Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Page 23
FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990.
31
DV
Sprungu- og viögerðavinna. Gerum
gamlar svalir sem nýjar. Gerum fost
verðtilboð að kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 78397.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Verktak hf., s. 7-88-22. Viðgerðir á
steypuskemmdum og -sprungum, al-
hliða múrverk, háþrýstþv., sílanúðun.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam.
Gröfuþjónusta. Tek að mér alla al-
menna gröfuvinnu. Uppl. í síma 73967
og 985-32820.
Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið
að sér verkefni, úti eða inni. Uppl. í
síma 675436 og 666737.
■ Ökukenrtsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Skarphéðinn Sigurbergs.,
Mazda 626 GLX ’88, s. 40594,
bílas. 985-32060.
Ágúst Guðmundsson, Lancer ’89,
s. 33729.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson, Lancer, s 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, bifhjólakennsla s. 74975,
bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 79024, bílas. 985-28444.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Guðbrandur Bogason Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími
91-52106.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - endurhæfing. Get nú aft-
ur bætt við mig nokkrum nemendum.
Kenni á Subaru Sedan. Hallfríður
Stefánsdóttir, s. 681349 og 985-20366.
Kenni á Chevrolet Monsa,
get tekið nokkra nemendur strax.
Uppl. í símum 91-670745 og 985-24876.
Guðmundur Norðdahl.
■ Innrömmun
Innrömmun, ál- og trélistar. Margar
gerðir. Vönduð vinna.
Harðarrammar, Bergþórugötu 23, sími
91-27075.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki.
Áralöng þjónusta við garðeigendur
sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó-
bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg-
hleðslur, sáning, tyrfum og girðum.
Við gerum föst verðtilboð og veitum
ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax
627605. Hafðu samband. Stígur hf.,
Laugavegi 168.
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Skjólbeltaplöntur. Nú er rétti tíminn
til að planta trjáplöntum í kringum
garðinn og í skjólbelti. Við erum með
mjög góðar viðjur, 4ra ára, á kr. 90.
Sendum hvert á land sem er.
Visa/Euro. Gróðrarstöðin Sólbyrgi,
Reykholtsdal, 311 Borgarnesi, símar
93-51169 og 93-51197.
Ódýr gljáviðir, ösp o.fl., til sölu. Uppl.
í síma 91-41838.
Urval - vcrðid
hefur lækkað
Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju-
fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við-
hald og hreinsun á lóðum, einnig ný-
framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað
er. Látið fagmenn um verkin. Símar
91-12003 & 985-31132. Róbert.
Við látum verkin tala.
Hellulagnir, snjóbræðsla, stoðveggir,
vegghleðsla, jarðvegsskipti og jarð-
vegsmótun. Gerum föst verðtilboð,
rask og ónæði stendur stutt yfir. Uppl.
í síma 985-27776, Snarverk.
Túnþökur til sölu. Hagstætt verð. Uppl.
í síma 985-20487 og 98-75018.
Frá Skógræktarfélagi Reykjavikur.
Skógarplöntur af birki, sitkagreni og
stafafuru. Úrval af trjám og runnum,
kraftmold. Opið alla daga 8-19, um
helgar 9-17. Sími 641770.
Húsfélög - garðeigendur. Tökum að
okkur hellu- og hitalagnir, vegg-
hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing-
ar. Gerum föst vertilboð. Garðavinna,
sími 91-675905.
Húsfélög-garðeigendur-fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum, Fag-
leg vinnubrögð. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Höfum ýmsar gerðir steina og hellna
í gangstéttir og plön. Fylgihlutir s.s.
þrep, kantsteinar, blómaker og grá-
grýti. Gott verð/staðgrafsl. S.
651440/651444 frá kl. 8-17 virka daga.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af ívnetum.
100% nýting. Bækistöð við Rvík. Tún-
þökusaían sf., s. 98-22668/985-24430.
Garðeigendur athugið. Tökum að okk-
ur snyrtingu garða, vönduð vinnu-
brögð. Uppl. í síma 91-19127 og
91-45308.
Garðeigendur athugið. Öll almenn
garðvinna, sumarúðun, mold í beð,
húsdýraáburður o.fl. Pantanir í síma
91-73906.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Sumarbústaða- og garðeigendur. Til
sölu fallegar aspir á frábæru verði,
stærð 2-3 m og allt að 10 m háar.
