Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990. Fréttir Fimmtíu ára af mæli sumarstarfs í Ölveri Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Sumarstarfið í Ölveri undir Hafnar- fjalli er 50 ára um þessar mundir. Af því tilefni var efnt til veislukaffis í Ölveri um helgina. Séra Björn Jóns- son, sóknarprestur á Akranesi, flutti messu á sunnudaginn og jafnhliða var vígður nýr samkomusalur. Upphaf sumarstarfsins var að árið 1940 hóf Kristrún Ólafsdóttir í Frón á Akranesi sumarbúðastarf fyrir telpur. Fyrstu árin fór starfsemin fram í Skátaskálanum undir Akra- fjaili. Árið 1952 keypti Kristrún skálann í Ölveri sem sjálfstæðismenn á Akra- nesi byggðu og ráku sem veitingastað í nokkur sumur. Drengjum var þá jafnframt gefmn kostur á sumardvöl. Starfsemin hefur síðan verið rekin á þeim stað og húsakostur aukinn og bættur jafnt og þétt. Ámeshreppur: Bryggjudekkið styrkist Regína Thorarensen, DV, Gjögri: Páll Pálsson tók að sér verkið fyrir Vita- og hafnamálastjórn að steypa dekk ofan á bryggjuna í Norðurfirði. Steypt er þar í rúma 600 m2 á þessu ári og hefur vinnan gengið vel. Tilboð Páls í verkið var tæpar fjórar millj- ónir króna. Tíu manns eru þarna í vinnu hjá Páh dagana sem steypt er en erfitt er að fá fólk í steypuvinnu þegar sláttur er byrjaöur. Páll er fæddur og uppalinn í Reykj- arfirði hér í hreppi, duglegur og vandvirkur húsasmiður og eftirsótt- ur í vinnu eins og er um marga Ár- neshreppsbúa. Þegar þáttaskil verða í Ijósmyndutt koma þau frá Canon Frá Canon kom Top Shot Frá Canon kom AE1 Frá Canon kom E0S Frá Canon kom T90 Frá Canon kom mest selda myndavélin í heiminum. NUNA kemur Canon með það allra nýjasta í Ijósmyndun. .. TYLI HF. Biðjið sölumenn okkar að sýna ykkur möguleika vélarinnar Canon umboðið á íslandi fyrir myndavélar Austurstræti 6, sími 10966 ER SMÁAUGLÝSINGA BLAÐIÐ SÍMINNER Vestmannaeyj ar: Röskun á flugi - vegna framkvæmda á flugvellinum Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum: Talsverð röskun verður hér á flugi meðan slitlag verður lagt á flugvöll- inn í Eyjum en reynt verður að haga framkvæmdum þannig að ekki þurfi að loka flugvehinum alveg. Flugleiðir ætla að nota Twin Otter vélar meðan þetta stendur yfir en þær þurfa mun styttri brautir en Fokker vélar félagsins. í dag er síð- asti dagurinn sem Fokker vélar lenda um sinn og taka síðan Twin Otter vélarnar við. Þær taka 19 far- þega en Fokker 48. Fleiri ferðir verða þvi á dag til og frá Eyjum. AUGLÝSANDI í sanilesnuni auglýsinguin á Kás 1 og 2: • Nærðu eyrum þorra þjóðarinnar. Þar með þínum markhópi. • Þú getur valið úr 15 auglýsingatímum á virkum dögum. • Auglýsingarnar birtast samdægurs. • Auglýsingafcð nýtist vel. (Snertiverð er hagstætt) Auglýsing í samlestri á Rás 1 og 2 ber árangur hvort sem hún er ein stök eða hluti af herferð. Auglýsingndcihlin er opin: Kl. 08-18 virka daga. KI. 08-12 laugardaga. Kl. 10-12 sunnudaga. Starfsfólk auglýsingadeildar er þér innan handar -hringdu! Síminn er 693060. ráií RÍKISÚTVARPIÐ AUGLÝSINGADEILD S(MI 693060 Framhjóladrifinn 5 manna frábærir aksturseiginleikar, spameytinn og á einstöku verði. Rúmgóður fjölskyldubíll með 1289 cc 63 hö vél, 5 gíra, 5 dyra. Verð kr. 469.900 Z7CÐL&IJU‘LS Hér er hugsað fyrir öllu til ferðalaga og flutninga, tvískipt niðurfellanlegt aftursæti 60/40 og framsætið er einnig hægt að leggja alveg niður að aftursætum. Lúxus innrétting, þurrka á afturrúðu, þokuljós ofl. Verð kr. 510.400 JÖFUR ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL Hafðu samband við söludeildina strax í dag. Söludeildin er opin alla virka daga kl. 9-12 og 13-18 og laugardaga kl. 13-17. Síminn er 42600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.