Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 20. JULl 1990. Messur Guðsþjónustur Arbæjarprestakall: Guösþjónusta kl. 11 árdegls. Sr. Krlstinn Ágúst Friöflnnsson messar. Organlstl Krlstín Jóhannesdótt- Ir. Sr. Guðmundur Þorstelnsson. ÁBprestakall: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðaklrkja: Guösþjónusta kl. 11. Organlsti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálml Matthiasson. Dótnklrkjan: Laugardagur 21. júli: Tón- lelkar norska kórslns Váler Kantori kl. 17. SUnnudagur 22. júll: Messa kl. 11. Organleikari KJartan Sigurjónsson. Sr. Jakob Ágúst HJálmarsson, Elliheimilið Grund: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúiason. Fella- og Hólaklrkja: Guðsþjónusta með léttum söng kl. 20.30. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Þorvaldur Hall- dórsson og félagar sjá um tónlist og söng. Grensásklrkja: Guðsþjónustakl. 11. Org- anlsti Jón Þórarinsson. Prestarnir. Hallgrimsklrkjat Messa kl. 11. Sr. Ragn- ar FJalar Lárusson. Morski kórinn Valer Kantori heldur tónleiká i Hallgríms- kirkju i messu og eftir messu. Stjórnandl Arne Moseng, organisti Ragnar Röge- berg. Orgeltónleikar Listavinafélags Hallgrimskirkju kl. 17. Austurriski orgel- leikarinn Fran Hasselböck lelkur. Þriðju- dagur: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja: Hámessa kl. "11. Sr. Arn- grimur Jöhssufi. Kvöidbænlr og fyrir- bænir eru í kirkjunnl á miðvikudögum kl. 1B. Prestarnir. Kópavogskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur GUsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja, kirkja Guðbrands biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jón Stef- ánsson. Molakaffl að lokinni athöfn. Sóknarnefnd. Laugarneskirkja; Minni á guösþjónustu í Áskirkju. Sóknarprestur. Neskirkja; Guðsþjónusta kj. 11. Sr. Frank M. Halidórsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Olafsson. Heljakirltja: KvÖidgUÖSþjÓnUSta er í kirkjunni kl. 20. Jóna Hrönn Bolladóttir guöfræöinemi prédikar. Gunnar Gunn- arsson -leikur einleik á flautu. Kaffisopi eftir guösþjónustu. Soknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Guösþjónusta kl. 11 í umsjá Þorvaldar HaUdórssonar. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir, Sóknarnefnd- in. Hveragerðiskirkja: Guðsþjónusta sunnudaginn 22. Júli kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðflnnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Árelíusi Níeíssyni. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Tónleikar Kórsöngur og orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 22. juli verður mikiö um tónlist í Hallgrimskirkju. Við messu kl. 11 syngur norski kórinn Váler Kantori, sem nú heimsækir ísland, og kl. 17 leikur austurríski orgelleikarinn Franz Haselböck tónlist efttr meölimi Bach- fjölskyldunnar á orgeltónleikum. Tón- leikarnir eru á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju, aögangur er ókeypis fyrir félaga þess en kr. 600 fyrir utanfé- lagsmenn. Orgeltónleikar I Dómkirkjunni Laugardaginn 21. júli kl. 20.30 heldur þýskur prófessor í orgelleik, Heinz Mark- us Göttsche, orgeltónleika i DómkirkJ- unni. Hann er fyrrverandi söngmála- stjóri kirkjunnar í Rheinland-Pfalz og er nú söngstjóri Stiflskirkjunnar í Landau. Efnisskráin ber yflrskriftina „5 aldir - 5 Evrópulönd" og leikur hann m.a. verk eftir Frescobaldi, Bach, Mozart og Mend- elssohn. Elnar sýnlr 25 málverk I Eden. Eden: Einar Ingimundarson í Eden i Hveragerði stendur yfir málverkasýning á verkum Einars Ingimundarsonar, Sýningin i Eden er fjórtánda einkasýning Einars og hans fyrsta sunnanlands. Á sýn- ingunni eru 25 myndir sem allar eru málaöar á síöustu þremur árum. Einar stundaði listnám i Svíþjóð, Þýskalandi og Reykjavík á sjötta áratugnum, auk iðnnáms. Hann hefur haft húsamálun að atvinnu sl. 40 ár en tók upp þráðinn varð- andi listmálun fyrir nokkrum árum. Sýningin stendur til miðviku- dags. Elias B. Halldórsson listmálari (t.v.) og Guðmundur Snorrason, forstöðumaður Listhússlns. Samsýning í listhúsinu Myndlistarsýning fjögurra list- málara