Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Side 11
FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1990. 11 Utlönd Óttast eyðnismit í andrúmsloftinu Breskir læknar, sem vinna aö rannóknum á eyðni, vilja fá sérstaka hlífðarbúninga til að útiloka að þeir smitist af eyðniveirum í andrúms- loftinu. Á bandarískum sjúkrahús- um tíðkast að nota slíka búninga þrátt fyrir að læknar hafi allt frá því eyðniveiran fannst fyrst fullyrt að hún gæti ekki borist milli manna nema við blóðblöndun eða samfarir. Til þessa hefur þótt nóg að læknar og annað rannsókarlið notaði venju- legar grímur við rannsóknir á eyðni- veirunni en nú eru þeir læknar til sem segja að slík vöm sé ófullnægj- andi. Krafan um hlífðarbúninga kom Leyniþjónustan í Kólumbíu kveðst hafa sannanir fyrir aðild ísraels- mánns að morðinu á forsetafram- bjóðandanum Galan í ágúst i fyrra. Simamynd Reuler Vísarábug ásökunum um morðaðild Kólumbíska leyniþjónustan hefur bendlað ísraelska málahðann Yair Klein við morðið á forsetaframbjóð- andanum Luis Carlos Galan í fyrra. í skýrslu leyniþjónustunnar segir að það hafi fengist staðfest með rann- sóknum aö kókaínkóngamir Pablo Escobar og Rodriguez Gacha, sem drepinn var af lögreglu, hafi fyrir- skipað morðið. Galan var myrtur á kosningafundi í ágúst í fyrra. Samkvæmt skýrslunni var morðið hður í áætlun kókainkónganna og var Klein ráðgjafi þeirra. Hefur verið gefin út handtökuskipun á Klein vegna meintrar þjálfunar hans á hryðjuverkamönnum á vegum fíkni- efnasalanna. Klein, sem nú er í ísra- el, hefur vísaö skýrslu kólumbísku leyniþjónustunnar á bug. Benti Klein á að upphaflega hafi Kólumbíumenn haldið fram sekt hans en síðar hafi niðurstaða sameiginlegrar rann- sóknar Kólumbíumanna og Banda- ríkjamanna verið sú að ísraelsmenn hafi enga aðild átt að morðinu á for- setaframbjóðandanum. Klein viður- kennir að hafa þjálfað vopnaða hópa í Kólumbíu en kveðst ekki hafa vitað að þeir tengdust fíkniefnasölum. Virgiho Barco, fyrmm forseti Kól- umbíu, fyrirskipaði herferð gegn kókaínkóngum í kjölfar morðsins á Galan. Síðan hafa hundruð manna látið lífið í viðureign lögreglu og eit- urlyfjasala sem staðið hafa fyrir íjölda sprengjuthræða. Eitt helsta vitnið að morðinu á Galan var ráðið af dögum í síðustu viku. Reuter Stígvélístað orrustuþotna Svissneskir hermenn munu fá ný stígvél í sárabætur fyrir orrustuþot- ur sem yfirvöld hafa frestað kaupum á. Auk þess verða keyptir rifflar og skriðdrekar fyrir herinn. Á árunum 1992 th 1994 fá hermennirnir þijú hundruö þúsund stígvél. Mótmæh höfðu farið vaxandi gegn miklum útgjöldum th vamarmála og leiddu þau th þess að yfirvöld endur- skoðuðu ákvörðun sína um að eyða þremur mhljörðum svissneskra franka í kaup á nýjum orrustuþot- um. Reuter fram eftir að rannsókn sýndi að eyðninveiran lifir í gufum spm legg- ur upp af sýnaglösum eða vef með veirunni. Rannsóknin sýndi að þess- ar veirur voru virkar. Þessi rann- sókn hefur farið mjög leynt en í síð- asta tölublaði af The Sunday Times eru niðurstöðurnar birtar. Hlífðarbúningamir, sem breskir læknar vhja nota, eru algerlega loft- þéttir og við þá em súrefniskútar svo tryggt sé að menn þurfi ekki að anda að sér andrúmslofti rannsóknar- stofa. Rannsóknir í Bandaríkjunum hafa leitt th svipaðrar niðurstöðu og þar er htið svo á að venjulegar andhts- grímur séu ekki nægheg vörn gegn eyðniveirum í andrúmsloftinu. í einni rannsókninni var blóði úr eyðnisjúkhngi úðað út í andrúms- loftið og sýni af loftinu látið leika um frumur úr mannshkama. Eyðniveir- an tók sér bólfestu í frumunum rétt eins og um venjulegt eyðnismit væri að ræða. Læknar, sem hafa kannað þennan möguleika á eyðnismiti, segja að máhð þurfi frekari rannsóknar við en þar til annað kemur í ljós sé viss- ara að vinna við eyöniveiruna í loft- þéttum hlífðarbúningi. Bandarískir læknar nota nú hlifðarbúninga sem þennan við rannsóknir á eyðniveirunni til að forðast eynismit úr andrúmsloftinu. STÓRÚTSALA Teppi úr rúllum: 15 - 30% afsl. Stór teppastykki: 25 — 50% afsl. Smá stykki og teppabútar: 40 — 70% afsl. Stök teppi og mottur: 20 — 30% afsl. Gólfflísar og veggflísar: 20% afsl. Gólfdúkar 20% afsl. Korkflísar 15% afsl. Boen parket 15% afsl. af 1. fl. preketi. Bjóðum einnig takmarkað magn af eikarparketi í B-flokki á aðeins kr. 2.730,- og 2.795,- Öll gólfefni og þjónusta á einum stað TEPPAF0ÐIN 0 ÍÍÍJRO KREDIT ■ Nýtt kortatímabil AUt að 11 mánaða greiðslukjör i RAÐGREIDSLUR 01*10 FRÁ Kl.. 10-15 I.Al (iARDACiA GÓLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 S - 91 681950

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.