Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Side 21
FÖSTÍJDAGUR 17. ÁGÚST 1990. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ' Maggi er svo ástfanginn af mér að þegar við giftum L, okkur hætti hann allri karlrembu og tók upp eftirnafn mitt. Lísaog Láki Næsta skipti sem ég kemst í þessa aðstöðu þá veit ég hvað ég á að gera! eg a j Je minn, ég skil það vel að það sé eitthvað til að hafa í hávegum, Sólveig. Flækju- fótur Seljahverfi. 2 herb. íbúð leigist rólegu fólki á 30 þús. með hita og rafinagni. Leigist aðeins reyklausu fólki. Tilboð sendist DV, merkt „D-3897“, f. 23/8. Leigusklpti: Akureyri - Hafnarfj. Osk- um eftir góðri 4. herb. íbúð í Hafnarf. •w í skiptum fyrir 4. herb. íbúð á Akur- ejui í 1 ár. Uppl. í s. 96-27165 e.kl. 18. Litið risherbergi í vesturbænum til leigu með hreinlætis- og eldunarað- stöðu. Leigist helst skólafólki. Uppl. í síma 91-16047.. 3ja herfo. íbúð ó Akureyri til leigu í 1 ár fi-á 1. september. Uppl. í síma 91- 641159. Herbergi til ieigu i miðborg Reykjavikur frá 1. sept. til 30. maí. Uppl. í síma 91-666909 og 91-16239. ■ Húsnæðí óskast Er ekki einhver aflögufær um gott herb., með baði og sérinngangi? Helst í Hlíðunum eða nágrenni. Skólapilt að vestan bráðvantar svar sem fyrst, getur tekið að sér ýmis aukastörf, er með góða reynslu í málningarvinnu og fl. Fyrirfrgr. Uppl. í s. 94-3720 á kv. Konu utan af landi, sem hyggur á há- skólanám í vetur, bráðvantar 3-4 herb. íbúð. 100% umgengni og með- mæli. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3899. Ungt par með 3ja mán. bam óskar eft- ir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góð um- gengni og reglusemi og einhver fyrir- framgr. ef óskað er. Bæði í námi. Sími 12723. Við erum tvær reglusamar ungar stúlk- ur sem vantar íbúð fyrir veturinn, helst sem næst eða í miðbænum. Fyrir- ♦ framgr. og meðmæli. Uppl. í síma 91-36201 m. kl. 20 og 22.___________ Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Athugið. Tveir bræður utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í nágr. Hf. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 98-21080 og 91-72420 Einstæður faðir með 14 ára stúlku óskar eftir 3ja herb. íbúð strax í efra Breið- holti eða næsta nágrenni. Vinsamleg- ast hafið samb. í s. 72744 eftir kl. 19. T Gott íbúðarhúsnæði óskast leigt til 2. ára, frá og með l.des. Einbýli, raðhús, sérhæð með ca 4 svefnherbergjum, helst miðsvæðis í Reykjavík. S. 22565. Góð 3ja herb. íbúð óskast fyrir full- orðnar mæðgur, helst í vesturbæ. Al- gjör reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Vinsamlegast hnngið í s. 12059. Herbergi með hrelnlætisaðstöðu ósk- ast, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-51379.___________________________ Hjón með 9 óra bam óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst (helst í Hlíðunum). Fyrirframgr., öruggar greiðslur. S. 91-39064 frá kl. 18-21. Mjög reglusamt par með 2 börn óskar efíir 3 herb. íbúð frá 1. sept., helst í Hafnarfirði, Kópavogi eða Mosfells- bæ. Uppl. í síma 91-52446 og 91-642097. Ungt og reglusamt par í námi í Hf óskar eftir 2ja herb. íbúð í vestin-bænum eða miðsvæðis. Öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 675557. Vantar 4-5 herb. ibúð, helst með bil- skúr, á höfuðborgarsvæðinu eða ná- grenni. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 24515. Mæðgur óska eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi sem fyrst. Uppl. í símum 46863 og 28170 eftir kl. 12.________ Nemandi i MHÍ með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. í símum 674223 og 98-34858. Ungt barnlaust par utan að landi óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Erum í námi. Uppl. í síma 91-84112. íbúð - Mosfellsbær. Óska eftir íbúð til leigu, helst strax. Uppl. í síma 91--V 667684._____________________________ Óska eftir að taka herbergi á leigu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 93-61321.___________________________ Óska eftir góðu einstaklingsherbergi með aðgangi að eldhúsi. Upplýsingar í síma 623638. ■ Atvinnuhúsnæöi 200-400 fm atvinnuhúsnæði óskast, má vera ófullgert. Uppl. í símum 44993, 985-24551, 40560. ■ Atvinna í boöi - Óskum eftir harðduglegum og góðum farandsölumönnum til að selja auð- seljanlega og góða vöru um land allt. Góð sölulaun í boði. Sölumenn þurfa að hafa eigin bíl til umráða. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3879. Viljum róða vant og óreiðanlegt starfs- fólk í snyrtingu og pökkun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022* H-3913.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.