stendur nú yflr í Listhúsinu að Vesturgötu 17 hér í bæ. Sýnd eru olíu-, akríl- og pastelmálverk, sam- tals 31 mynd, eftir þá Einar Þor- láksson, Elías B. Halldórsson, Hrólf Sigurösson og Pétur Má Pétursson, Sýningin stendur til 31. júlí en Listhúsið er opið alla daga frá kl. 14-18. Hægt verður að veiða ókeypis I Meðalfellsv Árlegiu Hinn árlegi veiöidagur í Meðalfells- um vatni veröur á laugardag. Að gömlum C sið munu veiðiréttareigendur Meöal- þát fellsvatns bjóða öllum landsmönnum til Sui ókeypis veiði þennan dag. Sumarbú- við staðafélagið við Meðalfellsvatn mun svo mo halda sína árlegu veiðikeppnl sem hefur lau ávallt verið í samfloti með veiöidegin- ing A sunnudag gefst fólki tækifærl á að kynna i Vesturflug k Á sunnudag verður Vesturflug hf. veri með flugkennslu, Alhr kennarar skól- Á ans veröa fólki innan handar um kynn- nán ingu á flugi almennt og þá frá fyrsta leni flugi til loka efsta stigs i flugnáminu. við Ennfremur verður þeim einstaklingum ig \ sem eiga viö flughræðslu aö stríða boð- Fall iö til sérstaks fundar þar sem fjallaö spu Ferðalög Sólarhringurinn á 21 krónu og 43 aura Viku-video, fyrsti myndbandaklúbbur- inn á Islandi, tekur til starfa i dag aö Grensásvegi 50. Klúbburinn hefur þaö markmiö aö gefa fólki kost á að aö horfa á valin myndbönd á sanngjörnu verði og á þeim tíma sem þvi hentar. Hægt er að vclja á milli þess aö leigja 3, S eöa 10 myndbönd í einum pakka og þarf ekki að skila þeim fyrr en að 7-9 dögum liðn- um. Viku-video veröur opið flmmtudaga, föstudaga og laugardaga frá kl. 16 til kl. 23.30. Aðra daga er klúbburinn lokaður. f byijun geta klúbbfélagar valiö úr 6.000 myndböndum, aöallega eldra efni. Stefnt er aö þvi að ný myndbönd verði á boöstól- um klúbbsins ca 2-3 mánuöum eftir út- gáfudag. Ekkert klúbbgjald verður inn- heimt en sýna þarf persónuskilriki við innritun, Simi Viku-video er 30600 og er klúbburinn öllum opinn. Ferðafélag íslands Helgarferðir 20.-22. júli: 1. Þórsmörk-Langidaiur. Gönguferðir um Mörkina við allra hœfi. Sumarleyflsdvöl á tilboðsverði. Kynnið ykkur aöstæður til skemmtilegrar dvalar hjá Ferðafélaginu í Þórsmörk. 2. Skógar-Firamvörðuháls. Gengið á laugardaginn yfír Fimmvörðu- háls tU Skóga (8 klst.). Gist í Skagfjörös- skála/Langadal. 3. Landmannalaugar. Gönguferðir um nágrenni Lauga. Litrikt fjállasvæði sem ekki á sinn líka. Gist í sæluhúsi F.í. í Laugum. Brottför í ferð- irnar er kl. 20 í kvöld frá Umferðarmiö- stöðinni, austanmegin. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardag 21. júli kl. 8. Hekla - gönguferð. Gangan á fjallið tek- ur um 8 klst. fram og til baka. Muniö þægilega gönguskó, hUföarfatnað og nesti. Verð 1.800. Brottför frá Umferöar- miðstööinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Sunnudagur 22. júli: Kl. 8 Þórsmörk - dagsferð, verð kr. 2.000. Kl. 13 Höskuldarvelllr - Sog - Vigdísar- vellir. Létt gönguferð í Reykjanesfólkvangi um slétta velli og eldfjallasvæöi. Forvitnilegt landsvæði í nagrenni höfuðborgarinnar. Verð kr. 1.000. Brottför frá Umferöarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Frítt fyrir börn að 15 ara aldri. Útvlstumhelgina Laugardagur 21. júli: Kl. 13 hellaferð. Fariö í undirganga á Hrafnabjargahálsi. Takiö meö ykkur vettlinga og vasallós. Sunnudagur 22. júli: Kl. 10.30 inn Brúnir. Gönguferð um Vogaheiði og Strandaheiöi. Fylgt verður að hluta gamalli gönguleið frá Grindavík til Hafnarfjarðar. Þetta er ný gönguleið um fróðlegt svæöi. Kl. 13 seljaferð á Almenningi. Skemmti- leg gönguleið milli gamalla selja: Gjásel - Straumsel. Á þessari leið gefur að líta góöar minjar um sel með öllu tilheyr- andi. Brottför í ofangreindar ferðlr frá Umferðarmiöstöð - bensinsölu, Kl. 13.30 hjólreiöaferð. Brottfór frá Ár- bæjarsafni. Tilkynningar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Markmið göngunnar er: samvera, súrefni og hreyf- ing. Alllr Kópavogsbúar eru velkomnir í bæjarröltiö. Nýlagað molakaffl. Púttvöll- ur Hana nú á Rútstúni er opinn öllum Kópavogsbúum um helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.