Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Side 36
F R ÉTT A S KOTIÐ ©2 • 25 • 25 | ^ w Æ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. HHHHHP^ yn&Œmr Frjálst,óháð dagblað Ritstjorn - Auglysingar - Askrift - Dreifing: Simi 27022 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990. Ingi Bjöm í prófkjörsbaráttu: Geriallttil aðaðstoðahann - segir Albert Guðmundsson '—' „Ég geri auðvitaö það sem ég get til að hjálpa Inga Birni en það ar auðvitað takmarkað sem ég get gert héðan annað en að biðja mína stuðn- ingsmenn að styðja hann og flokk- inn,“ sagði Albert Guðmundsson, sendiherra í París, í samtali við DV í morgun en hann kemur til landsins í lok mánaðarins í tengslum við heimsókn Mitterrands Frakklands- forseta. Koma Alberts er einnig tengd væntanlegri prófkjörsbaráttu sonar hans í Reykjavík. Ingi Bjöm sagði reyndar sjálfur að hann hefði ekki enn ákveðið hvort hann byði sig fram í Reykjavík en yflrgnæfandi líkur eru taldar á því. „Ég kem ekki heim í haust í próf- kjörið nema ég taki sjálfur þátt í slagnum en það þykir mér ólíklegt eins og er,“ sagði Albert. -SMJ Áslysadeild eftir árekstur Árekstur tveggja fólksbíla varð í Eddufelli um hálftíuleytið í gær- kvöld. Var ökumaður annars bílsins fluttur á slysadeild. Þá slasaðist ökumaður létts bif- hjóls töluvert er hann lenti í árekstri við gámaflutningabíl á Gufunesvegi, rétt norðan Fjallkonuvegar. Ekki er vitað nánar um tildrög slyssins. Loks féll ölvuð kona af reiðhjóli á mótum Lækjargötu og Bankastrætis • um áttaleytið í morgun. Vankaðist konan við höggið og var flutt á slysa- deild. -hlh Símasam- ’ bandslaust í miðbænum Um klukkan sjö í gærkvöldi fór í sundur símalína þar sem verktaki var að störfum í Hafnarstræti. Um 300 línur fóm úr sambandi á svæðinu í kring og meðal annars hefur verið símasambandslaust við Borgarbíla- stöðina allan tímann. Símamenn fóru í gærkvöldi og fundu hvað var að en fóru síðan heim. Það var ekki fyrr en klukkan átta í morgun sem viðgerð hófst og var henni ekki lokið þegar DV fór í prentun í morgun. -PJ Börn leika sér að því að stinga í geymana j •• "j >c TT * / i / / i i p« Akranes: Merkiblys rekuráfjörur Rafgeymahaugurinn á svæði Hringrásar við Sundahöfn. Sýra lekur úr rafgeymunum sem eru óvarðir fyrir ágangi barna og unglinga þar sem svæðið er ekki fullgirt. Þegar Ijósmyndara bar að garði léku þessir strákar sér við að stinga göt á geymana. DV-mynd Brynjar Gauti Sigurðux Sverrisson, DV, Akranesi: Þrjú merkiblys frá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli hefur rekið á fjörur við Akranes að undanförnu. Að sögn lögreglu voru blysin send til Reykjavíkur til eyðingar hjá Land- helgisgæslunni þar sem nokkur hætta getur verið af þeim sé óvarlega með þau farið. „Þettaeralls ekkileyfilegt. Efþessi af geymum sem ekki eru varðir almennilega af en ekki verið gert leggjaútfyrirkostnaðiviðaðsenda starfsemi hjá Hringrás færi fram fyrir óviðkomandi á nokkurn hátt ennþá. Annars hefði fyrirtækið sýninutantilrannsóknasvoaðþví með viðeigandi starfsleyfi væru Þegar ijósmyndara DV bar að garði engar reglur að starfa eftir. máh væri hægt að Ijúka. ákvæði i því starfsleyfi um hvernig í gærdag voru krakkar að leika sér Hringrás er flokkað sem mikið Að sögn Odds Rúnars Hjartar- standa ætti að meðhöndlun á raf- að þvi að stinga gat á rafgeymana. mengandi fyrirtæki en hefur ekki sonar, framkvæmdastjóra Heil- geymum. En Hringrás hefur sótt í þeim er sýra sem skemmt getur starfsleyfi þar sem ákvæði eiga að brigðiseftirhts Reykjavíkur, hefur um þetta starfsleyfi en ekki fengið fót og valdið alvarlegum slysum á vera um meðferð mengandi efna. málið verið til umræðu en legið það. Astæðan er sú að PCB-meng- krökkum sem eru þarna að leik Starfsleyfið gefur heilbrigðisráð- niðri í sumai’ vegna sumarleyfa. unarmáhð síðan í fýrra strandaði í Svæðið er ekki að fullu girt. Þá lek- herra út en það er samið af hoh- Væri æskilegast að höggva á hnút- kerfmu og hefur því ekki verið lok- ur sýra ofan í jarðveginn, sem er ustuvernd. Veiting sarfsleyfis inn með viðræðum Hohustuvernd- ið ennþá," sagði Birgir Þórðarson alls óviðunandi, að sögn viðmæl- strandaði á ágreiningi um hver ar, Heilbrigðiseftirlitsins, borgar- hjá Hohustuvemd rikisins viö DV. enda hjá Hollustuvemd ríkisins og ætti að gera hvað í PCB-mengunar- yfirvalda og ráðuneytisins. Á vinnusvæði Hringrásar við Heilbrigöiseftirhti Reykjavíkur. málinu frá í fyrra þar sem spenna- „Þaðerýmsuábótavantvarðandi Sundahöfn er haugur af rafgeym- Að sögn starfsmanns Hringrásar olía lak í jarðveginn á svæði Hríng- úthúnað og aðstæður við móttöku umúrbílhræjumsemstaflaðhefur hafa rafgeymar verið á lóðinni í rásar. Ágreiningurinn varðaði á úrgangi sem þessum. Þarna eru verið á svæðinu. Mikið af geymum áratugi. Til aö hindra mengandi sérstaklega kostnað við rannsókn hlutir, sem eiga skilyrðislaust að er þarnaí opnum vörugámi en rétt áhrif geymasýrunnar heföi kalki á menguðum jarðvegssýnum af fara á steypt plön sem tengd eru hjá er stálplata með köntum og of- verið stráð i jarðveginn af og til. svæði Hringrásar. Hollustuvernd við ohuþrær og annað slíkt, bara an á henni og við hliðina haugur Þá hefði staðið til að girða svæðið mun ekki hafa haft peninga til að látnir á jörðina, Ef eitthvað lekur úr geymunum á það ekki að fara út í umhverfið,“ sagði Oddur Rúnar. -hlh Selfoss: Tekinn á 146 km Maður á vélhjóli var tekinn á 146 kílómetra hraða í Svínahrauni um ehefuleytið í gærkvöldi. Var maður- inn sviptur ökuréttindum á staðnum. Þá voru 6 ökumenn bíla teknir fyrir of hraðan akstur í Svínahrauni og á Hellisheiði. Hraöinn var á bhinu 111-132 kílómetrar á klukkustund. -hlh LOKI Þeir þurfa varla startkapla þarna í Sundahöfninni. Veðrið á morgun: Súld um norðanvert landið Á morgun verður norðan og norðvestan gola eða kaldi. Dálíth súld um landið norðanvert, eink- um úti við sjóinn, og 6-10 stiga hiti en ahvíða bjart veður og 11-16 stig syðra. Einn sá ódýrasti í bænum ÍSVAL v/Rauðarárstíg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.