Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990. Viðskipti___________________________________________dv Óvænt tíöindi á bílamarkaði: Toyota og Mitsubishi eru uppseldir hjá umboðunum - meiri sala þessara bíla en umboðin reiknuðu með Þau óvæntu tíðindi hafa nú gerst á bílamarkaðnum að flestar gerðir ?f bílategundunum Toyota og Mitsubishi eru uppseldar vegna þess að sala þessara bíla hefur verið mun meiri en umboðin reiknuðu með. Á meöan sala nýrra fólksbíla hefur dregist saman fyrstu fjóra mánuöina hafa bæði Toyota og Mitsubishi auk- ið hlutdeild sína á markaönum - selt fleiri bíla. Stefán Sandholt, sölustjóri Heklu hf., segir að skýringin á því að Mitsubishi-bílar séu uppseldir og biðtíminn nái fram í ágúst sé ein- faldlega sú að meiri sala hafi verið á þessu ári en þeir gerðu ráð fyrir í spám sínum. „Þegar við gerðum áætlanir okkar síðastliöið haust og pöntuðum reikn- uðum við með að salan yrði svipuð á þessu ári og því síðasta. Síðan hef- ur komið á daginn að við höfum auk- ið markaðshlutdeild okkar.“ Stefán segir að hægt sé að afgreiða nokkra Galant-bíla núna en almennt þurfi þeir að bíða fram í ágúst sem komi og panti. Bogi Pálsson, framkvæmdastjóri Toyota hf., segir að þeir hafi stillt pantanir sínar síðasthðið haust inn á svipaðan fjölda bíla og Toyota seldi á síðasta ári. „Það sem hefur hins vegar gerst er aö á sama tíma og innflutningur nýrra bíla hefur dregist saman höf- Emil Thorarensen, DV, Rskifirði: Sovéski frystitogarinn Zhemchuzina frá Múrmansk, eða Hetjubær eins og nafnið útleggst á rússnesku, kom til Eskiíjarðar á dögunum og lagöi upp 135 tonn af frystri rækju, veiddri í Barentshafi. Að sögn Hauks Bjöms- sonar, rekstrarstjóra hjá Hraðfrysti- húsi Eskifjarðar sem keypti rækj- una, þá fór hún í endurvinnslu í rækjuverksmiðju fyrirtækisins og lofar góðu. Augljóst er að vel hefur verið gengið frá rækjunni af hálfu Rússanna. „Við keyptum rækju til endur- vinnslu frá Kanada í fyrra en vorum ekki nógu ánægðir með hana,“ sagði Haukur „en þetta er í fyrsta skipti sem við fáum rækju frá Rússum." Koma togarans til Eskifjarðar var fyrir margra hluta sakir minnisstæð bæði fyrir Eskfirðinga og skipveria, sem voru 31 að tölu. Togarinn stans- aði hér á þriöja sólarhring og notuðu skipveriar tækifærið til að skoða bæinn. Versluðu óvepju mikið, keyptu sælgæti, jógúrt, tannkrem, handsápu, þvottaefni að ógleymdum rafmagnsvömm og gjafavöram. í apótekinu seldust sprautumar upp um við hjá Toyota aukið söluna. Við höfum selt fleiri bíla en við reiknuð- um með og erum komnir með stærri hluta markaðarins en áður.“ Að sögn Boga er biðtíminn eftir nýjum Toyota-bílum um einn og hálf- ur til tveir mánuðir. „Það er bið eftir nýjum bílum fram í seinni partinn í júlí, því rniður." Jónas Þór Steinarsson, fram- kvæmdastjóri Bílgreinasambands- ins, sagði í gær að alls hefðu verið og mikið var keypt af smokkum, sem þóttu dýrir, og snyrtivöram. Gamlir bílar En mestan áhuga höfðu skipveijar á gömlum, ljótum bíium, vora ófeimnir við að ná tali af eigendum þeirra og falast eftir þeim. Helst vildu þeir fá þá gefins eða þá á mjög vægu verði. Þeim tókst að næla sér í sjö bíla fyrir lítið verð eða að gjöf. Sá dýrasti fór á 30 þúsund krónur. Ein vélarlaus Mazda fór á 15 þúsund. Lada 1200 árgerð fór á 5 þúsund og eina kósakkahúfu. Svo hittist á að það stóð einmitt yfir hreinsunarvika í bænum og fannst mörgum bæj- arbúum takast vel til að þessu sinm. Það var álit viðmælenda DV, sem skiptu við gestina, að þeir hefðu ver- ið séðir í viðskiptum. Prúttuðu um verð, sem upp var sett, bæði í versl- unum og í bílaviðskiptunum. Togar- inn lét úr höfn kvöldiö fyrir kosning- adaginn og hvort sem það var komu hans að þakka eða kenna þá hefur Alþýðubandalagið aldrei fengið eins slæma útreið í bæjarstjórnarkosn- ingum á Eskifirði og einmitt að þessu sinni. Rétt náði inn einum manni. seldir 1.643 fólksbílar fyrstu fjóra mánuði þessa árs á móti um 1.840 í fyrra. Þetta er samdráttur um nærri tvö hundruð bíla. „Á sama tíma hefur Toyota selt 267 fólksbíla á móti 198 bílum í fyrra og Hekla hefur selt 341 Mitsubishi-fólks- bíla á móti 298 bílum fyrstu fjóra mánuðina í fyrra,“ segir Jónas. Þessar tvær bíltegundir eru því komnar með um nærri 40 prósent markaðarins í sölu nýrra bíla. Á bíla- markaðnum telja menn að bæði Toy- ota og Mitsubishi njóti góðs af því í sölu að enginn umboðsaðili er með Mazda-bíla sem stendur og ekkert er