Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Síða 31
FÖSTUDAGUít 17. ÁGÚST 1990. 39 E3 Kvikmyndir Bíóhöllin: Fimmhymingurinn lA Umskiptingur Robert Resnikoff, maöurinn á bak viö þessa mynd, lofaði góöu með magnaðri stuttmynd, The Jogger, sem var sýnd hér í sjónvarpinu fyrir stuttu. Fimmhyrningurinn er hans fyrsta stóra tækifæri en þeir sem gáfu honum þaö hafa veöjaö á rangan hest því aö þennan ætti aö slá af sem fyrst. Resnikoff hefur hóstaö upp einni allra leiðinlegustu sögu síöustu tíma og leikstjóm hans er vitamáttlaus. Myndin á aö heita tryllir en þeir sem em spennuþurfi ættu frekar aö fylgj- ast meö gengi norsku krónunnar. Ef einhver hefur séö eitthvað verðugt í þessu verkefni þá hefur það ekki skilað sér á fUmuna. Sagan er á þá leið að bijálaður morðingi (Kober) er tekinn af lífi fyr- ir misgjörðir sínar. Hann er hæstán- ægður meö þaö því hann fær „Fyrsta máttinn“ hjá kölska sem gerir hon- um kleift að snúa aftur og hrella lögg- una (Lou Diamond) sem náöi honum í fyrra lífi. Löggan fær aðstoö skyggnrar konu (Griffith) og heyja Þeir æða bara áfram, já æöa bara áfram, eins og hraölest, kuima ekk- ert sérstaklega mikið og lærðu kannski voða lítið. Greifamir hafa ekki verið þjóðfélagslega þenkjandi í textum sínum hingað til. Hljómam- ir í lögunum era hvorki flóknir né furðulegir. Allt er einfalt og auðmelt. Eina markmið hijómsveitarinnar er að skemmta hlustendum sínum og aðdáendum. Og það tekst Greifunum bara ágæt- lega. Þeim fer meira að segja fram. Nýju lögin á plötunni Blautir draum- ar eru ágætis skemmtipopp. Hún er svo sæt ber af. Að vísu minnir það á eitthvert Lennon eða McCartney lag- ið en ég hef hreinlega ekki nennt að grafa upp hvaða lag er fyrirmyndin. Súsí er óskilgetið afkvæmi Suzönnu sem The Art Company söng um hér um árið og í Taxa fá piltamir svohtið lánað hjá heillakallinum Batman. En þetta er allt í lagi því að Greifamir eiga í hlut. Strákamir að norðan sem leggja meira upp úr að skemmta áheyrendum sínum en að skoða á sér naflann. Sennilega eru Greifamir mest gamaldags allra þeirra hljómsveita þau langa og stranga baráttu við af- lið illa sem ekkert virðist bíta á. Ég hef sjaldan orðið vitni að ööm eins hugmynda- og samhengisleysi. Sagan, sem hefði átt í verulegum vandræðum með að fylla einn ljósa- skiptaþátt, þýtur í allar áttir en hittir ekki á neitt athyghsvert. Maður hef- ur enga samúö með hinum góðu, engan áhuga á þeim vonda og atferli allra er óskiljanlegt. Hér á hugtakið holur í sögunni ekki við. Svissneskur ostur og gatasigti koma upp í hugann en ná samt ekki að myndgerva rök- leysuna. Sem dæmi má nefna atriði þar sem löggan er að leita morðingj- ans í mannþröng en hann getur brugðið sér í allra kvikinda líki. Maöur hefði nú haldið að það yrði erfitt að fmna hann. Nei. Hann kem- ur á fullri ferð á hestakerru í gegnum manngrúann. Fyrr má nú vera at- hyglisþörfin. Oft er hægt að lappa upp á lélegt handrit með styrku taki fagmanna. Hér geta þeir ekki annað en rétt hald- ið henni saman og er Copeland sá sem poppa og rokka á landi hér um þessar mundir. Yrkisefni texta þeirra draga mjög dám af því sem var að gerast á sjötta áratugnum vestur í Ameríku í árdaga rokksins og róls- ins. Þeir fjalla um táningalíf og ástir. Era hæfilega djarfir en fara aldrei Nýjarplötur Ásgeir Tómasson yfir strikið. Margir textar frá fyrstu árum rokksins eru líka uppfullir af húmor. Rétt eins og hjá Greifunum. Aðeins einu sinni hafa félagarnir skotið yfir markið eða eigum við kannski frekar aö segja undir í texta- gerðinni. Það er í Frystikistulaginu sem mér skilst reyndar að eigi sér sína sögu. Eiginlega finnst mér það ekki tíma- bært aö Greifamir sendi strax frá sér safn bestu laga. Þótt þeir hafi verið afkastamiklir á hljómplötumarkaön- um frá því þeir sigmðu í Músíktil- raunum Tónabæjar hefði ég getað ímyndað mér að tvö ár enn hefðu að eini sem heldur höfði. Resnikoff er óhæfur