Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 26
34 FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990. Afmæli Guðmundur Jónsson Guðmundur Jónsson óperu- söngvari, Kvisthaga 14, Reykjavík, er sjötugur í dag. Guðmundur er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk prófi frá VÍ1937 og var í námi í verslunarskólanum WoodsÞ College í Hull í Englandi 1937-1938. Hann var í söngnámi hjá Pétri Á. Jónssyni 1941-1943, söngskóla Samoiloggs 1 Los Angeles 1943-1944 og 1945-1946, óperudeild Kungliga Musikaliska Akademi'ens í Stokk- hólmi 1947-1949, Og í Vín 1959-1960. Guðmundur var fulltrúi í tónhstar- deild ríkisútvarpsins 1954-1966 og framkvæmdastjóri hljóðvarpsins 1966-1985. Guðmundur hefur um áratuga skeið verið í hópi fremstu og vinsælustu óperusöngvara hér á landi en hann hefur fariö með á fiórða tug hlutverka í óperum og óperettum hjá Þjóðleikhúsinu og íslensku óperunni, þ.á.m. titilhlut- verk í fyrstu óperusýningu Þjóðleik- hússins Rigoletto eftir Verdi 1951. Auk þess hefur hann farið með ótal önnur söng- og leikhlutverk á sviði og í útvarpi og tekið þátt í miklum Qölda tónleika, m.a. meö Karlakór Reykjavíkur, innanlands og utan, með Sinfóníuhljómsveit íslands, Þjóðleikhúskórnum, Söngfélaginu Hörpu og Söngsveitinni Fílharmón- íu. Fy rri kona Guðmundar var Þóra Haraldsdóttir, f. 24. apríl 1925, d. 11. júlí 1982. Foreldrar Þóru eru: Har- aldur Þórðarson, stýrimaöur í Hafn- arfirði og kona hans, Ástríður Ein- arsdóttir. Guðmundur kvæntist síð- an 3. september 1983, Elínu Sólveigu Benediktsdóttur, f. 19. júní 1937, rit- ara. Foreldrar Elínar eru: Benedikt Jakobsson íþróttakennari sem er látinn, og kona hans Vivian Svav- arsdóttir. Guðmundur og Þóra eign- uðust þrjú börn. Þau eru Ástríður f. 30. mars 1947, kennari í Rvík og á hún tvö börn, Þorvarður Jón f. 15. september 1953, húsasmíöameistari í Reykjavík, kvæntur Áslaugu Guð- mundsdóttur og eiga þau tvö börn og Halldóra f. 29. apríl 1958, húsmóð- ir í Rvík, gift Mána Radmawesh og eigaþauþijúböm. Systkini Guðmundar: Steinunn Bjarnason, ekkja í Reykjavík; Jón Halldór, búsettur í Keflavík, kvænt- ur Sofííu Karlsdóttur; Ragnheiöur, búsett í Hafnarfirði, gift Olafi Páls- syni; Gunnar, búsettur í Hafnar- firði, kvæntur Elisu Wium og Þor- varður sem er látinn. Foreldrar Guðmundar voru Jón Þorvarðarson, f. 7. mars 1890, kaup- maður í Reykjavík, og kona hans, Halldóra Guðmundsdóttir, f. 26. september 1894. Jón er sonur Þor- varöar, b. í Stóra-Gerði í Rvík Daní- elssonar b. í Bráðræði á Akranesi Þorsteinssonar b. í Arkarlæk í Skilamannahreppi Daníelssonar b. á Neðraseli í Stafholtstungum Jóns- sonar biskups á Hólum Teitssonar. Móðir Daníels Þorsteinssonar var Sigríður Sigurðardóttir b. á Hrísum Auðunssonar. Móðir Jóns var Ragn- heiður Einarsdóttir b. í Nýjabæ í Rvík Einarssonar b. á Bútsstöðum í Seltjarnarneshreppi Einarssonar. Halldóra er dóttir Guðmundar, sjómanns á Sigurvöllum á Akranesi Þorsteinssonar b. á Efraskarði