Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mummi
memhom
Þetta er nú aldeilis ekki
vonlaust.
2 reiðhestar til sölu, Trausti 1018,
brúnstjörnóttur, 9 vetra, og rauður 5
vetra hálftaminn foli, graður. Uppl. í
síma 95-24348.
Til sölu 11 vetra hryssa, rauð tvístjör-
nótt, undan Hætti frá Steðja: Góð fyr- <-
ir börn og unglinga. Uppl. í síma
93-51125.
Fallegur, hvitur kettlingur fæst gefms á
gott heimili. Uppl. í síma 91-656362
eftir kl. 19.
Hestamenn. Óska eftir hesthúsplássi
fyrir 2 hross á höfuðborgarsvæðinu í
vetur. Uppl. í síma 91-678563.
Sláttuþyrla. Óska eftir að kaupa góða
sláttuþyrlu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3817.
Tveir fallegir kassavanir kettlingar fást
gefins. Uppl. í síma 91-43452 eftir kl.
20. I
Kettlingur fæst gefins, kassavanur.
Uppl. í síma 91-82052 eftir kl. 16.30.
Óska eftir poodle-hundi. Uppl. í síma
98-11621.
Hjól
Att þú götuhjól, ca 400 -900 cc, i sæmi-
legu ástandi og vilt selja, má þarfnast
viðgerðar? Verðhugmyndir 50.000-
150.000. Allt kemur til greina. Sími
24973 eða 679015, Kristján.
Suzuki GSX 600, árg. ’88, til sölu, ný-
legt dekk og reishnakkur, skipti á
ódýrum bíl koma til greina. Uppl. í
síma 73965 e.kl. 18.
Fjórhjól. Kawasaki Mojave ’87 til sölu,
skipti á skellinöðru koma til greina.
Uppl. í síma 98-21879. Kalli.
Honda CBR 600 F, árg. '88, til sölu eða
í skiptum fyrir bíl. Upplýsingar í síma
92-13747.
Mótorhjólamila Snigla verður haldin
sunnudaginn 19. ágúst kl. 14.00. Kepp-
endur mæti kl. 12.00.
26" kvenhjól, 3ja gíra eða án gíra, ósk-
ast. Uppl. í síma 91-53889.
Yamaha XT 350, árg. ’88, til sölu, ekið
3500 km. Uppl. í síma 96-43593 e.kl. 21.
■ Vagnar - kerrur
Eigum óráðstafaö nokkrum nýjum og
notuðum hjólhýsum, mjög hagstæðir
greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson & Co,
sími 91-686644.
Fólksbilakerra m. loki og segipoka til
sölu. Hentug fyrir útilegubúnað.
Einnig 5-7 manna hústjald, ca 24 m2.
Uppl. í síma 91-75505.
Compi Camp tjaldvagn með fortjaldi
til sölu, vel með farinn. Upplýsingar
í síma 91-72481.
Nýr Combi Camp Family tjaldvagn 90
til sölu. Uppl. í síma 39827.
■ Til bygginga
Nýtt timbur til sölu.
1 'A"x4" kr. 80,50, 2"x4" kr. 101,25,
2"x5" heflað á þrjá vegu kr. 135, 2"x6"
kr. 161, 2"x7" kr. 184, 2"x8" kr. 215,50,
selst í 'A og heilum búntum. Margar
lengdir eru til, l"x6" er væntanleg
1.—10/9.12 mmxÍ20 mm panell er vænt-
anlegur í lok sept. Viðskiptavinir,
staðfestið pantanir. Smiðsbúð, bygg-
ingavöruv., Garðatorgi 1, s. 91-656300:
Einangrunarplast, allar þykktir, varan
afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup-
endum að kostnaðarlausu. Borgar-
plast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld-
og helgars. 93-71161.
Tilboð óskast í byggingu á bílskúr,
hellulögn og jarðvegsvinnu. Hafið
samband við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-3862.
Byssur
Gervigæsir frá kr. 570-1.100, gæsaskot,
flautur og kassettur. Einnig mikið
úrval af byssum. Ath. Nýr eigandi.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702-
84085.
Flug
Flugáhugafólk. Bóklegt einkaflug-
mannsnámskeið hefst mánudaginn 17.
sept. nk. Nánari uppl. og skráning í
síma 28122 frá kl. 9-17 alla daga.
Flugskólinn Flugtak.
Bóklegt einkaflugmannsnámskeið hefst
mánudaginn 3. sept. Upplýsingar og
skráning í síma 91-28970.
Vesturflug hf.
Sumarbústaðir
Orlofshúsin Hrisum, Eyjafirði. Hús laus
vikuna 17.-24. ágúst nk. vegna for-
falla, einnig í september. Upplýsingar
í síma 96-31305.
Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/
sérsm. Vatnsílát og tankar, margir
mögul. Flotholt til bryggjugerðar.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211.