Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 17, ÁGÚST 1990,
Föstudagur 17. ágúst
SJÓNVARPIÐ
17.50 FJörkóKar (18). (Alvin and the
Chipmunks). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Sigrún
Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
18.20 Unglíngarnir í hverfínu (15).
(Degrassi Junior High). Kanadísk
þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðar-
son.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.20 Leyniskjöl Piglets (1). (The Piglet
Files). Breskurgamanmyndaflokk-
ur þar sem gert er grín að starfsemi
bresku leyniþjónustunnar. Aðal-
hlutverk Nicholas Lyndhurst, Clive
Francis og John Ringham. Þýð-
• M andi Kristmann Eiösson.
19.50 Tommiog Jenni-Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Eddie Skoller (2). Skemmtiþáttur
með háðfuglinum og gamanvísna-
söngvaranum góðkunna, Eddie
Skoller. Gestur hans í þetta skiptið
er söngvarinn Cliff Richard. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen. (Nord-
vision - Sænska sjónvarpið).
21.35 Vig i köldu striöi. (The Cold War
Killers). Bresk spennumynd byggð
á skáldsögu eftir Anthony Price.
Fyrrum prófessor í Oxford og sér-
fræóíngur í málefnum Austurlanda
nær fer að rannsaka dularfullt flug-
slys sem varð árið 1956. Aðal-
hlutverk Terence Stamp og Carm-
en Du Sautoy. Þýðandi Veturliöi
Guönason.
23.00 Gislinn (Hostage). Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1987. Ung kona,
sem er fangelsuð vegna morðs
þótt saklaus sé, flýr eftir að faðir
hennar ógnar lífi hennar og tekur
fimmtuga konu sem gísl. Leikstjóri
Peter Levin. Aðalhlutverk Carol
Burnett og Carrie Hamilton. Þýð-
andi Trausti Júlíusson.
00.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsfiokkur.
17.30 Emilía (Emilie). Teiknimynd.
17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd.
17.40 Zorró. Teiknimynd.
^8.05 Henderson krakkarnir (Hender-
son Kids). Framhaldsmyndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga.
18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í
þyngri kantinum fær að njóta sín.
19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Feröast um tímann (Quantum
Leap). Aðalhlutverk: Scott Bakula
og Dean Stockwell.
21.20 Á ströndinni (Back to the
Beach). I upphafi sjöunda áratug-
arins nutu dans- og söngvamyndir
Annette Funicello og Frankie Aval-
on mikilla vinsælda hérlendis sem
annars staðar. Myndin, sem við
sýnum nú, tekur upp þráðinn 20
árum síðar. Þau skötuhjúin eru
ekki lengur áhyggjulausir táningar
heldur miðaldra hjón með börn á
táningsaldri. Aðalhlutverk leika
Annette Funicello og Frankie Aval-
on. Leikstjóri. Lyndall Hobbs.
22.50 í Ijósaskiptunum (Twilight
Zone).
23.15 Sjálfstæöi (Independence).
^ Bandarísk sjónvarpsmynd sem
greinir frá lögreglustjóra í Villta
vestrinu svokallaða. Hann hefur
einsett sér að hefna fjölskyldu
sinnar sem var myrt og að halda
uppi lögum og reglum í smábæ
einum, útverði siðmenningarinnar.
Myndin er blanda gamans og al-
vöru. Aðalhlutverk leika John
Bennett Perry, Isabella Hoffman
og Sandy McPeak. Leikstjóri:
John Patterson. Bönnuð börnum.
0.50 Furöusögur VII (Amazing Stories
VII). Meðal annars er greint frá því
þegar jólasveinninn er handtekinn
á jólanótt fyrir innbrot, strákhnokki
og afi hans skiptast á líkömum eina
dagstund svo að sá gamli geti
notið útivistar einu sinni enn, rit-
höfundur fær óvenjulegan aðstoð-
armann, eða öllu heldur aðstoðar-
hlut, og fleira.
2.20 Dagskrárlok.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Háricollur. Um-
sjón: Valgerður Benediktsdóttir.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt mánudags kl. 4.03.)
