Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Síða 29
FÖSTUÐAGUR 17. ÁGÚST 1990. 37 Skák Jón L. Árnason Hér er snotur flétta frá búlgörsku deildakeppninni í ár. Dimitrov hafði hvitt og átti leik gegn Apicella: 41. Bxg6!! fxg6 Ef 41. - Dxd4 42. Dg5 Dg4, þá 43. Hf7 + !! Bxf7 44. DÍ6+ og vinnur. 42. Rxe6+ Kh7 43. Rg5+ Kg7 44. Df4 De7Hvítur hótaði 45. Hf7 +! og rýma f6- reitinn fyrir drottninguna. 45. He6! Df8 46. Hxc6! Dxf4 Eða 46. - Bxc6 47. Re6+ og drottningin fellur. 47. Hc7+ Df7 48. Rxf7 Bxf7 49. e6 og loks vinnur hvítur manninn aftur með peð í kaupbæti og unnið hróksendatafl. Svartur gafst upp nokkrum leikjum síðar. Bridge ísak Sigurðsson í grandsamningum, þar sem skipting spilanna er jöfn, skiptir oft öUu máli aö gera hlutina á réttu augnabliki. Tökrnn tU dæmis spU dagsins sem dæmi. Þrjú grönd eru frekar harður samningur, en stendur nær örugglega vegna hagstæðrar legu. Vestur spUar út hjarta í flestum tfl- feUum og þá vinnur sagnhafi spilið með þvi að spila á spaöahámennina og fær þar 3 slagi, 4 á tígul og sitthvom á hjarta og lauf. En setjum okkur að vestur hafi óbeit á hjartaútspib frá svo viðkvæmum lit, og spili þess í stað út laufdrottningu. Er spilið þá eki orðið auðveldara fyrir sagnhafa? * 1053 V D8 ♦ KD103 + G854 ♦ ÁG4 T G763 ♦ 964 + 763 m öt>2 V Á1042 ♦ G85 ♦ KD97 V K95 ♦ Á72 + Á109 Nú verður sagnhafi aldeilis að vara sig. Hann getur nú aUtaf unnið spilið með þvi að spUa sig inn á tígulkóng, og sþUa spaða að kóng, og þegar hann heldur, er hægt að snúa sér aftur að laufinu og samning- urinn er tryggður. Sagnhafi má ekki detta í þá gryfju að spila strax laufi um hæl í öðmm slag því þá getur vestur skipt yfir í hjarta og aUt í einu er samningurinn niður,_þar eð vömin fær 3 á hjarta og eínn slag á sitthvom svörtu litanna. SpU- ið kom fyrir í tvímenningi í Skotlandi og sagnhafi, sem fékk laufdrottningu sem útspU, gerði þau mistök að drepa og spUa strax aftur laufi. Vestur skipti yfir í hjarta, drepið á drottningu í bhndum og spaða spUað. Austur eyðUagði góða sögu með því að vera steinsofandi þvi hann lét lítið spU og sagnhafi slapp með skrekk- inn. Krossgáta T~ T~ T~ n Z~] T~ 8 1 )0 J II 77“ 1 F- 7T 14 * n 18 j FTl 1 ÖD j Lárétt: 1 yfirráö, 5 eldstæði, 8 þjóta, 9 keyrðum, 10 eyðslusemi, 11 topps, 13 umdæmisstafir, 14 aula, 15 spU, 17 þjóð- flokkur, 19 bæti, 20 rödd. Lóðrétt: 1 milt, 2 göfugmenni, 3 borga, 4 leikfóng, 5 amlóðar, 6 stöplar, 7 fyrirhöfn, 12 hermaður, 14 fiskur, 16 rekkja, 18 einn- ig- Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þijóta, 8 róa, 9 sarg, 10 út, 11 fauti, 12 tind, 14 mal, 16 nei, 18 raka, 20 fróm, 22 ók, 23 rissaði. Lóðrétt: 1 þrútnar, 2 róti, 3 jafnir, 4 ósa, 5 tauma, 6 arta, 7 agi, 13 drós, 15 laki, 17 efi, 19 kóð, 21 MA. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvflið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvílið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. ágúst-23. ágúst er í Árbæjarapóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást lijá fé- lagsmálafuUtrúa á miövikudögiun og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum aUan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiUslækni eða na:r ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Lan'dspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyi-i: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 17. ágúst: Fyrsta loftárásin á London var gerð í gær Þýzkar flugvélar komu inn yfir suðvesturhverfi borgarinnar og varð þar nokkurt tjón _______Spakmæli__________ Sjaldan skúrar gömul kona gólf í einum rykk. H.Br. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 1018 og um helgar. DUlons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, SóUieimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. BókabUar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn ísiands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nemaTnánudága 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, efitir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. < Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. ágúst 1990 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Nýttu þér að félagar þínir em tilbúnir að vera þér innan handa með það sem þú þarft. Það er mjög bjart yfir peninga- málum þínvun. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eitthvað sem aldrei hefur vakið áhuga hjá þér gerir það núna. Orsökin getm: komið frá einhverjum með mjög frum- legar hugmyndir. Happatölur em 4, 15 og 26. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er mjög líklegt að einhver hermi upp á þig loforð eða fái endurgoldinn greiða. Varastu að gefa of mikinn tíma frá þér. Nautið (20. apríl-20. mai): Félagar þínir hafa líklega frumkvæðið í dag. Til tilbreyting- ar ættir þú að koma þér hjá framkvæmdahliðinni. Slakaðu dálftið á þvi þú hefur mikið að gera á næstunni. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Það verður mikið að gera hjá þér í dag og þér gengur mjög vel. Taktu strax á hlutum sem þarf að gera og þú átt frítíma á næstunni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að leggja þig niður við að finna ný sambönd og tækifæri sem þú getur fært þér í nyt. Staða þín er frekar þröng um þessar mundir. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú spáir meira í hluti sem þig langar að gera en það sem þú ert að fást við um þessar mundir. Vertu á varöbergi gagn- vart tækifærum sem ýta undir metnað þinn. Happatölur eru 2, 21 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú stendur gjörsamlega ráðþrota gagnvart einhveiju máh. Þú verður fyrir vonbrigðum ef þú treystir of mikiö á aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Því fyrr sem þú byrjar daginn þvi betra. Komdu sem mestu í verk fyrri partinn því einhver hefur mikil áhrif á þig seinni partinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú kemst að því að ákafi einhvers stendur ekki lengi yfir og þú gætir haft meira að gera en áður ef þú heldur ekki rétt á spöðunum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að halda í góða skapið því að allt bendir til þess að það verði mikil spenna í kring um þig. Forðastu mál sem koma blóðþrýstingnum á fullan snúning. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þig skortir ekki hugmyndimar 1 augnablikinu. Og þar sem ferðalög eru í uppáhaldi ættirðu að einbeita þér að þeim vettvangi. D 0999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.