Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990.
Fréttir__________________________________________________
Lokaniðurstaða um umhverfisráðuneytið:
Mengunin strax og
skipulagið síðar
- takmörkuð völd í landvernd og engin í hollustuvemd
Lokaafgreiðsla Alþingis á lögum um
umhverfisráðuneyti felur í sér mun
minni beytingar frá upphaílega
frumvarpinu en málamiðlunartil-
laga Steingríms Hermannssonar for-
sætisráðherra frá því um páska. í
henni var gert ráð fyrir að sex laga-
greinar féllu út úr frumvarpinu en
nú hafa mengunarþættir Hollustu-
verndar og Siglingamálastofnunar
aftur farið til umhverfismálaráð-
herra. Eftirlit með eiturefnum er
hins vegar enn úti.
Peningainarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 3 Allir
Sparireikningar
3jamán. uppsogn 3 6 ib
6mán.uppsögn 4-7 Ib
12mán. uppsogn 4-8 Ib
18mán. uppsógn 15 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema ib
Sértékkareikningar 3 Allir
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb
Innlán með sérkjörum 2.5-3 Lb.Bb,- Sb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 7-7,25 Sb
Sterlingspund 13,6 14,25 Sb
Vestur-þýsk mörk 6.75-7,25 Sb
Danskarkrónur 10,5-11 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 13,0-13,75 Sb
Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 14 Allir
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(vfirdr.) 16,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7.5-8.25 Lb.Bb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 13.75-14,25 Bb
SDR 10,95-11 Bb
Bandarikjadalir 10,15 10,25 Bb
Sterlingspund 15,85-17 Bb
Vestur-þýsk mörk 10-10,25 Allir
Húsnæðislán 4.0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 26
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. maí 90 14
Verðtr. maí 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala maí 2873 stig
Lánskjaravisitala apríl 2859 stig
Byggingavisitala maí 541 stig
Byggmgavisitala maí 169,3 stig
H úsaleigu vísitala 1,8% hækkaöi 1 apríl
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4.841
Einingabréf 2 2,648
Einingabréf 3 3,186
Skammtímabréf 1,644
Lifeyrisbréf
Gengisbréf 2,119
Kjarabréf 4,795
Markbréf 2.552
Tekjubréf 1,962
Skyndibréf 1,438
Fjólþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,333
Sjóðsbréf 2 1.748
Sjóðsbréf 3 1,630
Sjóðsbréf 4 1,381
Vaxtasjóðsbréf 1,6470
Valsjóðsbréf 1,5500
HLUTABRÉF
Sóluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 500 kr.
Eimskip 420 kr.
Flugleiðir 145 kr.
Hampiðjan 152 kr.
Hlutabréfasjóður 178 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 152 kr.
Skagstrendingur hf. 320 kr.
Islandsbanki hf. 163 kr.
Eignfél. Verslunarb. 170 kr.
Olíufélagið hf. 415 kr
Grandi hf. 164 kr.
Tollvörugeymslan hf. 102 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
Eftir sem áður er verksvið ráðu-
neytisins mun veigaminna en sam-
kvæmt upphaflega frumvarpinu.
Aðrir þættir Hollustuverndar en
mengunarmál heyra áfram undir
heilbrigöisráðherra og sömuleiðis
geislavarnir, skipulagsmál og bygg-
ingarmál fara ekki til umhverfis-
ráðuneytisins fyrr en um næstu ára-
mót, friöun húsa verður áfram hjá
menntamálaráðuneytinu og síðast
en ekki síst hefur vald umhverfisráð-
herra varðandi landvernd og skóg-
rækt verið skert frá upphaflega
frumvarpinu. í stað þess að um-
hverfisráðherra geti fyrirskipaö frið-
unar- og uppgræðsluaðgerðir þarf
hann nú samþykki landbúnaðarráð-
herra. Ef þeir eru ósáttir kemur það
í hlut forsætisráðherra að höggva á
hnútinn.
Umhverfisráðuneytið íslenska
verður þvi mun valdaminna en syst-
urráðuneyti á Norðurlöndunum.
Fyrir utan þessi atriði sem fallið hafa
út úr fyrsta frumvarpinu má nefna
að í Finnlandi og Danmörku falla
húsnæðismál undir umhverfismála-
ráðuneytið eins og önnur skipulags-
mál, í Svíþjóð er öll orkumál undir
umhverfisráöuneytinu og víðast
hvar myndi Hafrannsóknarstofnun
falla undir umhverfisráðuneytið.