Athugið, góður magnafsl. S. 98-68875.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur á góðu verði. Örugg og fljótvirk
þjónusta. Jarðvinnslan sf., símar
91-78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Hellulagnir,
snjóbræðslukerfi, nýbyggingar lóða.
Garðverk, sími 91-11969.
Sumarúðun - almenn garðvinna. Pantið
tímanlega. Uppl. í síma 670315 og
78557.
Góð gróðurmold til sölu. Uppl. í símum
985-22780 og 985-22781.
■ Húsaviðgerðir
Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, þakásetn-
ingar, þakrennuuppsetningar, berum
í og klæðum steyptar rennur. Margra
ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18.
Húsaviðgerðir, s. 24153. Tökum að
okkur alhliða viðgerðir, s.s múrvið-
gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti-
þvott, sílanúðun, girðingavinnu og
m.fl. Fagmenn. S. 24153 e.kl. 18.
Alhiiða viðgerðir á húsum, steypum
upp rennur, skiptum um gler, þéttum
hvað sem er o.m.fl. Vanir viðgerðar-
menn. Símar 612097 og 39361 e.kl. 19.
Toyota Corolla DX '87 - góður stað-
greiðsluafsláttur, 5 dyra, 4 gíra, hvít-
ur, ekinn 63.000, bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 671408.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
■ Ferðalög
Óskum eftir félögum í siglingu á Adria-
hafinu frá 18. ágúst til 1. sept.
Land og Saga, Bankastræti 2, sími
91-627144.
■ Parket
JK parket. Pússum og lökkum parket
og gömul viðargólf. Gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 91-78074.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
undir tréstiga og handriða.
föst verðtilboð. E.P. stigar hf„ Smiðju-
vegi 9A, sími 642134.
Stigar og handrið, úti sem inni. Stiga-
maðurinn, Sandgerði, s. 92-37631 og
92-37779.
2000 I rotþrær, 3ja hólfa, úr nísterku
polyethelyne. Verð aðeins 46.902.
Norm-x, sími 91-53822.
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Smíð-
um eftir máli ef óskað er. Og barnarúm
með færanlegum botni. Upplýsingar á
Laugarásvegi 4a, s. 91-38467.
Jeppahjólbarðar frá Kóreu:
235/75 R15 kr. 6.650.
30/9,5 R15 kr. 6.950.
31/10,5 R15 kr. 7.550.
33/12.5 R15 kr. 9.450.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hfi, Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Fortjöld á hjólhýsi, stórglæsileg.
• Vestur-þýsk gæði.
• 100% vatnsþétt.
• Slitsterk mygluvarin.
Verð frá kr. 49.900.
Pantanir teknar til 15/6 ’90.
Sendum myndalista.
Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina.
S. 13072 og 19800.
FELII
Verslun
Einföld lausn i sumarbústaðinn, hjól-
hýsið, tjaldvagninn og ef gest ber að
garði. Einföld og fljótleg í uppsetn.
Fyrirferðarlítil. Níðsterkur vaxborinn
nælondúkur, ])olir bleytu. Opið alla
laugardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku,
símar 91-43911 og 45270.
Bianca 2000 baðinnrétting. Til á lager.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
ísafirði, flest kaupfélög um land allt.
Siglingagallar á tilboðsverði.Rukka-
gallar í fullorðinsstærðum. Mjög gott
verð. Póstsendum. Útilíf, sími 82922.
omeo
Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Ódýrir hjólaskautar. Stillanlegir fyrir
skóstærðir 25 ;40. Verð aðeins 1490 kr.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Hjólaskautar á skóm, stærðir 28 40.
verð kr. 3.950. Póstsendum. Útilíf, sími
82922.
SMÁAUGLÝSINGADEILD
verður opin um hvítasunnuhelgina
sem hér segir:
OPIÐ
laugardag 2. júní frá kl. 9-14
mánudag 4. júní frá kl. 18-22
LOKAÐ
sunnudag 3. júní, hvítasunnudag
kemur út laugardaginn 2. júní
og síðan þriðjudaginn 5. júní
SÍMINN ER 27022