Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990.
19
Nýlegt eldhúsborð og stólar, hornsófl
og stofuborð, videoskápur og nýlegur
fataskápur til sölu. Uppl. í síma 627222
og 642081, Ómar.
Rúm. Svart rimlarúm með silfurlitaðri
rönd til sölu, rúmið er járnrúm, með
springdýnu. Verð 12 þús. Uppl. í síma
15013 e.kl. 17 virka daga.
Hornsótar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Ikea stólar (Poem), svefnbekkur, hillur
(fura), sófaborð o.fl. til sölu, vel með
farið. Uppl. í síma 91-623269 eftir kl. 18.
Mjög vandað sófasett til sölu, 3 + 2+1,
með ljósu tauáklæði. Uppl. í síma
77797.
■ Hjólbarðar
4 stk. 15" dekk á felgum + 1 aukafelga
undir Lödu Sport til sölu. Uppl. í síma
91-685340.
■ Antik
Vantar i sölu: sófasett, borðstofusett,
stóla, skatthol, ljósakrónur o.fl. Ef þú
hefur áhuga á að selja góða muni
hafðu þá samb. í s. 686070. Ath., kom-
um og verðmetum yður að kostnað-
arl. Betri kaup, Ármúli 15.
Andblær liðinna ára ný komið frá Dan-
mörku fágætt úrval gamalla húsgagna
og skrautmuna. Opið kl. 12 18 virka
daga, kl. 10 16 laug. Antik-húsið,
Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Viðgerðir og klæðningar á skrifstofu-
og eldhússtólum. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Tölvur
Ath. Vorum að fá yfir 40 titla af leikj-
um fyrir PC-samhæfðar tölvur. Dæmi:
Simcity, MS-Fligth Sim 4, F-19 Stealth
Fighter, Beverley Hills Cop, F-15
Strike Eagle II og Red Storm Rising
svo eitthvað sé nefnt. Tölvuvörur,
Skeifunni 17, sími 681665.
Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún-
aðar í umboðssölu. Allt yfirfárið og
með 6 mán. ábyrgð. •Tölvuþjónusta
Kópav. hf„ Hamraborg 12, s. 46664.
Óska eftir að kaupa Macintosh SE tölvu
eða Macintosh ferðatölvu, einnig
Macintosh leysiprentara. Aðeins vel
með farin tæki koma til greina. Stað-
greiðsla fyrir góð tæki. Uppl. í síma
91- 14714 eftir kl. 18.
Höfum úrval af notuðum tölvum. T.d.
Amstrad PC 1512, 1640, Victor VPC
2, Macintosh Plus, Apple 2c, Loki,
Lingo, Ericsson o.fl., prentarar og jað-
artæki. Sölumiðl. Amtec hf„ s. 621133.
Commodore 64 leikjatölva með 650
leikjum, stýripinna og segulbandi til
sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma
92- 46581.
Hewlitt Packard tölva QS20 (386) til
sölu, VGA litaskjár, 40 MB harður
diskur, einnig Brother HL8 leysi
prentari. Símar 687590 eða 71436, Jón.
Amstrad PC 1512 til sölu, 2 drif, lita-
skjár, ritvinnsla og fleiri forrit fylgja.
Uppl. í síma 91-71971.
Tölvuprentari óskast. Vantar góðan.
notaðan 9 eða 24 pinna prentara á
sanngjörnu verði. Uppl. í síma 624513.
■ Sjónvörp
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endurnýjað tækin sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tækjum upp
í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai
og Orion. Á sama stað viðgerðaþj. á
öllum gerðum af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Ferguson litsjónvörp, módel '90. komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í
símá 91-16139, Hagamelur 8.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta, sími 21940.
Sjónvörj) og loftnet, sækjutn og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjtirinn, Bergstaðastræti 38.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
netskerfum og gervihnattadiskum.
Oretnd sf„ Nýhýlav. 12, s. 641660.
Litsjónvarp til sölu, 22" blaupunkt. á
kr. 15 20 þús. Uppl. í síma 91-25158.
■ Ljósmyndun
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi og ITT. Nú geíst öllum tæki-
færi til að eignast hágæða sjónvarps-
tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með
gamla sjónvarpstækið, við verðmetum
tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir-
stöðvar greiðast eftir samkomulagi.
Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095.
Leiðandi þjónustufyrirtæki.
