Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 14. MAÍ 1990. Utlönd Leiðtogar Eystrasaltsríkjanna: Fara fram á viðræður við Sovétforseta Forsetar Eystrasaltsríkjanna áttu sögulegar viöræöur um helgina. A þessari mynd má sjá forsetana, frá vinstri; Vytautas Landsbergis, forseti Litháen, Arnold Ruutel, forseti Eistlands, og Anatolis Gorbunov, forseti Lettlands. Símamynd Reuter Rafstöövar fyrir sumarhús, verktaka, bændur, já alla sem þurfa raf- mang. 1000-2000-3000 vöft. Á góðu verði. Til á lager Skútuvogi 12A, s. 91-82530 BLACKUDECKER LÉTT OG HANDHÆG GUFUSTRAUJÁRN SKEIFUNNI 8 S: 82660 EIÐISTORGI S: 612660 Umboðsaðilar um land allt Leiðtogar Eystrasaltsríkjanna - Eistlands, Litháen og Lettlands - hafa farið fram á við Gorbatsjov Sov- étforseta að hann hefji „fyrr en síð- ar“ viðræður um endurheimt sjálf- stæðis lýðveldanna. í skeyti, sem for- setar ríkjanna þriggja sendu Gor- batsjov í kjölfar sögulegra viðræðna þeirra um helgina, fara þeir þess á leit að Sovétforseti ákveði stund og stað fyrir viðræður um sjálfstæðis- þaráttu ríkjanna en öll þrjú voru ólöglega innlimuð inn í Sovétríkin árið 1940. Forsetarnir buðu sameig- inlegar viðræður fulltrúa allra ríkj- anna þriggja sem og sér viðræður um kröfur hvers og eins. í morgun höfðu engar fregnir borist af svari frá forsetanum. Sovétforseti hefur áður neitað að ræða við fulltrúa Eystra- saltsríkjanna þar til þau heita því að fara að nýjum lögum Sovétríkjanna .um úrsögn úr ríkjasambandinu. Þá sendu Eystrasaltsforsetarnir einnig samhljóða skilaboð til Sovét- forseta og Bandaríkjaforseta þar sem þéss var óskað að sjálfstæðisbarátta Eystrasaltsríkjanna yrði meðal þess sem forsetar stórveldanna ræða um á fyrirhuguöum leiðtogafundi þeirra um næstu mánaðamót. Eystrasaltsríkin þrjú hafa nú ákveðið að standa saman í barátt- Rúmenskt dagblað hefur birt „sannanir" fyrir því að Þjóðfrelsis- hreyfingin, sem nú er við stjórn í Rúmeníu, hafi undirbúið fall Ceau- sescus mánuðum saman. Aðeins viku áður en fyrstu fijálsu kosning- amar í Rúmeníu í fimmtíu ár fara fram, þann 20. maí næstkomandi, birti óháða blaðið Romania Libera meinta upptöku af fundi byltingar- leiðtoganna og dregur þar með í efa að aðgerðir þeirra hafi verið óundir- búnar. Þúsundir mótmælenda, sem lagt hafa undir sig Háskólatorgiö í Búk- arest undanfarnar þijár vikur, fengu þar með vatn á myllu sina en þeir hafa lengi haldið því fram að Þjóð- frelsishreyfingin hafi stolið bylting- unni. Andstæðingar hreyfingarinnar segja að í röðum hennar séu gömlu kommúnistarnir. Nýju leiðtogamir í Rúmeníu hafa þráfaldlega neitað því að um skipu- lagða byltingu hafi verið að ræða og fullyrða að atburðarásin í desember hafi leitt til að þeir komu fram í sviðs- unni fyrir sjálfstæði frá Moskvu. Það var Litháen sem reið á vaðið í þess- ari baráttu í mars síðastliðnum og lýsti yfir skilyrðislausu sjálfstæði lýðveldisins. Sovéskir ráðamenn brugðust harkalega við og hafa beitt Litháa refisaðgerðum æ síðan. Yfir- völd í Eistlandi og Lettlandi óttast aö Moskva grípi til sömu aðgerða gagnvart þeim en bæði ríkin hafa ljósið. Upptökurnar, sem blaðið vitnar í, eru sagðar sýna að