Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Side 20
32
MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990.
\
i|| |:
'
:
*; v
Óvíst er um afdrif þúsunda erlendra ríkisborgara í Irak og Kúvæt. Hundr-
uð hafa þegar sloppið frá hættusvæðunum, ýmist flúið eða verið heimil-
að að fara. Hér sést ónafngreindur arabi sem komst yfir landamæri
íraks og Jórdaníu. Þeir sem geta reyna nú að flýja og taka með sér
helstu nauðsynjar.
Hið gamla og nýja mætast; tyrkneskur bóndi á hestakerru ekur framhjá hátækni-flugvélum bandaríska flug-
hersins á herflugvelli i Incirlik i Tyrklandi. Tyrkneska þingið hefur veitt stjórnvöldum þar í landi heimild til að
lýsa yfir stríði vegna hins ótrygga ástands fyrir botni Persaflóa. Símamyndir Reuter
Hernaðar-
ástand
við Persaf lóa
Kveðjustundin er mörgum erfið eins og sést á þessari mynd. Astralinn
Darren Jago, sem er sjóliði HMS Darwin, kveður unnustu sína, Vanessu
Shaw, áður en hann heldur til Persaflóa. Að minnsta kosti tvær ástr-
alskar freigátur taka þátt í alþjóðaaðgerðum gegn útþenslustefnu Sadd-
ams Hussein íraksforseta.
Mikill fjöldi skipa - bandarískra,
breskra, sovéskra og franskra svo
eitthvað sé nefnt - er nú á Persa-
flóa og Rauðahafi til að varna
hugsanlegri árás íraka. Þúsundir
hermanna hafa safnast saman i
Saudi-Arabíu og eru herir margra
arabarikja í viðbragðsstöðu.
Spenna fer vaxandi í þessum
Þaö eru margir sem þurfa að sjá á bak ástvinum sinum sem nú halda
Breskur hermaður á leið til Persaflóa á æfingu. Hermaðurinn klæðist
E j iwsssmi mu
umi
til Persaflóa til að taka þátt þvi að tryggja að viðskiptabanni Öryggis-
ráðs Sameinuðu þjóðanna gegn írak verði framfylgt. Hér sést franskur
maður kveðja son sinn sem er sjóliði á franska flugmóðurskipinu Clem-
heimshluta en útþenslustefna
Saddams Hussein íraksforseta
hefur vakið ugg í brjósti heims-
byggðarinnar.
búningi til varnar efnavopnum en Saddam Hussein, forseti íraks, hefur
hótað að beita efnavopnahernaði verði ráðist á land hans. Bandaríska
leyniþjónustan hefur skýrt frá því að íraskir hermenn hafi hafið flutning
efnavopna til vesturlandamæranna.