Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 188. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Toku bilstjorann halstaki og rændu tugþúsundum Söngurinner köllun -sjábls. 16 Afbarnumá bílaverkstæðið -sjábls.3 Ættir Hannes- ar Hlífars -sjábls.34 Pýramídahús rísaí Kópavogi -sjábls.7 Slæm af koma atvinnufyrir- tækjaífyrra -sjábls.4 Kostar brúðkaup hálf a milljón? -sjábls.33 Fjölskylduhá- tiðstöðvuð vegna hávaða -sjábls.6 Trumpá hausnum -sjábls.35 Mikið um dýrðiráaf- mæli Reykja- vikur -sjábls.6 Stór vöruflutningabíll valt á mótum Tunguháls og Bæjarháls um klukkan sex í morgun. Tólf tonn af vikri voru á palli og tengivagni bílsins sem var á leið frá Búrfelli í Sundahöfn. Að sögn sjónar- votts fór bíllinn fyrst út af veginum, síðan aftur inn á veginn og rann á hliðinni að Ijósastaur. Þegar staurinn féll undan bílnum mynduð- ust eldglæringar þegar línan slitnaði. Ökumanninn sakaði ekki. Á innfelldu myndinni er hann kominn út úr bílnum og stendur uppi á hinu stóra ökutæki þar sem það liggur á hliðinni. DV-mynd S Amór meðVal gegnKR? -sjábls.17 JónPáll ersterk- astur -sjábls.4 Metþátt- takaí Reykja- víkur- maraþon- -sjábls. 20-21 Bush hafnarboði Husseins -sjábls.8 Síberiufang- arrændu flugvél -sjábls.10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.