13.30 Miödegissagan: Vakningin, eftir
Kate Chopin. Sunna Borg les þýð-
ingu Jóns Karls Helgasonar, loka-
lestur (17.)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Einnig útvarpaö að-
faranótt föstudags kl. 3.00.)
15.00 Fróttir.
15.03 í fróttum var þetta helst. Þriðji
þáttur Skilaboó að handan. Um-
sjón: Ómar Valdimarsson og Guð-
jón Arngrímsson. (Endurtekinn frá
sunnudegi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
J16.10 Dagbókin.
*I6.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og
gaman. Umsjón: Elísabet Brekkan
og Vernharöur Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Spænsk tónlist á síðdegi - Tar-
rega, Granados, de Falla og fleiri.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
5.01 Á djasstónleikum. Kynnir er
Vernharður Linnet. (Endurtekinn
þáttur frá liönu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Ur smiöjunni - Little Richard.
Umsjón. Magnús R. Einars-
son.(Endurtekinn þátturfrá laugar-
dagskvöldi.)
Eurosport kl. 14.00:
Eurosport sýnir í dag
beint frá The English Open
golfinótinu sem haldiö er í
Sutton í Codfield nærri
Birmingham í Miölöndum
Englands. Verðlaunafé á
þessu móti er ekki neinir
smáaurar en heildarupp-
hæðin nemur um 400 miilj-
ónum islenskra króna.
Núverandi meistari á
þessu móti er Mark James,
36 ára gamall og búsettur í
Yorkshire. Honum var boð-
iö á sterkt mót í Ohio í
Bandaríkjunum um þessa
helgi þar sem verðlauna-
upphæðin er mun hærri en
á The English Open en
James kaus frekar að reyna
að veqa titilinn á heima-
slóðum. James var boðiö á
mótið í Ohio í kjölfar sigurs
síns á Dunhili Masters mót-
inu fyrir nokkrum mánuö-
um. I fyrra var hann nálægt
því að vera tekjuhæsti kylf-
ingurinn í Evrópu og árið
þar á undan vann hann sér
inn tæpar 200 milljónir
króna.
Golfáhugamenn eru enn-
Fylgst verður með
English Open í dag.
The
fremur minntir á að síöar í
þessum mánuði verða þrjú
önnur golfmót á dagskrá
Eurosport. Þau eru Volvo
German Open í Dusseldorf,
British Women's Open og
Oki Shootout.
-GRS
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
20.40 í Múlaþingi. Umsjón: Guðmund-
ur Steingrímsson.
21.30 Sumarsagan: Ast á rauðu Ijósi
eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur.
Guðrún S. Gísladóttir les (8.)
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn
þáttur frá hádegi.)
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel
Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur
frá morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Söölaö um. Magnús R. Einarsson
kynnir bandaríska sveitatónlist.
sveitamaður vikunnar kynntur,
óskalög leikin og fleira.
20.30 Gullskífan - Rickie Lee Jones frá
1979.
21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vern-
harður Linnet. (Einnig útvarpað
næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs-
dóttir. (Broti úr þættinum útvarpað
aöfaranótt miövikudags kl. 01.00.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttlr.
2.05 Gramm á fónlnn. Endurtekið brot
úr þætti Margrétar Blöndal frá
laugardagskvöldi.
3.00 Áfram ísland.
4.00 Fréttlr.
4.05 Undlr væröarvoö. L_júf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam-
göngum.
7.00 Áfram island. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-B.30 og
18.35-19.00 Útvarp Austurland
kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00
11.00 Valdis Gunnarsdóttir í föstudags-
skapi með helgarstemninguna al-
veg á hreinu. Ljúft hádegi að vanda
og púlsinn tekinn á þjóófélaginu
svona rétt fyrir helgi. Hádegisfréttir
kl. 12.00.
14.00 Helgi Rúnar Óskarssonkynnir
hresst nýmeti í dægurtónlistinni,
skilar öllum heilu og höldnu heim
eftir erilsaman dag og undirbýr
ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir
klukkan 16. Valtýr Bjöm.
17.00 Siödegisfréttir.
17.15 Reykjavik siðdegis. Þátturinn þinn
í umsjá Hauks Hólm.
