Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Side 30
38 MÁNUDAGUR 14. MAÍ 1990. Mánudagur 14. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfradrekinn. (Puff the Magic Dragon). Bandarísk teiknimynd. Leikraddir Sigrún Waage. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.20 Lltlu Prúöuleikararnlr. (Muppet Babies). Bandarískurteiknimynda- flokkur gerður af Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (100). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaöurinn. (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Svona sögur. Meðal efnis: Fjöl- breytt vopnasafn lögreglunnar skoðað, íslenskur lundi leitaður uppi í Baltimore o. fl. Þáttur á veg- um dægurmáladeildar Rásar 2. Umsjón Stefán Jón Hafstein. Dag- skrárgerð Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 21.40 ÍÞróttahorniö. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar. Kynn- ing á liðum sem taka þátt í heims- meistaramótinu í knattspyrnu á ít- alíu. 22.05 Flóttinn úr fangabúöunum. (Freemantle Conspiracy). Loka- þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk Lloyd Morris og Nikki Coghill. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 23.00 Eilefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19:19 19:19 Fréttir. 20.30 Dallas. 21.30 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.40 Frakkland nútímans. í þessum þætti verður sagt frá boðflutnings- neti sem er nýjung í fjarskiptatækni en þaö getur flutt talað orð, mynd- ir, texta og tölvugögn. 22.00 Framagosar. Celebrity. Vel gerð framhaldsmynd. Annar hluti. Aðal- hlutverk: Joseph Bottoms, Ben Masters, Michael Beck og Tess Harper. Stranglega bönnuð börn- um. 23.35 Á elleftu stundu. Deadline U.S.A. Ritstjóri dagblaðs og starfsfólk hans óttast að missa vinnuna með tilkomu nýrra eigenda þar sem núverandi eigendur. blaðaútgáf- unnar sjá sér ekki fært að halda útgáfustarfseminni áfram. Aðal- hlutverk: Humphrey Bogart, Ethel Barrymore, Kim Hunter og Ed Be- gley. 01.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - islendingar í Skövde. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 13.30 Mlödeglssagan: Punktur, punkt- ur, komma, strik eftir Pétur Gunn- arsson. Höfundur les. (3) 14.00 Fréttlr. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harð- arson og Örnólfur Thorsson. (Lokaþátturendurtekinn frá degin- um áður.) 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Skátaför til Al- aska. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síödegi - Chausson og Saint-Saens. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 VeÖurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Kosningafundir i Utvarplnu. Framboðsfundur vegna bæjar- stjórnarkosninganna á Akureyri 26. maí. Fundarstjórar: Helga Jóna Sveinsdóttir og Gestur Einar Jón- asson. 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um mannlíf á Sval- baröseyri. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. lappað hádegi og fín tónlist. 15.00 Ágúst Héöinsson. Fylgst með því sem er að gerast. Maður vikunnar valinn í gegnum 611111. íþróttaf- réttir klukkan 16, Valtýr Björn. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Sigursteinn Másson og þátturinn þinn. Vett- vangurhlustenda. Komduskoðun- um þínum á framfæri í gegnum símann. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson með góða blöndu á gamalli og nýrri tónlist í bland við óskalögin þín. 21.00 Stjörnuspeki... Gunnlaugur Guð- mundsson og Pétur Steinn Guð- Stöð 2 kl. 23.35: Á elleftu stundu Sjálfsagt hefur enginn leikari haldið jafn lengi vin- sældura og Humphrey Bog- art. Þrátt fyrir að rúmlega þrjátíu ár séu liðin frá dauða hans, en hann lést 1957, 58 ára að aldri þá er hann enn mjög vinsæll og myndir hans eru aðdráttarafl á kvikmyndahátíöum og i sjónvarpi. Það er margt sem nútíma leikarar geta þakkað Bogart fyrir, leikarar á borð við mjög vtnsæll þótt hann hafi Clint Eastwood og Charles látist fyrir 33 árum. Bronson eru oft og tíðum að gera sömu hluti og Bogart leika í myndinni Ethel gerði þrjátíu árum fyrr. Barrymore, Kim Hunter, Ed í Á elleftu stundu (Dead- Begley, Paul Stewart og Jim line USA) leikur Humphrey Baekus. Leikstjórí er Rie- Bogart ritstjóra einn sem hard Brooks, sem þegar reynir að haida blaði sínu á myndin er gerð árið 1952, er floti en ráðist _er á hann úr að hyija feril sinn sem leik- öllum áttum. Ásamt honum stjóri. