Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Qupperneq 32
TT A S l< O • 25 • Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 T I Ð F R É Frjálst, óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1990. Skákmótið í Moskvu: Jón L er í baráttusæti Þeir Jón L. Ámason og Jóhann Hjartarson gerðu báðir jafntefli í skákum sínum í 6. umferö skákmóts- ins í Moskvu þar sem teflt er um sæti á næsta heimsbikarmóti í skák. Jón L. hafði hvítt og gerði jafntefli við Dolmatov frá Sovétríkjunum en Jóhann hafði svart gegn heimsmeist- aranum fyrrverandi Michael Tal. Skákin var hin fjörugasta og lét Tal öllum illum látum en Jóhann sá við honum og varð jafntefli niðurstaðan. Sovétmaðurinn Bareev sigraði Sax í gær og er nú einn efstur með 4 'A vinning en 8 skákmenn voru með 4 vinninga. Síðan komu allmargir með 3 'A vinning og þar á meðal Jón L. Jóhann er með 3 vinninga. Þar eð 12 efstu sætin gefa rétt til að tefla á heimsbikarmótunum þá ættu mögu- leikar okkar manna aö vera þokka- legir. Sérstaklega ef tekið er tillit til þess að aðeins flmrn Sovétmenn mega vera á meðal þeirra. -SMJ Kópavogur í gær: Fjórtán óku yfir á rauðu Töluvert mikið hefur verið um að lögreglu í Kópavogi hafi borist kvart- anir að undanförnu vegna öku- manna sem hafa ekki virt stöðu umferðarljósa. Var því gerð könnun á málinu síðdegis í gær. Lögreglubílar voru staðsettir við gatnamót Nýbýlavegar og Þver- brekku annars vegar og við Tún- brekku hins vegar. Fjórtán ökumenn voru stöðvaöir eftir að þeir óku yfir á rauðu ljósi. Auk þess voru þrír bíl- ar stöðvaðir sem enn voru á nagla- dekkjum og mega ökumennirnir bú- ast við sektum. Á meðal þeirra sem voru stöðvaðir í könnuninni var ökumaður bíls sem ekki hafði verið færður til skoðunar síðan 1987. -ÓTT Selfoss: Samvinna D-og K-lista Formlegar viðræður sjálfstæöis- manna og félagshyggjufólks verða á Selfossi í kvöld, að frumkvæði sjálf- stæðismanna. Eru taldar töluverðar líkur á að þessir aðilar nái saman um meiruhlutasamstarf. -hlh Viðræður á Akureyri? Viðræður Sjálfstæðismanna og Al- þýðubandalagsmanna munu halda áfram á Akureyri í dag. Sjálfstæðis- menn munu funda sína á milli um árangur viðræðnanna í hádeginu en síðan veröur fundað með Alþýðu- bandalaginu. -SMJ LOKI Það er ýmist stríð í Kópó um Fossvogsdal eða Geirdal! Viöræður D-lista og B-lista í Kópavogi: mw m m m m x Kristjan verður ekki bæjarstjori - engar líkur á öðru en samkomulagi, segir Sigurður Geirdal „Það sér hver maöur að eitthvað mundsson, núverandi bæjarstjóra. stæðisflokks, sagðíst neita öllum gætt yrði að jafnræði viö kjör i slíkt þarf til svo einn maður týnist Sjálfstæðisflokkurhefur funmhæj- sögusögnum um gylliboð sjálfstæð- nefndir og ráð á vegum bæjarins. ekki,“ sagði Sigurður Geirdal,bæj- arfulltrúa og Framsókn einn. ismannatilhandaSigurðiGeirdal. Þaö á eftir að útlista frekar. arfúlltrúi Framsóknarflokksins í Framsóknarmennhafamikinnhug Framsóknarmenn gerðu sjálf- Á fyrsta formlega fundinum Kópavogi, þegar hann var spurður á að þeirra maður verði bæjar- stæðismönnum strax grein fyrir verður farið yfir flesta og jafnvel hvort gert væri ráð fyrir, í væntan- stjóri. þeirri kröfu sinni að handbolta- alla máiaflokka og skiptingu emb- legum meirihlutaviðræðum Fram- „Það verður glímt við að halda höllin yrði byggð. Sjálfstæðismenn ætta á vegum bæjarins. sóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, jaftiræði og skipta völdum og áhrif- hafafallistóþað.