Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Side 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu k þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstfórn - Auglýsíngar - Á: -a skrift - Dreifing: Sími 27022 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990. Ólafur Sverrisson: Tel víst að aðalfundur - SÍS samþykki uppstokkunina Ólafur Sverrisson, stjórnarformað- ur Sambandsins, segist eiga von á því að aðalfundur Sambandsins dag- ana 7. til 8. júní muni samþykkja til- lögu stjómar félagsins um að skipta Sambandinu niður í sex hlutafélög. Stjóm Sambandsins samþykkti sam- hljóða, með 9 atkvæðum gegn engu, þessa tímamótatillögu í sögu sam- vinnuhreyfingarinnar og að leggja hana fyrir aðalfundinn. „Þessi tillaga kemur eftir að búið var að ræða við lánardrottna, bæði innlenda og erlenda. Þeir em mjög —-sákvceðir á þessar aðgerðir en það er ýmislegt enn órætt og máhð ekki frágengið.‘‘ Aö sögn Ólafs hefur skrifstofa Sam- bandsins í London og sérstaklega forstööumaður hennar, Eggert Sverrisson, fyrrum fjármálastjóri Samhandsins, rætt við erlendu lán- ardrottnanna um þessar róttæku breytingar. Eggert mætti á stjórnar- fundinn í gær. - Fari svo að aðalfundur Sam- bandsins samþykki tillöguna, hvað _ tekur þá langan tíma að hún verði ^Romin í framkvæmd? „Þetta tekur auðvitað nokkum tíma. Ég geri mér hins vegar vonir um aö skriður verði kominn á málin í haust og þeim verði lokið í meginat- riðum um næstu áramót.“ í tillögu. stjómarinnar segir að stefnt skuh að því að þessi hlutafélög verði th að byija meö að minnsta kosti í helmingseign Sambandsins en leitað verði markvisst eftir utanað- komandi hlutafé til að styrkja íjár- hagsgrundvöh þeirra. Þá segir að sérstakar ráðstafanir verði að gera, bæði skipulags- og rekstrarlegs eðhs, til að snúa við tap- rekstri verslunardeildarinnar og _ Jötuns og takist það ekki verði eign- þeirra seldar og deildirnar lagðar niður. -JGH Þorgeirs og Ellert: 100 manns fá uppsögn 100 manns, sem störfuðu hjá Skipa- smíðastöð Þorgeirs og Eherts á Akra- nesi, fengu uppsagnarbréf í gær vegna verkefnaskorts hjá stöðinni. Uppsagnirnar taka gildi frá næstu mánaðamótum en hér er um að ræða stóran hluta starfsmanna stöðvar- innar. -SMJ LOKI Þeir bjóða upp á bragðmikið fógeta-fars í Gæðakjöri! Kjötið innsiglað í marga mánuði í Seljahverfi: Lvkfin var að gera út af við íbúana „Lyktin frá versluninni var að gera út af við okkur hér í nágrenn- inu,“ sagði einn ibúa í nágrenm við verslunina Gæðakjör í Seljahverfi í Breiðholti en vegna ítrekaðra kvartana nágranna verslunarinn- ar hefúr nú verið hreinsað út úr verslunínni Verslunin, sem er á Seijabraut 54, var innsigluð um áramótin, enda tekin til gjaldþrotaskipta. Það virðist hins vegar hafa verið fuhm- ikið óðagot viö lokunina því að ýmislegt kjötmeti og önnur vara, sem viðkvæm er fyrir geymslu, gleymdist þar irrni. Þá gerði útslag- ið að Rafmagnsveitan virðist hafa tekið rafmagnið af um likt leyti. Þegar fór að líða á fóru monn í nágrenninu að finna mikla lykt sem barst frá versluninni og var lögreglan að lokum kölluð á vett- vang til aö hreinsa út úr verslun- inni. Sagði Oddur Rúnar Hjartar- son, hjá Heilbrigðiseftirhti Reykja- vikur, aö þeir teldu að málið hefði þar mcð verið leyst en rétt er að taka fram aö verslmiin er enn lok- uð og sá blaðamaður ekki annaö en að ýmsar vörur væru enn í versluninni. í öðrum enda verslunarhús- næðisins er sjoppa og þar fengust þær upplýsingar að lyktin heföi þurft að vera opnar tíl að sleppa umaðhtastþarþegarlögreglantók verið orðin svo mikil undir það síð- við ólyktina sem barst frá verslun- að hreinsa út. asta aö dyr sjoppunnar heföu ahtaf inni. Mun ekki hafa verið frýnhegt -SMJ Verstunin Gæðakjör hefur veriö iokuð síðan um áramót en undanfarið hefur leiðindaiykt orðið til að ergja nágrannana. DV-mynd GVA Voriö er að lokum komið og fleiri en tvífætlingar gleðjast. Kýrnar á Neðri-Hálsi í Kjós kunnu greinilega að meta blíðviðrið og slettu ærlega úr klaufunum þegar færi gafst eftir langa inniveru. DV-mynd JAK Siglufjörður: Kratar og óháðir með samstarf Alþýðuflokkur og óháðir hafa gert með sér samning um meirihlutasam- starf á þessu kjörtímabhi. Samningar náðust í gærkvöldi og veröur gengið frá málefnasamningi, sem þegar er th, um helgina. Nýr bæjarstjóri verð- ur ráðinn, Björn Valdimarsson verk- efnisstjóri, af lista óháðra. Forseti bæjarstjórnar verður Kristján Möll- er, oddviti Alþýðuflokks. Fljótlega gekk að semja um meirihlutasam- starf þessara aðila þar sem gengið var aö kröfum óháðra. Hins vegar haföi slitnað upp úr viðræöum óháðra við Sjálfstæðisflokk og Fram- sóknarflokk fyrr í vikunni. -hlh Veðrið á morgun: Skúrir sunnan- lands Á morgun verður suðvestanátt á landinu, víðast gola eða kaldi. Skúrir sunnan- og suðvestan- lands en annars staðar þurrt. Hitinn verður 6-9 stig. Verðlagshækkanir: Fleiri hækkana- beiðnir bíða „Ekki veldur sá er varar en það er greinhegt að menn sjá ekki fram fyr- ir sig í þessum hækkunum,“ sagði Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Dagsbrúnar, en Verðlagsráð samþykkti ýmsar hækkanir í gær þrátt fyrir miklar aðvaranir verka- lýðsforystunnar að sögn Guðmund- ar. Samþykkt var að heimha 4,4% hækkun á blýlausu bensíni og 4% hækkun á súperbensíni. Verð á gas- olíu lækkar um 5,4% og svartolía lækkar um 6,4%. Sement hækkar um 4%, far- og farmgjöld í innanlands- flugi hækka um 3,5% og ökutaxtar leigubíla hækka um 2,8%. „Það er auðvitað hætta á keðju- verkun ef farið er að hleypa svona út. Ef farið verður yfir rauðu strikin 1. september og um áramótin þá er öruggt að við munum heimta það bætt. Það stefnir allt í að rauðu strik- in falh því það bíða fleiri hækkanir. Þá er þaö auðvitað hörmulegt að fá þessar hækkanir í upphafi tímabils- ins - það vekur ekki vonir um að verðlagiö haldi nokkuð,“ sagði Guð- mundur J. Guðmundsson. -SMJ SKUTLUBHAR 25050 SENDIBÍLASTÖÐIN Hf opið um kvöld og helgar Kentucky Fried Chicken Faxafeni 2, Reykjaxík Hjallahrauni 15, Hafnarfirói Kjúklingar sem bragó er að Opið alla daga frá 11-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.