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sig- urður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldurs- dóttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk - Er eitthvað að? Um- sjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sig- ríður Arnardóttir. Steinunn og Ein- ar Gylfi gefa góð ráð í símatíma á mánudögum. 20.30 Gullskífan. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags.) 22.07 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðna^urlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Sveltasæla. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fróttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 12.00 HádeglsfrétUr. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir læknar fólk af mánudagsveikinni. Ljúft og afs- mundsson taka fyrir stjörnumerki mánaðarins. Öllum merkjum í dýrahringnum gerð einhver skil og óvæntar uppákomur. Bréfum hlustenda verður svarað. 23.00 Haraldur Gíslason. Ljúfu óskalög- in á sínum stað. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urvappinu. 10.00 Snorri Sturluson. Nýjasta tónlistin og fróðleikur um flytjendur. Snorri er manna fróðastur um nýja tón- list. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttlr. Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndaget- raunin á sínum stað og íþrótta- fréttir klukkan 16. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 17.00 Á bakinu meö Bjarna. Milli klukk- an 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Upplýsingar um hvað er að gerast í bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vangavelt- ur um hitt og þetta. Milli klukkan 18 og 19 er slminn opinn og hlust- endur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland viö vinsældapoppiö. 22.00 Ástarjátningin. Ert þú ástfang- in(n)? Ef svo er þá er þetta þáttur- inn þinn því þú getur beðið els- kunnar þinnar í beinni útsendingu. Umsjón: Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson og lifandi nætur- vakt. FM<#957 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúöurdálkar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóövolgar fréttir. 17.00 Hvaó stendur til? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniöjunnar (énd- urtekið) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak við lagið er sögð. 18.00 Forsíöur heimsblaóanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Breski og bandaríski listinn. Um- sjónarmaður er Valgeir Vilhjálms- son. Fariö er yfir stöðu vinsælustu laga í Bretlandi og Bandaríkjunum. 23.00 Klemens Arnarsson. Upplyfting í dagslok og Pepsi-kippan er á sín- um stað kl. 23.30. 10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð. 11 30Rótartónar. 14.00 Taktmælirinn með Finnboga Haukssyni. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Skeggrót. Unglingaþáttur. Um- sjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist í umsjá Ágústs Magnússonar. 22.00 í stafrófsröð. Nútímahljóðlist í umsjá Gunnars Grímssonar. 24.00 Næturvakt. 18.00 Menning á mánudegi. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: Ásgeir Tómas- son, og Margrét Hrafnsdóttir. Dag- bókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Áðalstöðvarinnar. 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratug- arins. Klukkan 14.00 er „málefni" dagsins rætt. Klukkan 15.00 „Rós í hnappagatið", einhver einstakl- ingur, sem hefur látið gott af sér leiða, verðlaunaður. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrímur Ólafs- son. Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem í brennidepli eru hverju sinni. 