Ól- afssonar. Móðir Halldóru var Guð- Guðmundur Jónsson. rún Jónsdóttir b. á Bekansstöðum Sigurðssonar b. í Katanesi Gríms- sonar. Móðir Guðrúnar var Hall- dóra Magnúsdóttir í Lambhúsum Gunnarssonar b. á Litlaskúta á Akranesi Vigfússonar. Brynjólfur E. Ingólfsson Brynjólfur Eiríkur Ingólfsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, Miklubraut 18, Reykjavík er sjötug- ur í dag. Brynjólfur Eiríkur er fædd- ur á Vakursstöðum í Vopnafirði og ólst upp á Seyðisfiröi. Hann lauk lögfræðiprófi frá HÍ1947 og varð hdl. 1952. Brynjólfur var fulltrúi í samgönguráðuneytinu 1947-1958 og starfaði einnig í viðskiptaráðuneyt- inu 1947-1948. Hann var deildarstjóri í samgöngu-og iðnaöarráðuneytinu 1958-1961 og ráðuneytissstjóri þar 1962-1970. Brynjólfur var ráðuneyt- isstjóri í samgönguráðuneytinu 1970-1984. Hann var formaður veit- ingalöggjafarnefndar 1949-1951 og í flóabátanefnd 1951. Hann var ráðinn ritari milliþinganefndar í sam- göngumálum 1956-1958 og var vöru- merkjaskrárritari 1962-1973. Bryn- jólfur var formaður sparnaðar- nefndar flugmála 1958, nefndar sem samdi frumvarp til laga um verk- stjóranámskeið 1958, endurskoðun- arnefndar laga um lögskráningu sjómanna 1959-1960, veitinganefnd- ar 1961-1962, vegalagninganefndar 1960-1962, ferðamálalaganefndar 1962-1963 og 1972-1973, bygginga- nefndar strandferðaskipa 1967-1972, nefndar um samgöngumál Vest- mannaeyja 1972 og bygginganefndar Suðurlandshafna 1973-1974. Hann sat í sérfræðinefnd Evrópuráðs um einkalöggjöf 1955-1969, launasamn- inganefnd ríkisins 1963-1984, samn- inganefnd um byggingu og rekstur álverksmiðju í Straumsvík 1965- 1967, byggingarnefnd Straumsvík- urhafnar 1967-1974, samninganefnd um flugréttindi íslendinga við Norð- urlönd 1967-1971, Bandaríkin 1970 og Bretland 1971-1972. Hann var skipaður af ríkisstjórninni í nóv. 1972 til þess að stjórna samvinnu- viðræðum Flugfélags íslands og Loftleiða sem lauk með sameiningu félagannaí júlílok 1974. Brynjólfur var einn fremsti afreksmaður á landinu í 200-800 m hlaupum 1940- 1946. Hann var formaður Fijáls- íþróttasambands íslands 1954-1960 og fararstjóri íslensku ílokkanna á Evrópumeistaramót í frjálsum íþróttum í Bem 1954 og Olympíu- leikum í Róm 1960. Hann var rit- stjóri íþróttablaðsins 1956-1957 og meðritstjóri Árbókar fijálsíþrótta- manna 1942-1943. Brynjólfur kvæntist 31. desember 1947, Helgu Sigurðardóttur, f. 31. júlí 1924, starfsmanni Bæjarsímans í Rvík. Foreldrar Helgu voru: Sig- urður K. Pálsson, verkstjóri í Rvík og kona hans Jóhanna Einarsdóttir. Börn Brynjólfs og Helgu eru: Sig- urður Örn, f. 19. september 1947, auglýsingateiknari í Rvík, kvæntur Fjólu S. Rögnvaldsdóttur, mynd- listakennara og eiga þau þrjú börn. Eiríkur, f. 19. maí 1951, BA í ís- lensku, kennari og rithöfundur í Rvík, kvæntur Ingibjörgu Einars- dóttur, hjúkrunarfræðingi, þau skildu og eiga þau þrjú börn. ívar, f. 13. maí 1960, ljósmyndari í Rvík, er stundaði lista- og ljósmyndanám í San Fransisco Art Institude