18.30 Kvöldstemning i Reykjavík. Ágúst
Héöínsson á kvöldvaktinni og fylg-
ir fólki út úr bænum. Bylgjan
minnir á nýjan sendi á Suðurlandi
97,9. Opinn sími 611111 og tekið
við kveójum í tjöld og sumarbú-
staði.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín.
3.00 Freymóöur T. Sigurósson leiðir
fólk inn í nóttina.
12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans.
Núna er allt á útopnu enda föstu-
dagur. Höröur er í góðu sambandi
við hlustendur og gerir allt til þess
að dagurinn verði þér sem ánægju-
legastur. Síminn er 679102.
15.00 Snorri Sturluson og sögumar.
Sögur af fræga fólkinu, staðreynd-
ir um fræga fólkið. Snorri fylgist
með öllu í tónlistinni sem skiptir
máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir
kl. 16.00.
18.00 Kristófer Helgason - MMMMMM.
Pitsuleikurinn á sínum stað
og ekki missa af Drauma-dæminu.
21.00 Darri Ólason á útopnu. Darri fylg-
ist vel með og sér um að þetta
föstudagskvöld gleymist ekki í
bráð. Hlustendur í beinni og fylgst
með því sem er að gerast í bæn-
um. Síminn er 679102.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir aó leysa létta
þraut.
13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft-
irmiðdagur, réttur maður á réttum
stað
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Glóövolgar fréttir.
16.05 ívar Guömundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveöjur.
.17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í
Hlöllabúð lætur móðan mása.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt i bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
'19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nú er um
að gera aö nota góða skapið og
njóta kvöldsins til hins ýtrasta.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson er mættur
á vaktina sem stendur fram á
rauöanótt.
3.00 Lúövik Ásgeirsson. Þessi fjörugi
nátthrafn er vél vakandi og með
réttu stemmninguna fyrir nátt-
hrafna.
AÐALSTÖÐIN
13.00 Hádegispjall. Umsjón Steingrímur
Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00Meö bros á vör. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við
daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins.
16.00 I dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Saga
dagsins. Hvað hefur gerst þennan
tiltekna mánaðardag fyrr á árum
og öldum.
19.00 Viö kvöldveróarboróió. Umsjón
Randver Jensson. Rólegu lögin
fara vel í maga.
20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frí-
mann. Kristján flytur ööruvísi tón-
list sem hæfir vel á föstudags-
kvöldi.
22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón:
Halldór Backnian. Létt föstudags-
kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan.
Síminn fyrir óskalögin er 62 60 60.
2.00 Næturtónar Aóalstöóvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
12.00 TónlisL
13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus
Óskar velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Tvö tii fimm. Frá Suöurnesjunum
í umsjá Friðriks K. Jónssonar.
17.00 I upphafi helgar. Umsjón Guð-
laugur K. Júlíusson.
19.00 Nýtt Fés. Ágúst Magnússon situr
við stjórnvölinn og spilar tónlist
hússins.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og
áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki
Pétursson.
22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón-
listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón
ívar Örn Reynisson og Pétur Þor-
gilsson.
24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
CUROSPORT
★ . .★
12.00 Sund. International Cup.
14.00 Golf.Bein útsending English
Open.
16.00 Surfing.
16.30 Weekend Prewiev.
17.00 Eurosport News.
18.00 Day at the beach.
19.00 Fjölbragöaglima.
20.30 Mobil 1 Motor Sport News.
21.00 Trax.
24.00 Eurosport News.
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Three’s Company.
13.45 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk-
ur.
14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga-
þættir.
'14.45 Captain Caveman.
15.00 The Great Grape Ape. Teikni-
mynd.
15.30 The New Leave It to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Star Trek.
17.00 The New Price Is Right. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Sable. Leynilögregluþáttur.
19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur.
21.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 Sky World News.Fréttir.
22.30 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
SCRE£NSPORT
12.00 Hafnabolti.
14.00 Motor Sport Drag.
15.15 Show jumping.
16.00 The Sports Show-Dutch Sport.
17.00 Motor Sport.
19.00 Weekend Live. Heimsmeistara-
mót í körfubolta - undanúrslit.
