Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Page 20
28
FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Algjör dekurbill. Mazda 323 ’86, fimm
dyra, útvarp/segulband, ekinn 40.000,
verð aðeins 300.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 91-641389.
' Chevrolet Blazer ’74, disiljeppi, til sölu,
þarfnast smálagfœringar, yfírbygging
góð, verðhugmynd 150 þús. Uppl. í
síma 91-667724.
Ford Bronco árg. 72, 8 cyl., með vökva-
stýri, mikið upphækkaður, 35" dekk,
lítið ryð, góður bíll til þess að gera
upp. Uppl. í síma 98-31258.
Tiott eintak af Daihatsu Charmant til
'ólu, árg ’83, ekinn aðeins 81.000. Gott
verð. Uppl. í síma 91-78867 og 91-
676899.
Lancia Y10 fila '87 til sölu. 5 gíra, ekinn
27 þús., verð 350 þús. Upplýsingar í
síma 91-622073 á daginn og 91-673179
£ kvöldin.
Landcruiser FJ 55 (langur) til sölu,
árg. ’76, með Perkins dísil og mæli,
upphækkaður, þarfnast töluverðar
lagfæringar. Úppl. í síma 94-4543.
Monza, árg. ’86, til sölu, 4 dyra, sjálf-
skiptur, með vökvastýri, ekinn um 80
þús. km, fallegur og góður bíll, skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í s. 675642.
Nissan Sunny og twin cam ’88. 5 gira,
sóllúga, vökvastýri, 3 dyra, rauður,
nýir hjólbarðar, ek. 31 þús. km, útv.
m/kass., verð 920 þús. Uppl. í s. 46682.
Opel Manta '77, til sölu, skemmdur
eftir umferðaróhapp. Vél keyrð 15
þús, dekk 205x13, selst í pörtum eða
heilu lagi. Uppl. í síma 91-688031.
Sendibíll, Nissan Urvan ’82, selst hæst-
bjóðanda, yfir kr. 50 þús., þarfnast
, smávægilegrar viðgerðar, skoðaður
’91. S. 91-44999, skilaboð á símasvara.
Toyota Hilux double cab dísil, árg. ’90,
til sölu. Ekinn 1500 km, nýr bíll. Uppl.
í síma 91-42445.
Toyota Tercel 4x4 ’87 standard, til sölu,
rauður, ekinn 52 þús. km, verð 570
þús., aðeins staðgreiðsla. Uppl. í síma
667490 eða 666290.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’83, til sölu,
ekinn 87 þús. km, tvílitur gull og
brúnn að lit. Góður bíll en þarfnast
viðg. á lakki. Uppl. í s. 626032 e.kl. 17.
Ódýr, sparneytinn, nýskoöaðurl Til sölu
-rauður Citroen Axel, árg. ’86, út-
varp/segulband, verð 170 þús., góður
stgr. afel. Uppl. í síma 91-654782.
Mercedes Benz 250, árg ’78, til sölu.
Sjálfekiptur, vökvastýri, topplúga.
Fallegur og góður bíll. V. 250.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 9145847, e.kl.18
Benz 240 D '81, toppbíll, upptekin vél
o.fl. Uppl. gefur Aimljótur Einarsson,
símar 9144993, 985-24551 og 91-40560.
Daihatsu Charade TX ’86 til sölu, ekinn
52 þús. km, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í sima 91-10065, SofSa.
Ford Orion, árg. ’88, hvitur, ekinn 36
þús. km, með dráttarkrók og grjót-
grind, til sölu. Uppl. í síma 671125.
GoH til sölu. VW Golf, árg. ’83, skoðað-
ur ’91, góður bíll. Upplýsingar í síma
624945 eða 24995.___________________
Honda Accord EX, árg. ’82, til sölu,
góður bíll, þarfnast viðgerðar. Tilboð,
skipti ath. Uppl. í síma 40599.
Mazda 323 LX '87, skipti möguleg á
250-300 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 91-
656360.
Mazda 323 ’82 til sölu í skiptum fyrir
dýrari, milligreiðsla staðgreitt, ca
170.000. Uppl. í síma 98-78364.
Mazda 626, árg. '80, til sölu, þarfnast
lagfæringar. Upplýsingar í síma 44418
e.kl. 17.____________________________
Mercedes Benz 300 D árg. '87 til sölu.
Ekinn 180 þ. Toppbíll. Upplýsingar í
Bílahöllinni, sími 91-674949.
Nissan Sunny Coupé 1,5 LX, árg. '87,
til sölu, skipti ath. Upplýsingar í síma
92-12177 eftir kl. 19.________________
wOpel Ascona '83, ekinn 74 þús., í góðu
standi, til sölu. Skipti - skuldabréf.
Uppl. í síma 91-20834.
Willys, árg. ’47, ný blæja, splittaður að
framan og aftan, 35" dekk. Tilboð ósk-
ast. S. 98-34163 og 98-34665.
Mitsubishi Colt GLX ’88 til sölu. Uppl.
í síma 9144552 eftir kl. 18:
Toyota Camry XL 1800 til sölu. Árg.
’87, ekinn 15.000. Uppl. í sima 91-75966.
■ Húsnæði í boði
Vesturbær. Til leigu 3ja herb., 75 fin
íbúð í nýlegu húsi á besta stað í vest-
urbæ. Leigutími 1.9. '90-1.6. ’91. Uppl.
-*um fjölskstærð og greiðslugetu sendist
DV, merkt „Vesturbær 3903“, f. kl. 18
þ. 20,8.
Tll leigu frá 1. sept 4ra herb., 90 m1
íbúð í Seljahverfi, Breiðholti, aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Til-
boð ásamt nafni, kt. og fjölskyldu-
stærð sendist DV, merkt „Á-3898”.
2ja herbergja ibúö, rúmgóð og falleg,
ytil leigu frá 1/9 í 8-10 mán. Tilboð
sendist DV, merkt „Smáíbúðahverfi
3909“
MODESTY
BLAISE
’Dinah hringdi og sagði að
ferðin hefði gengið vel og
bað okkur um að vera EKKI
Modesty
RipKirby
Þakka þér fyrir, Lecler
höfuðsmaður, en líkt
og heimkynni ykkar
eru í eyðimörkinni eru
^_mín í frumskóginum! /
Jæja, en þiggðu einn 'ý
arabíska hest Le Renards
sem skilnaðargjöf
fyrjr heimferðina!
Ferðin er of löng og
áhættusöm fyrir svo
fíngerðan hest!...
'Eg bíð eftir ferða-
lest á leið til
suðurs!
COPISICHI ©Itu [DC««ci Buwoucns «c
w Rithts Restrved