■ Dýrahald
Hesturinn okkar. Við þökkum frábærar
viðtökur. Nú tökum við til óspilltra
málanna við útgáfustarfið. Næstu
tölublöð koma út í seinnihluta maí,
júní og í júlí. Þessi blöð verða einung-
is send áskrifendum, svo að þeir 13
aðilar sem enn hafa ekki.staðið í skil-
um eru beðnir um að bæta ráð sitt.
Áskiftarsímarnir eru 91-625522 og
91-29899. Gleðilegt sumar.
Ný vidd í hestamennsku. Frábær beiti-
lönd ásamt byggingarétti fyrir 3 4
sumarhús á besta stað í Biskupstung-
um, eignarlönd, einnig sér sumarbú-
staðalönd. Uppl. á skrifstofu S.H verk-
taka, sími 91-652221.
Stigur 1017 frá Kjartansstöðum, Stjarni
1057 frá Melum, verða í húsnotkun
að Kjartansstöðum, Stígur til 15. maí,
Stjarni til 15. júní. Hryssueigendur
hafið samband í síma 98-21038.
2ja mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl.
í síma 91-53100 (Ella Sigga) og sími
91-42723 eftir kl. 18.
4ra vetra, litið tamin meri til sölu, und-
an Gusti frá Höfða. Upplýsingar í síma
91-667384.
Border collie fjárhundar, 8 vikna
hvolpar, til sölu. Upplýsingar í síma
91-678881 eftir kl. 17.
Gustsfélagar. Munið gíróseðlana
vegna félagsgjalda og þjónustugjalda
um mánaðamótin. Ásgeir gjaldkeri.
Kettlingar fást gefins. 3 kettlingar, 6
vikna gamlir, fást gefins. Uppl. í síma
34919.
Leirljós, fjölhæfur reiðhestur til sölu,
vel ættaður og í góðri þjálfun, verð
150 þús. Uppl. í síma 91-14975.
Tveir hestar, 11 og 12 vetra, til sölu,
fást á góðu verði. Uppl. í síma 20127
e.kl. 19.
6 kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
19625.
8 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 28369.
■ Vetrarvörur
Yamaha Exciter ’90 með löngu sæti,
ekin 3600. Uppl. í síma 96-41627 á
kvöldin.
■ Hjól______________________________
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir reiðhjóla. Seljum notuð hjól,
varahluti, slöngur, dekk. lása o.fl„
barnastólar á hjól, þríhjól, reiðhjóla-
statíf. Leigjum reiðhjól. Opið á laug-
ardögum. Kredidkortaþj. Reiðhjóla-
verkstæðið, Hverfisgötu 50, s. 15653.
Avon mótorhjóladekk, götu. Cross og
Trayl dekk, slöngur, ballansering og
viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátuni 2a, sími 15508. .
Kawasaki Mojave 250 cc fjórhjól '87,
nýuppgert, svart að lit, til sölu, einnig
15 gíra, karlmanns fjallareiðhjól sem
þarfnast viðgerðar. Sími 93-47779.
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn.
Sjrortmarkaðurinn, Skipholti 50C, s.
31290._______________________________
Hjól til sölu, 1 stk. stúlkuhjól, fyrir ca
8-10 ára aldur, og 1 stk. herrahjól.
venjulegt. Uppl. i síma 671687.
Honda MTX 50 ’87 til sölu, í góðu
ástandi. Uppl. í síma 95-35161 milli kl.
19 og 20.
Peugeot 10 gíra karmannsreiðhjól til
sölu, ársgamalt. vel með farið. Uppl.
í síma 91-45282 efir kl. 18.30.
Til sölu/óskast keypt. Til sölu fjalla-
hjól. 26". Á.sama stað óskast stelpna-
hjól, 24". Uppl. í síma 672156.
Áríðandi. Óska eftir Kawasaki Tecate
eða Suzuki Quaeracer 250 cc. Uppl. í
síma 91-666335.
Óska eftir Endurohjóli á verðbilinu
100 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-666155, og 91-666284 eftir kl. 18.
26" Kynast fjallahjól til sölu. verð-
hugmynd 20þús. Uppl. ísíma 91-53512.
■ Vagnar - kerrur
Sérsmíðaður tjaldvagn til sölu. Uppl. í
símum 91-687111 á daginn og 91-689262
á kvöldin. Jóhann Frímannsson.
Camp-let tjaldvagn óskast keyptur.
Uppl. í síma 91-686107 eftir kl. 19.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til bygginga Oska eftir hraðfiskibáti, allt kemur til greina, verðhugmynd 1 VI 2 milljónir, greiðsla: bifreið + peningar + skuldabréf. Uppl. í síma 98-12354.
