
Fiskmarkaður Suðurnesja
7. mai seldust alls 214,132 tonn.
Und.fisk. 1,451 15,00 15.00 15.00
Skata 0.100 76.00 76,00 76,00
Langa 0,319 23,07 19.00 30,00
Keila 2.495 5.00 5.00 5,00
Hrogn 0,110 133,00 133,00 133,00
Skarkoli 0.950 35,00 30,00 47,00
Lúða 0.049 196,73 160,00 200.00
Ufsi 3,414 11,87 10.00 18,00
Þorskur 137,463 46,27 15.00 82.00
Karfi 1,352 26.66 15,00 39,00
Blandað 0,574 5.00 5.00 5.00
Ýsa 58.890 47,32 20,00 67.00
Steinbitur 6.965 17,63 15.00 25.00