Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Síða 23
FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1990. 31 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir Jórunn og Friðþjófur hafa náð mjög góðum árangri í garði sinum. DV-mynd Ómar Fegursti garðurinn í Eyjum við hús nr. 13 Ómar Gaxðaisson, DV, Vestmannaeyjum; Frumlegasti garðurinn í Vestmanna- eyjum var valinn á dögunum og einnig þeir snyrtilegustu. Það var Garðyrkjufélag Vestmannaeyja sem fyrir vaiinu stóð. Frumlegasta garðinn í Eyjum eiga Lára Emilsdóttir og Viðar Guð- mundsson að Kirkjuvegi 13. Garður- inn hjá þeim nær að jaðri nýja hraunsins sem rann í gosinu 1973 og hafa þau nýtt sér það á mjög skemmtilegan hátt. Til að kóróna verkið er lítill helhr innst í garðin- um. Smáauglýsingar - Sími 27022 Ymislegt Verslun Speglar, lampar og skrautmunir. TM-húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822. Opið allar helgar. Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfúm geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefhd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. I Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Otto-vetrarlistinn. Allar nýjustu tísku- línurnar, stærðir fyrir alla, líka yfir- stærðir. Verð kr. 350 + burðargj. Verslunin Fell, sími 666375. Siðustu dagar útsölunnar, 20-50% af- sláttur á öllum vörum. Póstsendum. Verslunin Karen, Kringlunni 4, sími 686814. Tröppur yfir girðlngar. Vandaðar, fúa- varðar, einfaldar í samsetningu. Uppl. í síma 91-40379 á kv. Geymið augl. Sumarbústaðir Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24-102 fin. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn- ingarhús, myndir og teikningar fyíir- liggjandi. Húsin eru samþykkt af Rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co hf., s. 91-670470 og fax 91-670474. Vinnuvélar ■ BQar til sölu Dodge Shadow, árg. '88, til sölu, ES 2,2i turbo, 2 dyra, sjálfskiptur, vökva- stýri, aflhemlar, raftnagn í rúðum, speglum og hurðalæsingum, útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk, ekinn 44 þús. km, rauður á litinn, verð 1.150.000. Á sama stað óskast Honda Prelude EX '88, milligj. stgr. eða ódýr- ari japanskur bíll. Uppl. í síma 98-11263. Lipur sendibill. Til söiu þessi Chevrolet Astro, árg. ’89, 6 cyl., 4,3 1, EFI, sjálf- skiptur. Verð 1.080 þús. án vsk, skipti á ódýrari óskast. Uppl. í síma 91- 624945 eða 91-24995. Toyota 4-runner, árg. '87, til sölu, skipti á ódýrari, 700-800 þús. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Skeifúnni, Skeif- unni 11, simi 689555. Mazda T3500 ’87 til sölu, ekinn 95 þús., 15 rúmmetra kassi, burðargeta 3,2 tonn. Uppl. í síma 985-25134. Toyota Hilux ’82 til sölu, bensín, ný 35" dekk og felgur, læstur að framan og aftan og fleiri aukahlutir. Uppl. í sím- um 985-31069 og 91-667322. Scout II ’77 til sölu, ýmis aukabúnað- ur, 8 cyl. 345, 4ra gíra, 40" dekk, 4:88 drif o.fl. Uppl. í símum 985-31069 og 91-667322. Chevrolet Monza ’76 til sölu. Meiri- háttar sprækur sportbíll, 327 vél, upp- hækkaður að aftan, extra lágt drif o.fl. Einnig er til sölu Peugeot 309 GR ’87, fallegur fjölskyldubíll. Uppl. í s£m- um 688207 og 678393. Mazda 323 turbo, árg. ’88, til sölu, sól- lúga, álfelgur, ekinn 55 þús. km, skipti á ódýrari möguleg eða góður stað- greiðsluafsláttur. Einnig til sölu Pi- relli P7 dekk á nýjum 15" felgum. Uppl. í síma 91-37269. Jeppakeppni björgunarsveitarinnar Stakkur verður haldin 25. ágúst í landi Hrauns í Grindavík. Keppendur skrái sig í síma 92-15050 á daginn og 92-14376 e. kl. 19 fyrir 19. ágúst. Dráttarbeisli - Kerrur 1 í Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Original fl.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal- brekku, símar 91-43911, 45270. Votvo F610 turbo til sölu, árg. ’84, ekinn 100 þús. km, mjög góður bíll sem ein- göngu hefur verið notaður í léttaflutn- inga. Til sýnis hjá Blómamiðstöðinni hf., Réttarhálsi 2, sími 671040. Mazda 626 GLX 2000, árg. '88 til sölu. Rafmagn í rúðum, útvarp/segulband. Ekinn 65 þús. km. Verð 950 þúsund, 800 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 681186. Fiero GT, árg. '85 meö öllum aukahiut- um 2.8L, V6, 150 hö. til sölu. Verð 950 þúsund. Uppl. í síma 611030. Góóar veislur enda rel! Efllr mtnn -elaklnalnn Ágústtilboð. 10 tíma kort sem gildir í 15 daga kostar 2300. 10 tíma kort sem gildir í 1 mán. kostar 2700. Ath. kortið gildir aðeins fyrir einn. Tahiti sólbað- stofa, Nóatúni 17, s. 21116. • Gröfuþjónusta. Bragi Bragason, sími 651571, bílasími 985-31427. Grafa með opnanlegri fram- skóflu og skotbómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Verð 2000 kr. á tímann (alltaf ssuna verð, virka daga, á kvöldin og um helgar). við stýrið! 77 77 TtaaritfyrtraU* 71 iuiifwslIi - QR<3m - Aldrei altur i megrun. Kynningarfyrirlestur á veitingastaðn- um „Á næstu grösurn", Laugavegi 20, mánudaginn 20. ágúst kl. 21. Aðgang- ur ókeypis og öllum opinn! Námskeið verður síðan haldið kvöldin 28.-30. ágúst og laugard. 1. sept. Skráning fer fram á fyrirlestrinum. Tekið er á móti beiðnum um námskeið á landsbyggðinni í síma 91-625717 og 91-13829 (Axel). /------------------------------\

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.