sögumaður og veldur ekki einföldustu framvindu frá A til Á, hvað þá B. Honum mistekst á allan hátt að skapa heildarsvip eða stemn- ingu og æðir úr einum óþarfa elting- arleik í annan. Það að skapa spennu er honum einnig ofviða. Þegar Resni- koff ætlar að láta þér bregöa þá fer hann ótroðnar leiðir til að tilkynna það með nógum fyrirvara. „Þú verður að gefa mér meiri tíma..,“ sagði Lou Diamond við séff- ann sinn laust eftir miðbik myndar. Ég sökk dýpra í stólinn við tilhugs- unina og beið lausnar. The First Power. Bandarísk 1990. Saga og leikstjórn: Robert Resnikoff. Tónlist: Stewart Copeland (The Police, The Equalizer) Leikarar: Lou Diamond Phillips, Tracy Griffith (The Good Mother), Jeff Kober (Alien Nation, Out of Bounds), Mykel T. Williamson (Mirade Mile), Dennis Lips- comb (Little Nikita), Carmen Argenziano skaðlausu mátt líða áður en „best of ‘ Greifanna kæmi út. Eða ’sér kannski fyrir endann á ferli hljóm- sveitarinnar? Vonandi ekki. Þeir æða bara áfram eins og hraö- lest, Greifarnir. En þeir geta líka staldrað við og sýnt á sér aðra hlið. Dæmi um hana er lagiö Strákamir í götunni sem er eitt fjórtán laga á Blautum draumum. Þar syngja þeir um gildi strákavináttunnar. Þrátt fyrir stríð og óvináttu einn daginn er allt gleymt og grafið þann næsta. Þá læðast þeir út að kveldi og telja saman stjörnumar á himnum. Við vonum bara að Sveinbjörn, Kristján, Jón Ingi og Gunnar geymi sem lengst í sér strákinn í götunni. ÁT FACOFACQ FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI Kvikmyndahús Bíóborgin Á TÆPASTA VAÐI 2 Það fer ekki á milli mála að Dle Hard 2 er mynd sumarsins eftir toppaðsókn i Banda- ríkjunum í sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtímis á Islandi og London en mun seinna í öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið í stuði en aldrei eins og i Die Hard 2. Góða skemmtun á þessari frábæru sumarmynd. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald VelJohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 7 og 11.10. ÞRUMUGNÝR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhöllin Á TÆPASTA VAÐI 2 Það fer ekki milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir toppaðsókn í Banda- ríkjunum í sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtímis á Islandi og London en mun seinna í öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið í stuði en aldrei eins og i Die Hard 2. Góða skemmtun á þessari frábæru sumarmynd. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald VelJohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. FIMMHYRNINGURINN Sýnd kl. 5,7, 9 og 1.1.20. Bönnuð innan 16 ára. ÞRlR BRÆÐUR OG BÍLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 7 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9. SlÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. Háskólabíó CADILLACMAÐURINN Splunkuný grinmynd með toppleikurum. Bílasalinn Joey 0. Brian (Robin Williams) stendur í ströngu í bílasölunni. En það er ekki eingöngu sölustörfin sem eru að gera honum lifið leitt. Peninga- og kvennamálin eru í mesta ólestri. Með aðalhlutverk fer enginn annar en Robin Williams sem sló svo eftirminnilega I gegn I myndunum Good Morning Vietnam og Dead Poets Society. Leikstjóri: Roger Donaldsson (No Way out, Cocktail) Aðalhlutv.: Robin Williams, Tim Robbins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÁ HLÆR BEST... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. MIAMI BLUES Sýnd kl. 9.10 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.20. PARADlSARBlÓIÐ Sýnd kl. 7. laaugarásbíó A-salur AFTUR TIL FRAMTiÐAR III Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi- elberg. Marty og Doksi eru komnir í villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bila, bensin eða Clint Eastwood. Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Númeruð sæti á 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.50. 