Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Blaðsíða 14
34 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1990. Garðar og gróður____________________________________________________________x>v Sparaðu peninga: Það sem þú þarft að vita um hellulagnir Þaö er hægt aö spara umtalsverðar íjárhæöir með því að helluleggja sjálfur gangstéttar og stíga í göröum og innkeyrslum. Þetta er ekki ýkja flókið verk og fá verkfæri sem þarf aö nota viö þaö. Réttskeið og halla- mál, snúra og hælar ásamt ílöngum rörum eru mikilvægustu verkfærin. Aöalatriðiö er þó jarðvegsskiptin. Þaö þarf aö íjarlægja jarðveg sem þenst út í frosti svo sem mold og leir og setja sand og möl í staðinn. Með því móti er komið í veg fyrir að hell- umar haggist frá náttúrunnar hendi. Undirvinna Byija þarf á jarðvegsskiptunum, Sandur og grús (malarsandur) verö- ur að vera undir því það er jarðvegur sem þenst ekki í frosti. Grúsarlagið þarf að vera 40-50 cm þykkt. í rökum jarðvegi þarf að grafa dýpst. Sandlag kemur ofan á möhna og á það að vera 5-7 cm þykkt. Passið bara að hafa ekki sandlagið of þykkt því að sandinum hættir til að skríða til í bleytu. Ef þið eruð í vafa hvar þið getið fengið sand eða grús þá er hægt aö fá þessi efni í gegnum vörubíla- stöðvar. Gæta þarf þess að hafa undirlagið frekar of breitt en mjótt. Gras vex auðveldlega meðfram heilukanti þótt sandlag sé aö einhverju leyti undir. Aðalatriðið er að hafa traustan grunn undir hellurnar. Þegar sandinum hefur verið jafnað út er best að bleyta hann. Þannig þjappast hann best. Ef þið haíið aðgang að Skógræktarfélag Reykjavíkur - vinnur að eflingu trjáræktar. - hefur fjörutíu ára reynslu í ræktun trjáa og runna. - rekur stærstu gróðrarstöð á höfuðborgarsvæðinu. - starfar með sveitarfélögum, samtökum og einstaklingum að trjárækt og landbótum. - veitir faglega ráðgjöf um plöntuval. - selur harðgerar trjátegundir í útivistarsvæði. SKÓGRÆKTARFÉIAG REYKJAVIKUR FOSSVOGjSBLETTI 1, SÍMI 641770 Það er ekki ýkja flókið verk að leggja hellur en það er nákvæmnisvinna sem þarf að vanda sig við. vélþjöppu borgar sig að nota hana við þetta verk þvi að það gefur besta raun. Þá er komið að því að strengja lín- ur í áætlaöa helluhæð. Gott er aö nota búta af steypustyrktarjárni sem hæla fyrir hnurnar. Athugið að sandurinn á að vera hehuþykkt frá línunni. Svo að ef þið þið eruö með 6 cm þykkar hellur þá á að vera 6 cm bil á milli línunnar og sandsins og svo framvegis. Leióarar í sandinn Leiðarar eru lagðir i sandinn til að fá yfirborðiö sem nákvæmast. 3-4 m röð duga best og eru þau lögð sam- síða. Millibilið á að vera svipað og Þaó eru fremur fá verkfæri sem þarf að nota við hellulagnir. Réttskeið og hallamál, snúra og hælar ásamt ilöngum rörum eru mikilvægustu verkfærin. , Gl OG SLONGUSTATIF :u byggingarvöruverslunum garðyrkjumanna. Fást í öllum hels og hjá Sölufélagi öaber \ JjSK f&ffffHf&HmHMgmu i r £ 1' , '■W'SSÍ v # J: ‘‘W&Rk h 1 j> f ; im r-B *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.