Það síðasttalda var ein af breyting-
artillögum Kvennalistans. Ef sú til-
laga hefði náð fram að ganga væru
veiðiheimildir sjálfsagt ákvarðaðar
þannig að umhverfisráðherra úr-
skurðaði um heildaraflamagn sam-
kvæmt tillögum Hafrannsóknar-
stofnunar og sjávarútvegsráðuneytið
deildi því síðan út á milli einstakara
skipa.
Miðað við lögin sem samþykkt
voru á laugardaginn þá heyrir nátt-
úru- og dýravernd undir umhverfis-
ráðuneytið. Varnir gegn ytri mengun
heyra sömuleiðis undir ráðuneytið
en þættir eins og vinnueftirlit og
hollustumál eru utan þess. Eftir
næstu áramót bætast síðan skipu-
lags- og byggingarmál undir ráðu-
neytið. Eins og áður ságði hefur
umhverfisráðherra síðan takmark-
aðar heimildir til aögerða í land-
verndar- og skógræktarmálum. Auk
þessa heyra Veðurstofa íslands og
Landmælingar ríkisins undir um-
hverfisráðuneytið.
í dag eru tveir fastir starfsmenn í
umhverfisráðuneytinu; Páll Líndal
ráðuneytisstjóri og Ingibjörg Ólafs-
dóttir ritari. Ekki hefur verið gengið
frá frekari ráðningum né heldur
hversu margir verða ráðnir.
Auk þessara föstu starfsmanna eru
þrír aðrir-starfsmenn í ráðuneytinu
til styttri dvalar; Júlíus Sólnes ráð-
herra, Jón Gunnarsson, aðstoðar-
maður hans, og Guttormur Einars-
son, starfsmaður nefndarinnar sem
Júlíus skipaði á sínum tíma til að
móta þessari ríkisstjórn nýja at-
vinnustefnu.
-gse
Dómur í nauðgunarmáli:
18 mánaða fangelsi
vegna nauðgunar
Þrjátíu og fimm ára karlmaður
hefur veriö dæmdur í 18 mánaða
fangelsi vegna nauðgunar. Dómur-
inn var kveöinn upp í Sakadómi
Reykjavíkur í gær. Maðurinn var
dæmdur fyrir aö hafa nauðgað tæp-
lega þrítugri konu í íbúðarhúsi í
Reykjavík 3. mars 1989. Maðurinn
neitaði sakargiftum. Hann segir að
hann hafi haft samfarir við konuna
með hennar samþykki. Dómurinn
byggir á framburði konunnar og
vitnis.
Auk fangelsisvistarinnar var mað-
urinn dæmdur til að greiða konunni
300 þúsund krónur í miskabætur og
eins var honum gert að greiða allan
málskostnað.
Guðjón Marteinsson sakadómari
kvað upp dóminn.
-sme
Eyjamenn stærstir í kvótanum
Ómar Garöarsson, DV, Vestmannaeyjum:
Frá því 1984 til síðasta árs, 1989, hafa
Vestmannaeyingar bætt hlut sinn
verulega á flutningi aflamarks milli
útgerðarstaöa og landshluta og hafa
tekið við af Reykjavík sem stærsti
útgerðarstaöur landsins.
Ariö 1984 höföu Vestmannaeyingar
8,52% heildarkvótans en voru komn-
ir meö 10,43% á síðasta ári. Það er
aukning um sjö þúsund þorskígildi
miðað við úthiutun þessa árs og svar-
ar aukningin til 22% á þessum fimm
árum. Árið 1984 var hlutur Eyja-
manna 32,931 þorskígildi en 1989 var
hann kominn í 38,252 þorskígildi. í
prósentustigum er aukningin 1,93 %
en 22% í magni.
Það er nyög athyglisvert í þessari
samantekt aö Vestmannaeyjar eru
nú stærsti útgerðarstaöur landsins.
Árið 1984 var hlutur Reykjavíkur
11,40% af heildarkvótanum en var
kominn niður í 8,15% á síðasta ári
og í annað sætið. í þriðja sæti er
Akureyri með 6,68% og síðan ísa-
fjörður í því fjórða með 4,41%.
Þá er ekki síður athyglisvert hve
Eyjaflotinn hefur stækkað á þessum
árum. 1984 voru 53 bátar í Eyjum en
voru 66 á síðasta ári. Þetta segir ekki
alla söguna því bátarnir hafa stækk-
að á þessum tíma og flotinn hefur
hefur aldrei verið öflugri en nú.
