Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 10. MÁ! 1990.
3
Fréttir
Deilan hja Aðalverktökum:
Snýst ekki um peninga
Þjóðarþotan:
Öll gögn um
þotuna týnd
í samningi milli ríkissjóðs og
Atlanta hf. um kaup félagsins á
þjóðarþotunni var ákveðinn
tveggja mánaða frestur á af-
hendingu. Það var gert til að Atl-
anta gæfist kostur á sem hag-
stæðustum íjármögnunarleiðum.
Þotan var seld á 7,1 milljón
Bandaríkjadala. Kaupverðið var
miðað við staðgreiðslu.
Atlanta hefur lent í vandræðum
með fjármögnun þar sem skoðun-
ar og viðhaldsgögn þotunnar
finnast hvergi - hvorki hjá Arn-
arflugi né fyrri eigendum.
í fréttatilkynningu frá fjár-
málaráðuneytinu segir að verið
sé að rannsaka nákvæmlega hvar
gögnin eru niðurkomin vegna
þess að möguleikar Atlanta til
hagstæðrar fjármögnunar eru
meðal annars komnir undir því
að upplýsingar um sögu vélar-
innar og ástand á hveijum tíma
séu sem traustastar. Afhending-
arfrestur hefur verið framlengd-
ur þar til þetta mál er upplýst,
og þar með greiðsla kaupverðs,
þar sem áðurnefndur gagnas-
kortur er ekki á ábyrgð kaup-
anda.
Fjármálaráðuneytið vill taka
fram að samskiptin við Atlanta
hafi verið góð og að fyrirtækið
hafi staðið fyllilega við sinn hlua
og greitt á réttum og tilskildum
tíma.
Við undirskrift samningsins
greiddi Atlanta 150.000 dah - sem
samsvarar 9 milljónum króna.
Þar til vélin verður afhent greiðir
félagið 7,2 mUljónir á mánuði
vegnadráttarins. -sme
Skagaströnd:
Fimm listar
Þórhallui Ásmundsson, DV, Norðl. v.:
Fimm Ustaframboö komu fram
til hreppsnefndarkosninganna á
Skagaströnd 26. maí. Sex efstu
sætin á Ustunum skipa:
A-Usti Alþýðuflokks: 1. Þor-
valdur Skaftason sjómaður 2.
Gunnar H. Stefánsson verkamað-
ur 3. Guðmunda Sigurbrands-
dóttir verslunarmaður 4. Dóra
Sveinbjörnsdóttir húsvörður 5.
Jóhanna Lára Jónsdóttir versl-
unarmaður og 6. Kristín Krist-
mundsdóttir starfsstúlka.
B-listi Framsóknarflokks: 1.
Magnús B. Jónsson bankamaður
2. Sigríður Gestsdóttir húsmóðir
3. Guðjón Guðjónsson stýrimað-
ur 4. Kristín Hrönn Árnadóttir
húsmóðir 5. Sigrún Guðmunds-
dóttir húsmóðir og 6. Einar Hauk-
ur Arason húsvörður.
D-Usti Sjálfstæðisflokks: 1.
Adolf Berndsen umboðsmaður 2.
Elín Jónsdóttir bankamaður 3.
Kári Lárusson skipasmíðameist-
ari 4. Steinunn Steindórsdóttir
skrifstofumaður 5. Þórey Jóns-
dóttir húsmóðir og 6. Björn Ingi
Óskarsson verkamaður.
G-listi Alþýðubandalags: 1.
Ingibjörg Kristinsdóttir skrif-
stofumaöur 2. Björgvin Karlsson
vélfræðingur 3. Súsanna Þór-
haUsdóttir verkakona 4. Eðvarð
HaUgrímsson húsasmíðameistari
5. Guðný Björnsdóttir verkakona
og 6. Þór Arason húsasmiður.
H-Usti framfarasinnaðra borg-
ara: 1. Sveinn Ingólfsson fram-
kvæmdastjóri 2. Páll Leó Jónsson
skólastjóri 3. Steindór R. Haralds-
son framleiðslustjóri 4. Sveinn
Ingi Grímsson verkamaður 5.
Þorgeir Jónsson eftirhtsmaður og
6. Pálfríður Bjamadóttir hús-
móðir.
„Það er ekki rétt að viö séum að
fara fram á hærri laun eins og mátti
skUja af starfsmannastjóranum,"
sagði Jón Halldórsson, trúnaöar-
maður vinnvélstjóra hjá íslenskum
aðalverktökum.
Eins og kom fram í DV á þriðjudag
eiga vinnuvélstjórar og íslenskir að-
alverktakar í vinnudeilu.
„Þetta snýst um samning sem var
gerður milli iðnaðarmanna og Aðal-
verktaka. Þeir taka enga kafTitíma
og hálftíma í mat. Á móti hætta þeir
að vinna klukkan fimm í stað sex.
Við vildum fá sams konar samninga
en því var hafnað. Þó starfsmanna-
stjórinn segi aö fyrirtækið hafi aldrei
þolað deilu eins vel og nú þá vitum
við að það er ekki rétt. Þeir eru á
eftir áætlunum með verk og það Ugg-
ur mikið á að klára ýms verk hér,“
sagði Jón Halldórsson.
Vinnuvélstjórar hafa neitað að
vinna eftir klukkan sex á daginn -
og eins um helgar.
-sme
Síðasti pöntunardagur í næsta hluta nýs ríkissamnings til kaupa á Macintosh tölvubúnaði með verulegum afslætti er
é Apple-umboðið Radíóbúðin hf.
Innkaupastofnun ríkisins