þómeðþeimskil- Framnsóknarmenn samþykktu að hann veröi næsti bæjarstjóri i um. Ég ætla mér að stækka flokk- yrðum að hönnun og gerð hússins með miklum meirihluta aö ræða Kópavogi.Bæjarstjórastaðanhefur inn á kjörtímabilinu,“ sagði Sig- verði endurskoðuð með það mark- fyrst við Sjálfstæðisflokk. Fráfar- ekkí verið rædd formlega. urður Geirdal. mið að flnna leiðir til spamaðar og andi meirihlutaflokkar höfðu einn- Fulltrúaráð beggja flokkanna Sigurður sagði að engar líkur að teknar verði upp viðræður við ig óskað eftir viðræðum við Fram- samþykktu í gær að hefja viðræður væruáöðruensamkomulagtækist ríkissjóð um endurskoöun á samn- sókn. Innan flokksins eru margir ummyndunmeirihlutaflokkanna. milli flokkanna um meirihluta- ingi um byggingu hússins. ósáttir vegna þess að Framsókn Samkvæmt heimildum DV segja samstarf. Formlegar viðræður I drögum Sjálfstæðisflokks, sem fékk ekki aö vera með í meirihlut- sjálfstæðismenn ekki koma til hefjast í kvöld, lágu frammi á fundi fulltrúaráðs anum á árunum 1986 til 1990. greina að endurráða Kristján Guð- Gmtnar I. Birgisson, oddviti Sjálf- Framsóknarfélaganna, sagði að -sme „Hún er hol að innan,“ segir naívistinn Stefán frá Möðrudal um uppáhaldsmyndefni sitt, Herðubreið. Stefán undir- býr sig nú fyrir listahátíð með harmóníkuleik og söng. Á laugardag verður opnuð í Hafnarborg sýning sem ber yfirskriftina Einfarar í íslenskri list. Á annan tug listamanna á verk á sýningunni. Allir eru þeir sjálfmenntaðir og fylgja ekki ríkjandi hefðum í list. DV-mynd GVA Veðrið á morgun: Rigning syðst á landinu Á morgun verður austlæg átt, gola eða kaldi. Rigning verður syðst á landinu og sums staðar þokubakkar við Norður- og aust- urströndina, annars staðar skýj- aö en yfirleitt þurrt. Hitinn verð- ur 7-13 stig. Slasaðist eftir að hníf var beitt Til átaka kom í íbúð við Snorra- braut í gærkvöldi með þeim afleið- ingum að karlmaður hlaut áverka eftir að kona hafði lagt til hans með hnífl. Maðurinn slasaðist þó ekki al- varlega. Hann var fluttur á slysa- deild ásamt tveimur öðrum sem einnig höfðu hlotið meiðsl vegna slagsmála sem brutust út í íbúðinni. Þegar lögreglan kom á vettvang voru töluvert margir í íbúðinni. Fimm manns voru handteknir. Grunur leikur á að fólkið hafl verið undir áhrifum fíkniefna. -ÓTT ísaQörður: Viðreisn að fæðast Viðræður Alþýðuflokks og Sjálf- stæðisflokks um meirihlutasamstarf á ísafirði stóðu yfir í allan gærdag. í samtali við Ingibjörgu Ágústsdóttur, oddamann krata, í morgun kom fram aö vilji væri hjá báðum aðilum til að ná saman en skýrari línur fengjust fyrst eftir fundi í kvöld. Fulltrúar Sjálfstæðs framboðs höfðu farið á fjörurnar við krata um samstarf en þeir töldu viðræðugrundvöll ekki vera til staðar eftir aö viðræður við sj álfstæðismenn hófust. -hlh I LEIÐINNI HEIM jarlínn KRINGLUNNI TRYGGVAGÖTU SPRENGISANDI BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.