Óska eftir mótatimbri 1x6 ca 3 þús. metra og dokaflekum, einnig óskast steypustyrktarjárn. Uppl. í símum 985-25549 og 72549.
4ra manna björgunarbátur til sölu með tvöföldum botni. lóran og VHF tal- stöð. Uppl. í síma 91-76283.
■ Hug Óska eftir litlum færabát til leigu eða kaups. Uppl. í síma 92-16927 eftir kl. 19.
Óska eftir hlut í einhverri góðri lág- þekju, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-30090.
Útgerðarmenn, skipstjórar! Eigum á lager ýsunet. Netagerð Njáls, sími 98-12411, 98-11687. hs. 98-11750.
■ Sumarbústaðir
Bátur óskast á leigu í sumar á hand- færi. Uppl. í síma 94-7789.
Óbleiktur WC pappír. Sumarbústaða- eigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþrær: á RV-Markaði, Réttarhálsi 2, fáið þið ódýran og góðan endurunn- in, óbleiktan WC pappír frá Seltona sem rotnar hratt og vel. Á RV-Mark- aði er landsins mesta úrval af hrein- lætisvörum og ýmsum einnota vörum. Rekstrarvörur, sími 685554.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar. myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733.
60 fm sumar- og vetrarbústaður með stóru svefnlofti og 100 fm verönd á eignarlandi til sölu. 70 km frá Reykja- vík. Má byggja annað hús á landinu. Uppl. og myndir á Fasteignamiðstöð- inni, Skipholti 50B, sími 622030. ■ Varáhlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innflutt japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og altenótora. Erum að rífa: Subaru st„ 4x4, '82, Lada Samara '87, M M C Lan- cer '86. Quintet '81, Uno turho '88, Colt '86, Galant 2000, '82 '83, st. Sapp- oro ’82, Nissan Micra '86. Escort ’86, Lancia '86, Uno ’87, Nissan Sunn.v 4x4 '87, Seat Ibiza '86, Daihatsu Cuore 4x4 '88, Mazda 323 '80 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 '86, 343 '80, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel '83, Skoda 120 '88, Taunus '82, Charmant '82, Renault 11 '84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9 19 alla v. daga og laugd. 10 16.
Fyrirhugað er bæta við nokkrum hjól- hýsastæðum með rafbúnaði á sum- ardvalarsvæðunum á Laugarvatni í sumar. Þeir sem hafa áhuga á þessu geta fengið upj)l. í símum 98-61120 op 98-61117 kl. 19 20 næstu daga. Sumarhús (einingahús) í 4 stærðum til sölu, stuttur afgreiðslufi-. Hi'ingið og við sendum upplbækling. S. 96-23118/ 96-25121/91-686618 (Jón) á kv.
Tröppur yfir girðingar, vandaðar, fúa- varðar, einfaldar í samsetningu, pan- tið tímanlega. Uppl. í síma 91-40379 á kvöldin.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063 og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 '88, 323 '81 '88. 626 '85, 929 '80. Quintet ’83, Escort '86, Sierra '84, Orion '87, Monza '82, Ascona '82 '84, Galant '87, Lancer '85 '88, Tredia ’83, Volvo 244, Charade '80 '88, Cuore '87, Charmant ’85, Sunny '88, Vanette ’88. Cherrv '84, Lancia Y10 '87, Fiat Re- gata clísil, BMW 728, 323i, 320, 316, Cressida ’78 '81, Tercel 4WD '86, Lada Sport '88, Saab 900 ’85 o.fl. Opið frá 9 19 alla virka daga og laugard. kl. 10 16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir. Sendingarþjónusta.
Heilsárs sumarbústaður á fallegum stað í Grímsnesi til sölu. Uppl. í síma 92-68567 eftir kl. 18.
Litill sumarbústaður til sölu í Húsafells- skógi. Uppl. í síma 93-61169.
■ Fyrir veiðimenn Reykjadalsá og Hvitá. Til sölu veiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfírði. Mjög gott veiðihús og heitur pottur. Einnig til sölu veiðileyfi í Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Langholts. Uppl. gefui' Dagur Garðarsson alla virka daga frá kl. 8-18 í síma 91-77840.
• Bilapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16, Lvngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl. í: Audi 100 '77 '86, Accord '81 ’86, Alto ’81, BMW 320 ’79, 318i '82, Carina '80, '82, Charade ’79 '87, Cherry ’81, Civic ’80-’82, Corolla '85, Colt '80 '88 turbo, Ford Escort ’86, Fiesta ’83, Si- erra '86, Fiat Uno ’84 '87, Fiat 127 '84, Galant ’79-86, Golf ’82 '86, Lancer '81, Lada st. '85, Lux '84, Mazda 323 '81 '85, 626 '79 ’82. 929 '83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero '85, Quintet '82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny '87, Volvo 240 ’82; 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) er til sölu i Hljóðrita, á 3. hæð, Kringlunni, sími 680733. Veiðifélagið Á stöng.
■ Fasteignir
3ja herbergja ibúð i Keflavík til sölu. Vil taka bíl eða fyrirtæki upp í. Uppl. í síma 92-14430.
■ Fyrirtæki Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 '84, Cuore '86, Charade TX '85, Char- mant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 '84. Fiat Uno ’85, Peugeot 309 '87, BMW 316 318 320 323i '76 '85, BMW 520i '82, 518 '81, MMC Colt ’80 ’86, Cordia '83, Galant '80 '82, Fiesta '87, Corsa '86, Jetta ’82, Camaro ’83, VW Golf '80, Samara ’87-'88, Nissan Cherry '85, Honda Civic '84. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj.
Fyrirtæki ath. Mjög reyndir sölumenn við margvísleg sölustörf á höfuðborg- arsvæðinu geta bætt við sig verkefn- um. Ýmislegt kemur til greina. Höfum sendihíla ef með þarf. 100% heiðar- leiki og vönduð vinnubrögð. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1915.
Ljósritunar- og bókhaldsst. til sölu. Fyrirtækið er vel búið tækjum og hagstæð húsaleigukj. Uppl. á skrifst. kl. 10 12 og 13-16. Fyrirtækjast. Varsla hf„ Skipholti 5, s. 91-622212.
Varahlutir - ábyrgð - viöskipti. Hedd hf„ Skemmuvegi M20, Kój)„ s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábvrgð.
Skyndibitastaður til sölu við góða um- ferðagötu. Getum sýnt fram á 2,6 millj. veltu á mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1926.
Videoleiga með sælgætissölu til sölu. góð og vaxandi velta, fæst fyrir aðeins 3.500. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-82040.
Demparar-hjöruliðir. Stýrisendar, spindilkúlur, bremsuklossar, bremsu- skór. bensíndælur, vatnsdælur, vatnslásar, hitarofar, viftureimar, kveikjuhlutir, ljósabúnaður. Fjöl- breytt úrval. Varahlutir-aukahlutir- verkfæri. Bílanaust. Borgartúni 26. sími 91-622262.
Til söiu: Pizza Roma , Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Vinnusími 52151. heimasími 83427.
■ Bátar
Alternatorar-rafgeymar. Miðstöðvar. móðuviftur. höfuðrofar. mælar. neyð- arlúðrar. smursíur. eldsneytissíur, olí- ur. efna- & rekstrarvörur. handverk- færi og margt fleira. Bílanaust. Borg- artúni 26. sími 91-622262. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Urval varahl. í japanska og evi-ópska bíla. Nýl. rifnir Áccord '83. BMW 518 '82, Channant '85, Civic '80 '83, Escort ’85, Golf'82; Mazda 626 ’82. Mazda 323 '81-85, Skoda ’84 ’88 o.fl. Viðgþjónusta, send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Seglbátur af gerðinni PB til sölu, vönduð mahóní-innrétting. svefnpláss fyrir fjóra, eldavél, salerni. dýptar- mælir. logg. VHF talstöð. Sími 91- 652041 og 95-12406.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Erum að rífa: Charade '89, Carina ’88, Corolla '81 '89, Carina '82, Subaru '80 '88, Nissan Cedric '81 '87, Cherry '83 '86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318 og 525, Civic '82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar.
Beitningarvélar. Höfum til afgreiðslu beitningarvélina Létti 120 ásamt upp- stokkara og beituskurðarhníf. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 97-12077.
Siglingafræðinámskeið. Námskeið í siglingafræði, (30 tonn) vei'ður haldið í mal. Þorleifur Kr. Valdimarsson, símar 91-624331 og 91-626972. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport '80, Lada '86, Saab 99, 900, Alto '83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal- ant '77 '82, BMW 316 '78, 520 '82, Volvo '78, Citroen Axel '87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Ein- arss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641.