og Guðrún, f. 13. maí 1960, verslunar- maöur í Rvík. Systkini Brynjólfs eru: Bergljót, f. 2. september 1914, d. 25. júní 1921, Arnþrúður, f. 14. ágúst 1916, d. 25. júní 1964, gift Steini Stefánssyni, fyrrv. skólastjóra á Seyðisfirði, Hrólfur, f. 20. desember 1917, d. 31. mai 1984, sveitarstjóri í Mosfellssveit, fyrri kona hans var Ólöf Jóhannesdóttir, seinni kona hans var Hrefna Sveinsdóttir, Berg- ljót, f. 24. júlí 1925, gift Ágústi Jó- hannessyni, d. 1989 fyrv. hafnar- stjóra í Keflavík og Jón Kristján, f. 8. október 1932, d. 31. mai 1977, skólastjóri síðast á Hallormsstaö, kvæntur Elínu Óskarsdóttur. Foreldrar Brynjólfs voru: Ingólfur Hrólfsson, b. á Vakursstöðum í Vopnafirði, síðast verkamaður á Seyðisfirði og kona hans Guörún Eiríksdóttir. Ingólfur var sonur Hrólfs húsmanns á Stijúgsá, Guð- mundssonar, b. á Litluströnd í Mý- vatnssveit, Jónssonar, b. á Gaut- löndum, Þorgrímssonar, bróður Marteins, forföður Hraunkotsættar- Brynjólfur Eirikur Ingólfsson. innar. Móðir Hrólfs var Guðný Daníelsdóttir, b. í Kílsnesi, Illuga- sonar. Móðir Daníels var Kristrún Indriðadóttir, b. á Sílalæk, Árnason- ar, ættfóður Sílalækjarættarinnar. Guðrún var dóttir Eiríks, b. á Ás- laugarstöðum í Vopnafirði, bróður Jóns á Sævarhólum, afa Svavars Guönasonar listmálara og Steins Stefánssonar manns Arnþrúöar Ingólfsdóttur. Eiríkur var sonur Þorsteins, b. á Sævarhólum, bróður Hildar, langömmu Gauks Jörunds- sonar, umboðsmanns Alþingis. Þor- steinn var sonur Brynjólfs, b. í Hlíð í Lóni, Eiríkssonar og konu hans, Þórunnar Jónsdóttur, prests á Kálfafelli, Jónssonar. Móðir Þór- unnar var Guðný Jónsdóttir, eld- prests, prófasts á Prestbakka, Stein- grímssonar. Móðir Eiríks var Rann- veig Jónsdóttir, b. í Bjarnanesi, Magnússonar, bróður Matthíasar, langafa Vilmundar Jónssonar land- læknis. Móðir Guðrúnar var Jónína Jónsdóttir, b. í Hriflu, Þórarinsson- ar og konu hans, Hólmfríðar Ara- dóttur, b. á Fljótsbakka, Árnasonar. Móðir Hólmfríðar var Hólmfríður Aradóttir, systir Kristjönu, móður Jóns Sigurössonar, alþingisforseta á Gautlöndum, langafa Sigurðar, föð- ur Jóns viðskiptaráðherra. Afmælisbarnið veröur aö heiman ídag. Friðleifur Bjömsson Friðleifur Bjömsson, rafvirki hjá vamarliðinu á Keflavíkurflugvelli, FeOsmúla 6, Reykjavík, er fimmtug- urídag. Friðleifur fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hann lauk grannskóla- prófi og síðan prófi frá Iðnskóla Siglufjarðar. Friðleifur sat í stjórn Félags íslenskra rafvirkja í nokkur ár. Friðleifur kvæntist 24.12.1961 Elvu R. Guðbrandsdóttur, f. 30.7. 