18.00 Eddie Skoller í óperunni. Skemmtidagskrá með grínistanum Eddie Skoller. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Um- sjón: Kolbeinn Skriðjökull Gísla- son. Ljúfir tónar í bland við fróð- leik um flytjendur. 22.00 Undur ófreskra. Umsjón: Ævar R. Kvaran. 22.30 Draumasmiðjan. Umsjón: Kristján Frímann. Draumar hlustenda ráðn- ir í beinni útsendingu í gegnum síma 626060. Allt sem viðkemur draumum getur þú fræðst um á Aðalstöðinni. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. 11.50 As the World Turns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Wheels. Mínisería. 21.00 Jameson Tonight. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. Framhalds- myndaflokkur. ★ ★ * EUROSPORT *. * *★* 12.30 Tennis. The BMW German Open, haldin í Hamborg. 15.00 Horse Box. Allt sem þí villt vita um hestaíþróttir. 16.00 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni. 17.30 Hnefaleikar. 18.30 International Motorsport. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. 19.30 Eurosport. Fréttatengdur íþrótta- þáttur um atburði liðinnar viku. 20.30 Ishokki. Leikur í NHL-deildinni. 21.30 Vélhjólakeppni.Myndirfrá Spáni. 22.00 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. SCREENSPORT 11.45 Motorcross. 13.00 Golf. Byron Nelson Classic. 15.00 Windsor Horse Show. 17.00 Bandarískur körfubolti. 18.30 Hjólreiöar. Tour de Trump. 20.30 Hnefaleikar. 22.00 Hjólreiöar. Tour de Trump. 22.30 Rugby. Lucy (Charlene Tilton) er aftur komin til leiks í Dallas eftir nokkurra ára fjarveru. Hér er hún ásamt Casey Denault (Andrew Stevens) sem er í hefndarhug. Stöð 2 kl. 20.30: Dallas Við Islendingar erum nú að horfa á ellefta árganginn af Dallas og er ekki laust við að gamlir atburðir séu að fara að endurtaka sig. Ýmislegt bendir nú til að blikur séu á lofti um framtíð þáttanna. Sagt er að það sé aðallega Larry Hagman sem þrjóskist við að halda þeim gangandi. í erlendri blaða- grein fyrir stuttu þar sem ijallað var um framtíð Dall- asþáttanna kom höfundur greinarinnar með þá skýr- ingu á vinsældatapi þátt- anna að dauðadómur yfir þáttunum heíð verið kveð- inn upp þegar heill árgang- ur af Dallas var látinn vera draumur Pamelu svo að Bobby gæti komist inn í þættina á ný. Sagði greinar- höfundur aö aðstandendur Dallas hefðu fallið í þá gildru að plata áhorfendur og hefði það fallið í slæman jarðveg. ■ Síðan hefðu vin- sældir þáttanna verið stöð- ugt á niðurleið. Hvað sem þessu líður þá heldur baráttan um völdin og börnin áfram í kvöld. JR hefur nú endurheimt son sinn einu sinni enn og í þessum þætti hittir JR draumadísina sína. Sue Ell- en fer að gefa Cliff Barnes undir fótinn á ný en þeir sem muna eftir fyrstu þátt- unum ættu að kannast við sambandið sem var á milli þeirra þar og Lucy heldur áfram að hrella þá bræður. -HK Sjónvarp kl. 18.55: Yngismær í hundr- aðasta sinn Hinn vinsæli brasilíski dagskrá einn dag, voru sí- framhaldsmyndaflokkur malínurnar í Sjónvarpinu Yngismær verður sýndur í rauðglóandi og hefur þetta eitt hundraðasta skiptið í ekki verið reynt aftur. kvöld. Þessi vinsæla sjón- Aðdáendur Yngismærinnar varpssería er sýnd þrisvar i. þurfa ekki að kviða enda- viku og hefur átt miklum lokunum í nánustu framtið vinsældum að fagna, það þvi aö í heild eru þættirnar miklum að í eitt skipti, þeg- hátt á annað hundrað. ar Sjónvarpið tók hana af -HK Á þessari mynd má sjá nokkrar þekktar „brúður“ úr smiðju Jim Henson á uppvaxtarárum. Sjónvarp kl. 18.20: litlu prúðu leikaramir Litlu prúðu leikararnir (Muppet Babies) er teikni- myndaflokkur sem byggður er á hinum þekktu brúðufíg- úrum sem Jim Henson og hans fólk hefur skapað. Þótt fígúrumar séu þær sömu þá er munurinn fólginn í því að Kermit, Svínka og Fossi björn, svo að einhverjir séu nefndir, em í Litlu prúðu leikurunum á barnsaldri. Allar þær fígúrur sem komu við í hinum vinsælu The Muppet Show þáttum eru í þessum teiknimynda- flokki og er komið víða við, bæði á jörðu niðri sem og ofanjarðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.