6.50, 9 og 11.15. B-salur BUCK FRÆNDI Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd með John Candy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur CRY BABY Sýnd kl.5,7, 9og11. Regnboginn I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR A FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó MEÐ LAUSA SKRÚFU Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05.________ (The Accused). Gísli Einarsson Greifamir - Blautir draumar Greifarnir flytja ágætis skemmtipopp. Eins og hraðlest Veður Norðlæg átt, gola eða kaldi. Úm landið norðanvert verður skýjað og súld eða rigning með köflum en létt- skýjað sunnanlands og vestan og einnig norður með austurströnd- inni. Hiti 5-10 stig norðanlands en 12-17 stig að deginum syðra. AkureyTÍ súld 7 Egilsstaöir skýjað 6 Hjarðames léttskýjað 7 Galtarviti skýjað 7 Keíla víkurílugvöllur lágþokubl. 7 Kirkjubæjarklausturskýjab 9 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík léttskýjað 7 Sauöárkrókur skýjað 6 Vestmannaeyjar léttskýjað 9 Bergen skúr 13 Helsinki léttskýjað 20 Osló skýjað 14 Stokkhólmur þokumóða 18 Amsterdam skýjað 15 Barcelona þrumuv. 23 Berlín léttskýjað 15 Chicagó mistur 22 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt léttskýjaö 12 Glasgow skýjaö 11 Hamborg léttskýjað 13 London skýjað 12 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg skýjað 11 Madrid heiðskírt 18 Mallorca skýjað 22 Montreal heiðskirt 20 New York mistur 26 Nuuk þoka 4 Orlando skýjað 24 París léttskýjaö 11 Róm þokumóða 22 Vin léttskýjað 21 Valencia þokumóða 24 Winnipeg leiftur 17 Gehgið Gengisskráning nr. 155. -17. ágúst 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56.350 56,510 58,050 Pund 107.829 108,135 106,902 Kan.dollar 49,105 49,244 50,419 Oönsk kr. 9.4865 9.5135 9,4390 Norskkr. 9,3418 9,3684 9.3388 Sænsk kr. 9,8454 9,8733 9,8750 Fi.mark 15,3521 15,3957 15,3470 Fra.franki 10.8183 10,8491 10,7323 Belg. franki 1,7651 1,7701 1,7477 Sviss. franki 43,7262 43,8504 42.5368 Holl. gyllini 32,2415 32,3330 31,9061 Vþ. mark 36.3209 36.4240 35.9721 It. lira 0,04929 0,04943 0,04912 Aust. sch. 5,1633 5,1780 5,1116 Port. escudo 0,4106 0,4117 0.4092 Spá.peseti 0,5902 0,5919 0,5844 Jap.yen 0,38205 0,38313 0.39061 Irskt pund 97,409 97,686 96.482 SDR 78,0352 78,2567 78.7355 ECU 75,2977 75,5116 74,6030 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. ágúst seldust alls 51,827 tonn. Magni Verð 1 krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, st. 0,068 78.00 78,00 78.00 Smáufsi 0,537 40.00 40.00 40.00 Skötuselur 0,028 105,00 105,00 105.00 Skata 0,101 81.00 81.00 81.00 Smáþorskur 0.423 72.06 40.00 73.00 Ufsi 9,571 37,59 28.00 39,00 Þorskur 7.619 82,26 78,00 85.00 Steinbitur 0,284 74,84 70.00 75.00 Lúða 0,069 180,94 150,00 275,00 Ýsa 23,044 81,47 75.00 84,00 Faxamarkaður 16. ágúst seldust alls 137,027 tonn. Skarkoli 1,782 44,71 43,00 48,00 Skötuselur 0204 411,52 405.00 415,00 Steínbitur 1,416 70,59 69,00 71,00 - Þorskur, sl. 27.623 82.67 75,00 90,00 Ufsi 27,909 37,98 31,00 46,00 Undirmál. 1,993 35,51 25,00 71.00 Gellur 0,024 295,63 280,00 305.00 Karfi 19,296 41,02 35,00 43,00 Langa 1.654 48,00 48,00 48,00 Lúða 1.146 285,74 230,00 355,00 Lýsa 0,111 29,00 29.00 29,00 Skata 0,054 135,63 98,00 225,00 Ýsa, sl. 53,814 75,64 47,00 95.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 16. ágúst seldust alls 97,482 tonn. Sólkoli 0,032 69.00 69,00 69,00 Skötuselur 0,076 210.00 120,00 310,00 Skata 0.016 70,00 70,00 70.00 Blálanga 0,568 48,00 48.00 48.00 Ýsa 34,296 73,30 50.00 99,00 ' Þorskur 14,052 84,59 76,00 91,00 Steinbitur 0,711 65,39 44,00 69,00 Langa 1,014 43,60 30,00 47,00 Kcila 1,325 25,75 20.00 30,00 Ufsi 37,409 36,56 29,00 46,00 Karfi 7,397 34,86 30,00 40,00 Lúða 0,234 327,82 300,00 370,00 Stúrir humarh. 0,195 1550.00 1550,001550.00 Smáir humarh. 0,150 700.00 700.00 70,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.