Heimilislæknar:
Kosta
prófessor
við
Háskólann
Félag heimilslækna hefur boðist til
að kosta prófessorsembætti í heimil-
islækningum við læknadeild Há-
skóla íslands í tvö ár. Eftir fengna
heimild frá ráðninganefnd ríkisins
hafa háskólaráð og menntamála-
ráðuneytið samþykkt aö taka tilboöi
heimilslæknanna. Verður embættið
auglýst laust til umsóknar á næst-
unni.
Höfn:
Slasaðist illa
á vatnasleða
Júlia Imsland, DV, Höfn:
Ungur maöur á Höfn slasaðist á
sunnudag þegar hann var að leika
sér á vatnasleða hér á höfninni á
HornafirðL Hann keyrði á allmik-
iiii ferð á iandfestar dýpkunar-
prammans Soffiu og skarst illa á
hálsi. Það hefur orðið honum til
líí's að kaðaliinn lenti til hliðar á
hálsi hans en ekki framan á.
Maðurinn hentist í sjóinn og
missti meðvitund. Atvikiö átti sér
stað stutt frá landi. Félagar hans
gátu því vaðið eftir honum og
bjargað til lands. Pilturinn var síð-
an sendur strax meö sjúkraflugvél
til Akureyrar þar sem ófært var til
Reykjavíkur. Hann er ekki talinn í
lífshættu
Sandkom
Ekkert
nema jeppinn
Sandkorner
meiraogminna
íbundnumálií
dag.Viðbyrj-
umíþingsölun-
um.Þegarbúið
varaðsam- ::
jjykkjafrnm-
varpiðumum-
bverfismála-
ráðimeytið á
.-Vþingiadbíí-
unúmogreyta
_______________ afþvxflestar
fj aðrir, varþessivísaortumum-
hverfismálaráðherrann:
Ertilvinnufólinnfer,
fjandi er þjóðin heppin,
þ ví til að stjórna ekkert er
eftir.nemajeppinn.
Baldvini
Jóni hrakar
Stefáni Val-
; geirssynier
fleira til lista
lagtenaðsegja
brandaraí
þingsöium í
jiingveisln i j -:
marsflutti
imnn mikinn
kvæðíibálksem
liann liaföi : t
hnoðaðsaman
ogkallarí
rauðuljósi. Þar
eru ráðuneytin og ráðherramir tekn-
ir fyrir hver á fætur öðrum. Við byij-
umáJóniBaldvini.
f siðferði bresturog brakar
Baldvini Jónilirakar.
Hann var á málfúndum mestur
mælskari en nokkur prestur.
Flutti þar öreigaóðinn
alltuppáríkissjóðinn.
Mokaðí flórinn i fjósí
fórumárauöuljósi.
Fylgjendur fai-mr úr landi
frændurhans cru í bandi.
f veislur er sagöur sestur
sýnist það dómgreindarbrestur.
Úll mál
Ogþáerþað
Júlíus um-
hverfisráð-
herrasemtek-
innerfyrir:
Ráöherrameg-
in mála
mestferum
vegihála.
Hagstofuhafðí
ílokin
heldurskárra
enpokinn.
Málhansöll
eruíbloyti
i umhverfisráðuneyti.
Fyrirheit léttvæg og loöin
líidega í svaöið troðin.
Stól og stööutákn hefur
Steingrímur ordrur gefur
störfm enn virðist vanta
vel gengi bílinn aö panta.
Umhverfiö sýnist það sama
Sólnes fékk umsamdan frama.
kann og leikur
Viðljúkum
þessuáþvíþeg-
arStefánfiallar
umJónSig-
urðsson, við-
skipta-ogiðn-
aðarráðherra.
Alheims borg-
arierborínn
úrblaöitís-
kunnarskor-
inn.
Við hagfræði-
kenningar
kenndur
krati með auðvaidshendur.
Frelsi ijármagnsins styður
færir þvf kaupmáttinn niður.
Lofar álsmiðjum öllum
einnig á hæstu fjöllum.
Keíluspii kanu og leikur
við kommana hvergi smeykur,
því múrinn var raulinn niður
í mannheimi líklegur friður
nema hjá krötum og kommum
kynvilltum píum og hommum.
Umsjón: Haukur L. Hauksson
-hlh