Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Page 19
FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990. 27 py__________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ HLjóöfæri Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú er rétti tíminn til að kaupa kassagít- ar, kassa- og rafmg. í miklu úrvali. Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu. Námskeið í hljóðupptökutækni hefjast á næstunni. Byrjenda og framhalds- námskeið. Nánari uppl. og innritun í síma 28630, Stúdíó Hljóðaklettur. Sem nýr Alt saxafónn til sölu, tegund er Selmer, Paris. Uppl. í síma 97-71897, Ólöf. Roland Juno 2 hljómborð til sölu ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 91-656399. ■ HLjómtæki Óska eftir að kaupa notaðar hljómplötur (LP), klassík, jazz og popp. Uppl. í síma 28979 e.kl. 19. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. M Húsgögn_____________________ Ömmusófar i rósóttum efnum, 2 sæta, verkstæðisverð, einnig leðurhorn og sófasett. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 91-39595 og 91-39060. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstrun Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á áklæði. Visa - Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Viðgerðir og klæðningar á skrifstofu- og eldhússtólum. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Tölvur Notaðar og nýjar tölvur og jaðartæki. Þjónusta og viðgerðir. Fáið sendan lista á faxi eða í pósti. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, (gamla ríkinu). Sími 678767. Óska eftlr að kaupa Macintosh tölvu með hörðum diski og prentara, aðeins úrvalstæki koma til greina. Stað- greiðsla fyrir réttu tölvuna. Uppl. í síma 642000 eða 91-14714 e. kl. 18. Gerum við flestar gerðir tölva og tölvu- búnaðar, leysiprentun fyrir Dos. ÖIl hugbúnaðargerð. Tölvuþjónusta Kópavogs hf., Hamraborg 12, s. 46654. Nýleg Hyundai super 16TE til sölu, tölv- an gengur á 10 megariðum, hefur 30 mb harðan disk og super WGA skjá, gott staðgr.verð. Sími. 91-18593. Nýir PC tölvuleikir. Yfir 100 titlar. Til- boðsverð frá kr. 1.650. Tölvuland v/ Hlemm, sími 621122. ■ Sjónvöip Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi og ITT. Nú gefst öllum tæki- færi til að eignast hágæða sjónvarps- tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með gamla sjónvarpstækið, við verðmetum tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir- stöðvar greiðast eftir samkomulagi. Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. ■ Ljósmyndun Canon T70 myndavél + Canon 50 mm fl.8 linsa + Canon 199A Flash + Hanimex 35 200 mm f3.8 5.9 Zoom Macro linsa. Verð kr. 39.500. S. 670306. ■ Dýrahald Hesturinn okkar, blað allra hesta- manna, nýkomið út. Blup, blöp eða blöff - nýja kynbótaspáin tekin til umfjöllunar. Verða Otur og Hrímnir seldir úr landi? Martröð hestamanns- ins. Grein um Þokka frá Garði. Kyn- bótadómar. Á níræðisaldri og aldrei hressari - lifir á strásykri og feitu lambaketi. Heimsókn að Hólum. Jón- as Kristjánsson, Andrés á Kvíabekk, Gunnar Bjarnason og fleiri skrifa. Hvað er „sjálfvirkur sleppibúnaður"? 