flutt inn af þeirri tegund. .jqh Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækuróbv 3,0 Allir Sparireikningar 3jamán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb Danskar krónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb,-Ðb Útlán til frapnleiöslu Isl.krónur 13.75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandarikjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16.8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Överðtr. maí 90 14,0 Verötr. maí 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúní 2887 stig Lánskjaravisitala maí 2873 stig Byggingavísitala maí 541 stig Byggingavisitala maí 169,3 stig Húsaleiguvisitala 1,8% hækkaöi 1. apríl. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,896 Einingabréf 2 2,672 Einingabréf 3 3.224 Skammtimabréf 1,659 Lífeyrisbréf 2,461 Gengisbréf 2,133 Kjarabréf 4,853 Markbréf 2,579 Tekjubréf 1,983 Skyndibréf 1,452 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2.358 Sjóðsbréf 2 1,769 Sjóðsbréf 3 1,645 Sjóðsbréf 4 1,397 Vaxtasjóðsbréf 1,6635 Valsjóðsbréf 1,5635 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 420 kr. Flugleiðir 168 kr. Hampiðjan 159 kr Hlutabréfasjóður 180 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 159 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 155 kr. Eignfél. Verslunarb. 126 kr. Oliufélagiö hf. 449 kr. Grandi hf. 166 kr. Tollvórugeymslan hf. 105 kr. Skeljungur hf. 441 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Toyota-bílar eru uppseldir. Biötími er fram í seinni partinn i júlí. Veröbréfamarkaður íslandsbanka: Peningaþörf ríkisins orsök hækkandi vaxta „Hækkun vaxta á spariskírtein- tökum. um er yfirleitt undanfari hærri Þá segir: „Innlendar lántökur vaxta á hinum almenna fiármagns- samanstanda að mestu leyti af sölu markaði. Þessa hækkun á verð- spariskírteina og ríkisvixla og á bréfaþinginu má rekja til þess að rikið i mikilli samkeppni við lána- peningaþörf er á ríkisheimilinu,“ stofnanirogverðbréfafyrírtækium segir í nýútkomnu maíhefti VÍB- Qármagn." frétta,Verðbréfamarkaðaríslands- JÞess má geta aö í auglýsingum banka, um þá 0,2 prósenta vaxta- ríkissjóðs að undanfómu hefur hækkun sem orðið hefur á spari- einmittveriðminntáaðríkiðstefni skírteinvun ríkissjóðs á Verðbréfa- að auknum lántökum innlands og þingi. dragi þar með úr töku erlendra DV fiallaði um þessa vaxtahækk- lána. un í fyrradag. Hún hefur leitt til þess að ávöxtunarkrafa kaupenda MárGuðmundsson,efnahagsráð- húsbréfa Húsnæðisstofhunar á gjafi fiármálaráðherra, sagði við Verðbréfaþingi hefur eixrnig hækk- DV í gær að ekki þyrfti mikla speki að. til að sjá að mikil lánsfiáreftirspurn í VÍB-fréttum segir ennfremur ríkisins á innlendum fiármagns- um þessa athyglisverðu vaxta- markaði leiddi til þess að vextir hækkun spariskírteina á Verö- væra hærri en ella. bréfaþingi að ríkiö afli fiár „Ég tel hins vegar að aukin láns- með innlendum og erlendum lán- fjárþörf ríkisins sé ekki meginá- stæða þeirrar vaxtahækkunar sem gætt hefur að undanförnu þar sem engin meiriháttar breyting hefur orðið þar á síðustu raánuöi. Að mínu mati á þessi vaxtahækkun fremur rætur að rekja til aukinnar athafnasemi í þjóðfélaginu og cinn- ig gæti húsbréfakerfið hafa ýtt und- ir lánsfjáreftirspumina." Þá segir Már ennfremur að þaö sé ekki rétt aö hækkun vaxta á spari- skírteinum hafi yfirleitt verið und- anfari hærri vaxta á hinum al- menna fiármagnsmarkaöi, að minnsta kosti ekki ef um er að ræða vexti á spariskírteinum í framsölu. „Ástæðan er sú aö yfirleitt hafa stjórnvöld haft tilhneigingu til aö halda aftur af hækkun vaxta spari- skírteína þótt aörir vextir hafi Mór Guömundsson, efnahagsróð- hækkaö. Núna befur engin hækk- gjafl fjármólaróðuneytisins, segir un vaxta spariskírteina í frumsölu að vaxtahækkunin aö undanförnu átt sér staö. En hækkunin á Verð- megl fyrst og tremst rekja til auk- bréfaþinginu er hækkun vaxta á innar athafnasemi í þjóðfélaginu eftirsölumarkaði og kemur ríkis- og einnig gæti húsbréfakerfiö hafa sjóöur þar ekki nálægt" ýtt undir lónsfjárþörfina. -JGH Biðtíminn eftir Mitsubishi er fram i ógúst. Hann virðist lita þokkalega út þessi bill sem þeir sovésku eru að hifa um borð á Eskifirði. DV-mynd Emil Sovéskir rækjusjómenn á Eskifírði: Séðir í viðskiptum og prúttuðu alls staðar - Hrun hjá allaböllum í kosningunum eftir komu þeirra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.