fyrsti fundur bylt- samþykkt að stefna að algeru sjálf- stæði í áföngum. Ríkin þrjú hafa og farið fram á aðstoð erlendra ríkja í baráttunni fyrir sjálfstæði. Forseti Litháen, Vy- tautas Landsbergis, hefur gagnrýnt Vesturlönd fyrir að sýna sjálfstæðis- baráttunni ekki meiri stuðning en raun ber vitni. Eystrasaltsríkin hafa og farið fram á aö taka þátt í RÖSE, ingarleiðtoganna var haldinn áður en tvær klukkustundir voru liðnar frá því að Ceausescu flúði í þyrlu. Ráðstefnu um öryggi og samvinnu í Evrópu, en í henni taka þátt öll ríki Evrópu, utan Albaníu, sem og Bandaríkin og Kanada. Og um helg- ina endurnýjuðu forsetar allra ríkj- anna þriggja samning um samvinnu Eystrasaltríkjanna sem gerður var áður en þau misstu sjálfstæði sitt. Reuter Samkvæmt upptökunum var Þjóö- frelsishreyfingin til hálfu ári áður en' Ceausescu féll. Forseti Rúmeníu, Ion Iliescu, hefur vísað á bug ásökunum um að flokkur hans, Þjóöfrelsishreyfingin, geri að- súg að frambjóðendum stjórnarand- stöðunnar. Sagði forsetinn allar ráð- stafanir hafa verið gerðar til að tryggja réttlátar kosningar. Ion Ratu, forsetaframbjóðandi og milljóna- mæringur, gaf það í skyn á laugar- daginn að andstæðingar stjórnar- flokksins sættu ofsóknum. Sagði hann fólk vopnað grjóti og flöskum hafa tekist á við stuðningsmenn sína á kosningafundi. Þolinmæði yfirvalda virðist nú vera á þrotum. Segja þau stjórnar- andstæöinga í Búkarest hafa gengið of langt og tilkynnt að frá og með fimmtudeginum verði allar mót- mælaaögerðir bannaðar. Fáir draga í efa að viðvöruninni hafi verið beint til mótmælenda á Háskólatorginu í Búkarest. Reuter Umhverfismálaráðstefnan í Bergen: Litlar vonir um einingu Kanadísku fulltrúarnir á um- rann David Trippier sagði á fundi stefnunni í Genf sem haldin verður ismenn og fínpússuðu tillögu að hverfismálaráðstefnunni í Bergen með fréttamönnum í gær að það ínóvember.Trippiersagðiþaðhins yfirlýsinguráðherra34landaíEvr- í Noregi hafa fengíð skýr fyrirmæli heföi aldrei verið ætlun manna að vegar ekki nauðsynlegt, eins og ópu og Norður-Ameríku sem nú ífá stjórn sinni um aö styðja ekkí taka sérstakar ákvarðanir um kolt- Bandaríkin hafa haldið fram, að eru komnir til Bergen. En tillagan samþykktir sem eru bindandi fyrir vísýring á umhverfismálaráðstefn- halda áfram rannsóknum áður en sem lá fyrir í gær sýnir að ómögu- Kanada. Það var norska blaðið unni í Bergen. Sagði hann bresku aðgerðir verða samþykktar. Sagöi legt hefur verið að ná samkomulagi Várt Land sem greindi frá þessu í stjórnina myndu bíða eftir loka- ráðherrann gróðurhúsaáhriftn á ýmsum mikilvægum sviðum. morgun. skýrslu Sameinuðu þjóðanna um vera staðreynd. Reuter Breski umhverfismálaráðher- loftslagsbreytingar og loftslagsráö- Alla síðustu viku sátu embætt- Rúmenía: Þolinmæði yfirvalda á þrotum Stuðningsmaður Frjálslynda flokksins í Rúmeníu límir yfir mynd af bráða- birgðaforseta landsins, lon lliescu. Simamynd Reuter Síðasti pöntunardagur í næsta hluta nýs ríkissamnings til kaupa á Macintosh tölvubúnaði með verulegum afslætti er Ú Apple-umboðið Radíóbúðin hf. Innkaupastofnun ríkísins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.