64 síður af fjölbreyttu efni. Aðeins sent áskrifendum. Fyrsta tölublað fékk frábærar viðtökur. Verið með frá byrjun. Áskriftarsími 91-625522. Hest- urinn okkar. Merareigendur. Stóðhesturinn Hrafn 976 verður til afnota að Norðlinga- braut 20a. Einnig Húni, faðir Glóblesi og móðir Sara. Einnig 2 hesta kerra til sölu á einni hásingu. Uppl. á skrif- stofutíma í síma 33212. Ný vídd i hestamennsku. Frábær beiti- lönd ásamt byggingarétti fyrir 3-4 sumarhús á besta stað í Biskupstung- um, eignarlönd, einnig sér sumarbú- staðalönd. Uppl. á skrifstofu S.H verk- taka, sími 91-652221. Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Amarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. 3 yndislegir kettlingar óska eftir heim- ili. Á sama stað eru til sölu tvö fugla- búr og róshöfða páfagaukur (love- bird). Uppl. í síma 46136 e.kl. 18. Hestaleigan, Kiðafelli, Kjós, aðeins 'A t. keyrsla frá Rvík. Opin alla daga. Riðið út i fögru umhverfi með leið- sögumanni. S. 91-666096. Geymið augl. Hestakerra fyrir 2 hesta til sölu, einnig góður 12 vetra klárhestur. Uppl. í síma 91-84792 og 91-672118 eftir kl. 16. Hnakkur. Til sölu lítið notaður Gundlack hnakkur með gjörðum og ístöðum. Uppl. í síma 91-52478. Til sölu klárhestur með tölti, vel rúmur á gangi og viljugur. Uppl. í síma 91- 672175. Til sölu tveir duglegir ferðahestar, á sama stað er Zetor 5011, árg. ’81, til sölu. Uppl. í síma 98-78336. Til sölu collie hvolpar. Uppl. í síma 97-11733. ■ Hjól Vantar allar gerðir mótorhjóla á stað- inn, mikil eftirspurn. Sé hjólið á staðnum, selst það! Seljum Metzeler dekk, hjálma og fleira fyrir mótor- hjólafólk. Italsk-íslenska, Suðurgötu3 (gamla Hænco), sími 91-12052. Reiöhjól. Óskum eftir notuðum reið- hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s. 31290. Suzuki Quadracer fjórhjól ’87 til sölu, mjög gott hjól, verð 250 þús., einnig flórhjólakerra fyrir tvö hjól, verð 60 þús. Uppl. í síma 93-12635 eftir kl. 18. Honda XR600R til sölu, árg. '88, mikið breytt og upptjúnað. Uppl. í síma 91- 673653. Suzuki GSX 600F, árg. '89, til sölu. Lít- ur vel út. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 71610. Óska eftir að kaupa vel með farið Kaw- aski 300, fjórhjól, annað kemur til greina. Uppl. í síma 97-81046. Óska eftir góðu en ódýru Kawasaki fjórhjóli. Uppl. í síma 93-12715. Óska eftir karlmannsreiðhjóli, nýlegu, helst með gírum. Uppl. í síma 32459. M Vagnar - kerrur Óska eftir ódýrum tjaldvagni. Uppl. í síma 46076. ■ Til bygginga Ódýra þakjárniö úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7, sími 674222. Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. 300 fm af dokafleka til sölu og 2x4 timb- ur. Uppl. í sfma 91-651030. Einnota verkpallatimbur til sölu. Uppl. í síma 91-27314 á skrifstofutíma. M Flug_____________________ Piper Arrow TF-TOA 1/6 hluti til sölu, nýr mótor, nýlega ársskoðuð, ný tæki, IFR, skýli. Uppl. veitir Frímann í síma 34283. ■ Sumarbústaðir Sumarhúsaeigendur ath. Allt til vatns- lagna fyrir sumarhús. Einnig rotþrær, hreinlætistæki, stálvaskar og sturtu- klefar á góðu verði. Vatnsvirkinn, Ármúla, sími 685966 og Vatnsvirkinn, Lynghálsi, sími 673415. Til sölu land í Ölfusi ca 2 hektarar með lögbýlisrétti, 2 grunnar með þjappaðri fyllingu, tilbúnir fyrir sökkla, vegur kominn að grunnum, samþykktar teikingar að einbýlishúsi, stutt í raf- magn, heitt og kalt vatn. S. 91-675376. Vantar þig sumarbústaö sem er á góð- um stað í Skagafirði með útsýni yfir allan fjörðinn, mjög stór með fallegum garði? Tilvalið fyrir stórar fjölskyldur eða félagssamtök. Uppl. í síma 96-27974 og 95-37327. Bjarnastaðir, Borgafirði. Til sölu nýtt, gíæsilegt, 40 fm, TGF sumarhús, í landi Bjarnastaða. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar Grundafirði, sími: 93-86995. Sumarbústaðaeigendur. Tek að mér að setja niður undirstöður, bæta við ver- önd, skyggni, skjólveggi og bera á, ásamt allri smíðavinnu við sumarhús o.fl. Uppl. í síma 985-30086. Teikningar. Byggið sjálf. Byggingar- nefndar- og vinnuteikningar af sumar- bústöðum ásamt efnislistum. Fjöl- breytt úrval. Teiknivangur, Klepps- mýrarveggi 8, sími 91-681317. TGF sumarhús. Eigum til afgreiðslu strax_ sumarhús af stærðinni 35 fm-55 fm. Áralöng reynsla í smíði sumar- húsa. Trésmiðja Guðmundar Friðriks- sonar, Grundarfirði, sími: 93-86995. Vinsælu orkumiklu sólarrafhlöðurnar fyrir sumarbústaði, Frábær reynsla, gefur rafmagn, 12 volt, fyrir öll Ijós, sjónvarp o.fl. Skorri hf. Bíldshöfði 12, sími 91-680010. Frostverjið vatnsinntökin. Sjálfstillandi rafhitastengur á vatns- inntök. Fæst í Byko, Glóey og Raf- vörum. Leigu/lóðir til sölu undir sumarbústaði að Hraunborgum Grímsnesi. Uppl. í símum 91-38465 eða 98-64414. Sumarbústaðarland til sölu. Fallegt sumarbústaðarland til sölu í birki- grónu landi. Uppl. í síma 626432. ■ Fyrir veiðimenn Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Nýtt gistihús. Hannað fyrir nýjan ferða- máta útivistarfólks og ný viðhorf í ferðalögum Islendinga innanlands. Notið frídaga vorsins á fegursta stað Snæfellsness. Lax- og silungsveiði- leyfi. Sími 93-56789. Veiðileyfi. Til sölu veiðileyfi í Hallá A-Húnavatnssýslu. Uppl. og sala veiðileyfa. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 91-611313, Blómastofan, Eiðistorgi, sími 91-611222 og Ferðaskrifstofa Vestfjarða, sími 94-3457. Veiðimenn! Tryggið ykkur í upphafi veiðitíma eintak af handbókinni „íslenskar laxveiðiár" og ritinu „Vötn og veiði” sem fæst í bókabúðum og sportvöruverslunum. Landssam- band veiðifélaga. Allt til fluguveiða.m.a. hinar frábæru SAGE II og III flugustangir í úrvali. Verð frá kr. 14.800. einnig Fenwick/9 lína 8 kr. 10.500. Verðlisti. Ármót s.f., Flókagata 62, s. 25352. Stórveiðimenn athugiðl Erum nokkrir maðkar sem þráum að komast í kynni við veiðimenn með góða öngla. Sil- ungur eða lax. Uppl. í síma 91-614163, heimsendingarþjónusta. Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil- ungamaðka svo og laxahrogn til beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði i Andakílsá, Borgafirði. Stórbætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðieyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Álagildrur - silunganet. Álagildrur, 2 stærðir, fyrirdráttarnet, silunganet, 4 stærðir, og álatangir. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Laxahrogn til sölu í snyrtilegum pakkningum. Veiðivon, Langholts- vegi 111, sími 687090. Veiðileyfi i Blöndu til sölu. Uppl. í sím- um 91-622265, Guðjón og 91-678927, Rúnar. ■ Fasteignir Til sölu einbýlishús á Skagaströnd án útborgunar, söluverð áhvílandi. Uppl. í síma 95-22710. ■ Fyrirtæki Gott tækifæri. Til sölu gróin sérverslun á besta stað í miðborginni, ársvelta 1989 kr. 15.000.000, verð 3.500.000 með lager. Til greina kemur að lána allt kaupverðið til 5 ára gegn öruggum tryggingum, fyrsta greiðsla eftir eitt ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2408. Tilboð óskast i vöruflutninga Gunnars Jónssonar, Skagaströnd. Áskilin eru réttindi til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila fyrir 10. júni ’90. Uppl gefur Gunnar Jónsson í síma 95-22776 og 985-24987. Matvöruverslun. Vegan brottflutnings er til sölu 550 fm matvöruverslun á góðum stað í Rvík. Góð aðstaða til kjötvinnslu. Mjög hentugt fyrir sam- henta fjölsk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2423. Söluturn til sölu. Dagsala opið 8-18 mánudag til föstudag. Þægilegt fyrir fólk sem vill starfa sjálfstætt. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2366. ■ Bátar Getum afgreitt af lager eða með stuttum fyrirvara Mercury utanborðsmótora, 2,2 250 hö., Mermaid bátavélaTT 50 400 hö., Mercruiser hældrifsvélar, dísil/bensín, 120-600 hö., Bukh báta- vélar, 10 48 hö„ Antiphone hljóðein- angrun. Góð varahlutaþjónusta. Sér- hæft eigið þjónustuverkstæði. Góðir greiðsluskilmálar. Vélorka hf„ Grandagarði 3, Rvík, sími 91-621222. 2ja tonna frambyggður trébátur til sölu, með Saab 10 ha vél, dýptarmælir, góð- ur bátur, gott verð. Upplýsingar í síma 96-61235. Hraðbátar, vatnabátar. Vantar þig bát eða viltu selja? Hafðu þá samband við okkur. Atvinnuþjónustan, sími 625575. Seglskúta, 18 feta, með svefnplássi fyr- ir 4 og góðum seglabúnaði til sölu. Traustur og góður fjölskyldubátur. Uppl. í síma 91-46488 og 91-656315. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641. Skipasala Hraunhamars: vantar 25-35 tonna góðan bát, má vera kvótalaus. Skipasala Hraunhamars, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 91-54511. Stóru Tudor skakrúllurafgeymarnir á frábæru tilboðsverði, aðeins kr. 10.923,- án VASKS. Skorri hf„ Bílds- höfða 12, sími 91-680010. Til sölu 4ra manna gúmbátur með vagni og 25 ha mótor, skipti á bíl koma til greina + peningar. Uppl. í síma 675180. Hraðfiskibátur. Til sölu er stórglæsileg- ur 28 feta flugfiskur með 2x130 ha. Volvo vél, keyrður aðeins 400 tíma. Uppl. í síma 94-3549 milli kl. 19 og 20. Óska eftir 4 manna samþykktum gúm- björgunarbát, staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2406. 19 feta Shatland hraðbátur í toppstandi til sölu, 150.000 staðgreitt. Upplýsing- ar í síma 91-52814. Vanur maður með réttindi óskar eftir að taka á leigu góðan handfærabát í 1 2 mánuði. Uppl. í síma 98-12844. Óskum eftir ca 14 feta plastjullu. Verð- hugmynd allt að 50 þús. Uppl. í síma 642241 og 656267. 2,6 tonna trilla til sölu, mikið endurnýj- uð. Uppl. í síma 653053. 36 ha Volvo Penta til sölu. Upplýsing- ar í síma 97-71657. Til sölu Skagstrendingur, 2,2 tonn, verð 800 þús. Uppl. í síma 97-56681. Óska eftir að kaupa Flugfisk eða sam- bærilegan bát. Uppl. í síma 98-12354. 1 Akureyrarblað Miduikudaginn 13. júni nk. mun Akureyrarblað fylgja DV í tíunda sinn. Efni Akureyrarblaðs DV verður Qölbreytt að uanda og ,,púls- inn" tekinn á mannlífinu í bænum. Fjölmörg uiðtöl verða í blaðinu, m.a. uið Sigurð Thorarensen, framkuæmdastjóra Sjallans, skíðakappana Hauk Jóhannsson og Tómas Leifs- son og rætt uerður við nýja menn í bæjarstjórn Akureyrar. Farið uerður í heimsókn á uinnustaði og rætt uið fólk á förn- um vegi, suo eitthuað sé nefnt af efni blaðsins. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, uinsamlega hafi samband uið auglýsingadeild DV hið fýrsta i síma 27022. Athugið að skilafrestur auglýsinga er fyrir fimmtudaginn 7.júní. auglýsingar Þverholti 11, simi 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.