Nítján ára stúlka rænir fimmtugri ekkju i Gislinum.
Sjónvarp kl. 23.00:
Gíslinn
í kvöld kl. 22.20 sýnir
Sjónvarpið bandarísku
sjónvarpsmyndina Gíslinn
með mæðgunum Carol Bur-
nett og Carrie Hamilton í
aðalhlutverkum. Brunett
fer með hlutverk Mörtu, ei-
mana ekkju sem rænt er af
19 ára gamalli stúlku,
Bonnie Lee, sem Carrie
Hamilton leikur. Eftir að
faðir hennar hótar henni
öllu illu tekst henni að
sleppa úr fangelsinu þar
sem hún afplánar saklaus
dóm fyrir morðtilraun og
grípur til þess ráðs að taka
hina fimmtugu Mörtu sem
gísl.
Langt er síðan Marta sá á
eftir dóttur sinni úr foreldr-
ahúsum og með þeim
Bonnie Lee, sem hefur ríka
þörf fyrir móöurást, takast
undarlega sterk tengsl í yf-
irvofandi hættu og ein-
manaleika þeirra beggja.
Þær halda til New Jersey
með lögregluna á hælunum
til að hafa uppi á hinni eig-
inlegu móður stúlkunnar
sem ein getur tekið af tví-
mæh um sakleysi dóttur
sinnar.
Carol Burnett, sem átti
miklum vinsældum að
fagna í skemmtiþáttum sín-
um í bandarísku sjónvarpi
á áttunda áratugnum, hefur
í seinni tíð snúið sér að al-
varlegri hlutverkum í kvik-
myndum, jn.a. í Annie, Árs-
tíðunum fjórum og mynd
Roberts Altman, Brúö-
kaupi. Carrie Hamilton lék
eitt af fastahlutverkunum í
framhaldsmyndaflokknum
Á framabraut (Fame).
-GRS
Stöð2 kl. 21.20:
Á ströndinni
I upphafi sjöunda áratugarins nutu dans- og söngvamynd-
ir Annette Funicello og Frankie Avalon mikilla vinsælda
hérlendis sem annars staöar. Myndin, sem Stöð 2 sýnir á
fóstudagskvöld, tekur upp þráðinn 20árum síðar. Skötuhjú-
in eru ekki lengur áhyggjulausir táningar heldur miðaldra
hjón meö böm á táningsaldri.
Aðalhlutverk leika Annette Funicello, Frankie Avalon og
Lori Loughlin. Leikstjóri er Lyndall Hobbs.
-GRS
I
Dr. David Audley fær það hlutverk að upplýsa hvers vegna
flugvél konunglega flughersins ferst.
Sjónvarp kl. 21.35:
Víg í köldu stríði
Einlægir aðdáendur Ber-
geracs í útlendingaeftirlit-
inu á eyjunni Jersey á Erm-
arsundi þurfa ekki að láta
sér bregða þótt hann birtist
ekki á skerminum í kvöld
eins og undanfarin föstu-
dagskvöld. Aöskilnaðurinn
verður ekki langur, ekki
nema þrjár vikur og á með-
an fá sjónvarpsáhorfendur
að fylgjast með þríleik frá
breska sjónvarpsmynda-
framleiðandanum Granada,
njósnamyndaflokki sem
nefnist einu nafni Valdatafl
(Chessgame).
í þessum myndaflokki fer
Terence Stamp með aðal-
hlutverkið sem dr. David
Audley en myndirnar eru
byggðar á þremur sögum
eftir Anthony Price. í fyrstu
myndinni, sem sýnd verður
í Sjónvarpinu í kvöld kl.
21.30 og nefnist Víg í köldu
stríði, fær Audley, sem
kennt hefur við háskólann
í Oxford og er sérfróður í
málefnum Miðausturlanda,
það hlutverk að upplýsa
hvers vegna flugvél kon-
unglega flughersins ferst. í
næstu mynd er viðfangsef-
nið ráðabrugg til að koma á
ófriði í Miðausturlöndum og
í síðustu myndinni er hon-
um falið að grafast fyrir um
dularfullt hvarf tveggja há-
skólastúdenta. -GRS