1941, starfsmanni við Laugames- skóla, dóttur Guðbrands Þ. Sigur- bjömssonar, verkamanns á Siglu- firði, og konu hans, Huldu R. Jóns- dótturhúsmóður. Friöleifur og Elva eiga tvo syni. Þeir eru: Gunnar Þór, f. 10.6.1962, tölvunarfræðingur og starfsmaöur hjá Einari J. Skúlasyni, og Ómar Ingi, f. 19.3.1970, starfsmaður í Off- setíjölritun hf, Bíóborg og útvarps- stöðinni Stjörnunni. Friöleifur átti tvö hálfsystkini samfeðra. Þau eru Guðný S. Ásberg Bjömsdóttir, f. 24.12.1942, húsmóð- ir, gift Árna Samúelssyni forstjóra ogeigaþauþijúbörn, ogEyjólfur ÁsbergBjörnsson, f. 13.8.1947, en hanner látinn. Foreldrar Friðleifs: Björn Snæ- bjömsson, forstjóri í Keflavík og Kristín S. Friðleifsdóttir húsmóð- ir. Til hamingju 85 ára 60 ára Sumarrós Snorradóttir, Hríseyjargötu 9, Akureyrí. Jón Bárðarson, Efstalundi 4, Garðabæ. Kristín Sveinbjörnsdóttir, Hátúní 6, Reykjavík. Arnór Jóhannesson, Reykjanesvegi 54, Njarðvíkum. ' 80 ára Eyjólfur Ágústinusson, Steinkoti, Eyrarbakka. , Guðmundur Guójónsson, Víkurbraut 26, Höfn í Hornafirði. dr. phil. Fríða Sigurðsson, Sörlaskjóli 6, Reykjavík. Þórður Jónsson, Markholti 7, Mosfellsbæ. 50 ára Kristjana Magnúsdóttir, Kjarrmóum 36, Garðabæ. 40 ára Jóhanna Sigfúsdóttir, Heiðarvegi 16, Reyðarfirði,- Þórir Arngrimsson, Hratmbrún 37, Hafharftrði. Hjalti Bergmann, Keilusiðu 11H, Akureyri. Einar Sveinbjömsson, Hi-aihhólum 6, Reykjavík. 70 ára Guðrún Einarsdóttir, Suðurgötu 18, Keilavík. Hulda Guðmundsdóttir, Stórholti 9, ísafirði. Hulda Halldórsdóttir. Hulda Halldórs- dóttir Hulda Halldórsdóttir, Njörva- sundi 9, Reykjavík, er sjötug í dag. Eiginmaöur hennar var Árni Vig- fússon en hann lést 16.4.1982. Þau hjónin giftu sig 10.5. fyrir fimmtíu árum. Friðleifur Björnsson. Friðleifur verður að heiman á af- mælisdaginn. Sigríður Kristín Dagbjartsdóttir Sigríður Kristín Dagbjartsdóttir húsmóðir, Tjamargötu 20 í Vogum, erfertugídag. Sigríður fæddist í Hvítárdal í Hrunamannahreppi og ólst þar upp. Hún var fjóra bekki í barnaskóla en fór síðan í Húsmæðraskólann á Laugarvatni 1968-69. Auk húsmóö- urstarfans hefur Sigríður m.a. unn- ið við fiskvinnslu, skúringar utan heimilisins og fóstrustörf. Sigríður bjó lengst af í Hvítárdal. Hún flutti með manni sínum til Vestmannaeyja og bjó þar til 1984 en flutti þá í Voga á Vatnsleysu- strönd þar sem hún býr enn. Sigríður giftist 20.4.1973, Eiríki Heiðari Sigurgeirssyni, f. 29.2.1949, forstjóra, syni Sigurgeirs Ólafsson- ar, hafnarstjóra í Vestmannaeyjum, og Erlu Eiríksdóttur fiskvinnslu- konu. Börn Sigríðar og Eiríks eru Dag- björt Eiríksdóttir, f. 17.8.1972, nemi, Heiða Eiríksdóttir, f. 13.12.1975, nemi og Erla Eirkísdóttir, f. 25.11. 1979, nemi. Systkini Sigríðar: Ásdís Dag- bjartsdóttir, f. 26.6.1937, húsmóðir í Hveragerði, gift Tómasi Antonssyni og eiga þau sex böm; Jón Dagbjarts- son, f. 27.7.1941, tækjastjóri á Sel- Sigríður Kristin Dagbjartsdóttir. fossi, kvæntur Guðrúnu Guðnadótt- ur og eiga þau tvö börn; Gréta Mar- ía Dagbjartsdóttir, f. 22.2.1946, hús- móðir á Þórshöfn, gift Þórði Ólafs- syni og eiga þau íjögur börn; Guð- björn Dagbjartsson, f. 28.2.1949, bóndi í Hvítárdal, kvæntur Þor- björgu Grímsdóttur og eiga þau eitt barn. Foreldrar Sigríðar voru Ðagbjart- ur Jónsson, f. 7.11.1905, d. 3.5.1972, bóndi í Hvítárdal, og Margrét Guö- jónsdóttir, f. 12.8.1907, d. 9.12.1988, húsfreyja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.