• 54057, Aðalpartasalan.* Varahlutir
í: Charade, Jetta, Mini, Lada, BMW,
Acsona, Colt, Civic, Volvo, Daihatsu
sendib. ’87 4x4, Peugeot 309, Honda
Quintet, Austin Mini, Skoda, Escort.
Sími. 54057.__________________________
Sérpöntum varahluti i Mitsubishi Colt.
Lancer, Galant, Pajero o.fl. gerðir.
Örugg og fljót þjónusta. Póstsendum.
Opið virka daga kl. 10 18. Ö.S. umboð-
ið, Skemmuvegi 22, Kóp„ s. 91-73287.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
T. Corolla '86 '87, Samara ’86, Lancer
’81, Carina '82, Mazda ’82, Subaru ’82,
Escort '81, BMW 320 '78 o.fl._________
Eigum varahluti i flestar gerðir jeppa.
Kaupum jeppa til niðurrifs. Jeppa-
hlutir, Skemmuvegi 34N, sími
91-79920._____________________________
Lada varahlutir. Erum að rífa Lada
Samara '87, eigum einnig varahluti í
aðra Lada bíla. Átak sf„ Ladaþjón-
usta, símar 91-46081 og 46040.
4 felgur, 6 gata, 9" breiðar og 35x10"
breið dekk á 8", 5 gata felgum til sölu.
Uppl. í síma 91-82483 eftir kl. 20.
4 stk. 38,5" Mödderar til sölu, lítið not-
aðir, einnig nýjar 15x10" 6 gata felg-
ur. Uppl. í síma 92-14639.
Vantar vél i Subaru 1800 '87-’89, verður
að vera góð. Uppl. í vs. 91-76080 og
hs. 91-671916 Oddur, -________________
Mazda 626. Erum að rífa 2ja dyra
Mözdu 626 ’80. Uppl. í síma 91-657322/
Óska eftir vél i Daihatsu Charade turbo.
Uppl. í síma 98-34788.
Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bilabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5 10%
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un. rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
Bifreiðaverkstæðið, Borgartúni 19. Tök-
um að okkur allar viðgerðir, t.d. fyrir
skoðun, boddíviðgerðir, rafmagnsvið-
gerðir o.fl. Pantið tíma í síma 11609.
■ Bílaþjónusta
Bílaþjónustan B i I k ó,
Smiðjuvegi 36D, s. 79110.
Opið 9 22, lau sun. 9-18.
Vinnið verkið sjálf, við höfum verk-
færi, bílalyftu, vélagálga, fullkominn
sprautuklefa, aðstoðum eða vinnum
verkið. Bón- og þvottaaðstaða.
Tjöruþv., háþrýstiþv., vélaþv. Seljum
bón- og hreinsiefni. Verið velkomin í
rúmgott húsnæði okkar._____________
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin,
Dugguvogi 2_, býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á Endurvinnslunni, s. 678830.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Ojrið 8 19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Vörubílar
Scania 142 H árg. 82, ’86, '88 búkka
bílar, 141, 140, 111, 110 flestar árg.
Volvo N-10 árg. ’74 ’77 ’78 ’81, ’82
búkkabílar. N-12 ’75, ’78, ’81. F-10 ’78,
’80, ’82. F12 árg. ’83 og ”84 stell. Bennz
2632 árg. ’78 og '83 þrigja drifa. Ásamt
mikilu úrvali af öðrum 6 og 10 hjóla
bílum, malaryagnar, flatvagnar, 4ra
hjólavagnar, vörubílskranar, grjót-
pallar, j)allar fyrir 6 og 10 hjóla bíla.
Vörubílar og Vélar hf„ Dalvegi 2.
Kópavogi. s. 91-641132.
Kistill, simar 46005. Varahlutir í vöru-
bila. Vélar, gírkassar, drif, fjaðrir,
dráttarskífur, plastbretti o.fl. Dekk á
felgum 12 R 22,5" o.fl. stærðir.
Varahlutir, vörubilskranar og pallar.
Kranar, 5 17 tonn/metrar. Pallar á 6 -
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
8 tonnmetra vörubilskrani til sölu,
hugsanleg skipti á minni. Uppl. í síma
96-52137 á kvöldin.
Vinnuvélar
Krani óskast, 30 50 tonna. Hafið sam-
band við auglvsingaþjónustu DV í
síma 27022. H-1931.
Sumarbústaðir=
Flytjum inn
norsk
heilsárshús'
Stæröir: 24 fm, 31 fm, 45 fm,
50 fm, 57 fm, 72 fm, 110 fm.
Verð frá 1.200.000.
7ZC & Cc. Sími 670470.